Fróði - 10.11.1884, Síða 2
140. bl
F R Ó Ð 1.
1884.
132
veröur sveitin að taka við, undir eins
og 2. eða 3. barnið er komið. 1*6 að
frá þessu megi finna rnarga heiðarlega
nndantekningu þá er þetta ná því mið-
ur orðið allt of algengt. Jeg hefi al-
ist upp f sveit þar sem hvorki var far-
ið í ver til sjávar nje heidur tekiö
kaupafólk að sumrinu og þd að margt
færi þar ekki eins vel fram eins og
bezt mátti vera og ailir ekki kynnu
að sníða sjer stakk eptir vexti meö
eyðsluna, þá voru jarðir þar aimennt
betur hirtar, enn þar sem menn eru að
flykkjast í ver. Karlmenn kunnu þar
jafnaðariega mikið betur að sveitar-
vinnu og menn höfðu huga á því að
nota betur veturinn og einkum vorin
og haustin, en þar scm sú venja er
að fara að sjö, því allir voru heima.
skreiðarferðir voru cngar því skreiö
var ekki að fá og lifðu menn aö eins
af kornmat, af notum af búpeningnum
og þar sem bczt var dálltlu af inat-
urtum, sem þó voru hvergi stundaðar
eins og mátti. Sveitarbúndinn getur
á svo margan hátt nofað vetrartímann
til undir búnings undir sumarvinnuna
eg svo ti) tóskaparins, sem öllum er
nauðsynlegt að stunda að minnsta kosti
svo að hann komist hjá hinurn heimsku-
lega Ijerepta og klæða kaupum, og líka
má ávallt selja sjávarbúandanum tó-
vöru. Þegar allir eru heima til taks
undir eins og jörð þiðnar að vorinuog
meðan jörð cr þýð að haustinu til
jarðyrkju og jarðabóta, þá má ávallt
hafa nóg starf og verða nokkuð á
gengt til jarðabóta, en svo er að kalla
allstaðar nóg grjót að fá til húsagerð-
ar, scm draga má að sjer, kljúfa og
höggva til að vetrinum, og þarí ekki
að færa nein rök fyrir því, að eins eg
timburhús vegna endingarinnar eru ó-
dýrari enn torfhús eins eru steinhús
lang ódýrust, því þcss endingar betra
sem efnið er og lengur sem byggingin
varir, þess ódýrari verður hún í raun
O'g veru. 8teinninn sem heim cr flutt-
ur og til höggvinn cr ávallt úr þvi
verðmætur hlutur, sem fráfarandi jarð-
ar ætti ávallt að fá borgaðan eptir
sanngjörnu mati eins oe hvert annað
mannvirki á jörðunni. Nú er mikill á-
hugi margra með að koma upp þíl-
skipum til fiskiveiöa og er það öld-
ungis ómissandi íyrir sjávaibændur, til
þess að geta sótt afla lengra að, þeg-
ar hann kemur ekki svo nærri, að hann
verði sóMur á opnum bátum, en það
er öldungis tvfsýnt hvort þeir, sem
búa til sveita gera rjettara f því að
leggja af-rangs fje sitt í þiljuskip held-
ur enn að verja því til jarðabóta heima
bjá sjer, en hitt er ekki efa mál að
þaö er mesti liáski fyrir sveitarbúskap-
inn, ef menn, sem eiga heima í sveit-
um, gcla sig við því að vera á þii-
skipum á sumrum. Allt öðru máli er
að gegna uin tómthúsmenn við sjó og
aðra sem ekki þurfa lieima að vera
1H að stunda heyskap og önnur heiin-
ili&töif, og miHi þeim miklu rjettara
veta viö íiskivciðar á þilskiputn enn
133
gera sjer langar ferðir upp f sveit til
kaupavinnu, einkum, ef þeir nota þann
tíma bæði haust og vetur, sem ekki
gefur að róa, til að koma sjer upp
maturtagörðum og kýrgrasi, og má
vfðast fá nóg land eöa lóð til þess
við sjóinn og getur það verið hentug
atvinna fyrir konur og börn að rækta
bæði maturtagarða og einnig túnblett
þegar búið er að girða það og brjóta
upp jörðina. Ef vjer heföum sömu
skoðan eins og ílanson norski, að
hvaöa blettar sem vjer búum á hafi f
sjer næg efni til alls sem vjer með
þurfum og reyndum til með þessari
fastri sannfæringu að gera oss þessi
efni arösöm, að nota hvað eina sem
vjcr höfum í kringum oss sem bezt til
þess sein þaö er ætlað, að gera oss
jörðina undirgcína, hver sinn blett,
sem hann liefir ylir aö ráöa eöa getur
fengið til umráða hvort heldur það
er steinninn f holtinu eða leirinn f
mýruin eöa lækurinn sem rennur uin
túnið, þá mundum vjer fyrst og fremst
kosta kapps um að fá þekkingu á því
til hvers það er bezt lagað, livaða not
vjer getum af því haft og þvf næst
leggja hönd á verkiö. í öðrum fönd-
uin hafa menn gróður sett trje, sem
þurfa 40 til 50 ár að vaxa þangað til
má höggva þau og þau eru fullvaxin
til byggingarefuis eða smíða, og þetta
þykir enn f dag arðsöm vinna, en
hjer á landi lítur svo út eins og margra
skoðun sje sú að ekki sje til vinnandi
að vinna neitt nema arðurínn af vinn-
unni verði látinn f munninn á næsta
degi eða misseri. Menn hlaða saman
blautum strengjum og hnausum úr for-
arkelduin eða óræktarmóum í veggi
undir hús, láta svo í þetta víð og
þekja yfir með sligblautu torfi, setjast
síðan í þetta býbýli sjálfir eða hafa
það fil að geyma í því fjármuni sfna
eða pcning sinn, ekkert er hirt um
hvort byggt er á föstuin eða lausum
grundvelli, votum eöa þurrum, bvort
grundvöllurinn er jafn eöa í halla og
allur á skriði, en þessi hús eru fljót-
byggðari enn þau eru endingargóð, því
ekki einungis er viðurinn lagður þar í
fúann, sem húsið er reist úr, heldur
allt, sem f þeim er geyrnt, og hver
lifandi skepna sem í þeiin býr hvort
það er heldur menn eða málleysingjar
draga þar að sjer óheilnæmt Iopt, sem
skapar þcim opt aldurtila fyr eða
seiuna, er ávalt er til heilsuspillis.
Þessar byggingar eru þessvegna svo
dýrar að það er engum inanni unnt að
reikna hvað þær kosta, en svo mikið
er víst að margir auðinenn erlendis
búa ekki í dýrari höllum þó þær sje
bæði notabetri og hollari, heldur enn
þessir moldarkofar. Ef menn tækju
sig nú til að höggva grjót heima hjá
sjer á vetrum og byggja úr því, í stað
þess að hlaupa í ver og venja sig þar
á cyðslu og iðjuleysi, þá mundu inenn
með tímannm ekki þurfa að liggja í
því ár eptir ár að hrúa upp þessum
134
moldarhreysum til eyðileggingar efna
sinna og heilsuspillis.
(Framhald).
JLæliIlÍII^abÓk handa al-
þýðuálslandi eptir J. Jónassen
Dr. med. Reykjavík 1884.
J>að eru 5 ár liðin síðan herra J.
Jónassen gaf út dálitla, mjög svo þarfa
og ágæta bók ,.Um eðli og heil-
brigði mannlegs líkama". Hefir
sú bók að verðugleikum áunnið sjer
hylli margra skynsamra manna, enda
er það ekki margt, sem nær liggur fyr-
ir hvern einn að afla sjer pekkingar á
og hugsa um, enn líkami manns og heil-
brigði hans. Vjer höfum máltæki sem
segir: að ekki sjeu allar sóttir guði að
kenna, og vjer ætlum. að raunar sjeu
þær engar honnm að kenna, heldur sje
orsök og undirrót þeirra venjulega þekk-
ingarleysi, hugsunarleysi og hírðuleysi
manua sjálfra um eðli og þaríir líkama
síns. Hefðu raenn almennt þekking,
hugsun og hirðu á að Iáta bkamann fá
þá meðferð, sem eðli hans og þarfir
heimta, þá mundi ekki annar eins her
af sjúkdómum hvelja menn og svipta lífi
svo sem nú er titt á öllum aldri. Eng-
inn má ímynda sjer, að það sje eðlilegt
eða náttúrlegt, að annar eins fjöldi af
börnum deyi í æsku eins og þó á sjer
stað. Mundi ekki sennilegra að aðalor-
sökin sje óskynsamleg meðferð foreldr-
anna bæði á sjálfum sjer, ef til vill kyn-
slóð eptir kynslóð, og svo á börnunum
undir eins og þau ern komin í heimin?
Og ætli allur þorri sjúkdómanna, sem
þjá hina fullorðnu og svipta þá lífi sje
ekki runninn af sömu rótum? Um þetta
hugsa helzt til fáir, og láta sjer nægja
að klifa á því, að guð leggi þessa krossa
á menn. þ>eir vita sem er að hann hefir
nóga þolinmæði til að bera slíkar rang-
ar ásakanir. Raunar þykjast margir
trúa því, að hann geri þetta i vísum og
góðum tilgangi, þó þeir skilji hann ekki,
sem eigi er von. En hið sanna er, að
þeir skilja ekki í „þeirri niðurröðun í
náttúrunni, sem einu sinni var til sett",
í hinu óraskanlega náttúrulögmáli, sem
einmitt er þó nauðsynlegt fyrir hvern
einn að reyna til að þekkja sem bezt
hann getur átt kost á.
Eptir að doktor Jónassen hefir í
bók þeirri, er vjer nú gátum um, gefið
oss löndum sínum mjög góðan leiðarvísi
til að þekkja eðli líkamans og til að
vernda og við halda beilsu og heilbrigði,
þá hefir hann nú samið og gefið út á
þessu ári stóra lækningabók handa al-
þýðu, þar sem hann leitast við að kenna
mönnum að þekkja allflesta sjúkdóma,
sem fyrir koma hjer á landi, bæði út-
vortis og innvortis, og að lina þá og
lækna með þeim ráðnm, sem alþýða get-
ur átt kost á í þessu strjálbyggða landi,
þar sem allur þorri manna er útilokað-
ur frá því að ná til læknis nema með