Fróði - 21.02.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 21.02.1883, Blaðsíða 1
F r ó ð i. IV. Ár. 96. blað- *— AKUREYRI, MIÐYIKUDAGINN 21. EEBRÚAR 1883. 61 | 62 | 63 Jafiiaðarreikuingiir sparisjóðs Höfðhverfinga árið 1882. Tekjur: kr. au. kr. au. Gjöld: kr. au. kr. au. 1. Eign 1. janúar: 1. Geymslufj e 1 jan. Lán gegn veði hjá Innstæður 33sela 15 mönnum . . 2384 39 rnanna .... 2542 48 Peningar í sjóði . 196 59 2580 98 Varasjóður . . 38 50 2580 98 2. Tekjur á árinu: 2. Gjöld á árinu: Innlög 33sgla manna 1019 59 Útborgaðar innstæður 1315 71 Vextir af innstæðum Vextir af innstæðum. lagðar við pær . . 98 18 4 pr. c. pr. a. . . 98 18 Vextir at útlánum, Lánað út á árinu . 933 26 5 pr. c pr. a. . . 122 59 V extir af lánum lagð- Endurborgað lán . 1058 23 ir við pau . . . 122 59 Eyrir 22 seldar við- skiptabækur á 10 a. 2 20 Kostnaður sjóðsins 2 40 2472 14 Peningar í sjóði minnkaðir um . . 171 35 2472 14 3. Geymslufje 31. desember: 3. Eign 31. desember: Innstæður 47 manna 2344 54 Lán gega veði bjá Varasjóður ... 62 71 2407 25 17 mönnum . . 2382 01 Peningar í sjóði . 25 24 2407 25 Hvammi og Nesi 2. dag janúarm. 1883. Jbn Loptsson. Einar Asmundsson. formaður. gjaldkeri. * * T * Hjer í blaðinu befir optar enn einu , krónur, læsti pær niður og einsetti sjer siani verið minnzt á, bve nauðsynlegt pað er að kpma á stofn sparisjóðum svo víða um land, að allur almenningur geti bæglega náð til peirra, en pað er belzt með pví móti að sparisjóður sje í bverj- um kaupstað eða í bverri sveit. Menn kvarta ekki orsakalaust um pað, að peningaveltan í landinu gangi stirðlega, og bví skyldu menn pá eigi grípa til pess ráðs, sem allra næst liggur en pað «r að stofna almennt sparisjóði, svo J»eir sem peninga eiga en purfa ekki á |ieim að lialda bráðina, eins og er.um ymsar stofnanir og fjelög, unglinga og Yiunuhjú og fieiri, geti ávaxtað pá í sjúðnum, en aðrir, sem til peninga purfa að grípa en vantar pá, geti fengið pá lánaða um stundarsakir. f að sjer pó bver maður, að með pessu lagi geta peir peningar sem til eru komizt í veltu, en peningar eru pví að eins til gagns^ að peir sjeu í veltu, allan pann tíma sem peir bggja óhreyfðir eru peir gagnslausir. Setjum að ein- bver, sem hefði dregið saman 1000 að geyma pær pannig í 10 ár. Væri pessi maður nokkru betur farinn allan pann tíma, enn pó hann ætti eigi krón- urnar? Nei, en pá bið fyrsta pegar bann tekur pær upp, notar pær og set- ur pær aptur í veltuna, er bann betur farinn. Menn eru hjer á landi almennt helzt til gefnir fyrir að góna á pað sem í fjarlægð er, en síður til að líta í kring- um sig og niður fyrir fæturna á sjer. I stjórnarefnum ætlast menn til að al- ping og landstjórn komi lagi á allt sem aflaga fer í landinu, en bugsa lítið um að bæta beimilistjórn og sveitarstjórn, eins og petta væru smámunir í saman- burði við landstjórnina. Ó já, eitt heim- ilisfjelag er lítið bjá pjóðfjelaginu, en er ekki pjóðfjeiagið allt eintóm beimil- isfjelög? í pessu landi eru ein 10,000 heimilisfjelög, og menn ættu að bugsa sig vel um, bvort farsælla mundi að hafa allra bezta alping og allra ötul- ustu landstjórn, en ónýta og hirðulausa beimilisstjórn á 10,000 beimilum, eður að hafa allra ákjósanlegustu beimilis- stjórn á hverju heimili landsins, en ó- nýtt ping og hirðulausa landstjórn. Ætli ekki mundi hollara að kjósa fyrirlands- ins bönd síðari kostinn? Vjer purfum að læra og skilja pað sem skáldið kvað :* „Maður, bví horfirðu fram ?“ — „Jeg lít eptir veginum fremri.“ — „Maður, borf'ðu pjer nær, liggur í götunni steinn.“ 1 peningamálum, sem í öðrum, mæna menn til alpingis og landstjórnar. Menn vilja að með lögum sje komið fótum und- ir eina stóra peningastofnun eða pen- ingaverzlun í Reykjavík og ímynda sjer að undir eins, pegar lög bafi verið sam- in um petta, komist peningaveltan í landinu í eðlilegan gang. En menn greinir nú mjög á um pað, hverja lögun og bvert nafn pessi mikla peningastofn- un eigi að hafa, bvort bún eigi beldur að vera og heita banki, eða pá lánsfje- lag, sem raunar er líka einskonar banki eða banka-öfuguggi. Engum kemur að líkindum í bug, að skapað verði með lögum gull eða silfur af engu efni, og allir, sem vænta gagns af peningastofn- un í Eeykjavik, hljóta að byggja á pví, að peningar sjeu til banaa stofnuninni að verzla með, svo bennar ætlunarverk eigi að eins að vera það, að koma pen- ingum, sem til eru, 1 veltuna manna í milli, taka móti peningum til að ávaxta af peim sem bafa þá aflögu og ljá pen- inga þeim sem peirra parfnast. |>etta og ekki annað er aðalætlunarverk allra peningastofnana, hverju nafni sem pær heita, sparisjóða eigi síður enn annara, enda er sparisjóðurinn ekki annað enn lítill banki, og er af sumum pjóðum fremur kallaður sparibanki beldur enn sparisjóður. það er ekki efamál að allmikil peningastofnun gæti vel prifizt í Keykja- vík, ef henni væri vel tilhagað og vel stjórnað. Reykjavík er miðpunkturinn í vorum vesölu samgöngum, og þessvegna hentugri staður enn bver annar á land- , inu til pess að par sje stór peninga- . stofnun. En Reykjavík er pó bvorki j stór nje auðugur bær, og par er engin mikil peningauppspretta. Peningar peir sem bankinn par (eða bvað stofnunin I hjeti) verzlaði með, yrðu pví mest allir *I Kvæði Bjarna Thorarensens bls. 84.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.