Fróði - 30.03.1887, Side 4

Fróði - 30.03.1887, Side 4
29. og 30. bl. PEÓÐI 1887. 273 274 275 væri glópska aí þjer, par sem vjer erum sjálfir of miklir froðusnakkar til pess; að vísu ertu orðinn allefnilegur að sleikja froðuna, en eigi viljum vjer hleypa pjer í pann rjett, pví að vjer viljum einir um hann vera. En vilir pú gjamma að Eróða pá gerir pú þjóðliðinu pægt verk. J>etta leyfi notaði nú ritstjórinn til að tína saman öll pau bein, er Eróði hafði að honum beint, eins og Höttur forðum í höll Hrólfs kraka; hefir hann nú nagað pau svo sem hann hefir haft tennur til, pótt ekki haíi honum tekizt að brjóta pau til mergjar, og síðan reist sjer úr þeim skjaldborg, svo nú pykist hann öruggmr fyrir öllum sendingum. I skjaldborg pessari gjammar hann nú svo hátt, að hann hefir ært sjálfan sig, svo hann hvorki man nje skilur pað, sem hann hefir sjálfur skrifað. Yjer viljnm ekki vera svo harðbjóstaðir að rjúfa pessa skjaldborg fyrir honum, pví að vjer höf um enga von um, að nokkurntíma geti úr honum orðið Hjalti hugprúði; heldur eigi viljum vjer ónvta vort eigið verk, pví að skjaldborgin er ekkert anaað, en pað, sem hann hefir tekið frá oss, og brugðið á sínu marki. Yjer fundum að pví, að ritstjórinn hefði ekki kveðið neitt skýrt á um pað, hverju hann vildi framfylgja í stjórnar- málinu, hann er jafn huglaus enn; honum er pað fyrir öllu að fljóta ofan á „froðu alpýðuhyllinnar“. J>ví pótt hann segi, að „pingmenn eigi að láta stjórnarskipunar- málið sitja i öndvegi fyrir öllum málum á næsta pingi“, pá er petta svo óákveðið, að auðsjeð er, að hann þorir eigi eða hef- ir eigi vit á, ef hann vill pað heldur, að segja, í hverju stjórnarbreytingin eigi að vera fólgin. Blaðinu hans hefir lítið batnað með leiðbeiningarnar, síðan vjer minntumst pess 1. marz; en frá því skiljum vjer pó greinina um hallærislánin, því að hún þykir oss skynsamlega og einarðlega skrif- uð. Yjer skulum eins fúsir á að kannast við pað, sem oss þykir nytsamlegt hjá Norðurljósinu, eins og vjer munum ekki hika við að finna að pví, sem oss þykir ónytsamlegt. J>ví sem ritstjórinn beinir að höf. greinanna í Fróða í fyrra 18. jan. og í Akureyrarpóstinum 18. marz látum vjer ósvarað, pví að hann mun full fær að svara pví sjálfur, ef honurn pykja um- mæli pau svaraverð. Enginn er skyldugur til að kasta steini í hvern hund, sem að honum geltir. Verið pjer nú sælir, höttur góður; þegar pjer gægist aptur upp úr beina- hrúgunni, skulum vjer rjetta yður hnútu, pótt hún verði yður til lítillar saðningar. Smásaga. Á Austfjörðum býr maður einn ó- nefndur, hann var einn af framfara- mönnunum, sem vildu styðja að pví, að verzlanin yrði innlend; hann keypti pvi 2 hlutabrjef þegar Gránufjelag var stofn- að 1870, nokkru síðar keypti hann 4 hluta- brjef til að auka innstæðu ijclagsins og verzlunarmagn pess. Löngu síðar eður 1882—83 keypti bann ábúðarjörð sína, og uin sama leyti 11 hlutabrjef Gránu- fjelags að ýmsum, pví hann áieit, að þau væru viss og arðsöm eign. jpessi ár skuldaði hann fjelaginu við nýár 500 og 800 kr. Ahugi um frelsi og framfarir í land- inu, hafði mjög aukizt á pessu 12 ára tímabili, menn póttust nú hafa fundið í hverju hið reglulega sjálfstæða frelsi væri íólgið fyrir. hvern einstakling og um leið fyrir pjóðina í heild sinni, og sömuleiðis hvað helzt var pví til fynrstöðu, og pað var: að þakið á þjóðbyggingunni pótti vera nokkuð lekt og þurfa aðgjörðar við, en pótt stoðir og gólflög væru talsvert fúin, _pað pótti minna saknæmt. Arið 1884 skuldaði maður pessi verzlun Gránufjelagsins við árslok 1620 kr. og 1885 1900 kr., opt hafði hann verið áminntur að minnka skuld sína, en fram- kvæmdir fóru í gagnstæða átt, skuldin óx ár frá ári, svo lámð fjekkst ekki án borgunar skilyrða, petta pótti honum á- kaflega ósanngjarnt, Ijet pví skuldina stauda og tíutti verzlun sína til annars, einmitt pess manns er var mesti mót- stöðumaður pessa fjelags, er hinn átti part i af allri innstæðunni. Engin ákveðin loforð vildi hann gefa hvenær og hvernig hann vildi greiða skuldina, fyrri en loksins við sáttanefnd, par sem hanu varð að skuldbinda sig til að lúka mest allri skuldinni á einu ári. Ef allir verzluðu pannig að skuld peirra væri árlega helmingi meiri en upphæð sú, er þeir verzla fyrir, pá gæti engin verzluu prifist. En svo framarlega að maðurinn ha.fi nokkuð hugsað, þá hlýtur hann að hafa álitið, annaðhvort, að með þessum hætti gæti maður gjört eign sína vissa og verzlanina innlenda, eða hann hefir álitið hyggilegt að rífa niður með annari hendinni pað sem hann byggði með hitini. Sjálfsagt er pað að maður pessi er einn af peim er framast standa í verzl- unarlegri fjelagshyggni, en fjölda margir sína pó að þeir komast í „hálfkvisti“ og þar yfir, við hann.---------. Sagt er að pegar krummi sje svang- ur pá jeti hann sín eigin egg. AUGLÝSI> G. — J>areð bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að verja innstæðufje spítalans „Gudmanns minnis“ c. 5000 kr. til að kaupa fyrir fasteign, eru peir, er kynnu að vilja selja jarðir í nærsveitum Akur- eyrar á komanda vori gegn borgun út i hönd, beðnir parum að snúa sjer til undirskrifuðs bæarfógeta. Akureyri 17. marz 1887. S. Tkorarenseu. Útgefandi: Fjelag í Eyjafirði. Ábyrgðarmaður og prentari: Björn Jónsson. O < CD =3 £2. (li (Ji © < p P „Cfl O' QX P P QX • Q CD M *< 3 B © P- p 0“ P CT P O: qj 09 OQ OX ' ■< c-‘ O: °' X Ox O Z3 aq 0G e+- O' *-Í tí to OX p' P c” H QQ O £ 5' 2 p p tí GO 03 M M 05 P' P P B , O: a 9 K) 03 £ m. tr p ha «2. p 2. S5 w4 oi tr 5" 'H' h- • c—i. ►—> h; p, 05 S, 3 - p I 2. p ^ P CO 5 c- ^ rt Pf >* * (Ji w CQ 2. P' "• g. S. S . M -4 * * * ?* * 1—* M OD ►Þ- _ o 03 CO -d CD © 03 M Oi M hP o go m co o O i—* to o O w M th- i-1 50 O 05 H- hh M M M CQ o t\D o Gi O o O to fr- 03 M M M M M M cr p þj o a. h. c. d. s p. o o W O' Q* ■ tr*1 5' P' i—* o p p ox O 8 w O ^ (D 3 cr ^ w 2 x ? O C-t- _ ■ r-t- £ p p QX p O: P P O: ÖQ P' OX g* O OQ p p £ m ax g >-í P .m eo( aq p QX O X 8 QX œ ert- 8 QX P p 5 >-t p. P ©: o 's-05 ^ QX £ tí CD M> QX £ ©: X 2 C-t- f- g p fi M . • VJ-Í e—• . ■ rt M H H-1 CO M M ! O M M O 31 05 O O G0 03 M O M O O O Gi t© Gt O O O m M 00 fcO L\0 fc© Ox O O o M o o. 05 o to 03 LO OX o w w Z3 tí> ©* p> -J ”5 2. 5? 3 3* C3 3 “5 cn “3 O' o (JH 3 SM 3 CD (J) CD -Ol “U (fi œ co ©3 *© Qi a *o A 5 ÖD . bD d> tí tí <D • — tc -o £ cs - A r! br > o P3 tí 5 po tí r/i tí G JfO C/3 J? bc tí « © o rt c +< 'bb 15 c 2 M tí co bo tí i= Æ, C/i ’5b mjer ódre M c > C rt tí *r-j <o •r-5 tís: "S JfO c g ® rt 0 tí G ° rt a rt £ * 'cn 2 Q Cfí CZ C tí tí G rt P c/i G -o ~ <rt rt tí cT úíu “ fl rt c -fi s Cj _ ©u 'rt r-T rt S o tí Cá :© cn cn bD © b£ rt rt G c I %. rt tí ’55 -S O C C/3 O (O rt bD _ O pf tí OJ C/7 © - _iíí tí tn -ö ^ c c — Y 2 3 cs a ■vs 1 "§ § r= C 0) c C to rt © _ «© '2 tí r©U XP C tí -P C tí — :0 ’cA -G § 2 fl rt fl « 2

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.