Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 1

Fróði - 10.11.1886, Blaðsíða 1
VII. Ár. 15. Mað. ODDEYEI, MIÐYIKIIDAGINN 10. NÓYEMBEK ÍS-SG. 107 163 169 Nokkur orð nm búnaðarskóla eptir Þorg'ils Þorgilsson búfræðing. J>að eru nú liðin mörg ár, síðan að vjer Islendingar fórum að hugsa um að stofna búnaðarskóla, en fljótlega kom pað fram í ræðum og ritum, að menn voru ekki samdóma urn fyrirkomulag skólanna. Sumir vildu hafa skóla í hverri sýslu, aðrir vildu láta tvær sýslur vera saman um einn skóla, aðrir vildu hafa 4 skóla á öllu landinu, pað er einn í hverju amti, og enn aðrir vildu, að einn bún- aðarskóli væri reistur fyrir land allt. J>að má virðast svo, að amtsskóla-hug- myndin haíi verið tekin, pegar til veru- legra framkvæmda kom, og byrjað var að reisa skólana á Hölum og Eyðum, pó að sumar sýslurnar drægi sig í hlé, pegar á átti að herða. Vér eruin með peim mönnum, sem hafa pá sannfæringu eindregna, að bezt myndi vera, að liafa skölana mjög fáa, pví oss finnst, að með pví mæli margt. Fyrst og fremst stendur pað orðtæki ætíð stöðugt, að „auðurinn er afl peirra hluta sem gjöra skal“. En vér íslend- ingar erum svo fátæk pjóð, að ef vér sundrum voru litla auðsafii, pá verður oss aflafátt við framkvæmd nauðsynleg- ustu starfa, sem annars mætfcu verða landi og lýð til framfara og heilla. l>að munu ílestir bændur játa, sem einu sinni hafa byrjað búskap, að pað er ekki svo ljett verk að byrja hann af litlum efnum, svo laglega fari. Og pótt efnin sje nægileg, dettur fáum í hug að setja upp mörg bú fyrstu búskaparárin. En pví síðnr er pað ljett verk, að reisa einn búnaðarskóla af litlum efnum, hvað pá heldur marga. pví bóndinn kemst ef til vill af, pó að hann vanræki jarðabæt- ur fyrstu árin, meðan hann er að koma upp bústofni, einkum ef jörðin hefir ver- ið vel, hirt, áður en hann tök við henni. l>etta má alls ekki vanrækja á búnaðar- skólanum, hversu vel sem jörðin hefir verið setin áður en skólinn var reistur á henni, pvi undir eins og námspiltar fara að koma á skölann, purfa peir að fá tilsögn í jarðabótavinnu afdráttarlaust. Sje nú skólajörðin niður nídd og fólks og fjenaðarhús í rústum að kalla má, pá parf milrið fje til að endurbæta petta allt. Eiunig er pað mjög illt að hafa ekki nægilegtfje, til að koina bústofnin- um í viðunanlegt horf í fyrstu, pví pað er fjarskalega afkáralegt að skólabúið kom- ist í búpröng ár eptir ár ,eins og á sjer stað hjá ósjálfbjarga aumingjum, að vjer ekki nefnum, hve leiðinlegt pað væri fyrir búið að vera í miklum lcaupstaðar- skuldum, sem nú eru taldar mest eyði- legging búandmönnum. En pessu öllu má búast við, ef að ekki er nægt fje, til að stofna og viðhalda búinu. 1 öðru lagi er miklu hægra að fá dug- lega kennara að fáum skólum öflugum en mörgum efnalitlum, pví að purfi veru- lega að spara fje, pykir sá beztur, er fæst fyrir minnst laun, nema að manna- munur sje pví auðsjáanlegri. Einn getur t. d. verið ágætlega að sjer í bóklegu, en miður fallinn til verklegra fram- kvæmda, en af pví að hvorugt má miss- ast á búnaðarskólanum, pá er nauðsyn- legt að kennararnir sje fleiri enn einn og valdir að hæfileikum, svo peir geti skipt verkum ineð sjer á haganlegastan liátt. J>að er ekki nóg fyrir búnaðar- skóla, að hafa pann kennara einan, sem er bóklærður maður, hann parf einnig að vera góður og rnikill búsýslumaður. Hann parf að kunna vel að stjórna, vera árvakur, reglusamur, og ganga á undan öðrum í dugnaði og hagsýni. Nú munu peir fæstir vera, er sje pessum kostum öllum búnir samfara framúrskarandi bók- vísi, en tveir menn geta mikið vel fund- ist, sem hafa pessa kosti pannig, að ann- ar sje ágætur í bóklegu, og pað á hann að kenna, en liinn hafi hina kostina alla, og pá er hann sjálfkjörinn bústjóri. J>á viljum vjer nú skoða hvernig búnaðarskólunum hefir verið háttað bjá oss til pessa tíma. I’yrstur allra var skólinn í Olafsdal stofnaður, og liefir hann verið talinn beztur peirra er á fót hafa komizt; samt sem áður hefir hann ekki pótt fullnægjandi, pví nú höfum vjer heyrt, að búið sje að sameina liann hin- um fyrirhugaða Hvanneyrarskóla, svo pá er einungis einn búnaðarskóli, sem stendur í Suður-og Vesturamtinu. Apt- ur eru nú tveir í Norður og Austur- amtinu, á Hólum og Eyðum. Astand Eyðaskólans pekkjum vjer ekki að neinu, pví að vjer höfum ekki heyrt eða sjeð neitt paðan, er teljandi sje, en erfitt mun hann fremur eiga hvað fjárhaginn snerti. Hólaskóla pekkjum vjer talsvert ■ bæði að sjön og reynd, og má með J sanni segj — pó sumir kalli hann á i fastan fót kominn — að hann stendur á „heljar pröm“. Um hann má fyllilega segja, allt pað sem vjer höfum áður tekið fram, að ætti sjer stað um pá bún- aðarskóla, sem stofnaðir væru án pess að nægt fje væri til stofnunar og við halds. J>ar eru enn fólks og fénaðarhús svo ljeleg, að lítt myndi pykja viðun- andi ú kotbæjum. l>ar má sjá afleið- ingar fjeleysis í fyllsta máta, enda er pað mikið oðlilegt par var sem að cins tvær sýslur stofnuðu hann í fyrstu, og hafa síðan að miklu leyti viðhaldið hon- um af eigin efnum. Skólin hefir verið pung byrði á pessum mæðrum sínum, sem von er, pví að pegar ekki er liægt, að hafa búið svo stórt í fyrstu, að pað fæði hyski sitt nokkurn veginn, verður pað útdragsamt á krónum, að kaupa pað sem til vantar. Um aðra galla á Hóla- skóla, en pá sem beinlínis koma af fjeleysi, ætlum vjer ekki að tala, pví pað sem sagt er, er nóg til að sýna, að hann getur ekki lengi lifað við sömu heilsu. Hverra ráða skal pá leita svo honum verði „at borgnara" ? pví leiðin- legt og skaðleg er, að hann falli um koll og verði að engu, svo ekkert komi í staðinn. Hin einu úrræði álítum vér að sé, að sameina nú skólana á Hólum og Eyðum, og um leið, að sýslur pær í norður og austuramtinu, sem enn hafa ekki tekið pátt í skóla- stofnunum, beinlínis, taki pátt í peim sameinaða skóla. Með pessu móti yrðu pá tveir búnaðarskólar á landinu, og á- lítum vér pað alveg nóg, og hefði vcrið byrjað á pvx i fyrstu, að meiri hluti landsins hefði sameinað krapta sína, til að stofna að eins tvo skóla, væri bún- aðarkennsla fullkoinnari nú en hún er. Yér pekkjum svo mikið skólastjóra pá, sem nú eru á Hólum og Eyðum, að ef peir legðu saman krapta sína við einn skóla, myndi hann verða mikið vel skip- aður kennurum, pvi að peir eru báðir dugnaðarmenn hver á sinn hátt. Á pessa tvo skóla ætti svo engan pilt að taka, sem ekki hefði fengið nokkra almenna menntun, annaðhvort á gagnfræðaskóla eða alpýðuskóla, pví vér álítum pað óheppilegra, að kenna al- mennar námsgreinar saman við pá eig- inlegu búfræði. Sé pað gjört verður námsgreinafjöldia svo mikill, að til að læra pann grúfa allan svo til gagns sé parf í pað minnsta 4—5 ár. Búfræðis- menntun heimtar engu síður fullkomnun en hver önnur menntun, pví par verða verkin að sýna merkin. Sé búfræðis- menntuninn ófullkomin mjög, pá er liætt við að búfræðingurinn reki sig herfilega á vankunnáttu sína, pegar hann fer að sýna kunnáttuna í verkunum.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.