Fróði - 21.02.1883, Blaðsíða 3
1883.
I R Ó Ð 1.
96. bl.
67
ári ekki að eins aö komast af, heldur
að 'haía full not af hverri skepnu sinni,
eptir eðii hennar og eptir því sem til
hagar á þeim og þeim stað í því til-
jitl. Ilið fyrra er almennast, og er
naumast rangt að segja að monnum
hafi farið aptur með forsjá í því efni
á sama tíma sem þeim heíir farið fram
í mörgu öðru. í'etta er ekki nema
eðlilegt, og þarí ekki að gera sjer
margar hugmyndir um orsökina ; hún er
einföld og augljós. Menn vilja og
þurfa að efla arð búa sinna, en þeim
er eigi ljóst, að því megi til leiðar
koma neina á þenna hátt. Enn hefir
árferði eigi verulega fælt þá, sem nú
eru uppi frá þessu, fyr enn nú; er því
von, aö dirfð manna með ásetningaua
hafi aukizt. En nú, þegar á reynir,
sýnir það sig, að með þessu lagi vant-
ar bústofninn alla tryggingu. Margir
eru fátækir eptir vorið sem leið, þó
efnamenn væru áður. Þeir sem í vor
voru sjállbjarga og björguðu þar að
auki mörgum öðrum, það voru þeir,
sem að undan förnu höfðu lagt kapp á
að eiga árlega heyjafyrningar, sem ó-
missandi ábyrgðarsjóð fyrir bústofn
sinn; hafa þvf aldrei sett mjög djarf-
lega á, en átt skepnur vel haldnar og
arðgóðar. Jþaö hefir nú sýnt sig, að
þetta eru beztu búmennirnir, og hefði
slíkt búskaparlag veriö aimennt að
undan förnu, þó má íullyrða, að enginn
íellir væri orðinn. Meira að segja, þá
mundi kvikfjárrækt og kynbætur á fram-
fara vegi, og hagur manna á nokkurn
veginn föstum lótum. En fæstir hafa
komizt upp á þetta hingað til, og það
er eðlilegt. Menn vantar kunnáttu til
þess að gera hverja skepnu setu gagns-
muna mesta, að henni er áskapað. Pað
sern þar á vantar sjá þeir ekki ráð til
að bæta upp með öðru enn meiri höfða-
tölu. þó llestir vandi án efa hirðingu
skepna sinna eptir því sein þeir hafa
bezt vit á, þá getur það samt ekki
orðið nein rjettnefnd kvikfjárrækt með-
an menn almennt vantar kunnáttuna til
þess. Þessi kunnátta sem útlendar
þjóðir eru nú farnar að sjá sjer hag
við, ætti eigi síöur að geta orðið til
hagsmuna hjer á landi, því hjer munu
suinarhagar fullt svo góöir sem f öðr-
um löndum, ef ekki er ofsett í þá.
fess ætti nú að mega vænta, að bú-
fræðingar og búnaðarskólar fari smám-
saman að útbreiða þessa kunnáttn; því
munu menn taka fegins hendi; en fyrst
og síðast ríður á, að menn leggi sjálf-
ir stund á aö læra af reynslunni.
Tvennt stendur kvikfjárræktinni
þess utan mjög í vegi, heyskaparleysi
og samtakaleysi. Við heyskaparleys-
inu er sú bót áreiðanlegust, að fyrna
hey í öllum betri árum og ríður eins
á því í útigangssveitum. Með þeirri
reglu gæti þær að öliurn líkindum orð-
ið beztu kvikfjárræktar sveitiraar. Gras-
vöxt eru menn farnir að bæta víða,
og er vonanda að því fari fram ; en
við óþurki, sem er heyskaparins lang-
skæðasti óvinur, mun ekki annað ráð
68
enn að búa til súrhey. En menn ráð-
ast ekki í það, þar sem svo rnikið er
í húfi ef mistekst, nema menn sjái það
til þeirra sem kunna. Talsverðu fje
hefir verið variö tii aö kenua ostagjörð
en því að eins þarf á henni að halda,
aö mjólkin verði aukin, og til þess
þarí að auka, bæta og tryggja tóöur-
byrgðirnar Mundi eigi talsverðu fje
verjanda til þess að senda búfræðinga
um landið til að kenna súrheysgjörð ?
Jú, vissulega. Er vonanda að inenn
fari nú að sjá nauðsýn þess. Án sam-
taka veröur kvikfjárrækt eða kynbótum
ekki við komið til neinnar hlftar. Pó
einhver bóndi setji forsjálega á fóður-
byrgðir sínar, nýtur hann þess ekki
neina að nokkru leyti, því hann verð-
ur að bæta úr íorsjáleysi granna sinna,
og þó hann setji sparlega í haga sína,
verða þeir ekki aö kjarnbetri, er þeir
bítast upp af annara skepnum. Vórn
er víða erfið og óvinsæl. En hvort-
tveggja er jafn nauðsynlegt, góö vetrar
meðferð og góöir sumarhagar, ef kvik-
Ijárrækt á að verða meira enn nafnið
tómt, iljer þarf því samtaka, en þau
fást ekki, svo hlít verði að, nema lög-
gjöfin rjetti hjálparhönd. Nærri má
geta, að það er ekki meiningiu að
setja skuli búskaparlög. En hentug
lög um sveitasamþykktir, studdar af
innansveitar frainkvæmdarvaldi væru
líkleg til að koma góðu til leiðar í
þessu efni með tímanum. Gætu þær
samþykktir náð yfir öll kvikfjárræktar-
málelni. íær yrðu að vera svo mis-
munandi, sem eptir ásigkomulagi kaun
að vera nauðsynlegt, einungis að ekki
komi hver í bága við aðra. Til að
sporna við því, þyrfti líka að vera sett
ákvörðun um sameinaðar samþykktir, er
nái yfir þær sveitir, sem í þessu elni
eiga saman að sælda.
Br. J.
§hitt atliugagrein,
um almenna túnarækt.
Eitað 11. nóv. 1882.
Ilöfundar blaðsins „Fróða8 hafa
í upphafi þess (10. jan. 1880) sett
tvær aðalspurningar : BIIvað vantar
oss?“ ^Hvernig getum vjer bætt úr
því ?“ Til að gcta leyst úr þessum
yfirgrips miklu og vandsvöruðu spurn-
ingum, mæltust útgefendurnir til styrks
af löndum sínum með Ijósum og þörf-
um bendingum, og hafa nú margir
orðiðtil að láta skoðanir sínar í ljós um
ymislegt, er þótti greiða úr greindum
spurningum. Meðal þessara inanna,
hefir bóndi nokkur á Suðurlandi ráð-
ist í að rita útgefendunuin álit sitt um
alinenna túnarækt, sem prent-
uð var í 43. blaði „Fróða“ (17. maf
1881). Vegna ásigkomulagsins, sem
nú er í þessu efni — sein talsvert er
þar drepið á —, var stungið upp á
nauðsynlegri liðveizlu alþingis í því
að vekja sjerhvern hlutaðeiganda með
nokkrum leiðbeiningum og lagareglum,
er ekki liði öldungis óátalið svo of al-
69
inennu, skaðlegu hugsunar- og hirðu-
leysi aö eiga sjer hjer iengur stað.
Á þetta fjellust 2 þingnefndarmenn í
búnaðarlaga inálinu sumarið 1881, sem
sjeö veröur í þingtíðindunum bls. i 049
— 1052, en að því atriði með 14 at-
kvæðum mót 4. varð eigi gaumur gef-
inn. Um afdrif þessi leyfi jeg mjer að
inæla fáein athugaorð Framsögumaður
búnaðarmálsins og raeiri hluti nefnd-
arinnar virðast — því miður — hæla
um of áhuga ahnennings á túnarækt-
inni. Hjer á landi eptir því sem tún-
in vittna sjálf og ómögulegt er að bera
til baka, ef sannleikans er gætt. Á-
lit búfræðinganna eru og sammála um
það, að túnaræktinni sje meira eða minna
mjög ábótavant, sem ekki verður held-
ur borið á móti, þegar satt skal
segja. Og ekki sýnist óliklegt, aö inarga
inætti reka minni til, frá næstliðnum
vetrum , aö hollara reyndist að eiga
góða og mikla töðu og hcy enn ekki
neitt handa skepnuin sínuin, til að
forða þeim frá kvalafullum hordauða,
og sjálfum sjer frá voðalegu eigna-
tjóni, sulti og seyru, sem eðlilegum
afleiðingum. f*etta hefðu allir fyrir
löngu átt að hafa látið sjer skiljast,
en sorgleg reynsla hefir gert áþreif-
anlegt, að helzt of margir hafa aldrei
hugsað alvarlega út í þetta lífsnauð-
synja mál, heldur látið þaö ráöast sem
verða vildi, án þess að leitast viö að
hafa þá skynsainlegu fyrir hyggju, sem
nauðsyn krafði. En — liðin tíð er
horfin, og því er árangurslaust að á-
mæla þeim mönnum, sem farið hafa
vilt, og þess vegna ratað í þungar
eignamissisraunir. Feir, sem hjer
eptir hugsa uin að búa í þessu landi
og vilja forðast frainkomnar ófarir,
hljóta að verða fastráðnir í v i t u rl e g-
um samtökum með að neyta trú-
Iega allra sinna krapta sjálfum sjer og
þjóðíjelaginu til viðreisnar og fram-
fara, að því leyti sem í þeirra valdi
stendur. Fó fátæktin hamli inörgum
lrá að það geti orðið augljóst meir enn
í smáinunum í senn. Fetta þarf að
verða öllum Ijóst og ríkt í liuga und-
antekningar- og undan færslulaust, sein
almennt áhugamál; en til þess að þetta
geti komizt lengra enn í o r ö sem
deyja á vörunum og aldrei koma fram
í sýnilcgu verki, þá get jeg ekki
betur sjeð, enn óumflýjanlega sje nauð-
synlegt að komi út milt lagaboð, er
skipi fyrir uin það:
1. Að sjerhver sem hefir tún til af-
nota sje skyldur til án nokkurs end-
urgjalds, að sljetta áilega í túni því
1 □ faðro móts við hundruð og
álnir scm jörðin er metin íil, en
greiði annars 1 kr. til sveitasjóðs
af hveiju hundraði, og álnum (sem
umfram kynnu að teljast) sem heilu
hundraði.
2. Að hreppstjóri með hreppsnefndar
manni hafi árlega eptirlit á að sljett-
an sje vel af hendi lcyst, og votti
það í skýrslu til sýslumanns.
1*6113 væri að álíta sem nýja