Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 1
\.f Suðra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara í'rá ára- mótum. Suðri. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert. arg. Reykjavík 23. febrúar 1884. 5. blað. Meðferð á skepnnm o. fl. eptir pórð Guðmundsson hreppstjóra í Holtamannahreppi. TJt af grein þeirri undirskrifaðri af «B. S.», er stóð í 21. blaði »Suðra» næstl. ár, um hirðuleysi á skepnum, vil eg nú leyfa mér að fara nokkrum orðum um sama efni, sumpart til að sýna, að eg aðbyllist það álit hr. «B. S.», að hlöðin ættu fremur flestu öðru að kosta kapps um, að benda þjóðinni á ýmsan ljótan vana» o. s. frv., sampart til pess að benda á pað, sem mer pykir ofhermt í grein- inni, og gjöri eg pað vegna pess, að eg álít nauðsynlegt, að allar hirting- arræður sé sem næst sanni, og agendur hvorki dragi úr sannleikanum, né séu um of harðorðir, svo að sem flestir geti tekið orð peirra til sín, annars koma áminningarnar ekki að notum. Jjví miður verður pví ekki neitað, að í mörgu er fénaðar-hirðingu vorri mjög ábótavant, ef til vill hvað hús- rúm snertir, eins og hr. «B. S.» legg- ur mikla áherzlu á, en þó pykir mér hann taka nokkuð djúpt í árinni, peg- ar hann útmálar sóðaskapinn, pví pó hann hafi verið og sé of mikill, get eg óinögulega talið hann adoZorsðkina til fénaðarfellisins vorið 1882, að minnsta kosti ekki hér í Bangárvalla- sýslu, enda pori eg að fullyrða — þó eg sé ekki jafnkunnugur í allri Rang- árvallasýslu —að flestir bændur þar hafa sæmilegt húsrúm fyrir fénaðsinn (sauðfé og hross), og samsvarandi pví sem síra Guðmundur sál. Einarsson telur í búnaðarriti sínu, að nægilegt sé; og prátt fyrir pær miklu úrkom- ur hér á suðurlandi, væri Rangæing- um ranglega borið á brýn, að fjárhús «flói opt í for og bleytu». En paðer annar «ljótur vani», sem næst óblíðu veðuráttinnar má telja orsök til fén- aðarfellisins seinasta, sá vani nefni- lega, að bændur eru opt ófyrirgefan- lega skeytingarlausir um hvernig peir setja á hey sín. fetta átti sér stað haustið 1881; pví fjöldi bænda settu svo óskynsamlega á hey sín pá, að peir gátu ekki fóðrað fénað sinn skam- laust pann venjulega gjafatíma, auk heldur að peir gætu tekið á móti slíku harðviðra-kasti, sem pá kom eptir sumarmálin, og sýndi pað sig pá ljóslega hvor ríkari var : sóðaskapurinn eða fóðurskorturinn; en sárt ertilþess að vita, ef sá fjarskalegi skaði, sem menn pá urðu fyiir, getur ekki mið- að til að gjöra menn hyggnari í pessu efni, og vanið þá af, að setja fénað sinn á vogun, þar sem hverjum ætti að vera í augum uppi, að nægur hey- forði er vissasta trygging sveitar- mannsins fyrir búsæld hans og vel- megan, og að fénaðurinn er því að eins viss og arðsöm eign, að nægur hey-forði sé fyrir hann, og aldrei mundi harðæri eiga sér stað í sveit ef hey þryti aldrei; en það er eins og menn gleymi þessu fljótt, þó þá eins og dreymi til þess, þegar neyðin þreng- ir að, og fénaðurinn veltur út affyrir fótum þeim af hor og hungri. Jpó að eg geti ekki leitt hjá mér að bera til baka þær pungu átölur um sóðaskapinn, sem áminnst grein er svo rík af, verð eg að játa, að fénað- arhirðing vor er ekki nærri svo góð, sem hún parf að vera, t. a. m. í pví efni, að fáir Bangæingar láta sér nógu auut um að hafa smala, sem er ár- vakur og að öllu vel fallinn til fjár- hirðingar, pvi það er mjög áríðandi hér, eins og á norðurlandi, að maður fylgi fénu frá og að húsi, og hagræði því í haganum, eptir því, sem hann sér að bezt á við; og ætti þetta að byrjast strax á haustnóttum, þegar fé kemur af afréttum, og munduþáfærri kindur týnast þannig, að ekki finnst af þeim bein né lagður; þó er mest að meta heysparnað þann, er af því leiðir, því mörg góð stund verður ó- notuð til beitar fyrir heimaveru smal- ans; þá legðist niður sá hroðalegi ó- siður, að reka fé með hundum frá húsunum, það á sér of viða stað, og ræður hundurinn því þá stundum, stundum féð sjálft, hvar í haganum það lendir; en optast mun það vera nálægt sömu þúfunni dag eptir dag; og ef það leitar húsa fyr en mál þykir að láta það inn í þau, er það að snöltra kringum þau, þangað til mönnum gefst þóknanlegt tækifæri til að vísa á það hundinum, sem þárek- ur það á sama blettinn. Jpað er satt, að þetta er ekki algeng venja sem betur fer, en það er ekki nóg afsökun 19 því þetta ætti aldrei nokkurntíma að koma nokkurstaðar fyrir. Mér þætti náttúrlegt, að bændum leiddist að sjá blöðin opt hálí af rit- gjörðum, sem lýsa búnaðarháttum þeirra á auðvirðilegasta hátt, en til að venja þau af því, tel eg bezta ráð að peir lesi með athygli pær mjög nýtilegu búnaðarritgjörðir Guðmund- ar sál. Einarssonar, og breyti sem nákvæmlegast eptir peim, bæði hvað snertir hirðingu og kynbætir fénaðar- ins og keppist svo hver við annan að taka framförum í þeim greinum, en einkanlega hafa það hugfast, að setja ekki fénað sinn á vetur, án þess að hafa nóg fóður fyrir hann. Ef menn gæfu ritum þessum almennan gaum, sem og öðrum ritum og ráð- leggingum, búskapinn áhrærandi, mundu færri en nú gjörist þurfa að bera það á samvizku sinni, að vera sjálfir að miklu leyti valdir að þeirri örbirgð, og þar af leiðandi vandræðum sem menn lenda í, svo þá hendir sú lítilmennska, að láta börn sín fara «út á hreppinn», án pess, að heilsubrestur eða elli komi til, sem opt á sér stað á pessum vestu og síðustu sveitar- pyngsla-tímum. Af pví mér duttu nú sveitar- pyngslin í hug, get eg ekki leitt hjá mér, að fara nokkrum orðum um pau, pó það kunni að þykja því óviðkom- andi, sem eg hef hingað til haft að umtalsefni; af því mönnum kemur víst saman um, að þau eigi aðnokkru leyti rót sína í óskynsamlegum bún- aðarháttum, vænti eg afsökunar á því, að eg nú vík máli mínu að þeim. Orsakir til peirra ógurlegu sveitar- pyngsla sem nú á næstliðnum 20— 30 árurn hafa margfaldast svo, að öll gjöld bænda til annara landsparfa eru samtals smámunir hjá þeim, eru eink- um 3, það er: 1. skortur á sómatil- finningu og sjálfstæðisfýsn; þessar góðu systur eiga þrátt fyrir allar menntunar- og framfarakenningar, sem hljójna í eyrum manna, svo erfltt uppdráttar, að þær megna sjaldan sem aldrei, að aptra letingjum og óreglu- seggjum frá því, að seilast í vasa þeirra starfsamari og reglusamari, sem neydd- ir eru til að ala ómennsku hinna; 2. óskynsamlegir búnaðarhættir, eins

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.