Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 23.02.1884, Blaðsíða 3
21 lu'. Með pví að fislcur reyndist síðar í lágu verði á Spáni, urðu inir sunn- lenzku kaupmenn margir að láta ser lynda 65—66 kr. fyrir pað sem snemma var sent, og síðar, í septbr. 69 ’—72 kr. Síðan lækkaði hann enn meir. Is- firzkur fiskur seldist 771 V—80 kr. og annar vestfirzkur fiskur dálítið minna. í nóvbr. var ísfirzlcur kominn ofan í 75 ’/s—76 kr. Allt fyrir fiskinn flutt- an á skip á íslandi. Á Englandi seld- ist fiskurinn betur að tiltölu. í Ivliöfn seldist íslenzkur fiskur tregt framan af árinu, en frá pví í miðjum júlím. og fram um veturnætur norðlenzkur og austfirzkur stór á 69—62'A- kr., smár 57—54; en sunnlenzkur og vest- firzkur hnakkakýldur stór 68—72 kr., og smár 54—58. Undir áramótin var norðl. og austf. fiskur stór á boðstól- um fyrir 58-—55 og smár 50—48, en seldist ekki. Af ýsu fluttist mikið til Khafnar á pessu ári og seldist á 50— 52 kr., en var komin niður í 46—44 kr. um áramótin. Fyrir löngu var gefið 70—60 kr. Harðfiskur frá f. á. var seldur í vor fyrir 727? kr. stór norðlenzkur. og 57 smár. Sá nýi, frá pessu ári, mestall- nr sunnlenzkur, seldist á 98—110 kr. Lausafjárlinndruð ^jaldskyld til jafnaöarsjóðs í siiðuramtinn «g vestiiramtimi haustin 1880—1888. A. I suðuramtimi: 1880 1887 1882 1883 1. Skaptafellss 4284 4164 2747 2952 2 Vestmannaej'js 134 116 101 69 3. Rangilrvallas. 5304 4903 3281 3543 4. Avness. 5663 5351 3780 4127 5. Onllbr -Kjfisars.2221 2025 1636 1828 6 Borgarfjai ðars 1771 1775 1111 1304 19437 18334 12656 13823 B. I vesturamtinu: 1880 1881 1882 1883 1. Mvras. 2150 2117 1295 1458 2: Snæf. ogHn.d.s. 1870 1652 799 922 3 Dalas. W-47 2139 1198 1413 4. Barðasfr. 1519 1286 875 925 5. ísafjarðars. 2197 1092 1534 1656 6. Strandas. 1346 1428 879 798 11322 10614 6570 7172 |>egar litið er á tölu lausafjár- hundraðanna í s u ð u r a m t i n u árin 1880—1882, pá hefur peim pau árin fækkað um 6781, um 34 af hverju hundraði, eða um þriðjung. í liangárvalla sýslu hefur niest fækkað, um 39 af hverju hundraði eða tvo fhnmtu. hluti, í Borgarfjarðar- sijslu um 37 af hndr. eða tœpa tvo fimmtu hluti, í Skaptcfellssýdu um 36 af hundraði eða rúman þriðjung, í Árnessgslu um 33 af hundraði eða þriðjung, í Gullbringu- og Kjósar- sýs'u um 26 af liundraði eða rúman fjórða hlut og í Vestmannaeyjasýslu um 25 af hundraði eða fjórða lihit. Séu nú aptur á móti borin saman tvö síðustu árin, 1882 og 1883, pá er pað gleðilegur vottur um betri tíma, að lausafjárhundruðin eru 1167 fteiri 1883 en 1882 og hefur peim pannig fjölgað síðasta árið um 8 afhndr. eða tólfta hlut. Fjölgað hefur peim í öllum sýslum amtsins nema í Yest- mannaeyjasvslu. Mest hefur fjölgun- in verið í Borgarfjarðarsýslu um 17 af hverju hundraði eða um sj'ótta hlut í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Ar- nessýshi um 12 af lindr. eða um áttunda hlut, i Bangárvallasýslu um 8 af hndr. eða um tólftci hlut, í Skapitafellssýshi um 7 af hndr. eða um fjórtévda hhit, en í Vestmanna- eyjasýshi minnkað enn á ný um 32 af hndr. eða þriðjung. Jáegar litið er lausafjárhundruðin í v estu r a m t i n u árin 1880— 1882, pá sézt, að pau hafa fækkað pessi ár urn 42 af hundraði hverju, eða t v o f i m m tu hl u t i. Mest hefur fækkað í SnœýeUsness- og Hn appadaIssýslu um 58 af liundraði eða tæpa þrjá fimmtu lúuti, í Dala- syshi um 47 af hundraði eða tæpan helming, í Barðastrandarsýslu um 42 af hndr. eða rúma tvo fhnmtu hluti, í Mýrasýshi um 40 af hndr. eða tvo fimmtu hluti, í Strandasýslu um 34 af hndr. eða rúman þriðjung, og í ísafjarðarsýshi um 30 af hndr. eða tæpan þriðjung, Sé nú aptur litið á tvö in síðustu árin, 1882 og 1883, pá liafa lausafjárhundruðin í amtinu fjölgað petta síðasta ár um 602, 9 af hndr. eða um ellcfta hlut. Mest hefur fjölgað í Dalasýslu um 18 af hndr. eða rúman sjótta hlut, í Snœfellsness- og Hnappadalssýslu um 17 af lindr. eða sjötta hhit, í Mýrasýslu um 13 af hndr. eða átt- unda hlut, í Isafjarðarsýslu um 8 af hndr. eða tófta hlut; í Barðastrand- arsýslu um 6 af lindr. eða átjáncla hhit. en í Strandasýshi hefur lausa- fjárliundruðunum enn fœkkað um 10 af hndr. eða tíundci hhit. Jafnaðarsjóðsgjald af hverýu lausa- Ijárhundraði í suðuramtinu og vest- uramtinu árin 1880—1S84. A. í suðuramtinu: 1880 1881 1882 1883 1884 15 a. 8 a. 10 a. 8 a. 4 a. B. í vesturamtinu: 1880 1881 1882 1883 1884 13 a. 8 a. 30 a. 42 a. 8 a. Inn mikli munur á jafnaðsjóðs- gjaldinu petta ár og in næstu á und- an, einkum i vesturamtinu, kemur af pví, aðnú er byggingarkostnaðifangelsa létt af jafnaðarsjóðunum með lögum 21. sept, 1883. „H e i ni (1 a 1 1 u r“ heitir mánaðarrit eitt, sem Björn Bjarnarson, cand, jur., er bvrjað hefur bókaverzlun í Kaupmannahöfn, gefur út með aðstoð ýmsra landa 1 Höfn, einkum inna yngn skálda par, Á mánuði hverjum kemur eitt liepti út, 16 tvídálkaðar bls. í stóru broti, og verður árgangurinn pannig 24 ark- ir. í hverju mánaðarhepti verða tvær myndir, önnur af einhverjum merk- um manni og hin af einhverju merki- legu mannvirki. Er pað mesta furða hvað slíkt mánaðarrit með myndum er ódýrt, að eins 3 kr. árgangurinn. Með seinasta póstskipi kom 1. hepti. Er auðséð á pví, að efnið muni verða bæði skemmtandi og fræðandi, kvæði, sögur og ýmsar praktiskar ritgjörðir. Myndirnar í pessu hepti, af skáldinu Holger Drachmann og sölubúð í höf- uðstað Ungverjalands, taka langt fram öllu öðru pess konar, sem menn hafa átt að venjast hér á landi, t. d. mynd- unum í „Nýrri Sumargjöf“ að vér eiginefnum myndaklessurnar í > Skuld» sálugu. Vér álítum pess vegna öld- ungis óparft, að mæla fram með »Heim- dalli,» en slculum að eins getapess, að hér í Eeykjavík hefur hann flogið út og pó boðsbréf um liann kæmi seinna en «Iðunar»-boðsbréfin, pámun «Heim- dallur* vera búinn að fá iveim þriðj- ungum fleiri áskrifendur en «Iðunn» hér í bænum, og pykir oss pað mjög eðlilegt. pað er enginn efi á pví, að «Iöuuar»-útgefendurnir muni fljótt reyna pað, ef peir annars nokkurn- tíma gefa nokkurt tímarit út með «Iðunar»-nafni, að «Heimdallur» gerir peim örðugt uppdráttar, enda er fjarska- miklu hægra að gera tímarit vel úr garði í Kaupmannahöfn en í Keykja- vík. «Heimdallur» verður líka núklu ódýrri, pegar pess er gætt, að hann verður með myndum og líkindi til, að myndirnar verði inar vönduðustu, eins og myndirnar í 1. heptinu bera Ijósan vott um. Herafli og herkostnaðni* í Norðiirálfa. England kostar 440 miljónum franka' á ári hverju til landliersins og 271 milj. til sjóliðsins, samtals 711 milj. Á friðartímunum er herinn 350 púsundir manna. pýzkaland ver árlega 604 milj. til landhersins og 47 rnilj. til sjóliðs- ins, alls 651 milj. Á friðartímum er herinn 500 púsundir manna. Austurríki og Ungverjaland ver árlega 315 milj. til liðsins og par er lierinn 300 púsundir á friðartímum. Bússland kostar 772 milj. til landhersins og 122 milj. til sjóliðsins alls 894 milj. Herinn er 850 pús- undir á friðartímum. Frakkland kostar 584' -t milj. til landhersins og 205 milj. til sjóliðsins, alls 789 V* milj. Landherinn á Frakk- 1) 1 franki er 72 a

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.