Fróði - 19.10.1883, Qupperneq 1

Fróði - 19.10.1883, Qupperneq 1
117. blað AKUREYKI, FÖSTUDAGINN 19. OKTÓBER 1883. 313 314 315 .Itliugaseiiidir eptir pórarin B'óðvarsson HUm ríki og kirkju og aðskilnað peirra eptir Benidikt Kristjánsson, pingmann Norður-jpingeyinga“. (FramL). I kirkjutíðindum Dr. Chr. H. Kal- kars segir: „Menn verða fyrst a§ gera sjer ljóst, hvað menn fara, er menn tala um fullan aðskilnað á ríki og kirkju. J>ví menn meina ekki rjettan og fullan aðskilnað milli pess andlega og verald- lega valds, og það friðsamlega samband á milli peirra, par sem völd pessi, án pess að vera bendluð saman, styrkja hvort annað og vinna að pví sama, að efia andlega og siðgæðislega velferð pjóð- arinnar — pað er ekki petta, sem menn meina. Ekki meina menn heldur með pessum aðskilnaði mildi pá, umburðar- lyndi og virðingu, sem menn eiga að bera fyrir hinum ymsu trúarjátningum. Menn meina með pví, að ylirvöld og undir- gefnir, sem slíkir, ekki megi hafa, neina trú. Trúin, einkum hin kristna trú, á pá að vera prívat málefni fyrir liinn ein- staka, kristin kirkja prívat sameining, sem yfirvaldið á ekki að skeyta um. Ríkið, sem ríki, lætur pá ekki í ljósi að pað trúi á Guð og Krist, og pekkir ekkert guðsorð, sem pað er bundið við; ríkið er án Guðs“.* J>essu samkvæmt er pað, er Dr. J. Ruttimann háskóla- kennari í Zúrich skrifar um aðskilnað á ríki og kirkju í Bandaríkjunum. En Bandaríkin er pað eina ríki í heimi, par sem ríki og kirkja á að vera aðskil- ið. Rúttimann segir meðal annars:** „Alveg rangt er pað, sem menn halda, að stjórnin í Vesturheimi haíi sleppt sinni kristilegu einkunn". Telur hann til pess, að aðalpingið og fieiri ping sjeu byrjuð með bæn; að ríkisstjórinn skipi bænadaga, föstudaga og pakkar- hátíðir, að íieirkvæni sje bannað, að sunnudagurinn sje haldinn helgur, að guðlast sje straffað o. s. frv. Segir hann, að af 129 járnbrautafjelögum hafi 65 fjelög með öllu hætt við að láta vagna *) Theol. Tidskr. af Dr. Chr. H. Kal- kar ár 1877 bls. 207—208. **) Kirche und Staat in Nordamerika v. Dr. J. R., Zúrich 1871. ganga 4 sunnudögum og 59 fjelög tak- markað ferðalög pá daga mjög. Stjórn- in í Ameríku skiptir sjer ekkert af pví, hvernig trúarfjelög koma upp eða hvern- ig söfnuðirnir launa prestum sínum; hafa sumir peirra óhæfilega lítil laun, aðrir gífurlega há laun. J>ar á móti grípur stjórnin inn í rjett kirkjunnar í sumum greinum, svo að pess eru cigi dæmi par sem ríkiskirkjur eru. Til dæmis mega kirkjur ekki eiga meira enn ákveðna upphæð af eignum, og með lög- um frá 12. apríl 1871 er trúarfjelögum einnig bannað að eiga meira enn til- tekna fjárupphæð. |>að er og rjett, er annar merkur rithöfundur, Dr. Jóseph Hergerröther háskólakennari í Wúrzburg, er ritað hefir um ríki og kirkju, segir: llann segir, að aðskilnaður á riki og kirkju geti ekki leitt til pess takmarks, sem menn vilji ná. Ríkið muni með pví veikja vald sitt. Við petta bætist, segir hann, að íullkominn aðskilnaður á ríki og kirkju á sjerhvergi stað, ekki einu sinm í Norður-Ameríku, og vitnar til pessara orða Rúttimanns, „að pað sje til tjóns, ef ekki bæði íyrir ríki og kirkju, pá að minnsta kosti fyrir ríkið, að skera sund- ur pau bönd, sem tengt hafa saman ríki og kirkju“. Jeg ímynda mjer, að höf. í Fróða komi nú saman við mig um, að ríki og kirkja sje enn sem komið er hvergi full- komlega aðskilið, svo að ef pað væri aðskilið hjer á laudi, pá væri pað eins- dæmi. )?að kæmi nú að vísu vel heim við pað, sem höf. hermir eptir síra Arn- ljóti, að kirkjan hjer á landi sje frjáls. Kristnin var reyndar lögtekin á al- pingi, og landsbúum pess vegna ekki frjálst, hvort peir vildu játa kristna trú eða ekki. Ekki mun frelsið hafa vaxið pegar einveldiskonungurinn tók að sjer að vera æðsti yfirmaður kirkjunnar. Ekki virðist pað heldur lýsa fullu frelsi, að 45. gr. stjórnarskrárinnar segir: „Hin evangeliska Lúterska kirkja skal vera pjóðkirkja“. jpað væri fróðlegt og gleði- iegt að sjá pað útlistað, að kirkjan á Is- landi sje frjáls. Önnur eins orð og pað, að pað sje pjóðkirkja (Folkekirke) „pegar kirkjan er óháð rikinu og skipar .sjálf málum sínum, lagasetning, embættaskipan11, o. s. frv., jeg segi önnur eins orð og petta hefði jeg tekið pvert fyrir að höf. gæti ritað, og svo er um margt fl. í ritgeð pessari. Danir kaila sína kirkju „Folke- kirke“, en pað er langt frá pví, að hún setji sjer sjálf lög og veiti sjálf embætti. jpetta væri nú sök sjer, en pá er eptir að athuga, hvort pað er mögulegt að aðskilja ríki og kirkju. Skal jeg láta merkustu rithöfunda erlendis einnig svara peirri spurningu. Dr. Kalkar segir*: „þessi 4 atriði: eiðurinn, lijú- skapurinn, kristindómskennslan í skól- unum og helgihald sunnudagsins eru pau endimörk, par sem sambandið 4 milli ríkis og kirkju einkum kemur í ljós og petta mun um langan tíma gera pað ómáttulegt, að aðskilja ríki og kirkju“. Dr. Thiersch segir: „J>ó að ríkið hundrað sinnum vildi, pá gæti pað ekki verið án trúar; — pað verður ætíð neytt til að heimta eið af embættis- mönnum sínum og hermönnum, og í rjettarganginum parf pað vissu fyrir, að vitnin segi satt; pó að pað vísi trúnni á bug úr stjórnarlífinu, pá verður það neytt til að kalla hana til hjálpar'. H. Ceffken segir**: „I fyrstu virðist pað álitlegt að aðskilja ríki og kirkju, en er til framkvæmdanna kernur sjezt pað, hve ómögulegt pað er, að tvö svo mikilvæg atriði í mannlífinu sem trú og ríki geti látið sjer hvort annað á sama standa. jþeir miklu erfiðleikar liggja í pví að, ákveða, hvar takmörkin eigi að vera og hver eigi að skera úr ef á milli ber“. Enskur höf. í „London Speeta- tor“ segir : „Frændum vorum í Yestur- heimi hefir jafnlitið og öðrum pjóðum tekizt að aðskilja alveg andlega og ver- aldlega hluti, kirkju og ríki. f>eirgætu eins vel reynt að aðskilja sálu og lík- ama íbúanna“. Allir þessir höfundar hafa miklu betur rannsakað hvað af pví leiðir, að aðskilja ríki og kirkju, enn höf. í Fróða og jeg, og legg jeg pað til, að við báðir tökum orð peirra til greina. Og ef að við gerum pað, þá virðist mjer sem að það sem við erum að tala um sje óframkvæmilegt, og að þegar fyrir pá sök sje rjett að hætta við pað. En pó að svo sje, pá væri gerlegt að íhuga, hver ávinningurinn mundi verða, ef að menn reyndu að nálgast petta takmark sem mest. Vil jeg einn- ig í pessu tilliti láta aðra tala sem mest. þykir mjer pað hægra og hættu- *) Theol. Tidskr. 1875 bls. 747. **) St.aat und. Kirehe. Berlin 1875 bls. 5.

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.