Fróði - 21.02.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 21.02.1883, Blaðsíða 4
1)1. 96. B R Ó Ð 1. 1883. 70 71 72 kvöð lagða á jarðir landsins, sem eng- inn gæti haft hina minnstu gilda orsök til að kvarta ylir. Einvirkin — hvað þá hinir efnameiri — getnr eigi af- sakað sig tneð nokkrum sanni, ef hann eigi nennir að afkasta þvf ákveðua litla liandarviðviki. Og ef þessi ein- faldi máti gæti eigi vakið „innri hvöt“ margra til að sjá sórna sinn og gagn með meiri viðburðum enn hjer er farið fram á til að auka hey- aflann smásaman, — sem er nú eigin- lega aðalmergurinn málsins — þá held jeg reynist ávaxtalítið verk. að hala kostað bæði tíma og efnum til að ræða og rita fram og aptur — rjett eins ogútíbláinn — urn sanna viðreisn og fratnför þessa vanræktaða nauðþrengda lands. I X. f. H 1815. Framfarafjelag Grýtubakkahrepps- J>að væri fróðlegt að fá í blöðunum stuttar skýrslur um hvert hinna mörgu og smáu búnaðarfjelaga og framfarafje- laga, sem eru í allmörgum sveitum norð- ur og austurumdæmisins, um aldur þeirra, framkvæmdir fjelagatal og efna- hag. Skýrslur þessar þurfa ekki að vera langorðar, enda leyfir eigi rútnið i blöðunum að taka langar skýrslur, en æskilegast væri að fjelögin öll vildu nú í vetur senda blöðunuin fáorðar og sann- orðar frásögur af högum sínum. Eptir- leiðis ættu svo fjelögin öll í umdæminu að senda á ári hverju til amtmannsins eða amtsráðsins skýrslur, er draga mætti saman í eina töluskýrslu og kema á prent, svo menn fengi yíirlit yfir það sem gerist í þessari grein. E r a m f a r a tj e 1 a g Gr r ý t u - b a k k a_h r e p p s var stofnað 1867, og hefir nú þannig staðið á 16. ár. Fje- lagsmenn hafa aldrei verið færri enn 8 og aldei Heiri enn 10, með 4 króna árs- tillagi hver. Tilgangur fjelagsins er að leitast við að efla hag sveitarinnar á allan hátt, en mest hefir það getið sig við búnaðarmálum. Hafa fjelagsmenn gert talsverðar jarðabætur, og nokkrir aðrir utanfjelags breytt meira eða minna eptir þeim í því. A íúndum fjelagsins, sem haldnir hafa verið haust og vor, hefir verið rætt um margs konar efni, hvernig ymsu mætti breyta til batnaðar í jarðrækt, fjárrækt, sjósókn, húsabygg- ingum, smíðum, tóskap og fleiri störfum, og svo hefir fjelagið hvatt til þrifnaðar og að ungmenni sveitarinnar yrðu sem bezt frædd. Jarðabætur er gerðar hafa verið hjá fjelagsmönnnum eru sem hjer greinir: Hlaðnir túngarðar og aðrir vörzlugarðar að lengd . . 2,589 faðm. Hlaðnir stýflugarðar að lengd . . . 2,116 faðm. en að rúmmáli . 93>593 ten. fet Grafnir skurðir að lengd 4,499 faðm. en að rúmmáli . 50>274 ten.fet Sljettaðar þúfur . 1,530 □ f. Húsabyggingar sínar hafa fjelags- menn reynt að vanda sem bezt, og hafa þeir á þeim árum er liðin eru síðan fje. lagið hófst byggt allmikið af bæjarhús- um, fjárhúsum og heyhlöðum. Hafa tveir þeirra byggt sjer bæjarhús af timbri, til samans um 14,000 teningsfet að rúm- máli, með þaki af galvaníseruðu eða sínkhúðuðu járni, og hafa engir á Norð- urlandi, svo kunnugt sje, orðið fyrri til þess að leggja þess konar þök á hús sin. Ymsu fleiru hafa fjelagsmenn breytt til hagræðis, þó hvað eina fyrir sig sje eigi stórt eða þyki frásagna vert. A sí&astliðnu vori voru jarðabætur, sem fjelagsmenn gerðu þá, metnar af umsjónarmönnum fjelagsins 461 fullgild dagsverk, og fengu þeir þá verðlaun úr fjelagssjóði að upphæð kr. 184,40. þá veitti og fjelagið formanni sínum, sem verið hefir frá upphafi hinn sami, 50 kr. í viðurkenninga skyni fyrir ómak hans á umliðnum tfma í fjelags þarfir, og tveim- ur umsjónarmönnum 18 kr. fyrir að [skoða og meta jarðabætur fjelagsmanna á ár- inu. I árslokin voru eigur fjelagsins þessar: Peningar lánaðir sveitarfjelaginu til þing- húsbyggingar af timbri kr. 200,00 Peningar í sparisjóði Höfð- hvertinga ... — 477,37 Yms jarðyrkju verkfæri keypt fyrir . . — 270,37 Samtals kr. 947,74 f 13. dag febrúar mánaðar andaðist verzlunarstjóri Snorri Pálsson á Siglufirði, 43 ára gamall (fæddur 4. febr. 1840). Hann var merkur maður og mjög vel látinn af þeim er þekktu hann, ráðdeildarmaður og reglumaður hinn mesti og sannur framfaramaður í hví- vetna. A hinum fyrstu þremur löggjaf- arþingum 1875—1879 var hann þing- maður Eyfirðinga, og stóð hann sóma- samlega í þeirri stöðu sem hverri ann- ari, er hann átti að gegna meðan hon- um vannst aldur til. Útgt'fandi og prentari : BJörn Jónsson Ferðir póstskipanna milli Kanpmannahafnar og Reykjaviknr 1883- Til Re ykjavík ur. Frá R ey kjaví k. Ferð 1- 2-| 3-1 4-1 5-1 6. 7. 8 9. 10. 11. |12. 1. 2- 3. 4- 5. 6,| 7. 8. 9.(10./11. 12 | Ferð marz. . . Mán G C3 apríl cá B 'S 'S £ •'— CO 'd w> sept, M o > ‘O G G d ■ ' 5 Fh d B C3 B '3 ‘O • ’—i 3 CO ‘G *cð CO ‘G *cö C/3 ‘53 sept. M O > ‘O G Mán Til Peykjavík 22. 14. 28. 25. 25. 27 25. 30. 20. 16. 12. 22. 30. 24. 6. 1. 1. 1. i. 7. 29. íl. 19. 30. Frá Reykjavík Frá Stykkish. 33 )1 11 21. 21. 20. 11 17. 12. 5? 33 33 33 •3 1. 2. 33 u. 33 29. 21. 3) 33 — Stykkish. — Flatey 11 11 11 11 21. 11 11 » 35 33 33 11 33 1. 2. 33 íi. 33 11 33 — Flatey — V atneyrí 11 11 20. 11 20. 11 11 12. 33 33 11 11 33 2. 33 33 2. 33 33 33 — Vatneyri — Bíldudal 11 11 20. 16. 11 33 11 11 11 11 2. 11 33 30. 11 11 — Bíldudal — Jdngeyri 11 11 11 20. 19. 19. 15. 11. 33 11 11 11 33 3. 3. 33 2. 11 30 22. 11 — í>ingeyri — Flateyri ii 11 19. 11 11 19. 15. 11. 33 11 11 11 33 4. 4. 11 2. 53 n 22. 33 11 — Flateyri — ísafirði 18. 18. 18. 14 11. 33 11 11 11 33 6. 5. 3. 1. 25. — ísafirði ! jj — Skagastr. |l — Sauðárkr. ii 11 11 11 17. 16. 13. 9. 33 11 33 11 33 7. 5. 11 4. 1. y 3» — Skagastr. f„ 17. 17. L5. 12. 9. 33 11 1 ” 11 33 7. 5. 4. 1. — Sauðárkr. — Siglufirði r> 11 11 16. n 12. 11 33 33 Ý 33 11 33 8. 6. 11 5. 2. 25. 33 33 — Siglufirði j — Akureyri ii 17. 16. 15. 12. 8. 33 11 11 33 33 10. 9. 33 8. 5. 27. 3 3 —- Akureyri j — Húsavík p 11 11 14. 11 11. 11 33 11 11 33 33 33 9. 11 3’ 33 5. 33 33 — Húsavík ! — Y opnafirði ii 15. 11 12. 10. 11 33 33 11 33 33 10. 53 11 8. 33 33 11 33 — Yopnafirði — Seyðisfirði ii 11 14. 12. 11. 10. 6. 33 33 33 33 3* 12. 12. 11 10. 33 6. 29. 11 11 — Seyðisfirði — Eskifirði 11. 10. y 11 33 33 3f 33 33 33 12. 33 3’ 10. 6. 11 — Eskifirði — Berufirði ii 11 11 11 11 11 11 33 33 33 13 33 12. 13. 11 11 7. 33 11 — Berufirði (Reykjav.) ii 11 11 7-9 11 11 11 11 33 33 33 33 V 11 33 3’ 11 35 53 33 * * i — J>órshöfn 8 22. 12. 3. 22. 8. 26. 7. 4. 6. 16. 11 33 27. 9. 14. 15. 5. 12. 10. 10. 2. 23. 4. — þórshöfn jj — Trangisv. 21. 11. 2. 7. 6. 3. 5. 11 33 10. 15. 16. 33 13. 33 11. 3. 33 33 — Trangisv. — Leith 6. 19. 9. 31. 20. 5. 24 4. 1. 3. 13. » 30. 12. 18. 19. 9. 16. 13. 14. 5. 27. 7. — Leith — Km.höfn 14. 2. 15. 5. 27. 16. 1. 20. ..1.28. 29. 9. HT 6. 17. 24. 24. 13. 21. 19. 20. 14. 1. 12, Til Km.hafnar c 'Cá a 6 d J-z.imu apríl. d 3 maí. 'S ‘G O • r—5 ágúst. sept. > ‘O G febr. apríl. cá s júní. ^3 ^G ágúst. ágúst. sept. M O > ‘O G CO <D G3 Mán. Ferð í. 2.j 3. 4-1 5,| 6.1 7. 8. 9. 10. 11. 12. 1. 2. 3. 4, 5. 6 7. 8. 9.J10. ll.|12. Ferð Frá Kaupmannahöfn. jwirr Til Kaupmanna i a f n a r. U. M O o 33 co . tm < bm G 'O • —* '“3 im >> CD tm zs o. --1 N = * *<3 d 03 ‘3 O O 'n o OJ G co A u. ‘S 13 A o • tm ÍM Í5 *<r3 •** X 9) qT **■ pC £ s X ■“* ■/} & v»-»

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.