Suðri - 07.05.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 07.05.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út á mánubi. Uppsögn mcð 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. ■ Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlcndis 4 kr.). scin borgist fyrir ágústlok ár livert.. 2. árg. ff&' Ritstjóra „SUÐRA“, Gcst Pálsson, er að hitta í húsi Jahobs Sveinssonar, rett við tjörnina, nálœgt kirkjunni, hvern virkan dag Jd. 3— 4 e. m. Útgefanda og afgreiðanda „SUÐRA“, Eiiiar fórðarson, er að Jiitta í prentstofu Jians Jivern virkan dag. Hann tekur á möti öllum horgunum fyrir hlaðið, einnig möti öllum útistandandi skuldum fyrir 1. árganginn. Auglýsingar eru teknar i blaðið fyrir töluvert iniuiia verð en í Jiin sunnlenzku blöðin, 8 a. fiyrir prent- aða meginmálslinu og 10 a. fyrir prentaða smálínu. Útbreiðslu mun „SUÐRI“ Jiafa nokkuð likt og Jiin blóðin. Nœrsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins „Suðra“ á afgreiðslu- stofu hans, i prentsmiðju Einars pórðarsonar. Útlendar fréttir. (Frá frettaritara vorum f Iíaupmannahöfn). 16 aprll 1884. Norcgur. Nú hefur ríkisrétturinn norski kveðið upp dóm yfir öllum ráð- herrunum. f>eir voru dæmdir frá em- hættum og í lítilfjörlegan málskostnað, nema þrír af þeim, er fengu að halda embættum sínum, en voru sektaðir urn 8000 kr. hver. Hægrimenn í Noregi skutu saman miklu fé, til pess að horga með málsfærslumönnum ráðherr- anna og sektir peirra, enda eru auð- menn fleiri að tiltölu hægra megin en vinstra megin. Konungi var engan veginn ljúft að láta Selmer og pá fé- laga fara frá embættum. Hann lýsti pví yfir í opinheru skjali, að hann teldi dóminn ranglátan, en vegna pess hvernig ástatt væri í Noregi, pá póknaðist sér að láta Selmer fara frá, og jafnframt pví vottaði hann honum pakklæti sitt fyrir dyggilega pjónustu. Hann lét pó ekki par við sitja, heldur lét hann sænsku ráðherr- ana segja álit sitt um málið, og létu peir í ljósi pað eindregið álit sitt, að konungur hefði fullkomið neitunarvald, í báðum ríkjum, pegar um grundvall- arlög væri að ræða. J>að má nærri geta, að Norðmönnum gramdist, að konungur peirra skyldi meta æðsta Reykjavík 7. maí 1884. dómstól peirra svo lítils og segja, að ástæðulausu, að hann væri ólöglega samansettur, en að öðru leyti pótti peim konungur hafa gefið selbita 1 vasa sínum, fyrst hann fullnægði dóminum eins fyrir pað. Hitt gramd- ist peim meira, að hann skyldi leita dómsatkvæðis annara landa um mál, sem að eins komu við Noregi og kon- ungi sjálfum. Margir merkir menn úr hægra flokki liafa farið hörðum orðum um pað. Um pessar mundir var stofnað félag eitt í Kristjaníu, er nefndi sig frjálslynda félagið («Den liberale Forening») og eru 12 af há- skólakennurunum í Kristjaníu stofn- endur pess, ásamt ýmsum öðrum merkum mönnum. Félag petta er al- gjörlega stofnað í anda vinstri manna. J>að var auðséð pegar á undirtekt- um konungs, að hann mundi ekki velja sér ráðherra úr flokki vinstri manna. Nú hefur liann kosið sér ráð- lierra, alla af flokki hægri manna, en pað liefur pó veitt full-örðugt að fá menn til pess starfa og enn pá vant- ar pá einn mann; hægri menn hafa víða leitað fyrir sér en allstaðar fengið afsvar, pví mönnum mun pykja pað óálitlegt, að láta ríkisréttinn kveða upp dóm yfir sér, pví pað er ekkert efa- mál, að sá dómur verð'ur miklu strang- ari en pessi síðasti. Ráðherraforset- inn heitir ScJuueigaard, og er hann eiun af peim premur, er ekki voru dæmdir frá embættum. Málhafaverið höfðuð gegn 4 vinstri-blöðum 1 Noregi, er hafa haft greinar meðferðis um ráðherra-málið og hafa pótt liarðorð um konunginn. Eina af pessum kon- ungsgreinum hefur pjóðskáldið Bjorn- stjerne Bjornson ritað. Nú sem stend- ur situr hamj suður í Parísarborg og vinnur par að skáldsögu mikilli, sem hann bráðlega ætlar að gefa út. En pegar, er hann fékk fregn um mál- sóknina, ritaði hann heim, að hann vildi verja mál sitt sjálfur og væri hann fús á að sitja í fangelsi fyrir málstað sinu. Jafnframt pví skrifaði hann aðra grein um konunginn og er hún miklu harðorðari. Danmörk. Nú oru fjárlögin loks- ins búin. Vinstri menn í fólksping- inu voru Estrup mjög erfiðir og liafa veitt lionum 5 milljónum króna minna 11. blað. fé en hann bað um. Estrup porði pó ekki annað en að taka við peim eins og pau voru, vegna óánægju peirrar, sem af pví mundi leiða, að konungur gæfi sjálfur út fjárlög í petta sinn. Hann lagði pað pví til við landspingið, að pað sampykkti pað ó- breytt, og pað hefur pað líka gert. — Nú er kominn á verzlunarsamningur milli Dana og Spánverja, og livað ís- land snertir eru kjörin allgóð, en enn pá er óvíst hvort fólkspingið sam- pykkir samning pennan, pví stjórnin liefur hliðrað mjög mikið til við Spán- verja, og segja vinstri menn að ríkið hafi eins mikinn óhag eins og liag af samningnum. — Nýdáinn er Sofus Heegaard, prófessor í heimspeki hér við háskólann. Hann var fæddur 1835. Stundaði guðfræði, en lagði síðan mikla stund á stærðafræði og stjörnufræði en einkum heimspeki. Um tíma var hann lærisveinn Rasmusar Nielsens, en hvarf pó brátt frá honum aptur og stundaði mjög heimspeki Kants og nýrri enslcu heimspekinganna. Merk- ust af ritum hans eru: «Om Opdra- gelse» og «Om Intolerance». Síðustu ár æfi sinnar var hann mjög pjáður af sjúkdómi og ástvina-söknuði, svo hann naumast gat gegnt embætti sínu. England. Enska stjórnin hefur niikið að starfa um pessar mundir, pví mótstöðumenn hennar heima fyrir (Tory-flokkurinn) ofsækir hana mjög. Tvö mál eru einkum á dagskránni í pinginu og á mannfundum, og eru pað ný kosningalög, sem Gladstone hefur lagt fyrir pingið, og svo egypzka málið. Flokkur sá, er Gladstone stýr- ir nú, hefur áður barizt fyrir lrosninga- frelsi á Englandi. Mótstöðumenn peirra fengu pó svo milcið á unnið, að peim tókst ekki að koma máli sínu fram, en síðar, er peir sjálfir voru komnir til valda, sáu peir pó pann kost bezt- an, að taka málið upp að nýju. Til pess að gefa mönnum hugmynd um livað lög pessi eru pýðingarmikil, pá skulum vér geta pess, að nú hafa á Englandi hér um bil 3,000,000 manna kosningarrétt, en nái lögin fram að ganga, verða pað um 5,000,090. Eptir lögum pessum fær hver sá mað- ur kosningarrétt, sem hefur svo mik- 43

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.