Suðri - 07.05.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 07.05.1884, Blaðsíða 2
44 ið land til umráða, að metið se, að hann sð fær um að 10 pd. St. 1 skatt af henni árlega. |>essi lög eiga eins að ná til írlands eins og til Englands og Skotlands, og hefur Gladstone pví fjlgi írzka flokksins á pinginu, en Toryar telja pað óhæfu, að ófriðar- seggjunum á írlandi sé ívilnað 1 nokkru. J>egar pessum 2 milljónum kjósenda er skipt niður á löndin, kem- ur 1,300,000, á England og Wales, 200,000 á Skotland og 400,000 á ír- land. J>að er kenning Gladstone’s, að í hlutfalli við mannfjöldann eigi fleiri fulltrúar að koma til pingsins frá fá- mennum og strjálhyggðum héruðum, en frá mannmörgum og stórum hæj- um, og eins vill hann láta taka tillit til fjarlægðarinnar frá pingstaðnum, sem náttúrlega er Lundúnahorg í Eng- landi. Nú er pað fullséð að lögin fá framgang í neðri málstofunni, og hef- ur Gladstone 130 fulltrúum fleira með sér en liinir, í pví ináli. Gladstone var um nokkra hríð veikur og gat eklci tekið pátt í umræðunum á pingi, og nú er sagt, að hann sé orðinn veikur aptur, kemur pað hæði af mikilli á- reynzlu og ógætilegri meðferð. Eng- lendingar hafa fengið nýjan forseta (speaker) í neðri málstofunni, og heit- irhann ArthurPeel, sonur stjórnfræð- ingsins og pingskörungsins gamla. Frá Egvptalandi og Sndan er ekki margt að frétta. Osman Dikna (pann- ig rita Englendingar nafnið) hershöfð- ingi falsspámannsins, tók seint í febr. horgina Tokar, en hershöfðingi Eng- lendinga, Graham að nafni náði henni aptur. Nálægt Tamanieb varð bardagi allmikill og féll par hátt á annað pús- und manna. Osman Dikna flúði og Hewett hershöfðingi hauðst til að geía peim 5000 dollara sem færði sér hann lífs eða liðinn. Tilboð petta vakti ó- ánægju í Englandi og var honum hoð- ið að kalla tilhoð sitt aptur. Osman Dikna hefur síðan safnað sér liði að nýju, en hvað mikið pað er, vita menn ekki með vissu. Gordon hrauzt út úr Karthum og gjörði árásir á lið falsspá- mannsins, en honum veitti miður og varð að hverfa aptur inn í horgina; kenna menn pað mest ódugnaði peirra egypzkra manna, er með honum voru. í fyrra mánuði dó af slysförum Leopold hertogi af Albaníu, sonur Vík- toríu Englandsdrottningar. Hann var vísindamaður og lagði mikla stund á að fá pekkingu á almennum málum. pað orð för af honum að hann væri mannkosta-maður. Frakklaud: Frakkar hafa rekið röggsamlega hernaðinn í Tonkin, og má nú kalla að peim ófriði sé að mestu lokið. í desemberm. f. á. unnu peir mikinn sigur og náðu borginni, Sontay, eins og vér síðast gátum um; síðan juku peir her sinn par allmikið og bjuggust til að taka Bachninh, sem liggur 8 mílur austur frá Sontay; pað er víggirtur hær og höfðu svartfánarn- ir og Kínverjar par viðbúnað. Skömmu fyrir miðju marzmán. voru peir komn- ir pangað og tóku borgina eptir litla vörn; síðan hafa peir átt nokkrar smá- orustur og jafnan haft sigur. Nú húa peir sig til að taka nokkrar borgir í norðausturhluta landsins, til pess að fá á sitt vald allar leiðir, er liggja til Kínverjalands. Engin stjórn í Evrópu eða Asíu hefur mótmælt aðförum peirra í Tonkin, né pví, að peir fái að halda pví, er peir hafa unnið með vopnum sínnm. Kínverjar láta og all-friðvæn- lega og hafa hoðið að taka upp aptur samningana, enda er engin hætta á pví að peir reyni til að reka Frakka hrott af peiin stöðvum, er peir sjálfir gátu eigi varið; en stjórn Frakka lét pá vita, að engra samninga pju-fti við um Tonkin og hefur pví ekkert orðið af peim. Land pað er Frakkar liafa undir sig lagt er afarfrjóvsamt og fullt af gull- og silfurnámum og mun pess pví eigi langt að híða, að peir fái full- goldinn allan sinn herkostnað. Nýlend- ur Frakka hafa aukist um 10,000 kvaðratmílur með 20 milljonum íhúa. pýzkaland: Merkasti viðhurðurinn á |>ýzkalandi er sá, að tveir af höfuð- flokkunum á pinginu hafa tekið hönd- um saman, og myndað einn flokk og nefna peir sig «pýzka frjálslynda flokk- inn» einu nafni. |>essir tveir ílokkar eru inir svo nefndu framfara-flokkar og flokkur sá er 1879 gekk út úr «nationalliberala» flokknum og pá nefndi sig «Secessionista». Foringi pess flokks lieitir Stauffenberg. Sagt er að 110 fulltrúar séu í flokk pessum. En pingmenn eru 397 að tölu. Bis- marks ósk er sú að fá íhaldsmennina og «nationalliberala» flokkinn til pess að slá sér saman og mynda einn flokk. Lasker, pingskörungurinn pýzki, dó í Ameríku í vetur. Bandaríkin rit- uðu pýzka pinginu og létu í Ijósi hlut- tekningu sína í missi peim er pingið hefði orðið fyrir og sendu bréfið sendi- herra sínum í Berlín og hann afhenti Bismark bréflð til upplesturs. En Bis- mark og Lasker voru mótstöðumenn og pví stakk Bismark hréfinu undir stól, og lét sendiherrann vita að bréfið yrði ekki upp lesið. |>etta hefur leitt til pess að sendiherrann fór úr Berlín og enginn hefur verið settur í stað hans. Mikið hefur verið talað um pað að Bismark hefði í hyggju að segja af sér ráðgjafastörfum og gerast að eins ríkiskanslari, og telja margir að meiri hæfa muni vera í pessari fregn en opt hefur áður verið. Hann er orðinn gamall og læknar hans segja að hann verði að létta á sér störfum. Ítalía: Meðal ráðherranna í Ítalíu hefur verið all-mikið ósamlyndi og í annan stað urðu deilur all-miklar út úr forsetakosningu á pinginu og leiddi pað til pess að Depretis ráðherrafor- seti bað um lausn. J>ó fór svo, að hann tókst aptur á hendur að standa fyrir stjórnarmálefnum landsins og hefur hann kosið sér nýja ráðherra. Ekki er að sjá svo sem ráðherraskipti pessi muni hafa mikla pýðingu. RússlamL Vér gátum pess síðast í fréttum vorum, að Turkomannar peir, er í Merv húa hefðu gengið á vald Rússakeisara og (fylgdi) pað sög- unni, að peir hefðu gert pað af frjáls- um vilja. Um pað leiti voru allar fréttir mjög óljósar um pað, hvernig petta hefði atvikast og mjög ósenni- legar. J>að var sagt að keisarinn ætti pað mest og bezt að pakka stjórn- vitringum sínuin og svo meðfram við- tökum peim, er sendimenn Turkom- anna hefðu fengið við krýningarhátíð keisarans. Turkomannar eru herskáir og frelsisgjarnir og margir af peim hafa varið frelsi sitt rneð mestu grimind og harðmennsku fyrir áleitun Bússa. Menn trúðu pví pess vegna varlega að Merv-búar hefðu af eigin hvötum gefið sig undir ok pað, sem rússneska pjóðin á við að búa. Nú höfum vér fengið nákvæmari og sennilegri fréttir um petta mál. I byrjun janúarmánaðar söfnuðust Merv-búar saman til pess að fara rán- ferð suður í Persíu, eins og peir eiga vanda til. Herforingi Rússa, sem er fyrir liði pví er peir hafa fyrir austan Kaspiska hafið, kom njósn um petta og sendi hann pegar herdeild eina til Merv, lét hana setjast um horgina og ráða borgarbúum til pess að sverja keisaranum hollustueiða. Borgarhúar voru í vanda staddir, allir vopnfærir menn voru suður í Persíu og pcir með öllu varnarlausir. Samt urðu peir skjótir til ráða. J>eir sögðu Rúss- um, að peir hefðu sjálfir lengi búið yfir pessu, pó ekkert hefði orðið úr pví, sumpart vegna pess, að peirværu hræddir um að Persum og Bakörum mislíkaði pað, og sumpart sakir pess að meðal sjálfra peirra væri flokkur nokkur, er eigi vildu gerast pegnar keisarans, en nú væri öðru máli að gegna, er Rússar sjálfir væri komnir til sögunnar, og mundu peir pá fá

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.