Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 19.01.1884, Blaðsíða 4
8 Annar bóndi í sömu sýslu Jón Hann- esson á Ardal 1 Andakýl hefur lagt fyrir sig sama gróðaveg og kvað vera búinn að meðganga 3 kindur. J>að er staðhæft, að þeir hafi ekki rekið pessa iðn 1 sameiningu eða félagi, enda er all-langt á milli peirra. Bryggja í Reykjavík. Á fundi bæjarstjórnarinnar 17. p. m. var á- kveðið að byggja skyldi bryggju 6 álna breiða fram undan nýju götunni fram með barnaskólahúsinu. Úr hafnarsjóði bæjarins skyldi varið 6,000 kr. eða allt að 10,000 kr. til pessa fyrirtækis. Samsöngur í tlómkirkjunni verður haldinn á morgun, sunnudaginn pann 20. p. m., kl. 6 e. m., af inum sömu, er samsönginn héldu 30. des. f. á, undir forustu peirra Steingríms Johnsen og Bjarnar Kristjánssonar. Agóðinn á að renna til ekkna og munaðarlausra barna þeirra manna, erjýndust í skipskaðanutn mikla 8. þ. m. Aðgöngumiðar kosta 50 aura. Yér göngum að pví vísu, að menn fjölmenni mjög til pessa ágæta sam- söngs, einkum par sem tilgangur söngmanna er að létta dálítið ið mikla böl, er dunið hefur yfir fátæka hreppa rétt hjá höfuðstaðnum, og pó vér ímyndnm oss, að peir verði færri, sem borga 20 krónur fyrir 2 að- göngumiða, eins og einn heiðursmað- ur hér í bæ gerði, pegar er hann frétti um fyrirtækið, pá eru mikil líkindi til, að margir borgi töluvert meira en að- göngumiðarnir kosta, pegar svona stend- ur á. Ritstj. -Auglýsi 11 gar. Nœrsveitamenn eru heðnir að vitja blaðs- ins „SUÐRA“ á af- greiðslustofu hans, í prentsmiðju und- irskrifaðs. Rvík 18. janúar 1884. Einar pórðarson. Hjá mér fást góðir karlmannsskór, sterklega tilbúnir. Eiuar j>órðarson. Nýjar liugvekjur til kvöldlestra frá veturnóttum tii langaföstu eptir mesta núlifandi ræðu- snilling íslamls verða prentaðar á mitt forlag á komanda sumri og send- ar um allt land með strandferðaskip- um.i.^Verðið verðir mjög lágt, og skal auglýst síðar, er boðsbréf verður út sent. Rvík' "V, 1884. Kr. 0. porgrímsson. Föstnhugvekjur koma sömuleiðis út á mitt forlag með pað fyrsta. Helga-postilla kostar í kápu 6 kr. í alskinni 8 kr. »|>að semeinkenndi ræður Helga bysk- ups var kraptur og næm tilfinning, svo að iuargir báru liann saman við iuu fræga byskup Jón Yídalín*. (Berlinga- tíðindi 15. febr. 1868. Sjá «Baldr» 15. maí s. á). Kr. Ó. porgrímsson: þakkar-ávarp. Enda pótt heimilin Núpakot og Eystri-Skógar hér í Austur-Eyjafjalla- sveit, séu alkunn að höfðingsskap og rausn, bæði við nálæga og fjarlæga, svo að eigi er að hugsa, að eg geti aukið pað lof, sem pessi heimili hafa verðskuldað með ýmsum hætti, pá finn eg mig samt knúðan til, að geta pess einfaldlega, að pau höfðingshjón, er pessum heimilum ráða, hafa veitt mér aumum stórgjafir, par sem önnur, nefnilega forvaldur Bjarnarson og kona hans Elín Guðmundsdóttir gáfu mér pann bezta bjargargrip, góða kú, en hin, Jón Hjörleifsson og Guðrún Magn- úsdóttir, hér um bil 100 króna virði. Eg viðurkenni fúslega, að eg get ekki í orði pakkað petta eins og vert er og hjarta mitt býður; en pótt kvak mitt sé veikt, pá bið eg samt góðan guð, að launa pessum umgetnu vel- gerðamönnum mínum á pann hátt, sem hans gæzkuríka speki sér bezt henta. Ytri-Skógum 20/n— 83. Oddur Sveinsson. ÁS KORUN. Jafnvel pótt eg eigi efist um, að jafn NinokkvíN og uiemrfitað- ii r maður og inn ,jramsýni“ „trn- maður“, herra Kr. Ó. þorgríinsson, sé manna bezt fær um, að fella dóm um pað, hver sé mestur núlifandi ræðusnillingur hér á landi, get eg pó ómögulega gert að pví, að mig dauð- langar til að vita, liver pessi snilling- ur er, sem er höfundur að hugvekjum peim, sem herra Forleggjarinn, eins og hann hefur auglýst í jþjóðólfi, ætlar að fara að gefa út, og leyfi eg mér pví hérmeð virðingarfyllst að skora á hann, að stinga nú niður sínum æfða penna eitt augnablik og auglýsa nafn ræðusnillingsins í blöðunum. þetta eru líka litil útlát fyrir hann. Hann pyrfti víst ekki að fá aðra til að búa auglýsinguna til fyrir sig, svo penna- fær er hann karlinn, hvað sem svo Jón Ólafsson hefur par um spaugað. Einn af elsku-viuum Forleggjarans. Hér með gjöri eg kunnugt, að ið bráðasta unnt er, verða hjá mér prentaðar bæði vetrar- og föstuhug- vekjur, Péturs biskups Péturssonar.— Bækurnar verða vel vandaðar að prent- un og pappír, og seldar með vægu verði, en eg vona að pað spilli ekki fyrir bókunum, pó eg ekki k a u p i neinn «ræðusnilliiig» til að setja lof- g a s p u r um pær í blöðin, eins og nú mun vera að komast í móð hjá sumum «framsýuum» forleggjurum. «það skal fram tekið», að petta eru engin ósannindi eða skrum, al- menningi til blekkingar. Reykjavík 16. jan. 1884. Sigm. Guðmundsson. Eg hef hafið bóka- og pappírs- verziun hér i bænum og tek pví að mér að útvega bækur fyrir menn á Is- landi svo fljótt og skilvíslega sem unnt er. Allskonar ritföng fást hjá mér með mjög góðu verði. |>eir sem vilja eiga viðskipti við mig, verða að gjöra svo vel, annaðhvort að snúa sér skriflega til mín, eða til umboðsmanns míns, cand. theol. Morten Hansen í Reykja- vík, sem einnig útvegar allar íslenzkar bækur. Eg tekst og á hendur útveguu á alls konar vöruui og munum, pegar borgun er send með pöntununum, móti 2 aurum af krónu í óinakslaun. Enn fremur tek eg að mér að þýða fyrir litla borgun íslenzk mál, sem ganga eiga til hæstaréttar og útvega duglega málaftutninysmenn til þess að flytja pau fyrir pessum rétti. Utan á bréf til mín á að skrifa: Bjórn Bjarnarson Nörrebrogade 177 Kjobenliavn N. Kaupmannahöfn 8. nóv. 1883. Björn Bjarnarson cand. juris. Eg Hannes Hansson póstur, lýsi pví yfir, að eg hef fengið inar beztu viðtökur hjá Jóni Jónssyni, sem nú er á Kolviðarhóli, bæði að pví er snert- ir rúm og vistir, sem og hey handa hestum mínum vel úti látið; eg vil pví óska pess, aö vel sé yfirvegað, áður en öðrum manni er veitt leyfi til að setjast að á Kolviðarhóli, hvort hann muni taka nefndum Jóni fram og hvort nokkur vissa sé fyrir að ann- ar en Jón veiti gestum betri viðtök- ur. Enn fremur skal eg leyia mér að pakka öllum æðri og lægri, er eg hefi hitt á póstferðum mínum eystra fyrir velgjörðir við mig og skepnur mínar. Staddur i Reykjavík 11. jan. 1884. Hannes Hansson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar þórðarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.