Fróði - 25.11.1884, Blaðsíða 1

Fróði - 25.11.1884, Blaðsíða 1
141. lilað. AKUREYRI, JjRIÐJUDAGrHSIN 25. NÓVEMBER 1S$4. 241 242 243 „Hollt er lielma lnad“. (Niöurl.). Vera má aö mönnum þyki þaö vera ötímabært aö tala um stein- byggingar á íslandi ineðan aö sveitar- búskapurinn allur stendur á svo veik- mn fæti eins og nú á sjer staö, en þó þaö geti ekki orðiö almennt þá gæti þaö þú veriö hugvekja fyiir nokkra, sem til þess heföu bezt ráö; og hvaö sem því líöur þá ættu menn uö hugsa um þaö aö vanda húsabyggingar hjá sjer úr hvaöa efni sem þær cru, sem bezt, sjá um aö gera grunninn bæöi fastan og þurran incö lokræsuin f kring- um húsin og meö því aö grafa niöur á fastan grundvöll og bera þar grjót ofan f, einnig að hlaða veggina sem mest úr þurru toríi, og má hlaða all stæðilega veggi úr grjóti og vel þurru torfi, þar sem ekki er mjög örðugt til aðdrátta yröi einnig betra að byggja meira af timbri, ef óhægt cr að fá grjót heldur enn nú tíðkast. Það mun nú því miöur vera venjulegast að láta vatniö, þetta nátt- úrunnar þarfasta efni ráöa sjer sjálft og spilla eins og það vill verkast á jörð- unni, heldur enn að gcra sjer far um «ð afstýra þvf að það geri mönnum tjón og því síöur að nota það nema til matar og drykkjar og þvotta. Vatn- ið hefir í sjer fólgið mikinn vinnukrapt sein víöa mætti nota til mikils gagns, og á stöku stað er það haft til að hreyía malkvarnir sem optast eru samt f^ólagi og gera ekki hálf not við það sem verða mætti. En vatniö bæöi^í ám og vötnum og lækjum gæti einnig verið bústaður mestu nægðar af fisk- um, og þetta sá Hanson einnig, svo þegar hann haföi ekki hjá sjer neitt vatn eða á, þá bjó hanu sjer til ali- polla íyrir fiska. Allir finna til kuld- ans eg gróðurleysisins hjá oss, sem hamlar grasvextinum og gerir oss svo örðugt fyrir að halda nægan hvikíjen- að, en miklu síöur er kuldann að ótt- ast fyrir þessa vatnabúa, og geta þcir haldiö góðu lffi þar, sem þeir hafa uóg viöurværi, ef þeir að eins ekki veröa svo aðkreptir af klaka, að þeir frjósi við botninn. Þaö eru nú liðin ineir enn 30 ár síöan erlendar þjóðir fóru fyrir alvöru að leggja sig eptir fiskirækt, sem nú er orðin algeng um allan siðaðan heiin og sem hvervetna reynist mjög vel. það gegnir því allri furðu að enn þá skuli ekki vera gerð hin allra minnsta tilraun hjer hjá oss með þenna aiðsama atvinnuveg, það er þó ekki af því aö oss vanti vatn, þaö er valla nokkur jaröarskiki, sem ekki hafi læk eða tjörn, sem ala mætti f fiska og víða hvar eru bæði stærri og smærri ár og fljót og vötn, og þó að þetta allt vantaði þá inætti eins og Hanson geröi búa sjer til alipolia hcima hjá sjer; þvi víöast eru til nógar mýrarnar til að grafa f polla og nægar hreinar og tærar upp- sprettur til að veita vatni f pollana. Dagblöð vor hafa að kalla alveg þag- að um þessa nytsömu uppgötvun og það er aö eins ein ritgerð um hana á voru ináli í tímariti hins íslenzka bók- menntafjelags 2. árgangi 2. hepti eptir landfógeta Árna Thorsteinson og á hann miklar þakkir skyldar fyrir hana, cn þó hún sje komin út á prent fyrir 3 árurn sjezt ekki að henni hafi verið mikill gaumur gefinn til þessa. líit- gerð þessi sem er mjög vel og greini- lega samin talar fyrst um laxkynjaöa fiska, um eölis háttu þeirra og hvernig að mætti hjálpa þeim til þess á yms- an hátt að ganga upp í árnar og tingast. Hann tekur íram þessi atriði. 1. nLax“ og sjóbirtingur gengur ávallt eða vanalega f hið sama fljót og hann hefir alist upp í. 2. Fiskar þessir leggja allt til holda og mest til vaxtar í sjónum, dvelja að eins í fljótunuin um stund og njóta þar minni fæðu. Af þessu leiðir, aö sjer hvert fljót, sem er laxgengt, getur tekið á móti meira af laxi tii styttri dvalar, en af silungi eða bleikjum, sem eru í vötnunum alia æfi sfna. Þar næst má af laxinum veiöa, þegar hann gengur úr sjó svo mikið, sem vera skal, ef aö eins við- komunni er borgið. 3. Sjer hvert fljót veröur að haía næga viðkomu. Hún fer eptir því hve ríkuleg gotstæði eru f ánni og þarf að verða full ásett á þau á hverju hausti. Æti þaö sem ungviðið þarf, mun tæplega vanta. Gotstæði má bæði bæta auka og jafn- vel byggja, ef þess er gætt, sem fisk- arnir eru vanir að kjósa sjer sjálfir í því eíni. 4. Þar sem lljót ekki eru laxgeng söknm fossa eöa straum hörku, eiga inenn aö gera íljótið laxgengt svo langt sem verða má með mannvirkjum, bæði með laxastigum, með því aö veita því eða greinum úr því, meö því að sprengja fyrirstööur o. s. frv. í’ar sem ár renna í vötn og líklegt er, að þær geti tekið við laxi, er rjett að flytja lax í þær, svo framarlega sem á sú sem rennur úr vatninu er laxgeng. 5. Laxinn þarf iriðunar við rjett á undan og meðan á gotutímunum stcnd- ur, en ekki eptir hann. Sjerhver lirygna sein dreginn er, hefur 1000 hrognkorn fyrir hvert pund, er hún vegur, og meö þvf skeröist viökoman. Menn eiga sem mest aö útrýma þeiin dýrum, sein lifa á fiskunutn sjálfum og hrognum þeirra, og þar seui því verð- ur viö komið reyna til þess að auka æti fyrir ungviðiö. 6. Hinum gotnu hrognum og ungviöum er mikil hætta búin af vatnagangi, ísalögum og fl. Á mörgum stööum mætti gera mikið er varnaöi þeim, t. a. m. búa til afræsi viö hrygningarstaðina, dýpka þá þar sem þess þarf, eða gera lón sem lax- ungarnir geta lifað f. Fað sem mest ríður á fyrir þá, sem eiga veiði f ám eg vötnura, er að þekkja vel eöli og lífsháttu fiskanna. Ef menn afla sjer þcirrar þekkingar, og láta sjer eins annt um þá og bú- mennirnir um skepnurnar eða varpeig- endurnir um íugiana, má f hendi sjer með skynsamleguin ráðstöfunum og framkvæmdum auka fjöldann, vciðina eða aröinn“. Með þessuin aðalatrið- um og bendingum endar höf. að tala um æti hinna laxkynjuðu fiska, og hefi jeg tckiö þau hjer upp fyrir þá sem ekki hafa tfmaritiö, sem hver maöur ætti að eiga. í öðruin kafla talar hann um fiskiræktina og lýsir uppruna henn- ar og útbreiðslu og svo öllum áhöld- um og aðícrð viö hana, sem hjer yrði of langt enda er óþarft, því þeir sem þessu vilja nokkuö sinna, verða að afla sjcr nákvæmar þekkingar á því öllu, sem til þess heyrir, og er lýsing hans á því mjög ljós og greinileg, cn þó vantar til þess að allt yrði full ljóst að það væri sýnt með myndum. En höf. tekur það íram, að það sje erlend- is álitið að nauðsyn beri til þess, að þeir sem vilja klekja út fiskum fái fyrst persónulega tilsögn, því ef raenn fara eptir lýsingum og það þó þær sje mjög nákvæmar, þarf ekki mikið út af að bera eða koma fyrir svo að misheppnist til raun sú, sem annars hefði getað tekist vel. Uin kostnaðinn við fiskiklakið talar höf. en segir að úr því sje ekki hægt að lcysa. Tilfæringarnar sjálfar kosta ekki mikið ef um lítiö fiskiklak er að gera og iná auka það með því að fjölga jútklax- hossum, sem ekki er mjög mikill kostn- aðarauki. Hinn mesti kostnaður ligg-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.