Fróði - 15.06.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 15.06.1883, Blaðsíða 4
108. bl. I R Ó Ð 1. 1883. 114 115 llti ávalt opiö þeim af löndum vorum er til hans vilja leita ráöa eða liðsinnis. Á næsta fjelagsfundi eptir þetta va* sainþykkt breyting á 7 gr. í lögum í-lendingafjelagsins, svo þar stendur nú ákvörðun, er hljóöar hjerum bii á þessa leið : „Geii nokkur fjelagsinaður sig sekan í óreglu, pípublástri eður öðru því, sem tiuflað geti ræður manna og fjelaginu getur til vansóma verið, skal forseti þegar vísa honuin af fundi“. Cand theol. Pórhallur Bjarnarson tal- aöi ágætlega lyrir þessari breytingu, en sumum þótti hón gefa forseta ein- dregiö einveldi í hendur. Breytingin var þó sainþykkt ineö 28 atkvæðum gegn 17. 8ögöu sig þá 4 menn úr íjelaginu, Páil Briem, Skúli Thóroddsen, Jóh. Ólafsson og Moritz Halidórsson. Stúdentar á Garöi haia síðari hlut vetrar veitt ókeypis kennslu í ís- lenzkri og danskri rjettritun, reikningi og ensku, ollum sem kennsluua hafa viljaö nota, og eru nú aö koma á íót lestrarfjelagi allskouar gagnlegra bóka. Kau'pmanmhöin 28.—5.-83. (bptir Bertel E. G. þorleilssou). þjóðdómi Norðmanna, er jeg gat um síðast, varð það fyrst að verki, að dæma omerkau þaun doin bæðstarjettarinanna, er kvuð a að þeir Lögþiugismenu, sem greitt böfðu atkvæði gegu skilyrðisiausu neikvæðisvaldi kouungs mættu eiga sæti i þjoðdöiniuum. Seliner raögjali ueitti þvi uæst rjettar síns og ruddi (Joininn um 13 menu, allt Lögþingismeuu, og er sugt aö þeir Vogt og öehweigárd muni kjósa soinu meuiiiua ur domi Lptir láa daga eíga dómar að fara ut. Li.u er taliö mjög tvtsýut bveriir sigra kuuni, kouungur eða þjóí), en hversu sem ler má ætla að ekki vaxi vinsemd þeirra og ástsemd við hoimgöngu þessa, og liætt við að þeiiri er óvigur fellur verói dýrt að leysa sig al iiolmi og grói seiut sarin. Aunað það sem allar þjóöir mn laugau tima fiafa hugsað til með felmtri og íorvitni er keisara krýuiugiu i Moskva. það eru 2 ár siöau Alexander 11. Ijezt, lyrir helndar- og liaturs hendi þegna sinua, og uin allau þauu tima befir það dregizt úr hömlu lyrir Alex. 111. að na því marki, sein eitt gerir tiann aö rjett- urn e uvöldum drotlni allra Rússa, í aug um þjóðarinnar, veraldlega og audlega, þ.ið að banu sje smurður og krýudur i iireml í Moskva, hiiium lorna holuö- stað liusalands, svo hala Nibilistar feug- ið liouuin uóg að starfa. J\u liugði baiin, að hið viðleuda og maunmarga riki sitt væri svo dasað, að krýniugin mætti tak- ast með lagi. I _gær (27.) setti Alex III. keisarakóróiiu liusslauds á hófuð sjer og kouu siuni, en JNibilistar bat'a spað bonuin því, að hann inundi ekki ellidauð- ur verða uudir henui, eu hlutlausan Ijetu þeir liauii i gær, enda var mest ölluin her Russa skipaö þar í þjettum róðum, er keisarahjóniii og krýniugariestin attu iim að lara, þvi aö ótryggt þotti. Keis- aruhjouiu bal'a fastað og gert bæn síuu daglega í rúnia viku, eu nu stendur til, uð þau sitji bverja veizluiia at annan, margar a dag. Af þvi ma raða, hví- bkur otti öllum þjoðsdroltnuin steudur al binum volduga Russakeisara, og tiversu nnkið þeim þykir uudir þvi kounð, að eigi lirrit-t hahu uð þa, að eigi þorðu þeir aniiaö, enu seuda þunguð sym sína og vildustu vini til að vera viðsladdir krýu- inguna svo sem vaudi er lil, þólt eugum kæmi annað í hug, enn að spor þeirra mundi liggja þangað eu eigi þaðan. Keis- arinn hetir, til minningar um bátíð þessa, gefið upp sakir ymsum þeim mönnum er broiið þykja hafa í stjórnsökum, og því hafa verið sendir til Síberiu, og fleiri mönnum. gefið eptir nokkra skatta lyrir þetta ár og annað smavegis, en ekkert beíir bann losað um knuta þá, er liulda þjóðinni i einræðis- og harðræðis-krepp- uiuii, þvert í móti virðist allt lúta að ,þvi að bann muni ætla að steinma sem inest stigu lyrir frelsisstraumuum veslurþjóð- auua, og jafuvei veita þeim burtu sem inn hafa komist undir stjórn tyrirreuu ara lians, og gera Rússa eins «rússnezka» og þeir voru fyrir daga Pjeturs mikla. (> e. ala upp þrællyuda, meuntunar- og menningar-lausa þjóð. Sem merki þess að hann ætlar að færa þjóð síiia í bun- iug fyrri alda er þaö, að bauu lætur her- inenu sína leggja niður buuiug þaun, er likist búningi JNorðurálfu þjóða, en taka upp annan mjðg toruau og tl. þess kon- ar. Mjer þykir ekki ,taka þvi að sknfa um alla þa dýrð og viðhöfii sem fram helir farið þar eystra þessa daga, oghví- liku ógrynni fjár (mörguin tugum mill- íóua króua) þar hetir verið ausið út í glisskruð og Ijosaburð, »og þó þarf ekki iiema eiun kertisstubb til þess að kveikja i Moskva» segir Turgenjeft' eiuhverstaöar, etida mundi það verða oflaugt mal, og ekki verða lokið í 1—2 töiublöðum Fróöa. I Svíþjóð er talað um ráðgjafaskipti uiuni veröa, og raðgjaialorseti Posse fara frá, þar eð þiugín geta ekki orðið á eitl satl um hermalalögiu o fl. Krakkar eiga í ófriöi austur í Asíu i Toukíua, bafa þeir nýlega beðið þar ósig- ur mikinii og inisst hershólðiugja siun. Cetevvayo kouungur Zulumanua atti þar ekki iengi friði að fagua, reís Uce- beyu, sem jeg aður hefl uefut, upp í inóti hoiiurn, og heflr Cetewayo farið halloka lyrir, æila meuu að Etiglar verði að sker- ast þar euu i leikiun. iNeöri málstota Eugla tók sjer hvild um hvilasuunuua þaugað til a manudag- inn var, er hún tók til rnála sinna aptur, sem inorg er olokið við, og þykir tvisynt uvort verða inui.ii þar sem mjög er hðió a þingtimanu, eu ovíst að bann verði lengdur eins og í fyrra. llradlaugb, sem meuu niuiiu kaunast við er allt af að balda fuudi með móunuiii og æsa þa i móti þjoðþinginu, og lætur sjer uin iiiiinu lara að banu muni braðum uá sæti síuu með illu ef ekki góðu, þólt engau eiöuin viuui hann. Gladstone bar lyrir skömmu það laaa- Irumvarp upp að menii þyrili ekki að viuua eiö, er þeir settist i sæti sitt a þjóðþingiuu, en leggðu við dreugskup siun eu það var fellt með 3 atkvæöa muu. Hægri og vinstri hjer þæfu, en ekk- ert geugur; sem stendur togast þeir a nm Friðreksberg-kjördæmi þar sem tlall var áður, bæði þinginannuefnin eru hægri- inenu eu annar hæzlarjettardómari JNyholm ekki nema í oröi kveðnu, beldur banu því fast Iram aðEstrups raðaneytið verð að vikja úr sessi, lyr sje laiidsmalum einsk- is framgaogs von. Kosnmgar fara fram a rnurguu Vmstri mun þykja sem Uöln muiii verða auðsóttari ef þeir ná forvigi þessu, og sarna eru hægri uienn hræddíi um. Líkindi eru til að vinstri sigri. 2U. þ m. koinu nalægt 11 — 12000 manna saman í Hertadalnuui rjett viö tlroarskeldu, til þess að ræða um lands- mal. Funduriim varð að tilhlutuu vinsiri mauua. Rergur hjelt þar langa og sujalla ræðu og sýndi fram á hve Estrupsráðaueyli óiiýtli alla samvinnu þinganna í velíerð- ar.nalum landsins. Fundurinn gerði menn a kouungsfund aö fara þess á leit 05 hann Ijetí Estrup víkja úr sæti, en hann tók þvert fyrir og var mjög stnttur í spuna, og kvaðst ekki enn kannast við, að þeir hefði rjett til að tala í nafni þjóð- ariunar. Auglýsingar. Ijósmyndir. Undirskrifaður tekur daglega ljós- myndir. Geta því þeir er vilja láta taka af sjer myndir snúið sjer til mín. Akureyri 8. júní 1883. Jrl. Schiöth. tiækur til nöIu. Riblía, Nýjatestamenti, Krislileg smá- rit. Allar lestrarbækur Pjeturs biskups, þar á ineðal ný útgáfa af Vorhugvekjum hans. Mynsters hugleiðiugar, Sálmabók, Passiusálmar, Lærdómskver og Biblíusög- ur, ásamt mörgum lleiri bókum íslenzkum. Sömuleiðis liefl jeg margar skemmti- bækur á dönsku og ensku með niðursettu veiði. Eun fremur kennslubækur i ensku, frönsku og þýzku asaint lleiri Iræðibókum. Nægar byrgðir af pappír og öðrum ritföngum svo og safn af ymis kouar myuduin. Rráðum koma út á minn kostnað tvær skáldsögur eptir Guðmund Hjallasou og seinni part sumars ný ulgaía endur- bætt af Vasakveri handa alþýðu. Rækur nýkomuar: Skáldsagan Rrynjóllur Sveiussou biskup. Sagau af' Siguröi þögla. 40 tímar í dönsku. Akureyri 11. júni 1883. Frb. Steinsson. i'iiisk lestrarbók tneð orða- »afni eplir Jon A. ll|aitalíii læst 11111- lu-pt hjá Friöhinii Steinssyni á Akur- eyii íyiir 3,öu kr. — Niðuraoðið »auðakjöt og rjúpur með lleiru Irá niðursuöu Gránuljelagsins á Oddeyri íæst til kaups við verzlanir Ijelagsins hjer og á Vestdalseyri, ená fieinur í Keykjavík hjá herra konsúl N. feimzen og á lsafiröi viö verzluu herra Á Asgeirssonar. Oddeyri 13. júní 1ö83. J. V. llavsteen. — Hjeðan hetir tapast fyrir skömmu brun hryssa með hvilan depi! á nösiuui inerkt halltaf framau bægra og hamarskor- íö vinstra, veljárnuð, bagvóii í iiuuavatns- sýslu. Fyrir góða borgun er beóið aö koma lienui l:i Jensen gestgjafa a Akur- eyri Liuarsstöðum í Reykjadal 10. júiií 1883. Medusalem Maguússou. F’jarmark Haraldar Sigurjónssouar á Kvigyndisdal i Reykjadal: biti aptau hægra, stýft vinstra. Fjárinark Jfihanns Óla Bjarnar- '®iiar Laudamótsseli í L|f>savatiishrepp : miðlilutað í stúf hægra, tvístýft aptan fjbður íraiiian vinstra. Brennimark Óli: Utgei'aiidi ug preutíiri : Ujöru Jóusbuu.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.