Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 3
7 gæti breytt þeim öldungis eptir geð- pekkni sinni, án pess að hann pyrfti að standa nokkrum manni hér álandi reikningsskap peirra gjörða sinna. Með- an amtmannaembættin haldast er allt öðru máli að gegna. Tillögum amt- manna getur landshöfðinginn ekki gengið pegjandi fram hjá; hann verður ann- aðhvort að fallast á pær, eða hrekja pær með rökum. J>að getur verið að sumir menn ætli, að vér aldrei framar fáum útlendan landshöfðingja. Yér getum eigi verið á peirri skoðun að öllu leyti. Vér skuluin fúslega kann- ast við, að öll líkindi séu til, sem bet- ur fer, að vér í þetta sinn fáum ís- lenzkan landshöfðingja. En er pað nokkur sönnun fyrir pví að svo verði jafnan framvegis? |>að er líka sannfæring vor, að Norðlingum pætti súrt, pegar fram í sækti, að sækja allt til landshöfðingj- ans suður í Reykjavík. Fari einhvern- tíma svo, að amtmannsembættið nyrðra verði lagt niður, pá leyfum vér oss að spá pví, að pingin yrðu aldrei mörg, sem liðu pangað til að ný lög yrðu samin um endurreisn amtmannsem- bættisins á Akureyri, svo framarlega sem Norðlingar yrðu jafn ríkir á pingi og peir hafa verið nú um stund. Og vér gætum eigi láð peim pað. p>að væri von, að peir með tímanum færu að hugsa um, hvernig mundi hafa farið nyrðra, pegar fjárkláðinn geysaði par, ef enginn amtmaður hefði pá verið í Norðurlandi. Eins og vér sögðum íbyrjun pess- arar greinar eru engin líkindi til, að konungur staðfesti pessi lög um af- nám amtmannaembættanna o. s. frv. I>að er líka full ástæða til að vonast eptir pví, að pingmenn íhugi petta mál vandlega til næsta pings, betur en peir höfðu gert fjTÍr síðasta ping. |>ví að pað er auðsætt, að slíkt fyrir- komulag, sem pað ping hugsaði sér á störfum amtmannaembættanna, yrði að öllum líkindum kostnaðarsamara en verið hefur, tefði fremur en greiddi fyrir afgreiðslu málanna og að afnám amtmannaembættanna yrði ið óheppi- legasta fyrir pólitiska framtíð landsins. Innlendar fréttir. Stórkostlegir skiptapar'. Pétur Hoffmann mesti atgervis- og atorku- maður, sem var nýbyrjaður á verzlun á Akranesi, fór í tvær hákarlalegur í lognunum fyrstu daga pessa nýja árs, 4. og 6. p. m. og fékk í peim báðurn 33 kúta lifrar til lilutar. J>essi mikli afli kveikti mikinn áhuga annara afla- 1) pessi grein er að mestu leyti tekin eptir brefi frá merkisnianni á Akranesi. Ritstj. manna hér syðra. Ólafur hóndi Bjarn- ason á Litla-Teig á Akranesi bjó sig í skyndi og lagði af stað á mánudag- inn 7. p. m. í hálfbirtu á áttæring við 9. mann. pegar Pétur Hoffmann varð pess var, póttist hann eigi geta haldið kyrru fyrir, kallaði saman menn sína og lagði af stað um kl. 10 f. m., |>ó á móti skapi sínu, að pví er menn póttust skilja, pví veðurútlit var hvergi nærri gott pegar um morg- uninn. Eptir að pessir tveirvoru rónir fyrir all-löngu kemur dugnaðarm. porði borgara Ouðmundss. á Háteig á Akra- nesi til hugar, að fara líka, pó ekki i hákarlalegu, pví til pess hafði hann engin áhöld, heldur til að sæk a há- karlaskrokka til hinna, efpeir fiskuðu. Lagði hann svo af stað við 7. mann kl. 2. e. m. Sigldi hann vestur til liinna, en pá fór að hvessa og kl. 6—7 um kvöldið sáu peir sér ekki fært að liggja lengur. Pétur tók sig upp fyrstur, en pórður rétt á eptir honum og voru peir báðir horfnir Ó- lafi, pegar hann létti kl. 7. Stýrði Ólafur eins og hinir inn til Borgar- fjarðar. Yar pá komið niðamyrkur og veður ofsamikið; vindur stóð af suðri. |>egar peir Olafur ætluðu að peir væru farnir að nálgast land, lögð- ust peir, pví að par er skerjótt mjög fyrir landi; pað var um tveim stund- um fyrir miðnætti; ætla peir, að pá liafi peir verið tæpa viku sjávar út og suður af pormóðsskeri. TJm nóttina sneri vindur sér til útsuðurs; varð pá stormur og sjógangur svo mikill, að pá sleit upp. Yar nú ekki um ann- að að gera en að hleypa undan veðri. Yoru pá skipverjar orðnir prekaðir mjög og örvæntu flestir um líf. Er mælt, að peir pakki frelsi sitt næst Guði Birni Olafssyni, er par var há- seti á skipinu og er ungur maður, einstakt dugnaðar- og kjarkmenni. J>eir náðu loks landi um kl. 3 um nóttina rétt hjá Melum í Melasveit. ]>etta var eina skipið sem komst af. ]>rem stundum eptir að peir höfðu náð landi, rak upp á sama stað skip pórðar á Háteig, heilt að kalla, með öllu innanborðs og öllum áhöldum, en mannlaust. En skömmu síðar rak par upp nær pví á sama stað lík pórðar og allra háseta hans; 4 peirra voru einnig frá Háteig en 2 frá Bræðra- parti. Af skipi Péturs var ekkert rekið pegar seinast fréttist, nema framseglið og önnur siglan. Pétur fórst við 11. mann. ]>essir eru nafnkenndastir, er með honum drukknuðu; Stefan Oeirs- son Bachmann; Georg Thorsteinsen, heitins sýslumanns í Snæfellsnessýslu; liann var nýbúinn að reisa veitinga- hús á Akranesi; Halldór Einarssou á Grund; Sveinn Hoffmann. ]>ennan sama dag lagði og pórður bóndi pórðarson á Hliði á Alptanesi í hákarlalegu við 11. mann. ]>að var á áliðnum degi er hann sigldi vestur. Ekkert varð Ólafur á Litla-Teig, sá er af komst, var við ferð hans. En á sömu stöðvum og rekið hefur af hin- um skipunum hefur einnig rekið ýmis- legt af hans skipi. Hann var á stór- um tíæring, að pví er sumir segja inu stærsta opna skipi vid Eaxaflóa. porður bóndi var nýkvæntur ekkju Ketils sál. Steingrímssonar á Hliði. Með honum fórst mannval mikið af Alptanesi, en mestur var skaðinn að honuin sjálfum, pví hann var ötul- menni mikið og mesti dugnaðarmaður. ]>að má geta nærri, að ástandið sé ið bágasta í báðum pessum hreppum, Akraneshrepp og Alptaneshrepp, sem orðið hafa fyrir pessu fádæma mann- tjóni. A Akranesskaga einum kvað vera 5 ekkjur og 12 munaðarlaus börn. Ein ellihrum móðir misti 2 syni, ina mannvænlegustu. Frá Alptanesi höf- um vér ekki fengið greinilegar fréttir, en óhætt mun að ætla, að bág- indin séu heldur meiri par en á Skag- anum. ]>að er vonandi að hreppsnefnd- irnar í hreppum pessum leiti til lands- höfðingjans um styrk af inu útleuda samskotafé handa inum bágstöddustu. Treystum vér pví, að landshöfðinginn muni bregðast mannúðlega við peim áskorunum, pví hér er um sannarlega neyð að tala, sem ekki á rót sína að rekja til neiuna sjálfskaparvíta, heldur hefur hlotizt af dugnaði og kappi á pví að reyna að bjarga sér. Sama dag, 7. p. m., fórst bátur á Hvalfirði á heimleið úr Reykjavík með gjafakorn. Tveir menn, er á voru, fórust; Sigurður bóndi Jónsson á Miðsandi ogKristján Einarsson, fyrir- vinna hjá móður sinui, ekkju á Litla- Botni. Að norðan. Með vermönnum, er nú eru að koma að norðan hefur frétzt, að tíð sé mjög slæm og umhleypinga- söm nyrðra. Skönnnu fyrir nýjárið gerði vatnsfióð mikið í Yatnsdal; pó er pess ekki getið, að tjón yrði að pví. Kaupstaðurinu á Hólauesi, eign Ó. P. Mollers kaupmanns, brann til kaldra kola skömmu fyrir jólin. Sauðapjófuaður í Borgarfjarðar- sýslu. Jónatan bóndi á Hálsum í Skorradalslirepp, fyr hreppsnefndar- oddviti, er orðinn uppvís að sauða- pjófnaði. Seinast pegar fréttist var hann búinn að meðganga 7 kindur.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.