Fróði - 17.04.1883, Qupperneq 3

Fróði - 17.04.1883, Qupperneq 3
1883. F RZÓ D 1. 101. bl. 127 128 129 lands vors og þjóöar. Jeg or fós a aö játa, að bjargast inætti (yrst um sinn við stjórnarskrána eins og hfin er yrðu þing og stjórn ávallt samtaka að stýra fram hjá þeirn hoðum og blind- skerjum, sem htin hefir í sjer fólgin og þetta hefir tekist vonum framai hingað til. En það er eins og sain- komulagið inilli þings og stjórnar fari smáminnkanda Ráögj. er orðinn seinni og stirðari í snúningum við þingið enn áöur, og teikn tímans benda á, að hann ámuni ætla sjer að íara allra sinna ferða hjer jeptir fyrir þing- inu. Þetta ættuin vjer þingmenn að setja vel á oss. — En þrátt fyrir það, þó vjer höfum biýnustu þörf á yms- ura umbótum og breytingum á sjórn- arhögum vorum. vil jeg ekki leggja það til, að þingið íari nokkuð að eiga við sfjórnarskrána að þessu sinni, þvf það hefir hvorki tíma nje kringuin- stæður til að fást við svo vandasamt og umfangsmikið mál. Dómaskipan landsins er eitt af því sem Iieíir legið, og liggur enn í salti hjá oss. í 42, gr. stjórnarskrár- innar segir svo : „Skipun dómsvalds- ins verður eigi ákveðin nema með Iagaboði“. Það horfir beinast við að skilja þessi fyrirniæli stjórnarskrárinnar svo, sem sá hafi verið filgangurinn, að gera n ýj a skipan á dó m- s t ó 1 u m 1 a n d s i n s m e ð n ý j u m löguin, enda hefði þess þurft fyrir löngu. í’að er aðaleinkenni góörar og fullkominnar dómaskipunár, að dómsvaldið sje nákvæinlega að grcint frá^öllu annarlegu valdi Aðrar þjóð- ir láta sjer mest um það hugað, að dómararnir hafi sem fæstum öðrum störfum að gegna, eti dómara störf- unum. Enginn embættisstaða í þjóð- fjelaginu er jafn vandasöm og þýð- ingarmikil, sem dómarastaðan, þar sem líf, æra og tímanleg velfcrð einstakl- ingsins er á stundum lögð í hendur dómarans. Látum oss nú snöggvast líta yfir dómaskipanina hjá oss, og sjáum hvort og að hve miklu leyti hún fullnægir þeim kröfum, sern gera verður til góðrar og hagleldrar dóma- skipunar. Eins og hjer hagar til, er hjeraðsdómarastaðan þýðingarmest og vandasömust, því svo setn kunnugt er, hafa hjerað-dómarar öll mál, sem koina í dóm, til fyrstu meðferðar. Nú eru úrslit hvers máls inest komin undir því. hvernig með þau er farið í fyrstu, og hvernig þau eru uridir húin, því hver hlutur býr að fyrstu gerð. Því er það injög áríðanda, að hjeraðsdómara- embættin sjeu ávalit skipuð hæfum mönnum, og vel föllnum til dóinara- starfa. Hvernig cr nú sjeð fyrir þessu hjá oss ? Hjeraðsdómara einbættin eru fengin í hendur sýslumönnum, á- samt ótal mörguin öðrum embættis- störlum, á n n o k k u r s t i 11 i t s t i I þess, hvertþeireru hæfir d ó m a r a r, e ð a e k k i. þeir eru tollheimturnenn, lögreglustjórar, og hafa þess utan mörg og margbrotin um- boðsleg störf á hendi, og þeir geta verið vel hæfir til þessara starla, þó þeir sjeu ónýtir dóinarar. Það inun því optar vera tillellið, að dómara- störfin eru höfð í hjáverkuin, auk þess 'etn rjettarfarsreglur þær, sem hjer er larið eptir, eru orðnar úreltar og óhaf- andi. — Um yfirdóm land'ins verð- ur það eigi sagt, að hann hafi ofmik- ið að gera. nje margbrotnum störfuni að 'inna. Rvert á móti hefir hann uiik- ils til oflítið að starfa, móti því er hann kostar landsjóðinn. Rað mun óhætt að fullyrða, að yfirdómurinn er sú dýrasta stiptun í víðri veröld, þegar mið- að er við þau störf, er hann af kast- ar. Hann kostar landsjóðinn nokkurn veginn jafn mikið og þingið, og livað gerir hann svo ? Hann kvcður upp dóma f eitthvað 20 — 30 — 40 inálum á ári, sem Ce't eru einföld og óbrot- m. f’að eru öll þau störf, sein yfir- dóinur land'ins liefir á hendi nú sem 'tendur. Rá er hæsti rjettur, sem er kórónari á dómaskipan vorri. Tekur það sig út við líka, eins og ef koi.ur vorar gengju með franskan hatt við peisubúninginn sinn. Ró er það sök sjer, hvað aíkáralegt þetta fyrirkomu- lag er, því hitt skiptir ineiru hvað það er ó e ð 1 i 1 e g t, að jeg ekki segi háskalegt, að leggja hið æðsta dómsvald í hetidur þeim inönnum, sem ekkert þekkja til hinna sjerstaklegu íslenzku laga, nje landshátta hjer. Og þó þetta hafi, ef til vill, gengið nokk- urn veginn stórslysalaust að undan lörnu, er mjög ólíklegt að svo verði tii lengdar. Eptir því sem þing- ið hefir lengur iöggjafarvaldið í hönd- um, og nær rneiri þroska og framför- um, breytist löggjöf vor og fjarlægist ineir og rneir toggjöf Dana, sein fylgt hefir verið að mestu hingað til. Fað á að líkindum ekki langt í land, að nám íslenzkra laga verði gert að sjer- stökn skilyrði fyrir veitingu dómara- embætta hjer á landi, og það virðisf horla beint við, að hæstirjettur af segi innan skamms, að hafa nokkuð með fslenzk mál að gera. Sem sagt, vjer þuríum að fá gagngerða breyting á aílri dómaskipan vorri, frá lægsta stigi til æð'ta stigs, og það sem allra fyrst. Frjetíir úr kanpstaönum meö fleiru. (Eptir J. H.) (Niðurl.) A. |>ó ekki virðist ósennilegt það er uú hetir þú sagt, þ.á vill sú raun á verða að kaupmenn selji dýrara í lausa- kaupum enn í reikninga; mig uggir þvi að þeir mundu einmitt ná drjúgu úr vösuin okkar fram yfir það sem nú er, ef við kæmum þeirn upp á að skipta á þann hátt við oss, — eða hvað segirðu til þessa ? B. þetta er. hvað smákaup snertir görnul og vond venja, sem bráðlega mundi takast af, ef samkeppni í verzlun- inni ætti sjer stað, og kaupin væru gerð í því stærra; enda eru þess lika ljós dæmi, þar sem einstöku kaupmenn hafa nú á seinni árum gert kost á ymsum .'örum í stórkaupum, með niðursettu ; verði út í hönd. f>að er þar hjá eðli- legt að kaupmenn haltri til beggja hliða í því að kvetja beinlínis eða óbeinlínis til skuldlausrar verzlunar; því svo óþægar sem þeim eru skuldirnar, þá er þó meira tvísýni á fyrir þeim enn oss, um hagn- aðinn við að taka þær af, því ekki eru það einungis renturnar, sem jeg sýndi þjer fram á, er þeir hljóta að leggja á vöruverðið, heldur hafa þeir meira frelsi. meðan vjer erum í þessari sjálfheldu. til að selja oss svo dýrt, að þó annars veg- ar sje hættan af óskilvísi vorri, þá sje hins vegar ríflega fyrir vanhöldunum ; það er hin eðlilega kaupmennska, yfir höfuð að tala, að voga miklu, vera við búinn miklu tjóni, ef illa fer, en sjá sjer vel farborða, og mikla vinningsvon ef vel gengur. Líka mun kaupmönnum standa stuggur af ný upp teknum tilraunum bænda, í stöku stöðum, með að fá í samlögum ymsar vörur beinlinis frá út- löndum; með gufuskipum, það geta þeir sjeð, eins og hver skynsanmr maður, (sjer), að oss er ómögulegt. eins og hitt að nota stórkaup að nokkrum mun, á meðan kaupstaðarskuldirnar við haldast. A. f>að er nú líklega búið að vera, með stórkaupin; jeg heyrði þeirra hvergi getið á næstliðnu sumri. Aptur trúi jeg þessi vörupöntun með gufuskipum, sje íarin að tíðkast allvíða; en jeg hefi heyrt misjafnar sögur af hagnaðinum við það. A hina síðuna hefi jeg heyrt að skuldugir hafi þeir margir verið í kaupstað er pöntuðu vörur, enda hafi, þeir ekki þurft að borga hinar pöntuðu vörur fyrri enn á eptir. Gretur þú ann- ars frætt mig nokkuð um þetta? B. Lítið eitt þekki jeg til pöntunar- fjelaga, það mun óvíða vera komin full reynsla á þau, og mun seint verða, og sízt góð, á meðan hin gamla skuldaverzi- un við helzt. Einkum er það fjarri öllu náttúrlegu og skiljanlegu að þau geti þrifist eðlilega, nema því að eins, að hver maður sem í þeim er, standi skil á kaupeyri sínum fyrir fram. Sú hug- mynd virðist liggja til grundvallar þess- um frelshreifingum, að með vaxandi sam- göngum milli þjóðanna og þekkingu þeirra, hverrar á annari, eigi þær að ná. með minni tilkostnaði enn áður, hver um sig, því er hún parfnast af því er hin til býr eða framleiðir, þannig að fá hlutinn, sem k-róka minnst, ef ekki beint, frá fyrstu hendi. Að sá kostnaður eigi að minnka yfir höf'uð, sem gengur til þess að handlanga vörurnar milli manna en leggjast að sama skapi til framfærzlti þeirra. Til þess að fram koma þessu, er þá fyrsta atriðið, að ntenn sameini sig í fjelag, til þess kaupin geti orðið stærri; því með þeim hætti fæst opt ó- dýrara. Hið annað og stæðsta atriðið er, að kaupeyrinn sje í höndunum. því enginn skyldi þó hugsa svo heimskulega, að ókunnugum mönnum sje mögulegt að fá vörur frá verksmiðjurn eða mörk- uðum út urn lönd áu þess að hafa hand- bæran kaupeyrinn. Hið þriðja atriðið er, dugleg og áreiðanleg milliganga ut- anlands og innan. Hið fjórðii góð að- stæða og áhöld til þess að taka móti vörunum og skipta þeim á milli sín. A. Mjer heyrist þá þetta hafa æði- mikið ntas í för með sjer, og eklci held jeg að það verði nema ríkismennirnir sein geti haft gott a.f því; eða ætli það gæti ckki farið svo að úr þessurn fje- lcigum yrði kaupmaður; svo það yrði eiunntt til þess, að fjölga a okkur verzl- unarblóðsugunum — t. a. m. eins og mjer heyrist að Grránufjelagið vera. orðið"! B. Varla getur það nú samt dulizt þjer að með þessum hætti notum yjer eðlilega, eptir vorum kröptum. viðskipta- frelsið og af því mundi sú hagnaðar- og

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.