Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 2
20 og eg liefi áður minnzt á, og 3. óhentug lög þetta atriði áhrærandi. |>að kann nú að vera vandaverk að ráða bót á þessari síðast töldu orsök til sveitarþyngslanna, enda á löggjafar- valdið bágt nieð að koma sér að því, en af því það er samróma álit allra skynsamra manna, að fátækra-löggjöf- in sé með öllu óbrúkleg og þurfi að rífast niður til grunna og byggjast aþtur í öðru betra formi, gegnir það furðu, að alþing skuli enga verulega tilraun bafa gjört til að ráða bót á þeim afarmiklu göllum, sem nú eru á lögum þessum. Af því eg er nú orðinn nokkuð margorður, verð eg í þetta sinn að leiða hjá mér, að telja upþ galla þessa, og að segja álit mitt um, hvernig úr þeim verði bætt. Aðsent. í síðasta blaði Suðra er útleggiug af fréttagrein einni héðan af landi, er birzt liefur í dönsku Idaði; meðal ann- ars, sem ranghermt er í grein þessari, tv er það, að fþumvarþ um banka hafi verið fellt í neðri cleild alþingis næst- liðið sumar; þessuvareigi þannig var- ið, lieldur var það í efri deild alþingis að téð frumvarþ var fellt; málið var sem sé þannig vaxið: í efri deild alþingis kom næstliðið sumar fram frumvarþ um stofnun landsbanka; frumvarþið mætti þar að vísu allmiklum mótmælum, en náði þó fram að ganga með 7 atkv.; í frumvarþi þessu var ákveðið, að bank- inn skyldi vera meðal annars seðla- hanki og að til þess að koma honum á fót skyldi verja mestum liluta af viðlagasjóðnum, sem só 500,000 kr., og skyldi helmingurinn mega vera 1 veð- skuldabréfum og hinu helmingurinn 1 konunglegum ríkisskuldabréfum. peg- ar til neðri deildarinnar kom, þótti öllum málið vera næsta mikilsvert og þar mun að líkindum enginn þing- maður hafa verið sá, er eigi vildi styðja að því, að málið mætti á nokkurn hátt ná fram að ganga; nefnd var sett í málið, en nefndarmenn urðu eigi á eitt sáttir; hæði minni hlutinn og meiri hlutinn stungu uþþ á all- miklum breytingum við furmvarþ efri deildarinnar; minni hlutinn vildi þó halda sér við það, að bankinn væri seðlabanki, og lagði á það sérlega á- herzlu; meiri hlutinn leit aþtur svo á málið og þingmenn þeir, er honum fylgdu, að in helzta þýðing bankans fyrir landsmenn væri í því fólgin, að þeir, sem þyrftu að fá fé að láni, gætu fengið það með vægum kjörum, sem og að menn, sem þeninga hafa, gætu með hægu móti gjört þá arðberandi hér á landi, og héfðu eigi ástæðu til að hafa mörg liundruð þúsund króna á vöxtum erlendis, eins og nú á sér stað; að því er seðlana snei'ti, þá höfðu þeir eigi á móti því, að bankinn gæli þá út, þegar ástæður leyfðu, en áður- nefnd atriði þóttu þeim svo mikilsverð, að þoir vildu að bankinn kæmist á fót, þótt eittlivað yrði því til fyrir- stöðu að hann í uþþhafi gæti gefið út seðla, hvort sem það væri það, að þjóð- bankinn í Danmörku hefði sem stend- ur einkaleyfi til þess í inu danska ríki, eða að viðlagasjóðurinn gæti eigi lagt fram svo mikla upþliæð 1 ríkis- skuldabréfum, sem þörf væri á, eða annað t. d. það, að hér vantaði menn, sem kunnáttu og aði'a hæfilegleika hefðu til að standa fyrir seðlaútgáfu svo að fulltryggilegt og þó ábatavæn- legt væri. Auk þessa mun meiri hlut- anum liafa þótt ísjárvert að verja mestum hluta viðlagasjóðsins til fyrir- tækis, er að vísu getur ef vel gengur gefið noklcuð í aðra hönd, en sem á liinn bóginn getur einnig brugðizt von- um manna. í neðri deidinni voru uþþ- ástungur meiri hluta nefndarinnar samþykktar með nokkrum breytingum og fór rnálið svo búið uþþ í efri deild, en þar urðu ýmsir þeirra, sem áður höfðu fylgt því fram að koma banka á fót, á móti frumvarþinu, og fylltu þá flokk þeirra þar, sem engan banka vildu hafa, og var svo frumvarþið fellt. íslenzkar kaupstaöarvörur 1883. (Tekið eþtir ísafold). Eþtir því sem segir í venjulegri árs-skýrslu þeirra Simmelhags & Holms brakúna í Khöfn, um aðfiutning á ýmsum varningi frá Norvegi, Islandi, Færeyjum og Grænlandi, hefir árið 1883 flutzt frá íslandi til Khafnar hér um bil þetta: (Til samanburðai' eru hér einnig settar milli sviga samsvar- andi tölur úr skýrslunni frá árinu á undan, 1882). Ull 1,070,000 þd. (1,375,000). Lýsi 9,300 tnr. (6,300). Saltfisluir 20,000 skþd. (14,726). Harðfiskur 481 skþd. (147). Sauðakjöt saltað 4200 tnr. (11400). Tólg 164000 þd. (355000). Sauðagærur saltaðar 19600 (77218). Æðardúnn hreinsaður 6700 pd. (5000). En til Englands: TTll 236000 pd. (358000). Saltfiskur 7375 skpd. (3172). Og til Spánar: Saltfiskur 27031 skpd. (25780). Samtals til Khafnar og Englands: Ull 1,306,000 pd. (1,733,000). Samt&ls til Khafnar, Englands og Spánar: Saltfiskur 54406 skpd. (43678). Eptir óselt í Kh'ófn i árslok: Ull 30000 pd. (790000). Lýsi 1200 tnr. (320). Saltfiskur 3437 skpd. (300). — Af v er ðlaginu er þetta lielzt að segja: þessi mikla ull, sem óseld var í Khöfn við áramótin næstu á undan, 790000 pd. seldist meiri parturinn framan af árinu; livít norðlenzk ull bezta á 75—70 aura (árið fyrir 85— 82), lakari 68—65(80— 74), en sunn- lenzk 64—65 (73—65); það sem eptir var, var að smá-seljast frá því í júlí- mánuði og fram í nóvember, á 721/* —65 a. bezta hvít ull norðlenzk, og sunnlenzk 61','/. Af inni nýju ull seldist nokkuð í ágúst og septbr. á 75—73 a. til Svíþjóðar, en á Englandi, aðal-markaðinum, var ekki boðið meira en 64—65 a. J>ess vegna var megn- ið af því sem kom í septbr. lagt fyrir til geymslu. |>egar kom fram í októ- ber, og kaupmenn sáu ekki til neins að bíða lengur, fóru þeir að selja, beztu norðlenzka ull livíla fyrir 65 '/•/ e.; lakari 62'/'/—64; sunnlenzka og vest- firzka á 61 '/•;—62. Meiri parturinn var þó ekki seldur fvr en í nóvember og desember, bezta norðlenzk þá fyrir 66 '/•/—67 a., lakari 63:iA—65, og sunnlenzk 611 «—62. Mislit ull var framan afárinu á 60-54a., enlækk- aði síðar, og fyrir ina nýju var gefið 55—51 e. Svört ull 75 a. Óþvegin haustull á 58—46' '•.> e. Loks kom til Khafnar nokkuð af óþveginni vorull hvítri, og seldist á 47—45 ’/•/ e. — |>að sem kom til Englands beina leið frá Íslandi, seldist á 68 'U—721 /'a e. pundið, danskt (enskt pd. á 81 4 — 8 pence) af hvítri ull norðlenzkri og vestfirzkri, en sunnlenzkri 67' \—66. J>ar eru umbúðirnar taldar frá í verðinu, en í Khöfn með. Tólg frá fyrra ári seldist framan af árinu 39'/?—44 a., lækkaði síðan ofan í 43, 42 og 41 e. Síðustu mán- uði ársins seldist in nýja tólg ekki meira en 37—38 a. Sauðargærur saltaðar frá f. á. seldust illa framan af árinu vegna rýrðar, 5 kr. 25 a.—4 kr. 75 a. vöndullinn (tvær gærur). Fyrir nokkuð af skárra tagi fekkst 5 kr. 30 a.—5 kr. 50 a. Fyrir gærur frá þessu hausti, sern voru almennt betri en árið fvrir, fengust 5 kr. 50 a.—6 kr. 65 a., og jafnvel 7 kr. fyrir eina sending óvenju-góða. Sauðakjöt saltað seldist í októbr. á 65—61 kr. tunnan (224 pd. að ílát- inu frátöldu), í nóvbr. 62'^—59' ■>, í desbr. 61 — 64. Af saltfiski sunnlenzkum seldust nokkrir farmar í júlímánuði til Kor- egs fyrir hér um bil 73 kr. skpdið flutt á skip á íslandi, og töluvert af norðlenzkum og austfirzkum fiski sömu- leiðis til Noregs frá Khöfn fyrir 72 J

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.