Fróði - 10.03.1884, Side 2
T26. bl.
F R Ó Ð 1.
1884.
64
Jakob Guðmundsson hafði stofnað, og
Lopti Gíslasyni á Yatnsnesií Grímsnesi
talsvert af jarðyrkjuverkfærum og 2 ung
svín. Fjelagið hafði pá verið beðið um
fjárstyrk til að koma upp kalkofni í
Reykjavík, en við pví gat pað eigi gefið
sig, heldur útvegaði uppdrátt og skrif-
aðan leiðarvísi til að byggja slíkan ofn
eptir.
1875:
pó fjelagið hefði lengi haft áhuga
á pvi að styrkja til búnaðarframfara á
íslandi, og pó pað hefði reynt að upp-
fylla sem bezt pær óskir, er hjeðan
höfðu komið til pess, pá var fjelaginu
pað ljóst, að styrkur þess gæti eigi orð-
ið að fullum notum, par sem fjelagið
vantaði kunnugleika og yfirlit yfir, hversu
bjer hagar til. í pessum vandræðum
hafði fjelagið árið 1865 skrifað dóms-
málastjórninni til, er pá hafði málefni
Islands undir höndum, og beðið hana
um skýrslur um búnaðarásigkomulag
landsins. En hefði stjórnin engar slík-
ar skýrslur, ljet fjelagið í ljós pá skoð-
un sína, að æskilegt væri að útvega
pær, og kvað sig fúst til að styrkja
unga og ötula menn, sem bæri gott skyn
á búfræði, til að ferðast um ísland til
rannsókna og síðan að semja tillögur
um, hver ráð og aðferð heppilegust
myndi til að efla framfarir búnaðarins á
landinu.
Stjórnin hafði svarað fjelaginu pví,
að hún hefði engar pær skýrslur sem
pað óskaði eptir, en fjellst á, að æski-
legt mundi vera að láta búfræðinga ferð-
ast um landið. Hún drap og á pað,
að pá væri um tvennt að tefla, annað-
hvort að fá til þessara ferða íslendinga,
sem hefðu lært búnað í Danmörku, og
síðan setzt að á íslandi, eða pá að fá
danskan mann til þessa.
Fjelagið áleit nú, að hver sá, er
fenginn yrði í svo vandasama sendiferð,
pyrfti að vera mjög fjölfróður, hann yrði
að pekkja út í æsar bæði allt hið verk-
lega, er lyti að alls konar jarðrækt og
65
kvikfjárrækt, og engu síður hinar vis-
indalegu grundvallarreglur, sem pessar
greinir landbúnaðarins hvíla á, pví ella
væri hann eigi fær að dæma rjett um
slíka hluti I landi, par sem svo ein-
kennilega hagaði til. En fjelagið átti
pá ekki völ á neinum slikum manni.
Nú, 10 árum seinna, pótti sem Feil-
bex-g umsjónarmaður mundi vel fallinn
til að ferðast um ísland í pessum er-
indum, og var hann fenginn til pess og
sendur til Islands sumarið eptir.
1876:
Feilberg fór til íslands eins og á-
kveðið var árið á undan, og ferðaðist
nm Suðurland til að kynna sjer jarð-
veginn, fjenaðinn, grasvöxtinn, loptslag-
ið, fólkið, vinnukraptinn, búnaðarlögin,
búhaginn, verzlunarhaginn o. s. frv., svo
hann gæti gert sjer glöggva hugmynd
um þetta, og pegar hann næsta sumar
hefði ferðast um Norðurland, lagt ráð
til, hvernig bæta ætti búskap íslend-
inga. Honum voi-u fengnar til ferðar-
innar 1000 kr., og lagði fjelagið til helm-
inginn, en ráðgjafi íslands hinn helming-
inn úr landsjóði.
Sveinn Sveinsson fjekk hjá fjelag-
inu 400 kr. til að kynna sjer aðferð við
í framskurði mýra og uppgræðslu fok-
sanda í Danmörku, og til að stunda
nám við búnaðarháskólann.
1877:
Feilberg var aptur sendur til Is-
lands um sumarið og átti nú að fara
um Norðurland. Hann fjekk til ferðar-
innar 2000 kr., að hálfu frá fjelaginu en
hálfu úr landsjóði. Af pessu skilaði
hann aptur helmingnum, eður 1000 kr.,
en kaus að fá pær aptur næsta sumar
til að fara til Noregs og skoða sig par
um við líka norðarlega eins og fsland
liggur. Aleit hann petta mjög gagn-
legt fyrir sig, áður enn hann kvæði upp
álit sitt um framfarir búnaðarins á ís-
landi.
Eptir tillögu landshöfðingja veitti
landbúnaðarfjelagið petta ár 200 kr.
og Alexandreu, og komst til Lissabon
9. jóní 187 9 og var honurn þar tekið
með mesta fögnuði.
Ferð Serpa Pinto’s er rnikil og
merkileg, það er hættulegt að ferðast
urn slík lönd og cigi alira næðíæri.
Pó Pinto hafi eigi fundiö mörg óþckkt
lönd og þjóðir, eins og sumir aðrir,
t. d. Livingstone og ymsir fleiri, er
hafa rannsakað töluvert hjerum slóðir,
þá er ferðin þó eigi að síður til mik-
illa nota fyrir vísindin og þekkingu
manna á Suðurafríku, því Pinto hefir
gert ágætar rannsóknir í náttúrufræöi
og landafræði, og það, sem mest er f
varið, hann hefir gert ótal mælingar,
svo nú rná gera nákvæma landsupp-
drætti af þessum hjeruðum, sem eigi
var hægt áður. Ferð þessi var miklu
kostnaðar minni, enn menn höfðu bóist
við, hón kostaöi alls 19,000 krónur,
og er það mjög lítið í samanburði við
aðrar ferðir í Afríku. Pegar Stanley
fór að leita Livingstones kostaði ferð
hans 72 þósundir króna, og seinasta
ferð hans 4 eða 5 sinnura meira. Peg-
ar á slíkan kostnað er litið og alla
þá fyrirhöfn og hættur, sem berjast
má við, þá sjá menn, að það er ekki
lítið, sem Iagt er í sölurnar, til að
rannsaka þessi fjarlægu lönd, og þó
kosta þessar íerðir ekkert f saman-
burði við ferðirnar til norðurheitnskaut-
anna. Ferðir Englendinga til að leita
að Franklin í íshalinu norður af Ame-
ríku, kostuðu t. d. 30 milfónir króna,
og þó eru í öllum siðuðum löndum
árlega margar milíónir veittar af al-
menningsfje til vísindalegra rannsókna
heima fyrir.
66
búnaðarfjelagi Suðuramtsins upp í kostn-
að pess til pess að láta Svein Sveinsson
ferðast um og leiðbeina bændum í jarða-
bótum. Aðrar 200 kr. veitti pað Jóni
Jónssyni til að kynna sjer vatnsveiting-
ar á Jótlandi. Enn fremur voru Sveini
Sveinssyni veittar 200 kr. til að ferð-
ast til Skotlands að kynna sjer par fjár-
hirðing o. fl.
1878:
petta ár fór Feilberg til Noregs,
sem ráð var fyrir gert, og síðan samdi
hann og sendi landbúnaðarfjelaginu
skýrslu um athuganir sínar á íslandi.
þessari skýrslu hans var útbýtt prentaðri
meðal fjelagsmanna, og fjekk hann sjer-
stakt þakklæti hjá fjelaginu fyrir pað
hve vel hann hefði leyst petta verk af
hendi.
|>á fjekk búnaðarfjelag Suðuramts-
ins enn 200 kr. styrk til að láta Svein
Sveinsson ferðast um til að leiðbeina
bændum. Eins og áður er getið, hafði
Sveinn fengið styrk til að fara til Skot-
lands. veturinn 1877—78, en nú fjekk
hann loforð hjá fjelaginu um fjárstyrk
til að læra 2 eða 3 vetur við landbún-
aðarháskólann svo hann gæti tekið par
reglulegt próf í búfræði, og tók ráðgjafi
íslands að sjer að greiða helminginn af
þeim kostnaði úr landsjóði. Oddur
bóndi Eyjólfsson á Sámsstöðum í Fljóts-
hlíð fjekk silfurbikar hjá fjelaginu sem
heiðurslaun fyrir jarðabætur.
1879:
Sveinn búfræðingur Sveinsson var
veturinn 1878—79 á landbúnaðarháskól-
anum, og var kostaður að hálfu af fje-
laginu en hálfu 'af landsjóði íslands.
Hann fjekk 7 5 kr. um mánuðinn, og
sömu kosti hafði hann veturinn 1879—
80. |>ann vetur voru 2 aðrir íslend-
ingar í Danmörku, sem höfðu lært bú-
fræði í Noregi, Ólafur Ólafsson og Jó-
sep Bjarnarson, fengu peir hver fyrir
sig 300 kr. styrk hjá fjelaginu og fyrir
pess tilstilli fengu peir að vera tíma og
tíma í stað hjá nokkrum beztu búhöld-
um til að kynna sjer danskan búskap,
rajólkurmeðferð, sauðfjárrækt, nautpen-
ingsrækt, uppgræðslu foksanda og vatns-
veitingar á engi.
1880:
Sveinn Sveinsson fjekk enn priðja
veturinn 1880—81 75 kr. styrk um mán-
uðinn til að nema við landbúnaðarhá-
skólann og galt fjelagið helming pessa
fjár, en ráðgjafi Islands helminginn úr
landsjóði, en búfræðispróf tók þó Seinn
ekki, sem áskilið hafði veríð. J>á var
og Björn Bjarnarson íslendingur í Dan-
mörku um veturinn, og fjekk 200 kr.
styrk frá fjelaginu til að kynna sjer
danskan búskap.
1881:
Fjekk Sigurbjörg Friðriksdóttir 100
kr. styrk til að læra mjólkur meðferð.
1882:
Fjekk Jónas Eiríksson 300 kr. styrk
til að halda áfram námi við landbúnað-