Fróði - 15.06.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 15.06.1883, Blaðsíða 1
F r ó ð i. IV. Ár. 308. blað. AKUREYRI, FÖSTUDAGUNN 15. JÚNÍ 1883, 205 206 207 Um lífsálijrgd. Eptir 8. Kr. Dr. J. Jónassen læknir á þakkir skilið fyrir pað, að hann heíir þýtt á íslenzku „leiðarvísi til að nota lífsábyrgð- ar- o" framfærslustofnunina frá 1871“ í Kaupmannahöfn, pví slíkt gefur mönnum ijósa hugmynd um pað málefni, er mönn- um var áður hulinu leyndardómur. Ó- hætt má íullyrða, að allur porri manna hjer á landi hetir nálega enga hugmynd uin lífsábyrgð, og pekkir hvurki pær reglur, sem hún er bundin við, nje hlunn- indi pau, sem henni eru samfara. En með bæklingi pessum, sem hver og eiun getur fengið ókeypis, gefst mönnum færi á að kynna sjer hinar margvíslegu á- kvarðanir, sem lífsábyrgðarreglurnar hafa í sjer iólgnar, og peir, sem kynnu að vilja tryggja líf sitt, geta pannig valið um, hverri helzt reglu peir hlýða vilja við líí'sábyrgðina. Lifsábyrgðin er pýð- ingarmikið máiefni, sem menn hjer ept- ir ættu að veita meiri eptirtekt en al- mennt heíir átt sjer stað til þessa hjer á landi. það er viðurkennt af öllum menntuðuiu pjóðum, að trygging á liti inauna sje engu síður áríðandi enn trygg- iug á eignum mannu, enda eru um allau liinn menutaða heim pær stofnauir, sem taka í ábyrgð líf mauna. Að menntað- ar þjóðir, sem komnar eru langt fram á braut manndóms og menningar, hata petta fsrirkomulag, er nóg til að sann- færast um, að frá siíkum fyrirtækjum stafar sönn pjóðheill. J>eir tjölga nú oðum hjer á landi, sem álíta tryggingu á eignum manna alveg ómissandi, og að slik trygging sje í landinu sjálfu, enda er sterkur áhugi fyrir nauðsyn peirri pegar vaknaður meðai margia framfaravina, og ymsar tilraunir, til að styðja pað málefni, komnar í ijós; enda heíði tryggingin pá fyrst sína rjetthæti- Jegu pýðmgu, pvi pá væru peir peuing- ar, sem borgaðir eru fyrir hana, óháð eign iandsmanna og í þeirra eigm höndum. Að landið geti sjálit haft í ábyrgð eignir síuar er eigi með öllu ó- hugsanlegt; er og vonandi, að tilrauuir td þess haldi áfram, og eigi verði pess laugt að i)iða, að nauðsynjamálefni pessu yerði krupijið j lag. En um ábyrgð á líd mguua er alit öðru máii að gegua pn ábyrgð á iausatje og fasteiguum, og fetti eugum að blæða pað í augum, pótt menn í pvi efni yrðu að hlíta erlendri pjóð; pví lífsábyrgðin hefir að nokkru leyti gagnstætt fyrirkomulag við eigna- trygginguna, og mundi, ef til vill, crfitt veita fyrir landið, að koma þeirri stofn- un á fót. |>eir peningar, sem borgaðir eru fyrir fjármuna-trygginguna, fást aldr- ei endurgoldnir, nema eignin verði fyrír pví tjóni, er tryggingin ábyrgist; verði slík eigu manns aldrei fyrir neinni eyði- leg.gingu, pá auðgast sjóðurinn um pá peninga, er maður árlega hetir lagt í hann. |>ar á móti fást allir peir pen- ingar aptur borgaðir, og pað opt marg- faldlega, sem menn gjalda fyrir lífsá- byrgðina*, og engin hætta getur verið peim búin, nema maður hætti að standa skil á iðgjölduuum. Eins og pað er eðlilegt að tryggja eign sína, og ánægulegt að borga fyrir pað, að eiga vísa endurborguu á henni, ef hún eyðilegst, pannig er pað og í alla staði nauðsynlegt að tryggja lifsitt, og hai'a fulla vissu um pað, að eiga nokkra peninga eptir sinn dag, hvernig sem á stendur, í hverri helzt stöðu sem maður er, hvort maður er giptur eða ó- giptur. Að svo fáir alpýðumeiin hjer á landi hata tryggt líf sitt kemur bæði at pví, að mönnum hetir almennt verið ó- kunnugt um pýðingu iíísábyrgðarinnar, og á hinn bóginn hafa menn eigi haft vilja til. að nota hana, eða tryggja líi sitt; fátækt manna verður naumlega höfð fyrir tiindrunar-ástæðu í pessu efni, pvi hverjum einum er geíið að sníða stakk sinn eptir vexti við lifábyrgðina, og leggja sjer pá eina byrði á herðar, sein hann að öllu forfallalausu treystist til að bera, til pess að geta öðlast pá peningaupphæð eptir sinn dag, er ár- *) Að vísu hvílir sú skylda á verzleg- um embættismönnum hjer á iandi, að annast um iifsuppeidi ekkna sinua eptir smn dag, með pvi að burga árlegt tiilag í lifsábyrgðarsjóð Dana. Tillag þetta íer eptir iauna- upphæð embættismannsms, og fær konan, ef hún iiíir mann sinn, ár- iegan styrk á meðan hún iitir, pví mein eða minni sem árgjaldið hetir venð hærra eða iægra. Degi konan á uudau mannmum, pá eru hinir goldnu peuiugar aiveg tapaðir, pví maðurmu hehr ekkert tiikall til þeirra. }>etta virðist vera mjög oeóhitíg kvöð, og pað pví freinur sem slikir peningar renna út úr landinu og verda óviðkomandi pjóð að kagsmunum. gjaldið stendur í hiutfalli við. Yarla nokkur vinnandi maJur hehr svo rýra atvinnu, að hann eigi á einhvern hátt geti tryggt líf sitt, ef hann annars hehr nokkurn áhuga á pví; en auðvitað er pað áríðandi, að menn byrji lífsábyrgð- ina ungir, pví með pví verður tillagið ljettara, eins og sjá má í „Leiðarvísin- um“, og á hinn bóginn venjast menn pess fyr við að spara penibga sína og hafa eitthvað af vinnulaunum sínum af gangs til ákveðinnar útborgunar. Og þegar ungur maður hehr pá atvinnu, sem veitir honum nokkurn afgang af lífsuppeldi sínu, pá er pað afar áríð- andi, að hann verji peim afgangi vel, og noti hann að eins til peirra útgjalda, sem parheg eru, og honum má að gagni og sóma verða fyr eða síðar; og engin útgjöld geta verið nauðsylegri enn þau, er menn borga fyrir tryggingu á líh sínu. Eins og hvert það málefni, sem eigi styrkist af meðvitund manua, á lífsá- byrgðin sjer marga mótmælendur hjer á landi, og færa menn ymsar ástæður fyr- ir þeim andmælingum sínum; en helzta ástæðan er pað, að mönnum gremst að liugsa til pess, að eiga að borga árlegt gjald alla æh, eða vissan áratíina, fyrir peninga, sem eigi fást fyr enn eptir dauða- dag, og í stað pess að hagnýta sjer slíka peninga sjálhr, pá fjúki peir út í veður og vind; slíka ráðstöfun á fjármunum sínum álita peir hah litla sparnaðar- pýðingu, og telja pað hyggilegra, að leggja peniuga sína á vöxtu, pví til þeirra geti þeir gripið par, hvenær helzt sem parhr þeirra heimta pað, en lífs- ábyrgðarpeningana sje eigi hægt að iá aptur. fyr enn eptir dauðann, en það sje þeim enginn hagur; það er einmitt pessi skoðun, sem fælir menn frá, að tryggja líf sitt, en hún er bæði eintrjámngsleg og vanpekkingarfull, og par hjá röng og skaMeg. Með pví má fastlega mæla, að pað ei° bæði gagnlegt og hyggilegt fyrir bvern mann, að leggja allan sinn pen- inga-afgang á tryggan vaxtasjóð, en hiuu mega menn ekki gleyma, að sú venja hehr eigi almennt gildi meðal ungra manna; mörgum vill gleymast, að ákveða fyrir sig gjalddaga til sparnaðar- útborguuar, sem og eðlilegt er, par sem enginu skuldbinding hvílir peim á herð- um til ad láta af hendi penmga sína í slíkan vaxtasjóð, og gæti pví mörgum

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.