Fróði - 30.03.1887, Page 1

Fróði - 30.03.1887, Page 1
29. og 30. Oliið. ODDEYRI, MIÐYIKUDAGINN 30. MARZ 1887. 264 265 266 Lagagjörð íslendinga. S?o sem kunnugt er, erum vjer ekki sjáifstætt ríki heldur hluti Danaveldis. Höfum vjer J>ví <ið nokkru leyti sarneig- inlega stjórn með Danmörku einkum að pví, er snertir viðskipti vor við önnur ríki; og konung höfum vjer liinn og sama og Danmörk. En að pví, er snertir sjer- stök málefni vor, erum vjer að mörgu leyti sjálfráðir. Hjer viljum vjer pví aðeins tala um löggjöf í sjerstökum mál- um vorum. Grrundvöll stjórnar vorrar er að finna í „Lögum um hina stjórnar- legu stöðu Islands í ríkinu“ 2. jan. 1871, og í „stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni íslands11 5. jan. 1874. Aður en stjórnarskrá íslands kom út, hafði konungur einn löggjafarvaldið. En venjulegt var pað, eptir að hið ráð- gefandi alpingi var stofnað, að konung- ur legði fyrir pingið frumvörp pau, er hann ætlaði að gjöra að lögnm. Gat pá pingið stungið uppá breytingum við pau; en ekki var konungur skyldur að aðhyll- ast pær breytingar, og gat hann gjört frumvarpið að löguni eins og pað var lagt fyrir pingið. J>ingið gat og gjört uppástungur til laga, og beðið konung að sampykkja pær. Gat liann pá að lögum gjört eitt af prennu: 1. staðfest pær óbreyttar; 2. neitað peim alveg; 3. breytt peim svo sem honum sýndist, og gjört pær. svo að lögum. En með stjórnarskránni gaf konung- ur oss jafnan rjett við sig til löggjafar; svo nú er löggjafarvaldið hjá konungi og landsmönnum í sameiningu. Lands- menn geta eigi gjört lög að konungi nauðugum, nje konungur að landsmönn- um nauðugum. í*ingið getur gjört breytingar við laga uppástungur stjórnarinnar; en stjórn- in getur í engu breytt lagfrumvörpum pingsins, heldur verður konungur annað- hvort að staðfesta pau óbreytt, eða neita peim alveg. Rjettur sá, er landsmenn liafa til að taka óbeinlínis pátt í löggjöf landsins, er kallaður kosningarrjettur til al- pingis. |>eir menn, sem penna rjett hafa eptir „Lögum um kosningar til al- pingis“ 14. sept. 1877, (sbr. Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni íslands 5. jan. 1874, 17. grein.) eru. a. Bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stjetta. b. Kaupstaðar borgarar, ef peir gjalda 8 kr. eða meira til sveitar á ári. c. |>urrabúðarmenn, ef peir gjalda 8 kr. eða meira til sveitar á ári. d. Embættismenn. e. |>eir, sem hafa tekið próf við Háskól- ann, Prestaskólann eða Læknaskólann. |>eir, sem engan rjett hafa til að taka pann pátt í löggjöíinni, sem hjer ræðir um, eru: a. Allir, sem ekki hafa ófiekkað mannorð. b. Allir, sem ekki eru fjár sins ráðandi eða eru gjaldprota. c. Allir peir, sem piggja af sveit, eða hafi peir pegið af sveit, eigi hafa endurgoldið sveitarstyrkinn eða feng- ið uppgjöf á honum. d. Allir peir, sem eigi hafa verið heim- ilisfastir í kjördæminu eitt ár, áðuren kosningin fer fram. e. Allir peir, sem ekki eru 25 ára að aldri. f. Allar konur giptar og ógiptar. g. Allir peir kaupstaðarborgarar, er gjalda minna en 8 kr., og allir peir purrabúðarmenn, er gjalda minna en 12 kr. á ári í sveitarútsvar. h. Allir vinnumenn og lausamenn. Eptir skýrslum um kosningar til al- pingís 1880 höfðu 6557 landsmenn kosn- ingarrjett (1618 eða hjerumbil J/4 not- uðu hann), en 64,870 höfðu eigi kosn- ingarrjett. Ohentngt væri pað og enda ógjör- andi, að pessir 6557 menn af landsmönn- um tæki allir beinlinis pátt í tilbúningi laganna. Eyrir pví fela peir pennan starfa á hendur peim, er peir álíta hæf- asta til pess. J>eir menn, sem pannig eru kosnir, eru fullltrúar peirra manna, er kjosa pá, og eru peir kallaðir alping- í ismenn. Alpingismaður getur hver sá orðið, sem hefir kosningarrjett til alpingis, ef hann er ekki pegn annars ríkis eðaípjónustu pess; ef hann hefir verið í löndum Dana. konungs í Norðurálfunni síðustu 5 ár, áður en kosningin fer fram; og ef hann er fullra 30 ára að aldri; sbr. Kosning- arlögin og stjórnarskána 18. gr. Kjósendur á vissu tilteknu svæði landsins kjósa einn fulltrúa eður tvo. J>essi svæði eru kölluðuð kjördæmi, og eru pau 21 á öllu landiau; 9 peirra kjósa 2 fulltrúa livert, en hin 12 .einn hvert. Eru pá 30 fulltrúar landsmanna er taka pátt í tilbúningi laganna. Eull- trúarnir eru kosnir 6. hvert ár. Annað hvert ár kallar konungur pá á fund í Iteykjavík, og heitir sá fundur alpingi. Konungur getur og kallað pingmenn saman optar og á öðrum stað enííteykja- vi k. Hann getur leyst upp pingið, sem kallað er, pað er, hann getur látið fara fram nýjar kosningar til alpingis, áður en 6 ár eru liðin frá pví, er síðustu kosn- ingar fóru fram. Skal pá stofnað til nýrra kosninga, áður en 2 mánuðir eru liðnir frá pvi pingið var leyst upp, og skal pví stefnt saman næsta ár eptir að pað var leyst upp. Auk hinna 30 fulliúa, sem áður voru nefndir, eru 6 menn, er konungur nefnir til að vera á alpíngi, og eru peir kallaðir konungkjörnir al- pingismenn. J>ingmenn skiptast í tvær deildir, efri og neðri. I hinni efri deild eru allir hinir konungkjörnu pingmenn og 6 fulltrúar landsmanna, er allir pingmenn kjósa á fyrsta pingi eptir að nýar kosn- ingar hafa farið fram. í hinni neðri deild eru 24 fulltrúar landsmanna. Landsliöfðingi hefir og setu á al- pingi og hefir hann umboð konungs, en eigi hefir hann atkvæðisrjett nema hann sje pingmaður. Hjer verður að nefna ráðgjafa ís- lands. Ráðgjafi Islands er sá maður, er konungur nefnir til að ráðleggja sjer, hvað hann skuli gjöra í málum peim, er ísland snerta, hvort sem eru löggjafar- mál eða önnur, og er svo tiltekið í stjórn- arskrá vorri, að hann skuli hafa ábyrgð á pví, að stjórnarskránni sje lylgt, pvi að konungur hefir enga ábyrgð. Enn- fremur er pað tekið fram, að ákveðið skuli með lögum, hvernig alpingi geti komið fram pessari ábyrgð á hendur hon- um. En pessi lög eru ókomin enn, og er pví eigi unnt að segja, hvernig pessi ábyrgð getur orðið annað en orðin tóm. Káðgjafi Islands hefir liingað til verið einn af ráðgjöfum Danmerkurríkis. Konungur getur látið ráðgjafa Is- lands búa til uppástungur til laga, og eru pær kallaðar stjörnarfrumvörp. Landshöfðinginn leggur pau fyrir pingið. Káðgjafinn getur og falið ýmsum mönn- um á hendur að undirbúa lagafrumvörp og falið svo landshöfðingja að leggjapau fyrir pingið. Hver pingmaður má og bera upp uppástunga til laga í hverri pingdeild- inni sem er. En utanpingsmenn geta eigi komið uppástungum til laga eða bænaskrám inn á ping, nema einhver pingmaður taki pær að sjer að bera pær fram. Jafngilt er pað, fyrir hverja ping- deildina hvert frumvarp er fyrst lagt, nema frumvörp til fjárlaga og fjárauka- laga; pau skal jafnan fyrst leggja fyrir neðri deildina.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.