Fróði - 25.11.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 25.11.1884, Blaðsíða 4
141. bl. 'F E Ó Ð 1. 1884. 250 Vjer vitum að vísu að sumir eru því heldur mótfallnir að verzlunarstöðum sje fjölgað, og ætla að það auki mun- aðarkaup, þessu skulum vjer alls ekki neita, en eins og stendur á ætlum vjer að slíkar freistingar yrðu færri fyrir oss þingeyinga við það að reka verzlan að Svalbarðseyri enn af því að verzla inura. Meðal annars er það, að menn austan yfir teppast einatt innra vegna árinuar eða fjarðarins, og verður þeim þá hin lítt skemmtilega kaupstaðardvöl freistingarefni, og líkt getur átt sjer stað um íllhleypur sem maður kemst í á heiðinni eður i ánni að maður þykist fremur þurfa hress- ingar að því stríði háðu, og jafnvel þurfa að búa sig út með nokkuð styrkjandi í þann bardaga. En þó þetta sje nú valla teljandi, þá er þó tímasparnaður og erf- iðissparnaður fyrir menn og hesta ínik- ils virðandi og ólíkt minni hindran er að heiðinni ytra og hvergi heldur á nje fjörður fyrir menn að austan, svo þeir mundu sjaldnar teppast ytra þar, en innra. Að því er snertir fjölgan versl- ananna yfir höfuð, skulum vjer benda á það, hvort ekki muni ráölegra aö fjölga heldur verzlunarstöðum með sjó lram þar sem það getur oröið til þess að ljetta vöruflutning og stytta kaup- staðarleið manua, og hindra þar með að margir tækju upp sveitaverziun, því þeir sem veizia við sjó geta eius halt þungavöru og hafa betri föng á að hafa talsvert vöru magn. Þeir munö og optast vera til knúðir aö halda til jafns við aðra nálæga verzlunarmenn. Sveitakaupmennirnir sein flytja verzl- unarvöruna heim til sín á drógum sín- um, mundu neyðast til aö selja hana nokkuð dýrt, og hafa litla þungavöru, en selja helzt kram og rounaðarvöru og því verða SYeitunum lítil fjcþúfa. Petta linnst oss athugavert og betra að fjolga heldur verzlunarstöðura við sjó, svo við það hindrist verzlanir upp til sveita sem hætt er við að yrðu okurVerzlan- ir að einstaka undanskilinni, sem óeig- ingjarnir dugnaður og Jyrirhyggjumenn rækju. Vjer þykjumst nú haía dregið mál þetta upp á sjónarsviðið íyrir ykk- ur sýslubúar góðir, sem hjer eruö lík- legastir til að eiga mestan hlut að máli. f*yki allmörgum ykkar á meðal ráðið fýsilegt, þá ættuð þið hvergi að láta þetta liggja f þagnargildi nje dauðadái, heldur bera saman álit ykkar og standa síöan upp og staría eitthvað þarft. Hið fyrsta er gera þarf er að fá höfnina skoðaða af mönn- um, sem hafa vit á, og nákvæma )ýs- ing af henni. þar næst er að biöja alþing að löggilda þar verzlunarstað eða uppsiglingarleyfi. þegar nú þetta er fengið og samn- ingur gerður við jarðareiganda þá er nú mál að ganga í fjelag og panta upp þangað vöru, koma þar upp pakk- húsi til geymslu. Eða þá að stofua þar skuld lausa fjelagsverzlan f líking 251 við verzlan þá er Jakob Hálfdánarsoll rekur á Húsavík. Eður það sem einn- ig er hugsanlegt að lá ungan og efni- fegan verzlunarinann til að stofna þar verzlan íyrir eigin reikning og ganga í fjelag með aö vezla viö hann fyrsta kastið. Vjer ætlum ekki aö fara fleirum orðum utn þetta atriöi að sinni, og fel- utn það nú þeim til álita og aögeröa sem gagn gætu haft af að gera íram- kvæmd af því. P. Bjarnasou. t Jón Pjetur Sigurðsson. Eæddur 7. okt. 1862, dáinn 18. okt. J884. Rann Jón svo nngur, •— hann er horfinn hurt, og hvílir bleikur undir moldartjaldi. fiú liefir aldrei enn að aldri spurt þú œgilegi dauði héljar kaldi; hinn unga ja/nt og aldna burt þú tékur og ekkert hjá þjer miskunnsemi vekur. Rver skyldi halda hœst úm dagsins skeið, að héldimm nottin yfir detta mundi? Hvern grunar að svo snemma’ á lífsins leið sje lokið starfi, hætt við dauðans blundi. En þegar dayur dauðans lúður gellur þá dauður jafnt liinn sterki og veiki fellur. ffió liðinn sje hann sjónum vorum frá, og svona snemma lokið æfidegi, hans minning varir, verður geymd oss hjá í vinahjörtum, þar hún fyrnist eigi, þó enginn standi merkur minnisvarði, á moldum hans í þöglum kirkjugarði. fiú frjálsa önd að áldaföðurs stól á engitvængjum svif jrá jarðarhörmum, þar Ijómar eilíf drottins ^sœlu sól ogsjerhvert tár er þerrað burt af' hvörmum. 0 sojðu vinur vært í graf'ar inni og veri friður guðs með sálu þínni. H. S. B. V E Ð U Ií f októbermánuði. Hilamælir (Celsius): Mestur hiti hinn 20. + 12,50 Minnstur hiti hinn 28. -r- 11,50 Meðaltal allan mán. + 1,64 Loptþyngdarraælir (Enskir þumlungar): Hæstur hinn 9. 30,48 Lægstur — 31. 28,52 Meöaltal allan mánuðinn 29,t>8 Áttir: N. 2 d.; NA. 2 d.; SA. 2 d. ; S. 19 d.; SV. 2 d.; V. 1 d.; NV 3 d. Vindur: Hvassir d. 2. Ilæglætisd. 14. Logndagar 15. tírkoma: Rigning 5 d. Snjór 14 d. Urkomulausird. 12. Lopt: Heiðríkisd. 2 Pykkviðri meira eða minna 29 d. Sól: Sólardagar 21. Sólarlausird. 10, Mööruv. í Hörgárdal 1. nóv. 1884. Jón A. Hjaltalín. 252 Auglýsingar. LEIÐRJETTING. Misprentast hefir í sfðasta blaöi Fróða : Kvæöi Bjarna Thorarensens á 4 krónur á að vera á 3 krÓflUr. Eggert Laxdal. Út er komin á prenti. Nátturusaga Pað er: Mauufrœðl, Mjraíræðl, (irasaí'ræði, Steiua- og jarðíræði Sam- in af Páli Jóussy ni Realstudent og barnaskólakennara, með leiðbeiningu þorvaldar Tlioroddsens, jarö- Iræðings og skólakennara. Bóbin er ætluð til fróðleiks fyrir alþýöu í nátt- úrulræði og til náms á alþýðuskólum. Hún er nú send til útsöiu bóksöium í Reykjavfk, Eyrarbakka, ísafiröi og Seyðisfirði, bæði í einstökum heptum á 50—60 aura livert eða öll innbundin á 2,50. Sömuleiöis fæst með bókinni Náttúrnsögnkort með 644 mynd- um á 90 aura, sem ætlast er til að notað sje með benni sem Iandabrjeí með landaíræði. Frb. Steinsson Sý læknliigabók eptir Dr. J. Jónassen 30 arkir að stærð kostar 3 krónur í kápu. Fæst á Akur- eyri hjá útg. „Fróða, enn fremur X jjar biíiiusögur með korti. J>ýddar af Jóhanni por- steinssyni biskupsskrifara, 107» örk. Kosta i bandi 1 kr. og 50 a. JLitíI laudafræðl fyrir barnaskóla, 4 arkir á stærð. Kost- ar innbundin 75 aura. Göug'iBliróIfsrimur eptir Hjálmar Jónsson, kosta í kápu 1 krónu. Stafrófskver eptir Valdimar Ásmundsson, prentað i Reykjavík 1883. §ag;a Ifrólfs kraka fyrsta heíti af f'ornaldarsögum Norður- landa, útgefnum af Sigmundi prentara. Bænakver og föstuhugvekjur eptir Dr. Pjetur biskup. Veiverkaður smár saltfiskur á 8 krónur vættin. SÖltuð SÍId góð til manneldis og skepnuíóðurs á 3 kr. tunnan auk tunnu fæst á Akureyri hjá Eggert Laxdai. Utgefandi og prentari: Bfórn Jónsson

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.