Fróði - 12.04.1883, Blaðsíða 3
1883.
F E Ó D 1.
100. bl-
115
eigi fremr en aðrir undan skorast, en
sagði, sem var, að eg gæti eigi gert
nema svo litla ádrepu. Eg hefi hugsað
mér að bjóða pér síðan ádrepuna, Próði
góðr.
Frjctíir úr kaupstaðnum með íleiru.
(Eptir J. H.)
A(ðkomumaður): Sæll og blessaður
kunningi! mjer pætti gott að fá að hvíla
mig dálítið hjá pjer, og spjalla um eitt
og annað.
B(óndi): Komdu blessaður og sæll!
vertu velkominn að hvíla pig! gerðu svo
vel að ganga inn með mjer og segja
frjettirnar, — hvað er að frjetta úr kaup-
staðnum? hvernig pótti pjer að finna
„Pactorinn" núna?
A. Spurðu nú ekki að pví, maður,
hann var svo háb.... að hann hefir aldrei
verið verri, — hann aftók að lána
mjer einnar krónu virði, pví síður meira,
fyrri enn jeg væri búinn að borga hvern
eyri í skuldinni, og lagði jeg pó inn
tólgmolann minn og svo drjúgt af smá-
bandi.
B. J>ú hefir líklega verið búinn að
lofa pví að borga honum.
A. Já, svo var pað, og hann fjekk
pað líka um síðir, pví hróið hann N...
hjálpaði upp á mig og lánaði mjer í
skuldarfj.. . svo jeg pyrfti ekki að fara
allslaus heim.
B. Svo pú hefir pá fengið einhverja
ögn í kaupstaðnum samt.
A. Og jæja, hann kastaði í mig sinni
hungurlúsinni af hverju, með peim skil-
mála að borga allt í sumarkauptíð, ekki
að orða að jeg fengi nokkuð að öðrum
kosti. Svoúa er orðið að eiga við hann
núna, pað munu fleiri enn jeg hafa fengið
að kenna á pví.
B. Og svo er nú pað, — og pjer finnst
tilhlýðilegt að lasta manninn og velja
Íhonum vond orð, allt fyrir pað pó hann
lánaði pjer, að eins að hann vildi í fyrstu
að pú stæðir í skilum og við loforð pitt,
og síðan að pú lofaðir að borga í til-
tekinn tíma. Mjer finnst nú meiri á
Istæða fyrir pig að leggja honum gott til
enn illt fyrir petta.
A. Nú nú, hvað er petta? — er ekki
mannskr. . . . mátulegur til að lána
mjer pað sem jeg parf pegar hann veit
að jeg á svo fyrir pví. að hann parf
ekki að missa pað, og jeg hefi optast
staðið að mestu leyti í skilurn við hann
einhverntíma á árinu.
B. Jú, að vísu er hann okkur mátu-
legur, og pessi venjulega lánsaðferð
kaupmanna, á meðan við erum svo sljó-
skygnir, að sjá ekki hver óheilla upp-
spretta kaupstaðarskuldirnar eru okkur;
— en oss ætti ekki lengur að geta dul-
izt pað, — pví pað er auðsætt, að pær
eru sá meinvættur velferðar vorrar, frels-
is og frama, að hollast væri oss að kaup-
menn hættu að láua oss stundinni leug-
ur 1 eyri, pó nokkuð tilfinnanleg hrossa-
lækning kynni að pykja.
A. Ekki skil jeg hvað pú hugsar, mað-
ur, að tala svona! hvað heldurðu yrði
úr fátæklingunum, ef kaupmenn tæku
pað fyrir, og enda fleirum, pví fáir munu
eiga hægt með að komast hjá pví að
taka lán, lengri eða skemmri tíma, og
mjer finnst engin pörf að hlífa kaup-
mönnum við pví, peir snuða okkur ekki
svo lítið, að peir sjeu of góðir til, að
gera okkur pessa pægð á móti, sem peim
er pó annars alveg að meinalausu, peg-
ar peir hafa vörurnar til, hvort sem er.
— jpeír bitu pó loksins laglega höfuðið
af skömminni, ef peir, eptir að hafa
kúgað okkur og plokkað um langan ald-
116
ur, keirðu okkur svona með einu þræla-
taki greinilega á hausinn.
B. Jeg veit pað að margir kæmust
nauðuglega af i bráðina án lána; en
vjer verðum annaðhvort að sýna að
vjer sjeum eða getumverið sjálf-
stæðir menn; eða játa að vjer sjeum
og hljótum að vera brjóstmylkingar og
ómagar Dana; ef ekki dönsku stjórnar-
innar, pá dönsku kaupmannanna. —
þetta höfum vjer verið og erum enn,
meðan vjer lifum svo á fje þeirra, að
vjer álítum oss „greinilega komna á
hausinn“, eins og pú sagðir, jafnskjótt
og þeir tækju pað frá oss, eða synjuðu
oss að brúka pað, — og prátt fyrir pað
látumst vjer vera frjáls pjóð, og leitum
oss ekki frélsis eða lausnar frá pessu
auðvirðilega ástandi, heldur í pess stað
atyrðum kaupmenn og heimtum af peim
parfir vorar eins eg illa vanin börn. —
Enda er pað ekki frelsis-meðvitundin
ein, sem dofnuð er undir pessu ástandi,
heidur fleiri rjettar og góðar tilfinning-
ar, eins og skilja mátti áðan, er þú
sagðir N.. . liefði lánað pjer til pess
að þú pyrftir ekki að fara svo hú-
inn heim, en ekki til pess aðpúgæt-
ir efnt loforð pitt við kaupmanninn,
— pessu líkt hefi jeg líka opt heyrt til
manna, — svona sljóf er tilfinning vor
fyrir æru og drengskap, ásamt fleiru
fögru og rjettu; — enda virðist mjer
hvers konar skyldurækni, og einkum
skilvísi í viðskiptnm, vera svo fágæt í
landi voru, að velferð vorri og pjóðsæmd
sje lítillar viðreisnar von að svo stöddu.
A. Jeg er nú ekki, fyrir pessa ræðu
farinn að skilja hvernig pú ætlar okkur
að draga lífið, með pví að fá enga ögn
lánaða úr kaupstað, eða hvaða hag pú
sjerð í pví.
B. Fyrst og fremst bygg jeg að hugs-
unarháttur vor purfi almennt að breyt-
ast og mundi líka gera pað, einkum að
vjer mundum sjá og finna til ástands
pess er jeg talaði um, pá mundi fátæk-
lingur sá, er reynzt hefði duglegur, spar-
samur og skilvís, eigi síður fá lán ann-
arstaðar enn hjá kaupmönnum ; og svo
hinn, er reyndist petta síður, mundi
frekar en áður knýast til, að verða pað.
Hann mundi verða, neydaur til að sníða
sjer stakk eptir vexti, unz hann gæti
rítkað stakkinn af eigin ramleik. —
Efnamennirnir mundu ekki synja peim
liðveizlu sinnar eða hverju því fyrirtæki
er peir sæju að hafið gæti pjóðina úr
lægingu. — f>á er og vonanda að ping-
ið og landstjórnin komi bráðum upp
bánka. og sparisjóðir verði líka stofnað-
ir í sveitum, pá gæti pað sanna komið
í ljós, hvort pjóðin á sjálf nóga peninga
til að brúka, svo vjer getum hver með
öðrum verið sjálfstæðir menn; eða vjer
getum einungis borið oss drembilega
fyrir það. eða með þeim einum hætti, að
danskir kaupmenn eigi hjá oss stórfje.
A. Ekki lízt mjer á pessa stefnu þína,
eða veit hvað hún hefir að þýða, í raun
og veru, fyrst og fremst held jeg fá-
tæklingunum yrði ekki víða víðrennt
með að fá lánið; í annan stað hlyti pað
að kosta þá ærinn tíma og ómök, að
tölta sveitina, sýsluna, ef til vill landið
á enda til pess að fá einhverja ögn til
pess að fara með í kaupstaðinn, ef þeim
lægi á tóbaksmola eða kaffi hnefa; og
loksins yrðu þeir að gjalda háa rentu
af hverju lítilræði sem þeir skulda. —
þetta allt- held jeg síður enn ekki mundi
rjetta við efnahag okkar, enda minnir
mig nú að Arnljótur Olafsson í ritgjörð
sinni um lánfæri o. s. frv. sýni fram á,
hver hagur pað sje bændurn að fá lán
hjá kaupmönnum og þeim sje pað líka
meinalaust; og veit sá maður pó jafnan
livað hanu segir.
117
B. Áður enn við slítura talinu, vonast
jeg eptir að fá þig á stefnu mína, og
pú skiljir hvað hún hefir að pýða. J>ú
telur til að fátæklingurinn purfi meiri
ómök að gera sjer til þess að fá lán.
þetta getur komið fyrir í bráðina, með-
an menn væru pvi óvanir að hljóta að
borga um leið og þeir kaupa; en pegar
pað ætti sjer eigi lengur stað, að nokk-
uð væri að fá hjá kaupmönnum, nema
móti borgun út í hönd, þá mundi
meiri fyrirhyggja við höfð. Opt mun að
vísu eitt eður annað vera til, sem koma
má í kaupeyri. sem að minnsta kosti
einhver nálægur vill kaupa, en sem ekki
er hirt um að færa sjer í nyt, meðan
lánið fæst í kaupstaðnum, að þessu
mundu menn hyggja betur, og sömu-
leiðis leita sjer betur, og nota tækifærið
til að innvinna sjer krónu virðið, heldur
enn nú skeður. Á hina síðuna mundu
menn spara við sig nokkuð af munaðar-
og gliskaupunum á meðan peim væri ó-
hægra um kaupeyririnn, með hinni nýju
aðferð. J>á talar pú um rentu er lán-
takendur purfi að greiða öðrum enn
kaupmönnum. En fáir bjelt jeg væru
svo skyni skroppnir að peir hjeldu að
kaupmenn tækju enga rentu af útlánum
sínum, pví pað er líka sízt von að kaup-
menn geti átt fje sitt hundruðnm pús-
uuda saman útistandandi og pað í ó-
vissari stöðum enn flestir aðrir, án pess
að taka rentu; en þeir taka hana, því
miður, ekki eins og aðrir lánardrottnar
með sjerstökum tölum, heldur í hækkuðu
vöruverði svo hún kemur jafnt eptir
vörumegni niður á alla, pá sem í skuld-
um eru og pá sem eru skuldlausir ; petta
er eitt hið ranga og skaðlega við kaup-
staðarskuldirnar; en sem kaupmönnum
mun örðugt, ef ekki ómögulegt, að lag-
færa, fyrir viltan hugsunarhátt og van-
pekkingu almennings. — |>ú segir að
kaupmönnum sje skaðlaust að lána, pú
heldur ef til vill, pað kosti pá ekki neitt,
ef þeim sje borgað einhverntíma á árinu.
þetta skulum við pá skoða dálítið betur.
Við skulum setja oss svo til dæmis, að við
förum báðir á stað, og verðum dálitlir
kaupmenn eitt ár, tökum pá t. a. m.
sínar 5000 krónur hver að láni upp á
5Jj leigu um árið; — með pessa peninga
förum við á markaðinn að kaupa vörur
fyrir, og komurn með pær hingað á verzl-
unarstað í maímánuði, og byrjum pegar
að selja — pú lánar hverjum sem hafa
vill vöru pína upp á pann skilmála að
borga seinna, og skrifar pví hvert nálar-
virði í bók. Jeg held enga bók nema
yfir afhending og móttöku á vörum, og
læt hönd selja hönd. Báðir erum við
svo lausir við vörurnar i júni, sendi jeg
pá kaupeyri miun, hvort pað eru vörur
eða peningar aptur á markaðinn, og get
með póstskipinu fengið aptur vörur fyrir
sömu upphæð í júlí; — en þú hetír nú
ekkert tii pess að kaupa fyrir, nema fá
lán af nýju, og setjum svo að pú gerir
pað, fremur enn hætta, og að pú f'áir
það nú til V* árs með 6% leigu, pví nú
kemstu að harðari kjörum, þegarþúþarft
að taka lán á lán ofan, — þú kemur
samt með vörurnar til pess að seljajafn
hliða mjer, og við höfum lokið pví i á-
gúst. þá hef jeg aptur handbæran kaup-
eyri minn, og látum heita að pú hafir
svo sem V* af þínum fyrri útlánum, pú
fylgir venjunni að lána nú til haustsihs,
peim sem koma með pað sem jrá lánað-
ir peim í maí og júní. Og eptir aldar-
hættinum með skilsemi manna. mun pig
vanta enn svo sem Vs af útlánum þínum
sem skotið verður á frest að borga til
haustsins, svo til þess að halda nú enu
áfram, með mjer, verður þú að fá lOOo
krónu lán, svo sem til 3 mánaða, og
muntu ekki fá pað fyrir minna enn 8“«.