Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 3

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi - 26.04.1882, Blaðsíða 3
 hverjaekru. Næst undanf arin ár hefir Bauð- árdals hveitið verið uni 1 doll. bushelið og i haust komst pað enda upp i 1 doll. 30 ¦eents; og aftir öllum likum gjöra menn ráð 'fyrir, að pað mnni heldur stiga en f alla i verði framvegis. Nú ef ekran er talin 3. doll. meira virði brotin en óbrotin, og gjört er ráð fyrir að hún gefi af sjer að meðaltali 22—25 bush. hveitis og hvert bushel er metið á 1 doll., vinnur maður 15—18 doll. (150—180%) á ekrunniihreinauágóða. Vinni maðursjálfur að hveitiyrkjunni hefir maður par að auk gott kaup, eður góða atvinnu hjá sjálfum ejer. pess ber ber að geta, að útsæðið, \% bush. i ekruna, er hjer eigi talið með i kostnaðinum. En pess verður aftur að gæta, að kostnaðurinn við að brjóta ekruna, sem er talinn 3 doll, kemur ekki fyrir nema einusinni, og má pvi dragast frá hinum ár- lega tilkostnaði. Verður hann pvi um 8i doll. ' Hjerlendir menn fullyrða, að uppskeru- brestur hafi enn eigi komið fyrir i Rauðár- dalnum, nema pegar ogpar semengisprett- u% hafa komið, eius og, t. d., i Manitóba fyrir nokrum árum. En pó svo færi, að eng- isprettur kæmi, eða uppskerubrestur yrði af einhverjum öðrum orsökum, purfabænd- tir eigi að verða uppnæmir fyrir pvi. — Hjer er, sem nærri má geta, hið bezta færi til að stunda I_"v ilrfj arrœkt Margir Bauðárdalsbændur eiga fjölda kvikfjár, naut, sauðfje,, svin, hænsn og aðra alifugla, og sumir hesta. Allstaðar eru grösugir og kjarngóðir hagar, slægjulönd viðast góð, hey kraftgott og sumstaðar töðugæft. Gjafa timinn er almennt talinn 5_6 mín og kúnni ætlað frá 2—3 tons af heyi. pegar talið er að einn maður með -sláttuvjel og 2 hestum fyrir slái til jafnaðar 10 ekrur á dag, og hver ekra gefur 2-3 tons af heyi, slær 1 maður fyrir hjer um bil 8-10 kúm á dag. Kýr mjólka afbragðs vel á sumrum, og mjólkin hjer er miklu (margar konur segja allt að helfingi) smjörmeiri en heima á Is- landi. Geldneyti verða, sem nærri má geta, ákaflega feit. Kjöt, smjör og ostur er jafnan mjög útgengileg vara, og viðast hvar og oítast i háu verði, Saudfjárækt er ekki eins almennt stunduð og nautaræktin, og mun pað einkum tll bera að flestir hjer i landi eru henni litt eða með öllu óvanir. Nohkrir af Islendingum, sem búsettir en hjer vestur við Pembinafjöll, eru að koma sjer upp .kindum, og eftir pvi sem peim heíir reynst er pað margra ætlun, eð sauðfjárræktin muni borga sig bezt af allri kvikfjárækt. Flestar ær eru tvilembdar, og pess eru enda dæmi, að pær eigi lömb tvisvsr á ári, ef pær eru vel fóðraðar. Dilkar, bornir i Marzm segja menn, að leggi sig venjulega með 40—50 pd. kjöts og 5—8 pd. mörs. Ullin er fin og toglaus, og telja menn reifi af fullorðinni kind ópvegið, venjulegast 5— 1 pund. Svinarækt telja hjerlendir bændur einnna arðsamasta, en pað getur naumast verið, nema pv: að eins að bóndi hafi gott kuábú og gnægð af súrri mjðlk aðgefa peim á Bumrum, og par með nógar ertur eða mais til að ala pau til slátrunar á haustum. A1 i f u g 1 a r eru lika mjög hagkvæm og arðsöm eign, pegar bóndi getur tekið fæði peirra af sinu eiginn búi. H e s t a ala sumir upp tileiginbrúkun- ar og sölu, og eru peir i afar háu verði. Eru hjer i landi 2 hestakyn, annað stórt og sterkt, hitt smátt, á vöxt við islenzka hesta, hraust og polið Um. loftslagr og ti<í_-fa_ . Vetur er almennast talinn 5 mán. frá Oct til April. Kuldinn verður að visa fjarska mikill að stiga tali, en er pó eigi nærri eins tilfinnanlegur mönnum og skepn- um, sem ætla mætti. Veldur pvi hið purra og hreina loft. Oftast er heiðrikja og bóI- skin, og veður einatt fagurt og blitt. Byljir koma sjaldan miklir, en oftast eru næðing- ar á sljettunni, og sjaldan logn til lengdar nema i skógunum. par gætir aldrei vindar. A vetrum koma hjer sjaldan hlákur og næst- um aldrei rigningar, og pvi heldur eigi pessi snöggu umskifti hita og kulda, sem eru svo skaðleg mönnuni og skepnum; pessi illi og óholli hráslagi, sem menn kannast svo vel við, eigi eínungis heima á Islandi, heldur einnig bæði austarog sunnar iBandarikjunum. Segjamenn.sem veriðhafa ábáðum stöðum,hjer vestra og i austuvrikjun- um, að petta sje hjer um 10 st. munur, eða jafnvel meir (p. e. að peir heldur vilji pola týu stiga frost hjer en eins par); á sumrum eru hitar miklir um daga en nætur svalar. Allt um pað pola menn og skepnur hitann furðu vel, eins og vetrar kuldanu sökum pess, hve loftið er hreint og gufu litið. Af sömu ástæðum er pað heilnæmt mjög, enda er orð á gjört, hve vel mönnum og skepnum heilsist hjer. Loftslaginu er pað og mest eignað, að hveitisprettan er meiri, betri og vissari hjer i Eauðárdalnum en annars- staðar. Atvinnu geta einhleypir menn oftast fengið árið um kring gegn háu kaupi, annaðhvort i vistum eða semdaglaunamenn. Bændur, borgabúar og brautagerðarmenu purfa j af nan vinnu við.

x

Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ávarp til Íslendinga heima á Íslandi
https://timarit.is/publication/117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.