Fróði - 05.04.1886, Qupperneq 3
1886.
F R Ó Ð I.
19
á ekki að skaðast stórlega nfi, sje ann-
ars kaup og viðurgjörningar eigi minni
nú, en hann þá var. Það er auðreikn-
að, að tekjur af vinnu vinnumanns og
vinnukona eru stfirum roinni í því ári,
þarsem þau bæði yfir sumarið heyja
ekki nema lOOheyhesta, en geta í gfiðu
gasári fengiö 150 heyhesta, og svo aft-
ur, þegar þaö sanðfje, sem liíir á þess-
um 100 heyhestum, gjörir þriðjungi
minna en þegar vöruverðið var þeim mun
betra og skepnurnar þvf feitari. Það
er munur fyrir bfindann í ár, að fá 60
aura fyrir ullar pd. en 90 aura fyrir
nokkrum árum; sömuleiðisi8 aura fyrir
kjöt en nokkrum sinnum áður 24 aura.
Sama er að segja um sjávarbfindanr.,
þaö cr munur fyrir hann, að fá 50 kr.
í staöinn íyrir 65 kr fyrir skpp. af
fiski, og svo þar að auki þriðjungi
minni aflaupphæð. — Petta ætti
vinnuffilk að líta á, og slá af kaupi
sínu, og viðurgjörningi hvað alt fihóf
snertir, til dæmis kalfi oft á dag og þvf
um lfkt. Allir þurfa að hjálpa tíl að
spara, ef hagur landsmanna á að batna
bráölega.
Svona skildi árið 1885 við Iand-
iö, og í þessu ástandi byrjar áriö 1886.
En fiskandi og vonandi er, aö þetta
nýbyrjaða ár endi svo, að bjartara
verði yíir ástandi manna þegar það
kveður en þegar það heilsaöi, en því
aðeins getur maður gjört sjer þá von,
svo að hfin sje á rökum bygð, að
landsmenn þá reyni af fremsta megni
til aö ráða bfit á þeiin annmörkum sem
helztstanda velgengni þeirra fyrir þrifum.
Kaupmannahöfn, 3. jan. 1886
Tr. Gunnarsson.
Hristófer Brsin,
Eftir Ouðmund Hjaltason.
III.
KRISTÓFERS BRÖNS ORÐ
LM BERNSKÖNA.
Undarlegt er mannlifið. Byrjun þess
sýnist lítilfjórleg, en ínikið getur þó orð-
ið úr því þenar við sjáum mikilmennið
útbúið með allan skírleik hugans og afl
viljans reiðubúið til stríðs gegn heiminurn
ef á þarf að halda, og rennum svo huga
20
til þess, að mikilmennið var barn eins og
aðrir - pá sjáum vjer mismuninn! En
í barninn búa rætur og uppsprettur alls
þess atgjörvis, sem mikilmeunið hefur.
Vjer sjáum barnið þroskast dag frá degi
svipað jurtinni sern fær ný blöð og blóm
unz hún verður fullvaxin. Vier viljum
skoða framför mannlffsins frá bernskunni,
gegnum œskuna og til mennskunnar. Vjer
viljum gá að því, sem er einkennilegt
fyrir sjerhvert af þessum æfistigum
þótt nú mannlíöð sýnist tilkoinulítið í
bernskunni þá Ijómar samt af barninu ein-
hver fegtirð svo einkennileg, sein ekki fær
sinn iíka seinna á æfinni. það er eins og
maðurinn. þegar hann er barn, hafi sjer-
staka hæfileika tif að lifa lífi sínu með svo
miklum fullkomleik og fjöri sem ekki
getur haldizt við þegar vjer verðum eldri.
Meðal vor er ekkert eios fjörugt og lif-
andi eins og lítið barn. það er eins og
: straumur gleðinnar renni gegnum allt
j eðli þess. þvi er list sú lagin, að geta
j gefið sig eins fullkomlega við gleðinni
i eins og það hinsvegnr heilhuga sekkur
sier f sorgina. Einmitt þetta, að barns-
lífið er miklu fullkomnara og heilbritíðara
en líf seinni áranna — einmitt þetta,
; segi eg, gjörir barnið svo elskulegt í
angiirn hinna eldri, sem hafa vit og smekk
til að meta ágæti þess. Sjálfsagt ern
marsir sem ekki sjá neitt merkilegt við
börnin og sem ekkert þykir í þau varið.
En það er ekki öðruvisi fyrír þeim en
hverjum öðrum, sem ekki geta sjeð neitt
fagurt I mannlífinu eða náttfirunni í heild
sinni. það er þeim ver3l. þeir hafa
skakka skoðun. En sá sem aunars er
farinn að geta sjeð fegurð þá, er Ijómar
yfir litlu barni, hann mun oftastnær sjá
meira og meira af henni þólt hann eigi
bágt með að lýsa því. Enda eru margir
sem halda mjög mikið upp á börn. Hjer
í sveitunum eiga allir svo bágt með að
láta vináttu sína í Ijósi hver við annan,
og það jafnvel foreldrar og börn þegar
börnin fara að eldast. En samt má mað-
ur láta vel að lillu barni, því ástn'ki þess
og hin djúpa ástarþörf þess heímtar rjett
sinn og brýtur hinn kalda sveitarsið. Og
mjer þykir fallegt að sjá þegar karlmann-
legur maður kemur inn á bæ, tekurbarn-
ið í faðrn sjer, leikur við það og lætur
vel að því.
En ef mjer annars dytli i hug að ef-
ast um, að það sje satt að barnið sjesvo
indælt og fagurt eins og hverju ástríku
hjarta hlýtur að finnast, þá er það eilt sem
öllu framar styrkir mig í trúnni. það er
þá einmitt frelsarinn sjálfur og meðferð
hans á börnunum Hann var barngóður
þegar hann fór seinustu ferð síaa til Jerú-
syngjandi glaður að hann aldrei hafði
kennt slíks áður.
En nfi ffir aö líða fram undir
vcturnæturnar, dagur ífir að styttast og
lítið varð um vinnu. Labbi Pálsson
sleppti aldrei færi til þess, að vinna
sjer eitthvað inn, hvað lítið sem var,
og Ijet sjer enga minnkun þykja að vinna
margt það, scm öðrum þfilti hneisa að.
En smáinsaman ffir þfi kjarkurinn að
bila, af því, að kraftarnir linuðust.
Hann ffir að gerast uppstökkur, varð
oft hortugur við þá er sízt skyldi og
þaö drfi til þess, aö fyrst neitaði einn
honum um vinnu, svo annar og svo
koll af kolli þangað til, aö hann öt-
skúfaður frá Öllum og eins og brenni-
inerktnr fibótamaður stfiö uppi með
tvær höndur tómar og hafði ekkert
fyrir sig aö leggja. Labbi Pálsson var
maður og faðir, átti að sjá fyiir lífi
tveggja umkomuleysingja — hvað átti
hann að gera?
Þá stal Labbi Pál «son. Ilann
komst að því, að fit f „Jakt“, sem lá
þar seglböin, var ekki nema hálfstáip-
aður strákur, skipstjfiri var í landi, og
þareð Labbi var liðugur eins og kött-
ur, veitti honum ijett að læðast inn á
annað borðið meðan strákurinn var við
hitt. Labbi halði það upp fir ferð
sinni, að hanu koin seint uin kvöldið
heim með nfig af mjöli og brennivíni
— og sofnaði í fyrsta skifti á æfi sinni
dauðadrukkinn. Undireins og morgn-
aði frjettist þjfifnaðurinn um alla eyna
— það var ekki urn inikið flæmi að
fara — og undir eins grunuðu menn
Labba greyið, ruddust inn í kofann
hans og þurítu ekki íramar vitnanna'
2. bí.
21
i
salem, þar sem óvinir hans rjeðu mestu,
þegar hanD átti að mæta hinum mikilvægu
endalokum á málefni þvi, er hann hafði
erviðað fyrir alla æfi sína; þegar hann nú
annaðhvort átti að sigra eða falla: þá
var það, að hinn alkunni viðburður skeði
að börnin voru borin til hans. Vinir
hans sem vorn nú svo hræddir, að þeir
varla þorðu að vera hjá honum, vildu
ekki haía börnin þeir hafa iiklega hugs-
að, að tími þjssi væri of alvarlegur til
þess að skemta sjer við börn En hann
þurfti barnanna við á þvílíkum tima.
Hann kallaði á þau til sín, tók þau (
faðm sjer og þrýsti þeim að brjósti sjer.
H|a hinu litla barni fann hann hæfileg-
leika til að taka á móti því sem hann
hafði að segja; hæfilegleika sem hann
mjög sialdan fann hjá fullorðnum.
Enginn hefir haft sama álit á börnum
eins og hann. Á einum stað segir hauu,
að englar þeirra sjái alltaf ásjónu GuðS
föðurs. Svona djarfiega hefir enginn talað
um dýrð bernskunnar. Eg í það minnsta
hefði sjálfur ekki vogað að segja það ijyrst-
nr af öllum. En nú, úr því hann hefir
sant það, þá þori eg að segja, að þegar illa
liggur á mjer út af því, að dýrð mannlegs
lifs er svo fölnuð orðin, þá er það end-
urnæring fyrir mig að eins og sökkva sál
minni i barnsaugans djúp Af þvi fæ eg
svo lifandl hugmynd um fegurð barn3sál-
arinnar, hugiuynd sem eins og úr fjar-
lægð bendir mjer á, að engill barnsins
sjer alltaf ásjónu Guðs föðurs. Já, hvað
lítilfjörlegt sem barnið sýnist vera, á það
samt nokkuð, sem oss fullorðna menn
hlýtur að langa eftir, eins og það væri horfin
dýrð. Og vor bjarta bernskutíð skín jafnan
í endurminning vorri með skírum og ein-
kennilegum Ijóma.
Gai maður að orsökinni til bernsku-
sælunnar, þá liggur nær að r.ema staðar
við það að barnið er laust við erviði og
ahyggjur Hið þunga strit fyrir lífinu og
áhyggja sú er þar með fylgir, liggtir eins
og hræðilegt ok á mannkyninu (?) það
eins og dregur margann niður í duftið.
En barnið er iaust við bölvan (?) þessa ;
líf þess er leikur og frelsi. En yfirburð-
ir eru ekki aðeins þeir, aðþað er, laust við
þessa ytri mæðu. Nei þess æðstu yfir-
burðir liggja ( sjálfu því. Ekki liggja
þeir samt í «sakleysi» þess, ef orð þetta
er skilið bókstaflega. því auðsjeð er að
illt er til í litlu barni. Yfirburðir þess eru
miklu frennir þeír, að það veit eigi at'
hinu illa kringum sig. Barninu finnst það
vera umkiingt af ást og gæðsku og það
trúir á gæðskuna.
En sjerílagi trúir það innilega, að
foreidrar þess sjeu góðir og ekki annað
við þar sem mjölið og brennivínið stóð
þar á gfilíinu, við liliðina á Labba og
Önnu, sem ekki voru almcnnilega rökn-
uð fir rofinu eftir það sem þau höfðu
drukkið um kvöldið.
Labbi var tekinn faslur, og dæmdur
til að setjast í gapastokkinn við kirkjuna
þrjá sunnudaga ( röð, og þareð óhrækur
votlur þfitti um það, að þau hefðu Ufað"
saman lauslátlega, var Anna litla dæmd til
að þola sömu hegningu. prjá sunnudaga
í röð sálu þau í gapastokknurn við kirkj-
una í Varðey, og eyjarskeggjar voru við
og við að koma og horfa á þau sjer til
skemlunar, það kom ekki svo oft fyrir,
að þar bæri eitthvað nýrra við, svo ekki
þótti vert að sitja af sjer það gaman er
gæfist. þegar þessi ráðning var afstaðin,
voru þau Labbi og Anna hrakin út úr