Suðri - 03.02.1883, Side 1

Suðri - 03.02.1883, Side 1
Áf Suðra kemur 1 blað út annanlivern laugard. Upp- sögn uioð 3. mán. fyrirvara. Argángurinn 24 blöð kostar 2 kr. (erlendis 3 kr.), sem borgist fyrir ágústlok. 1. árg. 3. blað. Útgefendur: Einar porðarsou. Kr. 0. þorgrímsson. 3. febr. 1883. sjóði, og svo getur stjóni Islands ef vel j^Póstskipið LAUKA kom 26. f.m. I>ingmál að sumri. I. Uin banka eptir Indriða Einarsson, kandídat í pólitik. I. það kemur hvað eptir annað upp, bvort hér á íslandi væri reynandi að setja banka á fót, eða ekki, og frá því um 1850 helir það íleirum sinnum verið rætt af alþingi, sem hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að stofnun banka her á íslandi væri æskileg. Eptir því sem mér er kunnugt, niun það hafa verið Jón Johnsen, höf- undur jarðatalsins, sem fyrst fór að hugsa um það, hvort mögulegt væri að setja banka hér á fót. Sá næsti, sem kom með uppástuugu um það var kaupmaður G. Fr. Siemsen, þýzkur maður, sem átti verzlun í lieykjavík. 1853 samdi alþingi því bænaskrá til konungs og beiddist þess að eitthvert það «bauka-fyrirkomulag» gæti komizt á hér á landi, þar sem: 1) að kaup- menu hér á landi gæti fengið peniuga gegu óyggjandi víxlbrjefum, 2) að út- lendum peningum yrði skipt fyrir inn- lenda, 3) að innlendir menu gætu fengið peninga gegn nægu veði, 4) að menn gætu geymt peninga og íengið af þeim rentu, eins og tíðkast í spari- sjóðum. þetta var einungis niður- staðan, en hver sem les þingræðurnar þá„ og þingræðurnar sem spunnust út úr lánsstofnun og banka 1881 í noðri málstofunni, mun komast að raun um, að fraraför þingsins í þessu máli or mjög mikil. Umræðurnar um þetta efui 1881 eru einhver sú skemmtilegasta þingdcila, sem eg hef hlustað á, onda hef eg ef til vill ekki hoyrt meira keppt til þrautar. Árum þessum verður heldur ekki líkt saman að öðru leyti; fyrra árið, 1853, var alþingi ráðgefandi, og hafði ekki fjárforráð, 1881 er það löggjafar- þing, og hefir floiri meðlimi. En þó hvorki gæti komið fram lánsfélag né banki, þá þokaði málinu mjög áfram með því, að landið fékk víxillög og lög um víxilafsagnir, sem eru sam- hljóða lögum Dana, Norðmanna og 8vía. í>að er eitt skref áfram, það dregur að því sem verða vill. Nú er þingiö löggefandi og nú á landið, seu meðalár í vændum, ráð á nokkru fé í árar, stofuað banka af sínu eigin fe, án þess að nokkrum einstökum manni sé misboðið á nokkurn hátt. II. |>egar skrifað er fyrir almenning um þotta efni, verður ellaust að taka það fram, hvað banki er og hvað banki gjörir, og eg skal þess vegna geta þess alveg almennt hvað banki er, hvernig hann er stofnaður, og hvern- ig hann vinnur úr því hann er kom- iuu á fót. En eptir því rúmi sem blaðaritgjörðir hafa, verður það að vera tekið fram sem stytzt. Banki er eiginlega verzlunarhús, sem kaupir og selur peninga, hanu kaupir og selur á sama hátt góð skulda- hréf'. Hann verzlar með peniuga og lán. llann lánar hverjum, sem helir áreiðanlegt veð, peninga, og hann lánar hjá almenniugi peninga, stuudum með því að gefa út seðla, og stundum með því að taka peninga til geymslu, og gefa rentu af þeim — stundum með hvorutveggju. Hann er kaupmaöur eius og kaupmenn sern hafa búð, eu mismunurinn er að eins sá, að rneðan sá og sá kaupmaður selur korn, baun- ir, lérept, ldúta, kaflx og sykur, og kaupir ull og lisk, þá selur bankinn peniuga og lán, og kaupir peniuga og lán, mismunurinn liggur í vörunni. Banka má nú stofna á ýmsan hátt; þar sem land er fjölmennt, og margir menn ríkir er vanalogt að koma upp nýjum banka með hluta- bréfum, hvort hann getur fengið leyfi til að gefa út seðla, er þá komið und- ir löguuum og einkarétti gamalla banka. Vanalegt hefir verið að stjórn landsins ætti mestan þátt í að stofna fyrsta bankann, sem settur hefir verið á fót, og honum hefir þá verið gefið leyfi til að gcfa út scðla. Seðilleyfið á að vera og er jafnan nú svo, að bankinu má gefa út svo eða svo marg- ar þúsundir, — annarslaðar millíónir, en verður að hafa af því liggjandi í peningum, annað hvort gulli eða silfri, eða lielzt gulli. I>ví þegar seðl- arnir eru komnir út um allt, er ekki in minnsta hætta fyrir því, að þoir komi allir til bankans í einu. J>oir ganga jafnt og þétt út og koma jafnt og þétt aptur; sé peningaástandið ró- legt, vegur hvað annað upp. 9 £>egar nú bankinn er kominn á fót( opnar hann búð sína og byrjar að verzla með peninga og skuldabréf. Vilji hann fá meiri peninga on hann hefir áður, svo tekur hann peninga á geymslu, eða lánar peninga hjá mönnum, sem koma til hans, upp á vissan tíma 1 mánuð, 2, 3, 4, 5 o. s. frv.; venju- lega er þá rentan því lægri, sem lánið varir skemur, og eptir minni skoðun mundi banki á íslandi aldrei gefa veru- loga rentu fyrir skemmri tímalán, en allt að 3 mánaða. Bankinn tekur líka peninga, sem má hefja, hvenær sem vill, en borgar þá litla eða kannske enga rentu. Hann tekur líka við pen- ingum á þann hátt að honum er feng- in viss upphæð, en sá, sem á hana, má gefa ávísanir upp á bankann svo lengi sem hún hrekkur og gefur þá litla rentu. Hann fær manni sem tekur hjá hoiium lán, seðla í stað peninga, seðlana ber að innleysa þegar þeir koma aptur; þetta er líka rentulaust lán, sem bankinu fær hjá almenningi. Að síðustu getur bankinn lánað peninga hjá stöku mönnum, liggi honum á, eða hjá landsstjórninni, þegar ástand er mjög erfitt, en hvorttveggja gegn fullri rentu. £>að er nauðsynjalán, eu ekki gjört til hagnaðar. Sama er um það, að selja þá víxla, sem bank- inu á, til þess að fá peninga fyrir þá. 111. Bankinn ver þeim peningum, sem hann liefir undir höndum, á ýmsan hátt. Iteglan er ávallt að taka meiri rentu hjá þcim, sem lána hjá bankan- um, en sú renta er, sem hann gefur þeim, sem honum lána. Hann brúkar fje sitt til að kaupa ároiðanlega víxla, þannig að hann fær rentuna af víxl- inum frá þeim degi, sem hann kaupir hann, og til borgunardags. Sje víx- illinn góður, verður fe bankans naum- ast varið betur. Hann getur lánað upp á «Cashcredit» (peningalán) eins og skozku bankarnir gjöra, þannig að maður, sem fær tvo ábyrgðarmenn, get- ur það árið gefið ávísanir fyrir vissri upphæð uppábankann. £>ettahefirspari- sjóðurinn í líeykjavík reynt að nokkru leyti, on er nú hættur því,af því að lánið var svo opt framlengt. Bankinn get- ur lánað gegn handfengnu veði, helzt góðum skuldabréfum, gripum, smíði úr ekta silfri og gulli, og móti veði ífast- eign, en til þess verður þó sérstaklega j-

x

Suðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.