Fróði - 22.08.1882, Side 3

Fróði - 22.08.1882, Side 3
1882. F E Ó Ð 1. 81. bl. 247 enn peir sjeu vissir uin að hafa nóg fóð- ur fyrir í innistöðu um 20 vikur og 8 vikna priðjung til hálfrar gjafar með haga. þetta fyrir sauðtjenað, en fyrir hross næga gjöf af eingöngu heyi frá 6 til 10 vikna, eptir pví sem vanalega er hagasamt á hverri jörðu. Kúm parf hjer að ætla fulla gjöf um 35 vikur. Væri pannig ásett af öllum, og einstök- um mönnum nokkuð betur, mundi eigi purfa að óttast harðindi nje hungurs- dauða, hvorki fyrir menn nje skepnur. það er pví sönn pjóðminnkun, að íslend- ingar — sem sagt er um, að peir sjeu nú vaknaðir af sínu fyrra doðadái — skuli láta um sig spyrjast og útbreiðast til annara pjóða, að fyrsta eður annað harðinda ár. eyði bústofni peirra. Hvern- íg mun pá fara, ef h:ð priðja og harð- asta væri eptir? (sjá 18. athugas. hjer að framan). Hvorugur pessara síðast- liðnu vetra hafa mátt kallast jafnir hin- um hörðustu, sem yfir landið hafa kom- ið, og er pað lítil framsýni, að standast eigi í harðara lagi meðalvetur, en hafa pó alið allan aldur sinn á íslandi, og hafa nógar sögur um fyrri harðindi. Hver ráð duga nú til pess, að eigi verði enn meiri peningsfellir á Islandi enn orðinn er ? Fyrst og fremst verður að hirða vel túnin, svo pau geti gefið sem mesta töðu ; og er pað nú einkum áríðandi að haganlega sje unnið á og að á sje borið par sem vantar, og pað jafnóðum úthrært í vatni og ausið jafnt yfir. Einnig ættu menn að leggja af pann mjög skaðlega vana, að líða hest- um að bíta nokkurt strá á túni á nokkr- um tíma ársins; hestanag eyðir frjóefni pví, sem grös og jurtir eiga að fá vöxt og næringu af, svo pað tún, sem hestum er beitt á, eða peim liðið að naga, eink- um svöngum ferðamannahestum, gefur af sjer víst 7« parti minni töðu næst eptir, enn ef hestur hefði aldrei á pví bitið, og er petta mikið tjón. Enn frem- ur verða nú allir að leggjast á eitt með ástundun og dugnað við heyskapinn yfir höfuð, og hafa pað jafnan hugfast, að fóðuraflinn hlýtur að ganga á undan búfjárfjölguninni, annars leiða menn frí- viljuglega yfir sig felli og á eptir mann- dauða. Svo parf vandlega að gæta pess, að ætla mjög lítið eða ekkert upp á úti- gang næsta vetur, heldur setja eigi fleira á heyfeng sinn, enn að nægilegt fóður sje fyrir fjenaðinn, og að nægilegt fæði sje fyrir heimilismenn. þegar bóndi lætur sig vanta hvorttveggja undir eins, gerir hann sjer fjórfaldan skaða. Enn fremur pyrfti hver sveit að eiga forða- búr, sem í væri maís, bygg, hafrar og fleiri fóðurtegundir. Ismlemlar Irjettir. Úr brjefi úr pingeyjarsýslu 6. ágúst. Jeg parf ekki að segja frjettir af veðráttunni í vor, hún hefir verið hjer 248 engu síður enn annarsstaðar á landinu einhver hin bágasta, sem elztu menn muua eptir að vorlagi. Mjer er nærri óskiljanlegt hvernig allur porrinn af skepnum manna hefur haldið lífi í slíkri tíð, par sem fóðurbyrgðir svo fjölda- margra voru á protum löngu áður enn líkiudi voru til að nokkur skepna gæti lifad fóðurlaus í hinni óttalegu kuldatíð, snjóhretum og gróðurleysi. J>ó allir könnuðust við, að ásetningur manna í haustið var væri eigi svo góður sem vera bæri hjer um sveitir, pá lítur út fyi'h', að hann hafi enn pá óforsjálegri verið í suinum öðrum hjeruðum landsins, par sem frjettirnar segja, að stórkostlegur fellir hafi orðið í vor; eður pá að menn hafa að minnsta kosti par gætt pess síð- ur enn hjer, að hhfa skepnum sínum við að hrekjast úti í hinni ofsafengnu storma- tíð sem gekk um miðjan veturinn og seinni hluta hans; pví sú óstilling, sem pá var í veðráttunni, hlaut að hafa verstu afleiðingar fyrir pær skepnur, sem pá var beitt ofmikið úti, pó jörð væri einatt snjólítil um pær mundir. Trauð- lega hefir tíðarfarið verið óhagstæðara í sjálfu sjer par, sem skepnur manna hafa fengið versta útreið á vorinu, heldur enn hjer nyrðra, og ofan á veðráttuna hefir pað pó bætzt fyrir okkur, að við höfum haft hafpök af ís og hvern fjörð og hverja vík íspakta frá páskum að kalla stöðugt til pessa dags, svo mest öll björg af sjó hefir verið bönnuð, og siglingar og verzlun að miklu leyti teppzt allt hingað til. Af öllu illu er hafísinn okkur hjer á norðurströnd landsins hið versta og voðalegasta, pegar hann ligg- ur við á vorin og sumrin, og enginn má lá pað, ’pó við álítum hægra fyrir pá að bjarga sjer, sem hafa lengstum auðan sjó. Allar kaupskipaferðir hjer norðanlands komast nú á mestu ringul- reið, og sjálfsagt má telja, að aðflutn- ingar af nauðsynjavörum verði stórum minni enn vant er. Mörg kaupskip, sem hingað lögðu snemma í vor og áttu að fara 2—3 ferðir landa í milli á sumriuu, eru ókomin enn í dag, pó 16. vika sum- ars sje komin; pau liggja sum fyrir austan og sum fyrir vestan og enn er ekki að vita hvenær pau komast, pví ísinjn hefir aldrei á vorinu og pað sem af er sumrinu verið pjettari heldur enn nú. Útlitið er pví hjer ekki glæsilegt, Grasvöxstur er að vouum víðast sárlítill, og sláttur varð ekki byx-jaður fyrr enn miklu seinna heldur enn vanalega, og svo bætist enn par ofan á, að mislínga- sóttin er nú að geysa hjer og taka fjölda fólks frá heyskapnum. Komi nú priðji harðindaveturinn hjer ofan á, sem fremur er hætt við, pá er.pað kvíðvæn- legt, En við pessu ættu menn að búast sem bezt kostur er á, pví eigi dugar að leggja árar í bát pegar sízt má. Menn verða að við hafa alla hagsýni og spar- semi í tíma, áður enn pað er oi'ðið of seint. J>að dugar ekki að mæna vonar- I 24J augum til sveitastjórna eða landstjórnar, sveitasjóða eða iandsjóðs, pað mundi verða svikul von, pegar allur pori'i manna er svo tæpt staddur á heljar- pröminni sem nú. Hið heillavænlegasta ráð er sjálfsagt, að hver berjist nú fyrir lífi sínu og sinna med öllum peim sálar og flkams kröptum, sem G-uð hefir hon- um gefið til pess. VApnafirði 27. aprílA — — Veturinn fratn til páska mátti tkki lieita ueitt harður eptir því sein hjer gerist, svo út leit iyrir að gripir gengju vel undan í vor. Batinn í vikunni íyrir páskana gerði hjer öríst, cu á páskadagsmorguninn gekk veðrið til norðurs ineð frostum, sem haldizt hafa síðan. |*ó harðnaði frostið með sumarkomunui, svo síðan hefir það ver- ið stöðugt 10 —16° R. í gær og í dag kalaldshríð, svo hver skepna stend- ur við jötu. Vjer Vopnfirðingar sjáum enn skarð fyrir skildi, síðau síra Halldór leið. Allt til þessa höíum vjer alið þá von, að vjer íengjum að halda Jóni presti syni hins iátna; hann þekkjuin vjer og treystuin honum öðrurn fremur að lylla skaröið. Vjer báðum þvf allir veitingarvaldið hjerlenzka að mæla frarn með því við konung, að síra Jón fengi Hof, en nýlega frjettist að það sje veitt Jóni nokkrum presti að Mos- íelli. Áöur hafði heyrzt, að hann einn sækti um þaö móti presti vorum. Skor- uðu menn þá undir eins á sóknarnefnd og safnaðariulitrúa, að fá Jón prest á Mosfelli tii að afsala sjer brauðinu, ef honum yrði veitt það, í von utn, að enginn yrði þá til að sækja um það móti presti voruin. — Ekki kenna menn stjórninni um, að bæn vor var ekki tekin til greina, heldur þeiin sem beðuir voru aö mæla frain með henni. Eu hvað getur þeiin gengið til að ganga fram hjá, að jeg ckki segi fót- um troða, eindreginn vilja og sanngjarna bón safuaðarins? Lögin segja: „Söfn- uðurinn hefir rjett til að mæla fram með eiuum umsækenda4. Var þessi rjettur veittur, svo veitingarvaldið gæti haft hann til að storka söfnuðunum? Oss hefir orðið það á, að leggja annan skilning í tjeða grein, því í einfeldni vorri höfum vjer haldið, að presturinn væri til fyrir söfnuðinn, en ekki söfn- uðurinn fyrir prestinn, eins og veiting- arvaldið mun álíta. Annað áhugamál vort er að koma upp minnisvarða á leiði sjera Ilalldórs sál. Hefir það mál mætt fjöruguin undirtektum hjá sóknarmönnuin. En þess er einnig tilgetandu, að þeir menn víðs vegar uin landið, sem áttu honum margt og mikið gott að þakka, láti ekki sitt eptir liggja. Minnisvarðinn er pantaður og á að koma hingað í baust. i___________________ *) Rrjef þetta hefir verið lengi á leið- ínni og kemur því svo seint í blaðið. Ritst.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.