Fróði - 06.07.1886, Side 2

Fróði - 06.07.1886, Side 2
F K Ó i) I. 1888. 8i W. 88 89 99 pingið í sumar væri sem skip útá regin haíi, fyrir fram væri ekki hægt að segja hvaða strik skipverjar mundu taka pað færi eptir pví sem veðurstaða væri, hvort skipvc jum pætti ráðlegt að balda áfram eða sigla aðra leið til hafnar eða snúa aptur. Hvort kostnaðar aukinn j-rði mikill eða nokkur við stjórnarskrár- breytinguna væri ekki liægt að segja pví ef hún kæmist 4 pyrfti að breyta allri embættisskipun landsins, enda væri sti, er nú væri gömul og úrelt. Amtmaður Havsteon bar upp pá spurningu fyrir B. Sveinsson hvar ætti að taka fje fyrir kostnaðarauka pann er af stj örnarskr A rbreytingunni hlyti að leiða, hann sagði að pau gjöld sem hvildu á landsjöði yrðu ekki minkuð til muna en margt pyrfti aptur á móti umbóta og fjárstvrks með. Atvinnu- vegi landsins og alpýðumenntun pyrfti betur að efla með almannafje en verið hefði og s'imuleiðis vegagjörðir og sam- giingur. Hann sagði að landsmenn vildu stofna ný embætti i Reykjav k en hugleyddu ei að par af myndi leiða að öumflyanlegt yrði að leggja nýja skatta á bændur, sem pegar hefðu pó ærið að borga til allra stjetta. Benidikt Sveinsson sagði að hvorki liann nje aðrir gætu sagt hvort kostnað- urinn yrði mikill eða lítill við hið nýja stjórnarfyrirkomulag par pað væri algjör- lega komið undir atkvæði alpingis hve mörg ný embætti yrðu stofnuð og live há laun peim væru ætluð (Eiun tillieyr- andi: En konungur hefir pó rjett til að leggja orð í með) En amtmanninum kvaðst hann vera samdóma um að efla pyrfti atvinnuvegi landsins og alpýðu- menntun. Amtmaðurinn lýsti yfir pví að hann áliti ekki spurningu sinni svarað af ping- mannsefninu. Arnljótur prestur Ólafsson bað pingmannsefnið útskýra hvað íslending- ar innu af persónulegum og pjóðlegum rjettindum við pað að stj rnarskráar- breytingin kæmist á, liann sagði að peir ynnu ekki hið minnsta heldur einmitt töpuðu miklu og færði pað til er nefnt er í ritgerð hans i Fróða í vetur. B. Sveinsson mótmælti sumu af pvi og sagði að siglingar gætu heyrt undir atvinnuvegi landsins. Tryggvi kaupstjöri Gunnarsson bar- pá spurningu upp. Hversvegna kj' s- endur og pingmannaefni legðu nú alla áherzlu á stjórnarskráarbreytinguna, par sem i yfirstandandi harðæri væru mörg önnur mál, er meira riði á að snúa hugum manna eindregið að, og par sem stjórnarskr .rbreytingar prer, er i fyrra vor voru nlitnar pær einu lientugu fvr- ir landið væru nú orðnar allar aðrar í hið minnsta mretti sjá af ritgjörð Jóns Signrðssonar i Fróða að hann liefði pá verið á annari skoðun en nú. Jón Sigurðsson bar ekki m'.ti pví en sagði að hann hefði eptir áskoran pingvallafundarins, og af tilhliðrunar- semi við meðnefndarmenn sina í stj rn- arskráarmílinu á pingi fundið heppileg- ast að leggja frumvarpið frá 1873 til grundvallar fyrir stjórnarskrárbreyting- unni. Jólianna Ivristjana Schutz. fœdd Briem. á íslandi 20. jan. 1806, dáin í Bielefeldt á jpýzkalandi 15. apr. 1886. J>að er til minningar um einhverja hina fegurstu og beztu islenzku konu, að pessar linur eru ritaðar. Til minning- ar um hana. sem í 62 ára fjærveru bar órjófandi ást til feðraeyjar sinnar, liins fagra sögulands, sem engar ferðir, eng- in Suðurlanda dýrð, nokkurnt ma gat burt numið úr hjarta hennar. J>ess lands hvers mil hún skrifaði og talaði til dauðadags; og hvers syni og dætur hún lét sér svo ósegjalega annt um til sinnar siðustu stundar. * * * JÖhanna Krhtjana Briem var dóttir kammerr ' ðs Brierns, sýslumanns í Eyja- firði, er í byrjun pessar aldar hafði gengið að eiga Yalgerði Arnadóttir og s'ðar byrjaði búskap, meðhinni ungu á- gætu konu sinni, á Grund i Eyjafirði. |>ar fæddist J ó h a n n a Kristjana liinn 20. janúarmm. 1806, og eyddi par hinum fyrstu glöðu og mjög svo skáld- legu æskudögum sínum*. J>egar hún var á 12. árinu t k fað- ir hennar hana með sjer á embættis- ferð, er hann fór til KaupmannaUafnar. Samvistamenn hans diðust mjog að hinu frábærlega fagra barni í hinum is- | lenzka búningi. — Sýslumaðnr Briem, i sem bæði var gefinn fyrir skáldskap og j fagrar listir, hafði á stúdenta árum sín- ■ um lært uppdráttarlist á ípróttaskól- ! anum i Kpmh., par kynntust peir og lieilsaði henni, sem íslending og dótt- ur æskuvinar sins, haustið 1826, pegar hún með fósturforeldrum s:num, ? fyrsta sinn kom inn í listaverkaherbergi hans, í B.'.maborg. Hann p' ttist pekkja á hinu fagra andliti svip af föður hennar, sem hann sjílfur hafði gjört mynd af á ungdómsárum peirra*. En hvernig var hún komin pangað frá hinu fjar- læga heimkynni sinu Eyjafirði? * ' * * Eptir að hún, eins og áður er sagt, ferðaðist til Kaupmannahafnar er hún var á 12. érinu, lét hún opt í ljósi mikla löngun eptir að sjá meira af heiminum. |>ar eð faðir hennar átti góða vini i Danmörku gaf hann pað eptir, að láta hana fara pangað til eins árs dvalar í Kanpmannahöfn. Og móð- ir hennar, er bar mikla ást og virðingu fyrir hinum lærða bróður s num Páli Arnesen, er var búsettur par, gaf sam- pykki sitt til pessa skilnaðar, en engan af viðkomendum grunaði pá, að skilnað- ur sá yrði æfilangur. Jóhanna var pá 18 ára. Bl'ður byr har liana til Danmerkur. Eptir að hún hafði dvalið hjá m ðurbróður s num P. Arnesen um nokkurn tima, varð hún fyrir pví l'iii að vera tekin sem fist- urdóttir í hús vinar fóður hennar, etas- riðs Börge Thorlacius. |>essi ágæti rnaður var giptur Benediktu Kall — d.ittur iiins fræga sagnafræðings Abra- hams Kall, — hún bar m ðurlega um- hyggju fyrir liinni islenzku ungu mey. J>að var með pessum hj num að hún eptir tveggja ára dvöl i Kaupmh., fjekk að fara hina skemmtilegu för yfir J>ýzka- land, Frakkland, Sveiz og ítal u og vera lengi i Florents, Róm, Neapel og Par- ís Allstaðar vakti hún eptirtekt, ekki einungis með sinni óviðjafnanlegu fegur ð sem pi stóð í s num mesta æskublóma, en jafnframt með s nu nátt irlega, lit- lausa og tilgjörðarlausa viðm'.ti. Hún krapti, sem minnti á fossana pegar peir frá jökulheim urðu hinir einlægustu vinir, hann og ta.laði með fjöri og jafnaldri hans og skölabróðir Albert j, j Thorvaldsen , er seinna varð svo víð- Pynni s nu steypist niður í dalina. Eti prátt frægur. J>á dreymdi pá ekki um hina fvrir alla pá upphefð og eptirlæti er henni var sýnd, p '.tti henni samt sú komandi framt ð eður forlög pau er síð- ar skipuðu öðru pessara ungmenna í sæmd mest, að vera fædd á Islandi og jfyrsta flokk frægustn manna Norður lf-! vera komin af hinurn voldugu höfðingja- j unnar, og liinu i embætti í Eyjafirði; * ættum, sem til pess að varðveita frelsi sem reyndar var heiðarlegt og farsælt sjtt og sjálfstæði fluttu sig frá Noregi, en sem enga eptirtekt vakti í hinni v ðu 1 pegar Haraldur hárfagri gjörðist par veröld. En pð 1 fsstaða peirr yrði mjög einvaldur. J>etta nafn ínlehd[ng'ir, sem ól ku gleymdu peir samt aldrei endur- henni p tti svo vænt um og æbð lét minningunni um peirra ungdómsvináttu. Meðal hinna mörgu skemmtana, j i, af öllu pvi d 'ilæti, er J ó h a n n a B r i e m hafði af að segja frú s num góðu æsku- dögum, er henni auðnaðist að nj ta, var ekkert, eptir hennar eigin sögusögn, er nefna sig fyrir ókunnum mönnum, hlýt- ur að hafa hlj mað fr ibærlega vel á Suð- urlöndum, pvi eptir bæði munnlegum og skriflegum upplýsingum að dæma hefir húu i pessari löngu ferð sinni, einkum i R m aflað sjer mikils álits, meira gladdi hjarta hennar, en pegar meðal annars fyrir fegurð og g fur. Thorvaldsen, liinn heimsfrægi snillingur, J>að væri oflangt að tala hjer um öll *) Minning þessara daga er geymd í kvæða lli*1 skemmtilegu, sumpart mjög sk ’.ld- flokki að nafniiiu „Jðhanna", er bæði sjer- legu æfintýri, er mættu henni á pess- prentaður og ( kvæðasafninu „Fra mit arj tveggja ára ferð. En hún rnátti Og stille liv“ getur um hina f0gru d íttur Sögu- laudsins. *) Eptir þeirri mynd er til stei nprentuð mynd

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.