Fróði - 26.11.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 26.11.1883, Blaðsíða 2
118. bl I R Ó Ð 1. 1883. 340 341 342 En hvað sem þessu máli líður, hvort sem þeir menn, er úr þjððkirkj- unni ganga, verða skyldaðir til að greiða fje til hennar, eða ekki, þá er auðsætt, að það er sitt hvað að ganga úr þjóðkirkjunni og að „segja sig úr lögum við lögin“. Lögin (o: stjórnar- skráin) gefa fullan rjett til að mynda kirkjufjelög utan þjóðkirkjunnar og það er eigi þeirra, er mynda fjelögin, held- ur löggjafarvaldsins að kveða á um, ef ákvæði sfjórnarskrárinnar þykja eigi nægileg, hver rjettindi og hverj- ar skyldur slík fjelög skuli hafa gagn- vart þjóðkirkjunni og hinu opinbera. Að segja, að kristnir menn, er hafa sagt sig úr þjóðkirkjunni, mynd- að hjá sjer lögbundið safnaðarfjelag, og haft staðfestu til að standa af sjer at- lögur úr öllum áttum, þar á rneðal frá biskupi og hjeraðsfundi, sjeu „eig- inlega ekki neitt“, þótt þeir eigi þeg- ar í stað hafi getað útvegað sjer prest og sjerstakt hús til safnaðarguðsþjón- ustu, það er eigi sainboðið neinum öðrum, en eins ófrjálslega hugsandi römmuir, ríkiskirkjumanni, eins og Suðrahöf. virðist vera, sem mjer er næst að halda að sje satndóina bróður sinum í Nf. einnig um það, að veit- ingarvald konungs sje það hellubjarg, sem kirkja Jesú Krists er byggð á. Ferðir á SiiðurlaiHli siiiuarið 188Í1 eptir porvald, Thoroddsen. Hvergi á íslandi hafa önnur eins umbrot orðið af jarðeldum á jafnlitlu svæði eins og á Keykjanesskaganum, og hvergi er annað eins samsafn af eld- gígum, brennisteinspyttum, braunum og gjám eins og þar. Hvergi er pví á ís- landi jafnhægt að fá yfirlit yfir allar eldgosamyndanir og áhrif peirra á önn- ur jarðlög. Eldstöðvar pessar eru ná- lægt fjölmennum byggðum, og pó að mestu í ókunnum öræfum, nærri allt er par enn óskoðað af jarðfróðum mönnum, og hægt að gera margar athuganir og rannsóknir, sem töluverðar pýðingar hafa fyrir jarðfræði landsins. Allt petta dróg til pess, að jeg sumarið sem leið (1883) helzt skoðaði Reykjanesskagann og lijer- uðin par í kring. Jeg byrjaði fe’rðir mínar snemma i júnímánuði, með pvi að fara uin Borg- arfjarðarsýslu. Jarðmyndanir pær eru eldri enn pær, sem eru kringum Reykja- vík og par suður af, par eru viðast í fjöllum basaltmyndanir mjög gamlar, en ofan á peim liggja nýrri myndanir (dolerit) af sömu tegund og við Reykjavík, og ná pær upp til jökla. í Borgarfirði skoðaði jeg laugar oghveri, „baulusteinsmyndan- ir“ á Hvalfjarðaiströnd, í Skorradal, og sunnan í Skarðsbeiði, og hafa pær eigi verið rannsakaðar áður. Borgarfjarðar- lrjeruðin öll hafa fyrrura seint á ísöld- inni verið í sjó, einn flói upp undir dali, má sjá pað á mörgu; í bökkum við J>verá nálægt Neðranesi er mesti urmull af smá- skeljum af peira tegundum, er hjer lifðu um endaísaldar, pær skeljar eru nú margar hverjar eigí hjer við Suðurland framar, en eiga heima í norðlægari höfum ; leir- lög. sem víða eru undir jarðveginum, og sjázt í árfarvegum og giljum, benda til hins sama, pað er leir, sem settist á mararbotn í flóa pessum úr jökulám, er pá runnu niður I dalina. J>á gengu skriðjöklar út hvern dal, má sjá merki peirra víða í dölunum, fágaðar klappir, jökulöldur, melbörð o. fi. J>ar sem skrið- jöklarnir unnu vel á undirlaginu, urðu djúpar skálar í dalbotnunum, og berg- höpt fyrir framan ; pegar jöklarnir fóru að bráðna mynduðust vötn I dölunum, hafa sum peirra horfið, fyllst upp af á- burði, en sum eru enn t. d. Skorradals- vatn og vötnin í Svínadal, eru vötnin i pessum dölum hjer um bil á sömu hæð, 200 fet yfir sjávarflöt. Meðal annars skoðaði jeg kolanám- una hjá Hreðavatni hún er par alllangt frá bæ í dal uppi til fjalla, hjer um bil 1200 fet yfir sjófleti. Kolin eru fremur góð, en illt er að komast að peim,kola- lagið er ofan til í gilbarmi og nær par að eins yfir litið svið, en kemur fram aptur ofar í fjallinu og er par surtar- brandkennt. J>egar kol hafa verið tek- in úr gilbakkanum, iiefir svo klaufalega verið að pví farið, að jarðlögin, sem of- an á pví liggja, hafa jafnóðum hrunið ofan, svo nú er eigi hægt að komast að kolunum nema með mikilli fyrirhöfn, og hefði pað pó verið hægt, ef grafið hefði verið með forsjálni í fyrstu. ■—- Neðst í Norðurárdalnum er hraun úr eldfjallinu Brók, pað er hið eina eldfjall í pessum hjeruðum, hraunin hafa runnið úr tveim gígum, syðri gígurinn er 70—80 faðmar að pvermáli að innan. og 216 fet á hæð. nyrðri gígurinn er nokkuð lægri. Meg- inhluti hraunsins hefir runnið niður á milli Norðurár og Hreðavatns ; við Norð- urá er pað 40 feta pykkt, en hallinn niður frá gignum er mjög lítill (1° 14' 28”). TJr Borgarfirði fór jeg upp á Lundareykjadal, skoðaði hveri og laugar par, síðan TJxahryggi að J>ingvöllum, var bezta veður og ágæt útsjón yfir jökla, vötn og öræfi. mældi jeg margar hæðir á leiðinni, skoðaði grjót og jarð- myndanir o. s. frv. I byrjun júlímánaðar byrjaði jeg ferðir mínar um Reykjanesfjallgarðinn, og fór fyrst á leið austur í Olves. Skoðaði jeg fyrst Rauðhóla hjá Elliðavatni; pað eru mjög gamlir litlir eldgígir, rúmlega 50 að tölu, í einni pyrpingu, hinn hæðsti er 106 fet, pví næst taka við mikil hraun upp undir Lækjarbotna, rjett fyrir neð- an Lækjarbotna eru í hrauninu undar- lega lagaðir pípumyndaðir, gleraðir hraun- katlar, hafa peir að öllum líkindum myndast á hrauninu nýrunnu og heitu, par hefir pað fallið niður í tjarnir í lægð- um, og vatnsgufur pær, sem myndast hafa, er hraunið rann í tjarnirnar, hafa myndað pessa smágígi (hornitós), á hraun- inu. Síðan fórum við upp á Hellisheiði, til pess að skoða hraun pað, er rann árið 1000, og sem vanalega er kallað ,,J>urr- árhraun“, settumst að í Kverahlíðum, og lágum par í nokkra daga í tjaldi. J>ar mældi jeg hraunið og skoðaði. Hraun petta hefir komið úr tveim stór- um gígum við Hellisskarð, og hefir pað síðan breiðst út um heiðina og runnið töluvert vestur á við, en mjór hraun- straumur hefir runnið austan með Skála- felli og niður í byggð. Halli hraunsins- er lítill uppá heiðinni(l° 50’ fet), en par sem pað hefir fallið niður Yatnskarð, er í pví 450 feta hár hraunfoss, er hall- ast 24—30°; síðan hefir pað breiðst út um mýrarnar fyrir neðan milli Krögg- ólfsstaða og J>urrár og er par í tveim kvíslum. Uppi á heiðinni eru mikil hraun, eldri, hafa pau að öllum líkindum komið úr aömu sprungunni við Hellisskarð, aust- ar uppi undir Hengli er og lítið hraun ný- legt, varla miklu eldra ennj>urrárhraun. 1 Hverahlíðum eru dálitlar brennisteinsnám- ur, en enginn vatnshver. Á heiðinni er al- veg vatnslaust og gátum við engan vökva fengið, nema með pví að bræða snjó ; pað er annars viðast hvar á öræfunum á Reykjanesi alveg vatnslaust, og pví illt að dvelja par lengi fyrir menn og skepnur. Úr Hverahlíðum gengum við uppá Skála- fell, og fórum síðan niður í Ölves. í Ölvesi skoðaði jeg hveri og margt fleira og hjelt paðan vestur á bóginn. Sjór hefir eigi fyrir mjög löngum tíma síðan verið yfir öllu Ölvesi og náð upp að fjalla- hlíðnm, má sjá glöggan malarkamb fyr- ir ofan Ólvesið allt, frá Ingólfsfjalli vestur fyrir Hjalla. í hlíðunum fyrir ofan J>urrá eru og hellar, sem auðsjáanlega eru myndaðir af brimróti. Litlu fyrir vestan Hjalla taka við mikil hraun, allstaðar pví nær saman- hangandi vestur í Selvog. Austast er Lambírfellshraun, nær pað vestur að Hlíðarbæjum, pað hefir streymt í breið- um hraunfossi niður af fjallinu rjett fyr- ir austan Vindheima. Lambafellshraun er gamalt en ofan á pví austanverðu er mjór hraunstraumur miklu yngri, hefir hann að öllum likindum runnið eptir landnámstíð, pó eigi sje pað fært í let- ur, svo er um mörg fleiri hra.un á Reykja- nesskaga, að pau eru mjög nýleg, pótt ekkert finnist um pau getið í annálum. Hið stóra Lambafellshraun hefir komið úr gígum nálægt Ólafsskarði, en nýrra hraunið ofan á pví úr gígum austanvert við Meitil; fór jeg upp á Lágaskarðsveg frá Yindheimum til pess að skoða pá; aðalgígurinn er stór, 3—400 fet, að pver- máli að innan, og 340 fet á hæð. Fyr- ir vestan Hlíðarbæi tekur við mikið hraun (Djúpadalshraun) vestur að Sel- vogsheiði, er pað upp á fjallinu áfast við Lambafellshraun, að eins kvísl úr pví, er fallið hefir í sjer stökum hraun-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.