Fróði - 13.01.1883, Qupperneq 2

Fróði - 13.01.1883, Qupperneq 2
92. bl. F R Ó Ð 1. 1883. 16 leitað hafa til hans, nema að við hafa túlk, og með J>ví að fá leyfi og sam- pykki stiptsyfirvaldanna að mega kenna stúdentum læknaskólans á d ö n s k u, af pví hann kynni ekki svo íslenzku, að hann gæti látið kennsluna fara fram á pessu máli, sem pó er beinlínis skylda hans. En allt fyrir petta er nú pessi maður settur landlæknir hjer og forstöðu- maður læknaskólans, par sem herra candidat Schierbeck af landshöfðingjan- um yfir Islandi, undir eins og hann hafði staðizt prófið í íslenzku, var eptir beinni skipun ráðgjafa íslands settur hjer land- læknir, en Jónassen settur af pví em- bætti, sem hann hafði gegnt í 1 ár, án pess að sjeð verði að til pessa væri hin minnsta ástæða önnur enn sú að koma hjer pví fremur að pessum danska manni> og ræður að líkindum að hinum setta landshöfðingja vorum hafi pótt pað næsta ógeðfellt að verða að framkvæma pessa skipun ráðgjafans, enda er pað í fyrsta skipti að settur íslenzkur embættismað- ur hefir orðið að víkja úr pví embætti, er hann hefir gengt, svo ekki hefir orð- ið með rökum að fundið, fyrir settum dönskum manni, sem ekki kannmálvort til hlítar og ekkert pekkir hjer til á landi. J>að er ekki gott að sjá hvaða nauðsyn hefir rekið íslands ráðgjafa til pess, og pví óskiljanlegra er pað, sem Jónassen læknir hefir að sögn eindregin meðmæli landshöfðingja Hilmars Finsens til pess að verða hjer landlæknir. það er enn eitt atriði, er jeg parf að minnast á pessu máli við víkjandi, sem er ljót saga en pó sönn, og pað er pað, að í Kaupmannahöfn hefir lítill flokkur af islenzkum menntamönnum — peir eru sagðir 11 alls, — með lækni Moritz Halldórssyni, (syni yfirkennara H. Kr. Eriðrikssonar) og Birni ritstjóra Jónssyni í broddi fylkingar, með öllu mögulegu móti reynt að styðja candi- dat Schierbeek til landlæknisembættisins gegn Dr. Jónasi Jónassen landa sínum, og hefir slíkt pað jeg til veit aldrei fyr komið fyrir, að íslendingar í Höfn hafi beinlínis eflt til embætta á íslandi danska 17 menn, pegar hæfir íslenzkir menn hafa sótt um pau. |>etta gæti að vísu af- sakazt, ef herra Schierbeck væi'i frægur læknir, en pað er hann ekki, pví væri hann pað, hefði hann sjálfsagt verið al pekktur i Kaupmannhöfn, en pað veit jeg með vissu að hann ekki er. Hann hefir um stuttan tíma (2 ár) ver- ið Reserve-chirurg við Friðriks spítala í Kaupmannahöfn, pað er allt og sumt, er menn vita um hann. Eptir pví sem farið hefir verið að með landlæknis-embættið má búast við, að smámsaman verði settir danskir menn i öll æðri embætti pessa lands pegar pau losna, prátt fyrir pað pó íslenzkir sæki á móti peim, pví úr pví danskir menn ekki purfa að kunna íslenzku, pegar peir koma í embættin, en mega læra hana á eptir, eða við liafa dönsku fyrst um sinn í embættisfærslu sinni, eins og herra Schierbeck nú er leyft af stiptsyfirvöld- unum, og sem ráðgjaíinn varla ónýtir, pá sje jeg ekki hvað er á móti pví, að danskir menn verði hjer biskupar, presta- skólakennarar, yfirdómarar, rektórar o. s. frv., og pað er óhætt um pað , að danskir menn fást til að sækja um öll pessi embætti, og það verður kannske ekki svo lengi að bíða að við fáum að sjá pað, að peir geri pað. Hver af- leiðingin yrði af pví, að öll æðri em- bættin yrðu skipuð Dönum og hversu farsælt pað yrði fyrir landið, er auðsjeð hverjum manni, sem nokkuð vill hugsa um pað og pekkir sögu lands vors. J> r á n d u r. Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðabólstað á Skógarströnd, alping- ismaður Dalamanna, andaðist '31. dag októbermán. næstl. (svo sem getið var í síðasta blaði). Hann var fæddur 25. dag marzmán. 1816 í Skáleyjum á Breiða- firði, útskrifaðist úr Bessastaðaskóla vor- ið 1838 og varð aðstoðarprestur í Flat- ey árið 1842. Árið 1848 varð hann prestur að Kvennabrekku, og pjónaði pví prestakalli 20 ár, en 1868 fluttist 18 hann að Breiðabólstað, par sem hann var prestur til dauðadags. Júngmaður Dalamanna varð síra Guðmundur fyrst 1851, og sat hann pað sumar á pjóðfundi íslendinga. J>ar eptir var hann á 6 ráðgjafarpingum, og eptir stjórnarbótina 1874 á öllum peim fjórum löggjafarpingum er síðan hafa háð verið. Haustið 1843,3. dag nóvembermán., kræntist síra Guðmundur og ; gekk að eiga Katrínu Olafsdóttur, prests í Flat- ey, húsbónda síns. Með pessari konu sinni lifði síra Guðmundur i ástúðleg- asta hjónabandi til dauðadags, og áttu pau hjón saman 15 börn, en 12 peirra voru dáin á undan föður sínum og ein prjú eptir á lífi pá er hann ljezt. Síra Guðmundur var einn hinna beztu og merkustu manna pessa lands. Munu fáir finnast hans jafningjar að skyldurækt í hverri helzt lífsstöðu, hvort sem hann er skoðaður sem húsfaðir, bú- maður, prestur eða pingmaður. Öllum köllunum lífsins gegndi hann með hinni mestu samvizkusemi, regluscmi, dugnaði og ljúfmennsku. Heimilis líf hans og heimilisstjórn var hin fegursta fyrirmynd, prestspjónustan slíkt hið sama, og eng- inn pingmanna vorra, peirra er á sama aldri voru, fylgdi betur tímanum enn hann. Eptir sira Guðmund liggja nokkrar merkar ritgjörðir um búnaðarefni og ymsar fleiri, er að öðru lúta. Eitt af skáldum vorum hefir kvatt hinn framliðna með vísum pessum: Yertu sæll, vinur góði, Yíðfrægur hjer um land, Frægur í frelsis óði, Frægur við heilagt stand! |>ú unnir öllum blóma Andans og líkamans, J>ú heyrðir ávalt óma Ástar og sannleikans. Sólskininn sæludalur Syrgir og harmar pig, Nú grætur hrund og halur Heljar við dimman stig — höfutn 2ja daga nesti, en höfum þess- utan getað skotið oss nokkuð til mat- ar; allir eru við góða iteilsu nerna Ericksen ; hann kói svo að af varð að taka allar tærnar nerna eina. Jeg iteft skiiið eptir ntiða í kofunum aust- anrnegin árinnar, er vjer vorum í á norðurleiðinni*. Georg W. de Long, foringi í sjóliði Bandaríkjanna, formaður fararinnar. S u n n u d a g u r, 2. okt. Vjer sváfum vel til miðnættis, en eptir þaö gátum vjer eigi sofið fyrir kulda. Kl. 4 vorum vjer allir seztir kiitigum eld- inn og þá ljórnaði dagur. Ericksen talaði aí óráði alla nóttina og hjelt vöku fyrir þeirn, er þó gátu sofið fyr- ir kulda. Vj,er tókuin dagvcrð kl. 5 (i pd, af kjöti hver og tevatn). Veð- ur er bjart og andar á norðart. Vjer fóruin af stað kl. 7 og höldum oss við ána; hún liggur nú 811. Hvar eruin vjer staddir? Jeg hygg vjer sje- um neðarlega við Lenu. Vjer sáum 2 kofa tilsýndar, en þeir voru úr leið, enda líður að miðdegi. Vjer göngum allt af á ísi og hygg jeg að vatn sje undir, en áin rennur svo þröngt og bugótt að jeg tel víst hún sje eigi skipgeng. Landabrjelin mín eru alveg ónýt, vjer verðuin því að halda eitt— hvað út í bláinn suður á bóginn, og treysta því að Guð leiði oss til byggða; því jeg hefi sjeð fyrir löngu, að vjer geturn eigi hjálpað oss sjálfir. Veðr- ið er bjart kyrrt, og íagurt í dag, og hressir það oss mikið. Vjer eigum að eins eptir eins dags nest. Vjer sjáum hvergi koia og höíumst því við á dáiítilli hæð við eld; það er hvasst og næturkuldinn nístandi; vjer skjálf- um allir af kulda (kvöldverður \ pd. af kjöti og te), M á n u d a g u r 3. o k t. það var svo fjarskalega kalt að jeg Ijet gefa öllunt te áður enn vjer lögðum af stað ; kl. 5 vorum vjer búnir að ganga æðispöl; borðuðum vjer þá síðasta bitann, en áttum nokkuð eptir af the- grasi. Dagverðurinn er einn biti af pemmícani (þurkað, samanþjappað kjöt í duptforini, blandað nieð feiti) handa hverjum okkar og einum sársoltnum hundi. Hægur vindur. Ericksen er iangt leiddur ; hann er alveg máttiaus, talar óráð undir eins og hann lætur aptur augun, ýmist dönsku, þýzku eða enzku. Vjer geturn eigi sofnað. Urið mitt hætti að ganga í gærkveldi hjá

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.