Fróði - 12.04.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 12.04.1883, Blaðsíða 2
100. bl. I B Ó Ð 1. 1883. 112 113 114 ósamdóma um pennan lilut. Menn hlaupa jafnan og grípa til hins gamla máltækis: „heimr vesnandi fer“, eðr: „landið er einlægt að ganga úr sér“. En heyrðu, lagsmaðr, við skulum eigi præta um petta gamla vöggukvæði, pað er eigi til neins gagns fyrir okkr, pví hvörugr okkar pekkir að nokkru ráði náttúru sögu landsins frá pví er land- inu skaut fyrst úr sjó og fram á penna dag. Yið skulum heldr líta nær okkr; látum okkr taka dæmi af pví er við pekkjum báðir og preifum á. Hvað kemr til pess, að einum pykir ókalt veðr er öðrum pykir næsta kalt: ein- um pykir pað skemtilegt er öðrum leið- ist; einum pykir fugl sá fagr, er öðr- um pykir ljótr; einum búnast vel, öðr- um illa, pótt ytri aðstæður peirra sé að öðru leyti jafnar; einn polir mót- gang og mannraunir vel, anuar illa o. s. frv. ? Munrinn er eigi fólginn í veðrinu né í hlutunum umhverfis mann- inn, heldr í manninum sjálfum, í geðs- lagi hans og hugarfari, í mannkostum hans og manngöllum. En, með leyfi, eg vil segja pér nú dálitla sögu, en nokkuð langa svo eg bið pig eiginlega fyrirgefningar fyrirfram, lesari góðr. Eg og nokkrir menn aðrir sáum einhverju sinni tvo menn, Arna ogBjörn, vera að reyna sig á að taka upp púng- an stein einn, og gat Arni lyft honum en Björn eigi. Hvað kemr nú til pessa, spurði einn af oss ? Vér fórum að vanda oss á svöium, pví vér vissum að spyrjandinn var mjög aðfyndinn maðr. „Steinninn er of ,púngr fyrir Björn, en eigi of púngr fyrir Arna“, sögðu nokkr- ir. „Arni er nógu sterkr, en Björn er of kraftalítill“, sögðu aðrir. „J>ér segið sitt hvorir“, svaraði spyrjandinn, ,.en hvorir yðvarra ætli segi nú sannara?" Oss varð seint til svars. Vér fundum að eigi væri sennilegt að segja um sama steininn , að hann væri undir eins „of púngr og eigi of púngr“. En í pessum vandræðum vildi svo vel til að einn af oss var aflfræðingr mikill, en manna pervisalegastr á velli. — J>að var gott, hvort hann hafði eigi gengið á Möðru- vallaskóla og verið í kosti hjá Jóni Andréssyni —. Hann hóf snjalla ræðu, og talaði margt og mikið um púng- eindir eðr vogeindir og um verk- eindir, og færði allar pessar eindir til afleinda. Maðrinn var nú sjálf- sagt fjarskalega lærðr og hávísindalegr, af pví að hann við hafði mörg dönsk og útlend fræðiorð og talaði svo að al- menna skynsemi grylti naumlega til nokk- urs skilnings í ræðunni*j. En í pessum svifum hljóp maðr til, vasklegur og preklegr — eg hélt pað væri hákalla- maðr utan frá sjó — greip steininn, *) Sbr. álit J. Js. í J>jóðólfi um rit- gjörðir. hóf upp á bríngu sér, kastaði honum síðan niðr og mælti : „Eigi get eg kallað hann púngan steinmolann pann arna. En pað er eigi fyrir pað, steinn- inn sjálfr er jafnpúngr, hann er réttveginn 200 pd.; munrinn er ein- göngu sá, að skiftir hverr áheldr“. Um leið leit hann fremr borginmannlega til aflfræðingsins pervisalega. Sagan er lengri, en henni lauk svo, að spyrjandinn, er fyrr gat eg um, mælti eitthvað á pessa leið: „Vinir mínir, pér hafið nú virt fyrir yðr einfaldan at- burð, steintak, og pó komizt í vand- ræði með að skýra ljóslega atburð penna; mun tilefnið vera pað, að pótt margt sé kent og margt sé lært, svo í skólum vorum, sem í ræðum manna og ritum, pá er samt lítt kent og pví er lítt lært aðhugsa, þ. e. að gaumgæfa, að skilja, að vita til hlítar hvað maðr sér og heyrir, hvað maðr 1 ærir og k e n'n i r. Menn lesa nú ósköpin öll, en eru mjög svo hættir að taka vel eft- ir, að n.thuga , hugsa og muna lengi. Menn pykjast engan tíma hafa til að hugsa, og margir nenna pví eigi. I raun réttri er eigi að einS langtminst kent um manninn, heldr er og langminst hirt um manninn — eg á eigi við kropp- inn á manninum. J>að er kunnugt að menn tala mikið um jarðabætr og kyn- bætr og pekkja allvel til, hvar beztir sé hestar og kýr og sauðir. J>etta er nauðsynlegr og hrósverðr fróð!eikr; en hitt ætla eg enn gagnlegra og enn lofs- verðara, að læra að pekkja sjálfan sig, hvað og hvernig em eg, hverr er aðaltilgangr minn, hvert er aðalstefnu- mark mitt, til hvers lifi eg, til hvers og fyrir hvað á eg að lifa. Menn læra margt og mikíð í kenslu- skólunum. En þessi mannpekking er oss eftirskilin, oss er læra viljum ílífs- ins-skóla. Athugum pví og íhugum sjálfa oss og aðra menn, og vér níun- um skjótt finna hjá sjálfum oss og öðr- um margbreytta kosti og galla, einkum í geðslagi og skapsmunum vorurn og annara, í breytni og dagfari voru og peirra. Vér munum finna, að sé að- stæður manna (kringumstæður allar hin- ar ytri) með fyrsta jafnar, pá eru hin síðari ólíku ytri kjör þeirra ávöxtr af ólíkri breytni, og hin ólíka breytni er sprottin fram af uppsprettulindum skaps- munanna og hugsanháttarins , af prek- miklum og staðföstum vilja. Söfnum saman sem í einn mann öllum peim mannkostum er vér finnum hjá öðrum, peim mannkostum er nytsamir eru, gagnlegir, heillaríkir og pjóðnýtir, eðr pá sómasamlegir, verðugir og samboðnir Sönnum manni, lofsverðir, prúðir, göfug- ir; látuin svo pessa hugsjármynd standa jafnan fyrir hugskotsjónum vorum sem ágætmenni eðr afbragðsmenni pað er vér eigum að verja öllu lífi voru til að ná“. Um margt fleira talaði spyrjand- inn, er eg hleyp alveg yfir, svo sem kenslumál og skóla, svo og ýmsar grein- ar í blöðunum. Fyrir pví að pér er skylt málið, skal eg aðeins geta pess er hann talaði um „fyrirlestr pann er herra Jón A Hjaltalín skólastjórinn á Möðru- völlurn11 hefir átt, að pinni eiginni frá- sögn, Fróði góðr, að hafa haldið í (eigi; ,,á“) bæjarpíngstofunni á Akreyri 27. desbr. f. á. Hann sagði, að lýsíngin í fyrirlestrinum á goðavaldmu og land- stjórninni, meðan goðavaldið stóð, og samanburðr pess við embættisvaldið og landstjórnina nú, væri svo auðug af misskilníngi, rangfærslum, fávizku og lok- leysum, að sér væri eigi unnt að ímynda sér að lýsíng pessi væri eftir skólageng- inn mann , hvað pá heldr eftir skóla- stjóra ; ágripið í blaði pínu hlyti pví að vera eftir einhvern Skuggasvein, er hefði búið hana til í blóra við herra Jón A. Hjaltalín. Hann minntist og á rit Guð- mundar Hjaltasonar, og kvað hann pau vera, ef eigi hin markverðustu, pá samt ein hin markverðustu nýmæli, í bók- menturn vorum. Hann sagði meðal ann- ars: „Lýsíngar Guðmundar á hinu fagra, og eg má bæta við, á hinu góða og háleita eru alstaðar einfaldar cðr látlausar, sviphreinar, innilegar og hrein- skilnar. Hið nýa hjá Guðmundi er eigi fólgið í pvi að hann kenni oss betr en aðrir aðþekkja hið fagra, góða oghá- leita, heldr í pví að hann kennir oss miklu betr að aðhy-llast pað, að elska pað og virða. Hann frýr geði voru og skapi, hann skorar á vilja vorn til að grípa hnossið ,og lifa fyrir pað. Enga áminníng tel eg nauðsynlegri en pessa fyrir pjóð vora, sem einmitt nú er á liinu vanstilta, ókyrrláta . þreyu- lausa, fálmanaa gelgjuskeiði“. Að lyktum tók spyrjandinn fyrir ýmsar fræðigreinir, er hann fékk oss sína hverjum, og lagði fyrir oss, að rita eigi aðeins um málefnið, heldr og að lifa fyrir málin, að pví er vér gætim, til að fá peim framgengt, fá peim komið lifandi inn í pjóðlíf vort. Við mig, sagði hann, pér sel eg í hendr að rita um framfærzlubálk laga vorra, að pví er sveitaframfærzlu snertir. Eg afsakaði mig, og sagði, sem • var, að eg væri eigi lögkænn maðr. Hann gaf pví engan gaum, og skipaði mér að taka pessi at- riði fram: 1. Á hverju lögin urn sveita- framfæri væri bygð; hvort pau sé grund- völluð á réttlæti eðr hentleik, á félagsnauðsyn eðr mannúð, 2. Hversu framfærslulög vor svöruðu til- gangi sínum, 3. Hvernig framfylgd lag- anna væri nú, 4. Hvorir væri helztir gallar á lögunum og á framkvæmd lag- anna, 5. Hver ráð væri við þeim, 6. Sro væri pað og sjálfsagt að eg pyrfti að ha.fa dálítið yfirlit yfir lögin sjálf og uppruna peirra, og svo fult ágrip af framkvæmdar sögu peirra, sem eg gæti við komið ; en út í stjórnarskipun sveita- mála ætti eg eigi að fara. Eg mátti

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.