Fróði - 28.04.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 28.04.1883, Blaðsíða 2
103. bl. F R Ó Ð 1. 1883. 148 byrgða á fallanda húsi, ekki annað enn að leggja nýja bót á gamalt fat. J>etta parf að gera svo húsið hrynji ekki, með- an verið er að safna ef'ni til nýs, og búa sig undir byggingu pess. En bæði befir ritari greinarinnar, par sem bann segir, að söfnuðir geti ekki fengið rjett til að kjósa sjer presta sína, meðan kirkjan sje sameinuð pjóðfjelaginu, sem og ráðberra vor, í tillögum sínum móti prestakosningarlögunum frá síðasta al- pingi, hefir bent oss á, og pað ekki á- stæðulaust, að verulegar umbætur á lög- um kirkjunnar og skipun geti ekki átt. sjer stað, nema gagngerð breyting sje gerð á yfirstjórn hennar og löggjafar- valdi; og í pessu efni höfum vjer óræk- asta vottinn, par sem er staðfestingar- synjun prestakosningarlaganna, og skiln- ingur stjórnarinnar á 7. grein safnaðar- laganna. l>rátt fyrir pá virðingu, sem jeg hefi fyrir |>. Böðvarssyni, sem ritað hefir grein pá, er jeg hefi vitnað til og gert athugasemdir við —; prátt fyrir pað, að Guizot, sem hann segir að verið hafi einn af hinum vitrustu mönnum sinnar aldar*, og hafi leitt rök að pví, að rík- ið og kirkjan mundu niðurlægjast og veikjast, ef pau væri aðskilin — get jeg ekkert tilefni fundið, hve feginn sem jeg vildi, til pess að breyta peirri skoð- un, að ríki og kirkja eigi að vera að- skilin. Tilvitnanir til annara rithöfunda, sem í greininni eru, eiga ekki við að- skilnað ríkis og kirkju, heldur við pað ástand pjóðfjelagsins, að kristinni trú væri hafnað, og taka pær pví ekki til pessa máls. Að Vinet sje sá vísinda- maður, sem einkum hafi haldið fram að- skilnaði ríkis og kirkju, má satt vera, en að Vinet hafi tekið pessa hugmyna frá Bousseau og Voltaire, sem álitu kristna trú óþarfa, en ekki frá hinni kristilegu kirkjuhugmynd sjálfri, verð jeg að neita sem ósönnu**. *) Um Guizot er pað kunnugt, að hann var frægur söguritari; en hann var einstrengingslegur apturhaldsmaður í stjórnarmálum, og með pví svipti hann konung sinn konungstign og sjálfan sig stjórnarvaldi. Hann hjelt fastvið trúarkenning hinnar reformeruðu kirkju, en ól aldur sinn í kathólsku landi. par sem enginn slík sameining ríkis og kirkju var, sem sú, er hjer er hjá oss. **) y inet barðist á móti hlutsemi ríkis- ins um hin innri málefni kirkjunnar, og stofnaði fríkirkjuna í Vaud. Hann ritaði bók um prestskaparfræði, og ágætar prjedikanir (sbr. „Kortfattet Conversationslexicon“ 1880). En hví er ekH háskólakennari R. Nielsen settur á bekk með Vinet, og S. Kirkegaard. p>essir menn eru oss kunnugri enn Vir.et, og peir vís- mdamenn, að velmá nefnapá ánafn. Enginn vafi er á pví, að peir haldi fram aðskilnaði ríkis og kirkju. Svo mun og ekki sagt verða, að peir hafi tekið hugmynd pessa frá peim mönn- nm, er hafnað hafa kristilegri trú. 149 li,rjettir útlendar (Eptir Bertél porleifsson.) Kaupmannahöfn, 2. marz. Það kom fljótt fram, er mönnum sagði hugur um, að við lát Gambettu mundi um margt Iosna á Frakklandi, og samheldni þjóðveldismanna fara lmignandi, en einveldismönnum vaxa ofsi og ásmegin. 16. dag janúarmán- aðar voru þyrpingar miklar með mönn- um á strætamótum í Parfs, hafði Jeró- me Napoleon prinz látið um nóttina festa upp skjal mikið á húshornum öllum, brá hann stjórninni þar í um þrekleysi og dugleysi bæði innanlands og utan, hrópaði ósamlyndi þingdeild- anna og kvað dómsvaldið aflvana og ólært, fór ofsaorðum um það að guð- leysingjuin óþeistum hjeldist að vaða uppi og engum hlífiskyldi væri haldið yfir trú alþjóðar, og skoraði á þjóðina að láta skiljast hvað til sín friðar heyrði, og endaði á því að minna á al hverjum ættum hunn væri kominn og krefjast rjcttar síns og keisaratignar á Frakklandi. Lögreglustjórnin Ijet þeg- ar rífa niður skjöl þessi öll og setti Jeróme Napoleon í höpt. Urðu nú uinræður miklar og æsingar með mönn- um. Napoleons nafnið hefir jafnan vakið margar minningar með Frökk- um. Sumir hlógu að þessari aflvana prentsvertu uppreist og göbbuðu prinz- inn sem mest og fylgismenn hans, en aðrir minntu á það hefði líka verið hlegið dátt þegar Louis Napoleon hóf uppreistina forðum daga móti Orleönum, varð undir í fyrstu við Sírassborg og Bologne, en svo lauk að gamanið varð grátt og hann varð keisari Frakka og var það um langan aldur. Fulltrúaþingið tók mál þctta þeg- ar til umræðu, urðu þar orðadeilur nokkrar með mönnum, vildu sumir að stjórnin Ijeti skjal Napoleons sig engu skipta, Ijeti það detta um sjálft sig, en aðrir kváða þjóðveldinu hættu búna af þeim mönnum er álitu sig rjettborna til ríkja og landa þar, og aldrei sætu af sjer færi að hleypa öllu í uppnám og raska friði ríkisins, þyrfti einu sinni að sýna þeim mönn- um svo í tvo heimana, að þeim Ieidd- ist að hafa svo jafnan hönd á lopti. Einn af fulltrúunum, Floquet að nafni, bar því upp það frumvarp til laga: „að allir þeir menn, er af þeim ættum væru komnir, er til ríkis þættust eiga að kalla á Frakklandi, væru útlægir gerðir innan endimarka Frakklands og þeirra landa er lytu yfirráðum þess (Algier-ný- lendurnar). Var frumvarp þetta þegar samþykkt með miklum atkvæðafjöhla og sent öldungaráðinu, en það gaf þann úr- skurð, að það gæti ekki aðhyllst til- lögu fulltrúadeildarinnar, og varö það því ekki, að lögum um sinn, en deilur urðu með deildunum af því og öðru, sagði Ducleics-ráöaneytið af sjer störf- um, en Fallieres nokkur kom eptir til- mælum Grevys nýju á fót, sem átti sjer aldur skamman og afrek lftil. Nú loO hefir Júles Ferry myndað ráðaneyti, er maigir hyggja gott til, einkuin þykir >að vænlegt að Challemel-Lacour hefir tekið að sjer störf utanríkisráðgjafa, en hann er einn af vinum og sam- verkamönnum Gambetlu, fæddur 1827 varð landrækur 1852, en sneri heim aptur þá er landrækum mönnum voru uppgefnar sakir 1859, fjekkst síðan við ritstörf, unz Gambetta 1871 tók hann f sína þjónustu. Ferry hefir get- ið um yms nýmæli, er ráðaneytið inuni bera fram, þar á rneðal að sctja af embættum þá hershöfðingja er til kon- unga eður keisara eiga að telja og til ríkis þykjast bornir, því að ekki þyk- ir hættulaust að þeir hafi yfir her- mönnum þjóðveldisins að segja, og geti hænt hug þeirra að sjer. Sain- þykktir höfðu reyndar áður verið gerð- ar um það eíni. Loksins hefir lögregluliði Englend- inga tekizt að ná þeim mönnum er unnu að þvf að myrða Lord Caven- dish og Burke ritar í Fönixgarðinum 6. maí í fyrra. Það komst svo upp að vagnstjóii sá, er ók þeim þangað þekkti þá aptur. Ilefir það orðið bert, að þeir hafa verið gcrðir út til þess aí Feniafjelaginu, og að „landligunui“ muni ekki hafa verið ókunnugt uin það, helir það mjög kvíðvænlega spillt fyrir máluin Ira á þingi og standa þeir þar nú einir uppi. Nú er fastráðið að keisarakrýning rússakeisara og konu hans fari fram í Moskva í næstkomanda maímán., en ekki er hátíðisdagurinn ákveðinn enn, er hafður viðbúnaður mikill og stór- fje heitið til gjala og skemmtana lýðs- ins, lýtur allt að því, að þá hátíð skuli gera sem dýrðlegasta, og tryggja með því tignina, segja fróðir menn að allt inuni verða útbúið sem líkast því er var á fyrri tíinurn, og samið sein næst að háttum þeirra rússadrottna er ein- ráðastir voru og sem skemmst komnir á mannúðar og menntaveg vesturlanda, þykir Rússlandi öllu nú á tímum það er til síjórnar kemur vinda sem mest í horf þeirra tíma er eymd og ánauð rjeð ríkjum, fer nú á Rússlandi allt f ólestri, og ófagrar sögur þaðan sagðar dagsdaglega, jafnan að aukast flokkur „níhilista" af æðri og lægri mönnum, þrátt fyrir það að þeir eru heptir og dómfelldir hópum saman. Þann 13. f. m ljezt tónskáldið þýzka Richard Wagner suður í Fen- eyjutn. Hann var frægur uin allan heim fyrir sín ágætu listaverk, hann orkti bæði tóna og texta, og kom tóna- skáldskap í nýtt Iiorf sem margir yngri menn hyllast að. Hjeðan Irá Danmörku er fátt að segja er tíðindum sæti, á þinginu geng- ur allt í þófi fyrir „vinstri“ og „hægri“ og vilja hvorugir tilhliðra. Dr. Georg Brandes, hinn ágæti ritdómari og fagurfræðingur, er pú fluttur hingað til Ilaínar alkominn. Hann hefir um nokkur ár dvalið f Ber- lín, en hefir nú tekið að sjer að halda

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.