Suðri - 31.03.1883, Blaðsíða 1
Af Suðra kemur 1 blað út
annanhvern laugard. Upp-
sögn með 3 mán. fyrirvara.
Argangurinn 24 blöð kostar
2 kr. (erlendis 3 kr.), sem
borgist fyrir gústlok.
1. árg. 7. blað.
Útgefendur: Einar f>órðarson. Kr. Ó. {>orgrímsson.
31. marz. 1883.
Nú vakna skógar.
Nú vakna skógar, skrýöist björk og eik
og skæran fuglar hefja róm,
og pýÖir vindar strjúka ljúft í leik
um lanf og blóm.
Eg vildi’ eg fengi flutt jjig, skógur, heim
í fjallalilíð og dalarann,
svo klæða mættir mold á stöðvum peim,
er mest eg ann.
Ó gæti’ eg mér í lieitan hringstraum breytt,
eins heitan eins og blóð mitt er,
jjú ættarland, og straummagn streymdi heitt
við strendur |>ér.
Og gæti’ eg andað eins og heitur blær
um alla sveit með vorsins róm,
jjá skyldi jjíðast allur ís og snær,
en aukast blóm.
Hannes Hafsteinn.
H v ö t.
Opnið sálar alla glugga
andans sólargeislum mót!
Burt með drauga, burt með skugga.
Birtan hæfir frjálsri sjót.
Myrkrið fæðir uglur einar;
ekkert blóm í myrkri grær.
Sólin inn í æskuhreinar
árdagsrósir lífi lilær.
par sem sólin sjálfrátt blikar
svalur andað getur blær;
jjar sem aldrei andblær kvikar
enginn geisli’ í lognið nær.
Breiðið arma báða móti
blænum, jjótt hann við og við
fari’ 1 storm og bistur brjóti
brúðurusl, sem dýrkið jjið.
Látið andans storm og strauma
streyma húsi sálar í,
hreinsa’ og lífga loptið nauma,
leysa vanans ryk úr jjví.
Stökkvið upp úr fúnu fleti,
fvllið hjörtun nýjum móð.
Átumein er andans leti.
Upp til vinnu, nýja pjóð.
Haimes Hafsteinn.
E g þ a k k a.
(Úr sögunni af «Ólafi unga*).
Eg pakka allt sem áður varst,
og aldrei framar verður j)ú,
eg pakka tryggð sem til min barst,
pá tryggð, sem mér er horfin nú.
Eg bjóst við pví pú brigðist mér
og ber jjví enga sök á pig,
nei, hverja stund eg pakka pér,
sem jjú hefur getað elskað mig.
Nei, eg hef reynt jjað, — veit jjað vel,
að við mig ekki festist tryggð,
og hart ei á j)á hverflund tel,
pví hún er víst á rökum byggð.
En aldrei eg pað áður grét
pótt yrði’ um kveðjur stundum skjótt,
er fagra mey eg fyrirlét,
— nú finn eg hrynja tár mín ótt.
Og er pað ei von: eg unni og ann
pér einni mey, jjví fyr eg ei
hjá einum svanna allt pað fann,
sem eg hef fundið hjá pér, mey.
Svo glóðheit ást, svo göfug sál,
svo gott var aldrei hjarta skapt,
svo blítt og jjó svo sterkt sem stál,
svo styrkt við eigin skýrleikskrapt.
Og er pað ei von, pví einmitt pá,
er allt var hrunið, von og trú,
og ekkert nema sorta’ eg sá
og sviklund vina, pá komst pú.
Svo frjálsmannlega faðminn pinn
inn fríða breiddir að mér j)ú,
eg kyssti munninn kæra pinn
— pú kysstir í mig lif og trú.
Já, trú á lífið, trú á pað,
að til væru enn pá nokkrir menn,
sem liefðu ei stein í hjartastað,
að heilög ástin lifði enn.
Og er eg bjó við brjóstin jjín,
og brosti í sjónum ást pín trú,
pá fannst mér vaxa vonin mín
og verða sterk og björt sem pú.
Eg veit að lundin veik er mín
og verður mjög um gleði og harm,
en pá var hjarta og höndin pín,
mér hvarí öll sorgin við pinn barm.
25
Ef döpur hugsun harm mér bjó
með hlýleik öllum gladdir mig.