Fróði - 12.04.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 12.04.1883, Blaðsíða 1
r o i IV. Ar. JOÖ. blað. AKUREYRI, FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1883, 109 110 111 Ágrlp af verðlagsskrám, sem gikla í Kordnr- og; Aiistiiriiniclaeiiiliiu l§i!i3-lS8l.__________________ Kýr tímabær 3—8 vetra Ær með lambi i fardögum Sauður á hausti 3 5 vetra __ - — tvævetur __ - — veturgamall Ær - — geld . ___ - — mylk Áburðarhestur í fard. 5—12 v.^69 llryssa jafugömul Hvít ull, vel þvegin 1 pd. Mislit ull — — 1 — • Smjör . • 1 — • Tólg . • 1 — • Tvíbands gjaldsokkar 1 par Sjóvetlingar . .1 — Vaðmál . . 1 alin Saltur fiskur . 80 pd. llarður fiskur . 80 — Hvallýsi . . 8 pottar Hákarlslýsi . .8 — porskalýsi . .8 — Nautskinn . . 10 pd. Kýrskinn . .10 — Hross-skinn . .10 — Sauðskinn betra . 10 — Lambskinn einlitt Æöardúnn hreinsaður 1 pd. Fuglafiður . .10 — Fjallagrös . .10 — Dagsverk um heyannir Lambsfóður Meðalalin .... I Subur-I i O o Zi í bing- f Fyjalj. f Skaga- 1 Hunav, 'múlas. nrmúlas. eyjars. sýslu. fjarðars. sýslu. Kr. au. Ivr. au. Kr. au. Kr- au. Kr. au lcr au. 87 32,5 89 32 89 37,5 90 8^,5 93 103 40 14 11 14 35 14 63,5 13 21 13 13 13 vo 17 02,5 17 07.5 17 43,5 15 35,5 15 'o9,* 17 12 13 82 14 24,5 14 81 12 76,5 12 47,5 14 74 9 77 10 24,5 59 60,5 8 46 8 63 9 73,5 13 32 13 71 13 53,5 11 91,5 11 75 13 79,5 9 01,5 8 81,* 8 90 7 52 ”7 50 8 48,5 69 72 44,5 77 44,5 71 17,5 66 27,5 58 (TL 59 80 65 95 68J86 64 02 54 29 46 29 80 80 80,5 80 83,5 79 56 56,5 58 54 58 54,5 72 67 57 58,5 |59 63,5 34,s 34 33,5 35 334 37,5 90 65 66 66 60,5 59 34 48 25 25 E.22 20,5 1 54 1 44 1 14 1 07 1 28 1 30s' 12 92 12 11,5 12 33,5 13 19,5 12 78 10 75 12 88 12 62,5 12 07 12 23 11 17,» 11 96,5 2 39,5 2 77 2 29 2 36,5 1 83 2 07 2 82,i 2 85 2 90 2 94 3 09 ,& 3 05,* 2 22,* 2 42 2 32,5 2 26 2 63,5 2 73,5 12 94,5 12 30,5 12 85,6 14 12 13 29 14 91,* 10 39,5 9 85' 10 81 11 85 11 12 34 8 84 8 31,5 8 96 9 88 9 20 9 65 6 79,5 6 73 6 70 6 25 6 67,5 7 71 16,5 20 26 24,5 23 22,5 11 90 10 90 11 95,5 11 75 10 86,5 11 55 9 51 9 08,5 8 81 7 50 7 90 8 26,5 2 17 1 75 1 41 1 52,5 1 28 80 3 06 2 76,5 2 55 2 50,5 2 35,5 2 33.& 4 20,5 4 31 4 65 4 48 4 35 4 49,5 55 59 55 53 53 55 Kokkrai' atltugagreinir, eftir Arnljót Olafsson. Eg finn mér skylt að ávarpa pig, l„Fróði“ minn, með smágrein nokkurri. l.En hvað á pað að vera? — Eitthvað fróðlegt. — Sjálfsagt. Annað er pér | heldr eigi boðlegt. — Og gagnlegt — Já, svo vildi eg líka vera láta, Fróði góðr; enda veit eg að pú finnr næsta [vel, að allr fróðleikr á að vera til einhvers gagns, orðið gagn tekið í víð- tækasta skilníngi, svo sem í sömu merk- jing sem orðin farsæld, heill. Eg vil þá rita um eitthvað fræðandi og gagn- |legt. Enihvað helzt? Nú á dögum er einna mest rætt og ritað um harðindin og neyð landsmanna. Sannarlega væri pað uæsta l'róðlegt og gagnlegt, ef ritað væri ýtarlega* og skilmerkilega um pað mál, *) Orðið ýtarlega (sbr. út, út í æs- ar) hetirí daglegu tali mjög svo hina sömu merkíng sem orðið fyllilega. og sýnt greinilega og röksamlega hvað harðindin sje og í hverju neyð lands- manna sje fólgin, af hverju neyðin komi og til hvers, og sýna glögglega muninn á pví tvennu, til hvers neyðin á að verða landsmönnum og til hvers hún pví rniður of oft verði. J*vi sann arlega er saga harðærisins eigi eingöngu frásagan um harðviðrin, stormana, hríð- arnar, bleytuslettínginn, krapann, um kuldann og ísinn, um grasleysið og purk- leysið, um dílasóttina og allan pann ó- argasæg af sóttum og sjúkdómum er henni fylgdu. Nei, harðærissagan er eugan veginn eintom nattúrusaga nc veðrsaga, heldr er hún öllu fiemi saga landsmanna, sagan um viðreign landsmanna, um bardaga þeirra og bar- áttu við allar þessar óvættir, alla pessa dökkálfa, pussa og bergrisa náttúrunn- ar. Seztu nú niðr, lesari góðr, og rendu huga pínum yfir, hvernig bardaginn gengið hafi í pinni sveit, og pú munt sjá hverir menn fallið hafa dauðir niðr (= flosnað upp, farið á hreppinn), hver- ir orðið hafa óvígir(= orðið ósjálfbjarga) hverir flakað sundr af sárum, hverir fengið mörg sár og stór eðr fá og smá, en allir staðið pó og haldið velli (= orðið fátækir,* látið meira fé eðr minna), hverir flúið haii af orustuvellinum (= farið til Yestrheims); pú munt og sjá hverir staðið hafa fastir í fylkíng, hverir gengið hafa fram um merki og vegið til j beggja handa (==■ hjálpað sveitúngum ;sínum). J>essir menn hafa eflaust verið ; peir hinir bezt vopnuðu, vígfimustu og I hraustustu (=■ birgustu að heyum og : fleiru, útsjónarsömustu, duglegustu og hughraustustu). Saga harðindanna, saga . vor frá pvi á 13. öld er nálega eingöngu, j og saga pjóðanna er að meira eðr minna jleyti saga lífsbaráttunnar, er lífssaga mannsins í viðreign hans við náttúruna- pessir tveir málendr: maðrinn og nátt- úran, eiga alstaðar og ætíð í höggi sam- an, og sá vinnr jafnan sigrinn er sterk- ari er. Náttúran er jafnan sjálfri sér ik, hún gengr með allri tilbreytninni sjálfkrafa eftir sínum óbreytilegu lögum; hallæri og góðæri, blítt og strítt skiftist jafnan á eftir ásköpuðu lögmáli, hinar feitu og mörgu kýr Faraóns koma aftr og aftr. En maðrinn aftr á mót, hann er framfærr, hann getr og hann á að taka sífeldum framförum. jpað er ætl- unarverk og pað er verkefni hans æ og jafnan. Ef pú nú, lesari góðr, vilttaka vel eftir og aðgæta — en eftirtektasem- in og aðgæzlan er hið fyrsta skilyrði til náms og pekkíngar —, pá sérðu, að sveitúngar pinir hafa polað harðindin að sama skapi vel og illa, sem peir voru mennirnir til og höfðu áhöldin (= vopn- in) til; en að harðindin voru hin sömu í sömu sveitinni, ef um lítinn landsblett var að gjöra. Eg játa fúslega, að harð- indin hafi komið misjafnt niðr á sveit- irnar, og að veikindin hafi komið onn misjafnara niðr. En hitt veit eg og hefi fyllilega séð, að sveitúngar mínir hafa afborið mjög misjafnlega jöfn harð- indi. Fall og flótti og sigur í pessari harðindalegu lífsbaráttu hefir mest verið undir mönnunum sjálfum komið og að- stæðum peirra. Eg sleppi peim mönn- um öllum úr tölu pessari, er haUærið snertir lítt eðr als ekki nema að orð- spori, pví að peir hafa í engum bardaga verið. Eg vejt að margr maðr er mér

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.