Fróði - 26.11.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 26.11.1883, Blaðsíða 1
r o IV. Ar. I 119. blað AKUREYÍtl, MÁNUDAGINN 26. NÓVEMBEK 1883. 337 338 339 (Jm lireifiugar s kirkju- máliiui á Austurlautii. Eptir síra Lárus Eálldórsson. í 10. blaöi BSuöra“ stemlur und- ir fyrirsögniuni BInnlendar írjettir* greinarkoru, ritaö í Múlasýslum í inarz 1883. Grein þessi heíir inestmegnis íyrir umtalseíui lireifingar í kirkjunni eöa kirkjuleguin ruáleinuui í Reyöarfiröi og Fljóstdal. Jeg vil udnnast lltiö eitt á þctta hvorttveggja, og fyrst á lrí- kirkjumál lteyöfiröinga. I. Hinn nafnlausi höfundur greinar- innar hefir í þessu efni injög svipaö- an sjónhring eins og höfundurinn aö „Yinist í ökla eöa eyra“ í Noröanf., er kallar sig „leikmaður“. Feir hafa báðir þá skoöun, og hafa báðir djörf- ung til aö láta í ljós þá skoöun, að það sje þýðingarlaust aö segja sig úr þjóðkirkjuuni, því aö hvort sein þaö sje einstaklingur eða söfnuður, sein geri það, þá sjeu þeir í þjóökirkjunni eins eptir sem áður. Bað er bágt aö vita , hverja eða hvílíka huguiynd þessir herrar gera sjer um þjóökirkj- una, eöa hvað þeir skilja viö að vera í þjóökirkjunni. Frjettaritarinn í BSuöra“ slær mikið uin sig ineö lögunum, meira enn hann ætti að gera, tneðan það skynbragö, seiu hann ber á þau, er svo takmark- að, aö hann með stjórnarskrána og trúarbragðafrelsið í hugauuin telur þýöingarlaust að segja sig úr þjóð- kirkjunni og kallar þaö sama sem aö Bsegja sig úr lögum við lögin“. Hvar eru lög fyrir þvf, aö hver maður á íslaudi sje skyldur til að vera í þjóð- kirkjunni ? Getur höfundurinn saunað, að þau sjeu til, og ef hann getur það eigi, hvar stendur hann þá með allan lagasláttinn sinn! (sbr. . . að segja sig úr 1 ö g u m við 1 ö g i n, nema með nýjuin löguin, en til að fá þau lög, hefir ekkert verið gert á löglegan- hátt...) . Það er nú ekkert um að gera, þó þessir ríkiskirkjulegu tvíburar í Nf. «g BSuðra“ „leysi frá skjóöunni“ eins og „leikmaðurinn“ kemst að orði. í skjóðum þeirra virðist veia nóg af ó- freUishugmyndum, en lítið af sjálí'stæðri hugsun; greinir þeirra ern því í sjálfu sjer eigi svara verðar, fremur en surn- ar aðrar ritgerðir um kirkjulegmálefni, sem birtst hafa í blöðunura, og þyrfti engu að ansa þeim, ef eigi væri svo | augum þeirra í þjóðkirkjunni, sjeu ástatt um þaö inál, er þær lnía til' tekjurnar (leikmaðurinn í Nf. mundi meðíerðar, að alþýða uranna er enníekki vera prestur?), og að það sje sem koiniö er óvön að hugsa um það | þessi hugsunarháttur þeirra, er stýrir og á bágtmcð opt og tíðum að greiua dómi þeirra? í stjórnarskránni er nl. hið verulega frá hinu óverulega, kistin- dóminu frá hinuiu gömlu kirkjulegu tilskipunum og venjuin, sem hún hefir alizt upp við ; cn af því svona er á- statt, og margir því geta tekið sem góöa vöru, það sem er ekki góð vara, þá dugir ekki annað en svara, þó leiðin- legt sje, jafnvel þvættingsgreinum, eink- um þegar þvættingurinn æpir hátt utn, aö ráðist sje á „trú og kristindóm", á 0hellubjarg það, erkirkjansje byggð á“ o. s. frv. (leikin. í Nf.), eöa ríöur gand- reið á „lögum og gömluin venjum“, eins og Suðrahöfundurinn gerir „svona út í bláiun“ rjett eins og enginn lög- vitringur og enginn stjórnfræðingur væri til í landinu* nema hann einn, og gefur þar á oían í skyn, að hann inuni eigi allsendis ófróður um, hvað vera muni „til eflingar kristninni í landinu“ o. s. frv. (þó hann skjóti því til „Suöra“ að kveöa upp dóminn um þetta, þá er þaö að eins kurteysi eða ólík- indalæti, og reyndar auösjeð að liann þykist sjálfur eigi illa kjörinn til aö sitja í dómarasætinu). Far sem jeg sagði áðan, að margir j á. — En alþýða inanna þarf einnig kyunu að taka sem góða vöru það að líta á mál þetta, því að cf dómstól- sem er ekki góð vara, þá uær þaö þó arnir komast að þeirri niðnrstöðu, að að líkindum eigi til þess er höfuudarn- „gjöld til prests og kirkju“ skuli greiða ir í Nf. og Suðra telja þýðingarlaust eins þeir sem eru utan þjóðkirkjunnar að segja sig úr þjóðkirkjunni ; því að eins og þeir sein í henni eru, þá er þótt þeir hafi djörfung, eða rjettara að auðsætt að breyta þarf lögunum. Eða segja fífldirfsku, til að taka aöra eins er þaö ekki 1. ekki eðlilegt og í raun vitleysu eins og þessa upp úr skjóðum rjettri sjállsagt, að þeir msnn, sem eru sínum og bera á borð fyrir alþýðu, þá utan þjóðkirkjunnar og einskis njóta er ólíklegt að nokkur maöur með viti af henni, leggi eigi heldur fje til henn- leggi trúnað á orð þeirra, þar sem ar? er ekki 2. líklegt, að sama regla saunleikurinn í þessu efni er auðsær ætti að gilda í landi voru eins og f bæði aí eðli hlutarins og einnig af Danmörku uin þá menn. sem eigi eru stjóruarskránni, sá sanuleikur, að sjer- í þjóðkirkjunni; en í grundvallarlögum hverjum manui á Islandi er frjálst, Dana er með berum orðurn tekið íram hvort hann vill vera í þjóðkirkjunni að þeir sjeu lausir við persónuleg gjöld eða ekki, og að allir, sem vilja, geta til hennar? verður í rauninni 3. ann- sagt sig úr henni „svona blátt áfram“, | að samrýint við þessi orö í stjórnar- þó hinum virðulega Suðrahöfundi þyki i skrá vorri: 8enginn má neins í missa það svo hróplegt. — í*að mun ekkilaf þjóðleguin og borgaraleguin rjettind- mega hugsa, að hin einkennilega skoð-1 um fyrir sakir trúarbragða sinna“? að vísu tekið frain með almennum orðum, aö enginn megi neins í missa af þjóðlegum og borgaralegum rjett- induin sakir trúarbragða sinna, en ekki með berum orðum, að þeir, er eigi sjeu í þjóðkirkjunni, skuli ekki greiða gjöld til hennar; Bpeningar eru ekki rjettindi“, hugsa höfundarnir, 8þeir inega gjarnan missa peninga sína þessir góðu fríkirkjumenn*; þetta eða því um líkt vakir fyrir þessum forvígismönn- um þjóðkirkjunuar; þetta er það sem Suðrahöfundurinn kallar að vera Bí lögum viö hvorttveggja eptir sem áður* kirkjuna og prestinn ; þetta skilur hann viö að vera í þjóökirkjunni!! Eiga þeir menn, sem eru gengir úr þjóökirkjunni, aö greiða hin svo köll- uöu „gjöld til prests og kirkju* eða ekki? Um þetta eru deildar skoðanir. Stjórnendur þjóðkirkjunnar viröastsvara spurningunni játandi, annars inundi naumast vera farið að taka gjöld þessi lögtaki hjá fríkirkjumönnum f Reyðar- firði; en blindur er hver í sjálfs síns sök; dómstólarnir geta litið öðru vísi un höfundar þessa og frænda hans í Nf., sú er hjer ræðir um, sje sprottin af því, að það er mest gildi hefir í *) Orð Suðrahöf.: „Svona út í bláinn> rjett eins og engin lög og eugin stjórn væri til í landinu“. Ein hin helgasta skylda landstjórnar og laga er að varðveita eignar- rjettinn, en það er ótilhlíðileg takmörk- un á þeim rjetti, ef inenn eru skyld- aðir til að gera fjárframlög til fjelags (í þessu tilfelli þjóðkirkjunnar), sem þeir vilja ekki vera í.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.