Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 2

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 2
I^ ———g eíns og hjer á sjer stað i Ameriku. Má pvi óhætt fullyrða, að sannvirði jarðanna er langt yfir söluv«rði meðan svo stendur, og að jarðir hljóta að hækka afar mikið i verði með timanum. Eeynslan hefir alstað- ar synt, að jarðaverð vex stóðugt eftir pvi eem bygðin eykst, po ekkert sje við pær gjört, einkum i afbragðsgóðum sveitum. Hjer i Pembinasveit hafa margir proved up i preemptions-löndum (nl. sannað að peir hafi gjört tilskyldar jarðabætur og borgað hið ákveðna jarðarverð). Flestir af löndum vorum hafa sökum fjeleysis orðið að taka peningalán, meir og minna, bæði til pess að geta borgað jarðir sinar og svo lika til að geta keypt sjer arðuxa og nauðsynlegustu jarðyrkju áhöld. Auðmenn hafa hjer alstaðar peninga sina a boðstólum til pesskonar lána, taka 8—10% i leigu og jarðirnar að veði. En með pvi að peir, sem nærri má geta, nýta sjer pörf lánpegja, verður eigi jarðaverð markandi eftir pvilik- nm veðsetningum. Mörg eru dæmi pess, að jarðir, meir og minna ræktaðar hafa gengið kaupum og sölum i pessari sveit fyrir 1500—3000 doll. Eg veit og fleiri en eitt dæmi, að löndum hafa boðizt 100—1200 doll. i jarðir sinar, teknar fyrir tveim árum og aðeius litt ræktaðar, en peir hafa eigi viljað láta. Eu við kaup og sölu einstakra manna getur maður heldur ekki vel miðað pvi peim ráða oftast ýms atvík og ástæður sem ýmist rira eða auka jarðárverðið meir en góðu hófi gegnir. Til söluverðs á stjórn- arlöndum getur maður sizt af öllu haft tllit, pvi stjörnin gefur kaupanda svomikið i. Til að ákveða gangverð jarða á pessum timum liggur pvi næst, að leggja sölu járn- brautafjelaganna til gruudvallar. Fjelögin vilja gjarna selja, en eru pó eigi tilneydd (fæzt af peim.) Eftir almennasta meðal- verði á jörðum peirra (3—6 doll. ekran) ætti hver jörð (óræktuð) að vera fra 500 til 1000 doll. virði. Eftir pessu má meta hina 3, fyrnefudu, landarjetta hvers manns á hjer um bil 1250 til 2500 doll. En i raun og veru eru peir rniklu meira verðir, eins og áður er á vikið. pegar eg var heirna á Islandi gat eg.pess XJm H-áii(Jai-d.alinii. aðhann væri á 1 i t i n n hið bexta hveitiland i Bandarikjunum. Nú hefir reynslan siðan sjnt að s v o e r, og er hann pvi almennt viðurkenndur sem hveitibúr Bandarikja og forðabúr Norðurálfu. Dalurinn liggur aust- an og vestan Bauðar, sem skilur Minne- sóta og Dakóta á löngu svæði norðantil, og nær gegnum Manitóba alla leið að Winnipeg vatn. Lengd hans innan Bandarikja er talin 50—100 milur, kjer um bil helfingur hvoru megin Kauðár, I Minnesóta mun litið eftir vera af góðum stjómarlöndum, en par i mót gnægð af ágætu jarnbrautalandi, eins og áður er um getið. I Norður-Dakóta er öðru máli að gegna. par er bygðin ung og litil i sammanburði við pað, sem verða mun, og stjórnin á par ná- lega allt landið. par er pvi ógrynni af stjórn- arlöndum að fá, og með pvi Norður-Da- kóta par til og með er talinn betri, eðu bezti hluti dalsins, streyma innflytjendur pangað i hundraða og púsundatali: úr eystri rikjum Bandarikja, norðan úr Kanada og austan fyrir haf, úr nálega öllum rikjum Norðurálfu. Við petta eykst bygðin svo undrum gegnir á ári hverju. Bæir og borg- ir risa upp a sljettunni, eins og með töfra- krafti likt og andahallirnar i "púsund og einninótt". par sem fyrir'2 árum eigi sást nema auðn ein, standa nú f agrir og auðugir bæir med 1000 — 2000 inbúa auk grúa af öðrum smærri. Fyrir 3 árum voru í Nordur- Dakóta að eins 250 milur lagðar járnvegi, en að eins á næstl sumri var fullgjörður 400 mil. langur járnvegur og par að auk gjörður afar mikill undirbúningur til brauta- lagningar á komanda sumri. Járnbrautafjelögin keppast hvert við annað um brautagjörð hjer i Norður-Dakó- ta án pess pan eigi vou á neinum styrk, hvorki frá stjórninni nje landsbúum sjálf- u t-in oftast á sjer stað annarstaðar. Má á sliku marka, hvert alit fjelög pessi hafa á landinu og er pað nokkurnveginn ljós' og óbrigðull vottur um ágæti pess. Landið synist sljett; samt hallar pvi jafut frá suðri til norðurs, og lika beggja vegna aðBaudi, austan og vestan. Er hall- inn töluvert meiri Dakóta megin og landið pvi miklu purrara. pað er grassljetta mest allt og skógur óviða nema með fram u- vötnum, Bauðá og peim mörgu pverám, sem i hana falla bæði austan og vestan. — Jarð- vegurinn er talinn óviðjafnanlega frjór. Bæktarmoldin er afar pykk og feit svo eng- inn áburður er hafður, pó sáð sje i sömu jörð svo tugum ára skiftir. Grasið sprett- ur svo vel, að meum telja að jafnaði, 2—3 tons (20—30 hesta heys) af ekrunni. A akurlöndum prifast allskonar kornteg undir ogmatjurtir ágætlega; sömuleiðis sprettur tó- bak, hör, hampur, sikurreir, par sem reyut hefir verið, m. fl. Er mikið látið af arðsemi sikurreirsins. — Mest er samt stunduð Hveitirœtct af pvi hún er almennt talin vissust og arð- sömust. Minnesóta megin i dalnum er i ár meðaluppskera talin 22 bush. hveitis af ekrunni, en 25bush. Dakóta megin. Beynd- ir búmenn telja allan kostnaðum við að afla hveitis i fyrsta sinn um 10 doll. fyrir

x

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi
https://timarit.is/publication/117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.