Fróði - 15.06.1883, Blaðsíða 2
Í08. bl.
F B 6 Ð 1.
1833.
209
21o
unglingi verið gagnlegt að bafa einbverja
skuldbindingu til pess, og sú ánægjulega
útgjaldaskylda fæst með lífsábyrgðinni.
En á hvern hátt mun heppilegast að
tryggja líf sitt? Eyrir allan porra
manna hjer á landi virðist sú aðferðin
vera heppilegust við lífsábyrgðina, að
borga tillagið allt á tilteknum áratíma,
en skuldbinda sig eigi við pað, að borga
æfilöng iðgjöld; atvinna manna er al-
mennt svo rýr og óviss, að athugavert
má pað sýnast fyrir marga, hvort hin
íéfilöngu iðgjöld ekki gsetu komið í bága
við stöðu þeirra, pegar preyta og lúi
og aðrar erfiðar kringumstæður kreppa
að kjörum manna. Hver unglingur, sem
kominn er yfir fermingu, ætti pví að
láta pá fyrstu peninga, er hann getur
sparað, renna í lifsábyrgðarsjóð, og ef
hann fram á fullorðins ár hefir einhverja
pá stöðu, sem hann getur árlega með
sparnaði haft dálítið afgangs, pá erpeim
peningum engan veginn betur varið enn
að leggja pá út fyrir lífsábyrgð. Setj-
um svo, að maður á aldrinum frá 17
til 25 ára keypti sjer lífsábyrgð fyrir
1000 kr. upphæð, og ásetti sjer að hætta
iðgjöldunum að 10 árum liðnum; hve
hæglega mundi hann eigi geta tryggt
sjer pessa upphæð, ef hann hefði sterk-
an áhuga á pví; petta árabil eru pau
vegamót á lífsleið mannsins, er menn
ganga af æskunnar leikfleti yfir á hina
alvörulegu framtíðarbraut æfinnar. Og
hversu rjettilega tækju menn pá eigi í
hljóðstreng hagsældar sinnar, ef menn
Ijetu pað vera sína fyrstu farsældar-fram-
kvæmd, að kaupa sjer lífábyrgðarbrjef
fyrir hverri helzt peirri upphæð, er menn
hindrunarlaust treystu sjer að borga
samkvæmt reglum lífsábyrgðarinnar ?
Og ef menn um leið ásettu sjer að út-
borga þessa upphæð á 10 árum, hve
ljett mundi mönuum eigi finnast pessi
útborgun á blóma-árum æfinnar; pví
pess verða menn að gæta, aðeptirpessi
10 ár er maður í raun og veru eigi bú-
inn að borga út nema uin helminginn af
peirri upphæð. er maður áskilur sjer
eptir dauðann. |>egar maður nú á penn-
an hátt borgar út lífsábyrgðina, sam-
kvæmt efnahag og ástæðum, pá mun
mönnum eigi að þessum 10 árum liðnum
liafa fundist neinn tilfinnanlegur skaði
að peim peningaútgjöldum, sem lífsá-
byrgðin hafði i för með sjer, og pað
mundi reynast fyrir mörgum , að í stað
þess að slikir peningar hefðu horfið í
hyldýpi eyðslu og óspilsemi, pá væru peir
pannig orðnir að pessari góðu og áreið-
anlegu eign, sem alveg hefir sama gildi
og maður ætti ríkisskuldabrjef upp á
sömu upphæð, og pað ætti engum að pykja
isjárvert, pótt slik peningaupphæð
stæði rentulaus til æfiloka. pegar menn
hafa eigi útborgað nema að eins helm-
inginn af henni úrsínum vasa; pað ætti
hverjura manni að vera huggun og á-
nægja í því, að vita af þessari vissu eign
að sjer látmim. En pú, sem ert ó- j
kvæntur og barnlaus, ungur og hraust-
ur á varðstöðvum lífsins, segir við sjálf-
an pig: Til hvers á jeg að leggja á
herðar mjer pessa byrði. sem eigi kem-
ur mjer að neinum notum meðan jeg
lifi ; hverja pýðingu hefir hún eptir mig
dauðann aðra enn pá, að óviðkomandi
menn gleypa við pessum peningum?
Yiltu leyfa mjer, að sýna pjer gagn-
stæða skoðun á pessu? Hvernig getur
pú sjeð pað fyrir, pegar pú ert nýgeng-
inn inn í mannfjelagið, hvernig lífsbrnut
pín muni liggja bak við sjóndeidarhring
tíðarinnar; pótt pú þykistgeta hafthug-
mynd em pað, að þú aldrei hafir nokkra
byrði af öðrum mönnum, hvorki konu
nje börnuin, nje öðrum vandamönnum,
pá getur þú pó aldrei fullvissað pig um
hitt. að pú verðir ungur oghraustur alla
æfi, nei, pú getnr eigi haft vissa von um
pað, að verða pjer aldrei sjálfur að
byrði fyr eða síð'ar á æfinni, allra sízt á
elliárum pínum ? Hví skyldir pú pá eigi
4 rnorgunstund lífsins leitast við að vinna
pað verk, er pú gætir borið ávöxt af á
æfidagsins kveldi? En pú munt spyrja:
hvað get jeg haft gagn af þvi á elliár-
um mínum, pótt jeg ungur kaupi petta
lífsábyi-gðarbrjef, f\rrst jeg fæ pað eigi
útborgað fyr enn að mjer dauðum? Svar:
þú getur haft full not af pví, sem hverri
annari fasteign, í lifanda lífi, á hvern
hátt sem pjer bezt hagar. Og hver er
pá árangurinn af lífsáyrgð pinni?
J>að er eigi einungis nauðsynlegt
fj'rir alla kvongaða menn að tryggja líf
sitt, heldur virðist það og jafnframt vera
siðferðisskylda peirra gagnvart konu og
börnum. Fátækur maður, sem á engu
öðru hefir að byggja lífsuppeldi sitt og
sinna nema hina litlu atvinnu sína, get-
ur sjeð pað fyrir. að hve nær sem hans
missir við, pá er kona hans og börn
undirorpin hættu og mannlegri hjálp.
Mundi pað því eigi vera slíkum manni
til mikillar huggunar, að eiga vísa pen-
inga-upphæð eptir sinn dag, sem kona
hans yrði aðnjótandi að til styrktar sjer
og börnunum? Og pessa vissu getur
hæglega hver maður haft, svo framarlega
sem hann hefir nokkra hugsun um vel-
ferð sina og sinna. Gæti pað eigi verið
peim manni til ánægju, sem veit sig
skuldugan við ymsa menn, þegar hann
fellur frá, að eiga vísa peningaupphæð
eptir sig látinn, sem fullnægt gæti skulda-
kröfum láuardrottna hans? Hvermaður,
sem hefir nokkra sómatilfinningu. ætti
að íhuga petta, og jafnframt sannfærast
ura, að pað er engan veginn pýðingarlaust
að tryggja líf sitt, heldur miklu fremur
í alla staði happasælt og nauðsynlegt,
og hefir hinar beztu afleiðingar í för
með sjer, |>ú, ungi maður, ættir að
muna eptir pví, er jeg sagði hjer að
framan, að það er mjög nauðsynlegt að
byrja ungur að boi'ga iðgjald í lífsábyrgð-
arsjóð; láttu pað pví vera pitt fyrsta
sparnaðar-útgjald, að kaupa pjer lífsá-
byrgðarbrjef; lát eigi pau útgjöld, er á
pjer hvíla fyrir pað, hindra pig frá því,
en lít miklu meir á hitt, hve mikið gagn
þú gerir pjer með pví; skoða pú pað
heiðarlegt fyrir pig, að eiga pessa pen-
inga eptir pinn dag, hvernig svo sem á
stendur með erfingja pína. þegar pú
kaupir pjer lífsábyrgðina. En pess ber
þjer að gæta, að reisa pjer eigi hurðarás
um öxl í pví efni, heldur láta kringum-
stæður þínar hafa jafnvægisgildi við lífs-
ábyrgðina. Um leið og lífsábyrgðarskyld-
an kennir pjer að spara þá peninga, er
hún árlega heimtar af pjer, má og vera,
að hún jafnframt kenni pjer, að hafa
enn pá meiri peninga afgangs af árs-
kaupi pínu, með því að fæla pig frá
margvíslegri óparfa-eyðslu, og gefi pjer
pannig meðvitund um pað, hve mikla
pýðingu pað hefir fyrir ungan mann að
verja vel fjármunum sínum.
lim veiði&kap ^erömanna við ísland.
(Frá Islendirigi í Noregi).
Eað er kunnugra enn frá þurfi að
segja hvernig síldarveiðin. svo að segja
alveg misheppnaðist sumarið 1882, við
Island, bæði hjá Norðmönnnm og öðr-
um, er stunduðu þá veiöi. Ötbónaður
hefir þó aldrei vei ið slíkur, síðan Norð-
menn fóru að stunda síldarveiði hjer við
land. Arið 1881 heppnaðist síldarveið-
in mjög vel, svo allir sem þá stund-
uðu hana græddu stórfje. Við þann
gróða jókst hugur Norðmanna, svo þeir
hjeldu óstopult að sækja auðfjár til ls-
lands ; en sú hugrnynd brást þeim og
aflaleysið frá sumrinu 1882 heíir riðið
allmarga af haki, svo eignum sumra
þeirra, sem áður voru sagðir ríkir og
jafnvel nefndir stórkaupmenn, helir verið
skipt upp rneðal lánardrottna þeirra,
en eigur þeirra hafa þó eigi hrokkið
neitt á veg til endurgjalds skuldunum.
Þetta hefir mest átt sjer stað í Staf-
angri og Haugasundi; á mcðal hinna
mestu ríkisnianna er þar hafa verið
taldir undan farin ár.
Af þeiin 200 þilskipum, sem voru
útbóiri frá Noregi til Ulands sunrarið
I8&2 og stunda áttu sfldarveiðar, voru
20 gufuskip en hin seglskip. Þcssi
200 skip höíðu í förum með sjer 100
netaútgerðir. Nefndur skipafjöldi flutti
heim aptur til Noregs 65.000 síldar
tunnur; þar af kom helmingurinu til
Haugasunds 11,000 til Björgvínar og
17,000 til Stafangurs. Pað sem þá
var eptiraf greindri aflaupphæð, heyrði
Mandal og Arendal til. Af greindri
allaupphæð, sem kom til Norvegs það
sumar írá íslandi, verða þá 650 tunn-
ur á hverja neta útgerð, svo gróðinn
verður Iítill eptir því hjá hverjum ein-
um af eigendum netaútgerðanna, að
tiltölu við þá sem skipín eiga, þegar
hver tunna er reiknuð 4 króuur handa
neta eígendunum. Aptur er margfald-
ur ábati hjá þeim, sem skipin eiga á-
samt tunnum og salti, Eins og verðið
var á síldinni erlendis í fyrra vetur
höföu skipseigendur í ábata, að frá-