Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 28.05.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra kotna 3 blöö út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlcndis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár hvert.. 2- árg. { Um hey]mrk. Eptir Ólaf Ólafsson, búfræðing. fótt margt liafi verið rætt og ritað í dagblöðum vorum um ýms umvarðandi málefni, pá virðist mér pó helzt til lítill gaumur gefinn ýmsum málefnum, er varða bænda- stétt vora, sem með réttu er köll- irð „bústólp.i“ og buið „landsstólpi“. pví verður reyndar ekki með réttu neitað, að ekki sé leitazt við að vekja atJiygli bóndans á ýmsum góðum og gildum búmannsreglum, t. a. m. að rækta og bæta grasvöxt á túnum og engjum sínum, vanda hey- ásetning o. s. frv. Hitt er langtum sjaldgæfara að ritað sé í dagblöð- um um heyjanna hirðingu og nýt- ingu, pó pað sé ekki örgrannt að um pað liafi verið skráð í riturn ins íslenzka lærdómslistafélags (2. b: f. 1782, bls. 57—72) af sera M. Eyjólfssyni; íAndvara (4.árg. 1877, bls. 121—122) af Sv. búfr. Sveins- syni; í ísafold (1881—1882) at’ Ej. búfr. Bjarnarsyni; í Jíöld (Ak. 1861 bls. 77) af Halldóri porgrímssyni; um heypurk í votviðrum (í 5. ári Norðra 1851, nr. 1—4) af Magnúsi Eyjólfssyni í Skáleyjum, og víðar. Heyin eru nokkurskonar ábyrgð fyrir velmegun sveitabóndans. Er pví áríðandi fyrir bóndann að geta afiað mikilla og góðra heyja. En málshátturinn segir: „Ekki er liægra að gæta fengins fjár en afla pess“, I>ess vegna er ekki búið með pað, pó bóndinn hafi góðar og miklar slægjur; pví heygæðin eru eins mikið komin nndir góðri hirð- ing eða nýting heyjanna. Sum- arið 1882 hefði átt að kenna oss, hvað mest eigi að geta bætt eitt- hvað úr pessum vandræðum, sem leiða af illri hirðingu í ópurka- tíð pegar heyin hrekjast o. s. frv. Hjá oss íslendingu getur varla verið að tala um nema tvær aðal- aðferðir við heyverkun, nefnil. að verka pað sem súrhey og purka pað í pur- eða grænhey. 1. Um verkun á súrheyi hefur B. B. áður Ijóst og greinilega ritað í ísafold, pykir mér pví óparfi að eyða mörgum orðum að pvi, en eg skal samt lóyfa mér að bæta pví við, að til pess að verka súrliey í, má allt að oinu nota gamlar hey- Reykjavík, 28. maí 1884. tóptir, par sem pær eru til, eins og að grafa gryfju niður í jörðina, og að heyið má jafnt hirða í regni sem perri; eins má láta saman við pað purt hey gamalt, einkum ef heyið, sem til súrheys skal verka, er kjarngott, einnig er ágætt að salta pað lítið eitt. En við súr- hey er pað athugandi, að pað iná aldrei gefa pað eingöngu, lieldur að eins lítið eitt í einu með öðru heyi, og er pá bezt að gefa pað á undan aðalgjöfinui. Oðrum skepn- um en kúm er pað ekki hollt; hest- um ætti ekki að gefa pað, pví peir eiga verra með að melta pað Aðal- reglan við verkun á súrheyi er: að lopt og vatn ekki komist að pví, hvorki að ofan né neðan. 2. fað lítið sem eg heí ferðast um landið, pá hef eg tekið eptir pví, að næstum í hverju byggðar- lagi, er sín aðferðin notuð í hverju við heypurk. 1 perrisumrum mætti sýnast að pað stæði á sama hver aðferðin notuð sé, en pað er pó ekki svo, pví í sólskins-breiskju skrælna in finustu blöðin burt, en sem jafn- framt eru in næringarmestu, hollustu og auðmeltustu; en að svo komnu máli ætla eg mér ckki að talafrckar umpað. Sunnanlandsr eða sem kallað er austanfjalls, er heyinu vanalega rakað í smáa flata flekki, svo litla, að aldrei er tekið fang, heldur að eins rakað „utanað“; eru flekkirnir pví mjög litlir og seinlegt að purka og hirða (binda i garð) pegar um litla perra er að gera. í Borgar- firðinum, og eg hygg á öllu Yestur- og Norðurlandi, er öllu lieyi rak- að í péttsöxuð föng, pá rigninga- tíð er, í perritíð í stóra flata flckki, strax úr ljánni, og álíta margir bezt að ljá aldrei safnist. Iljá einstöku bændum slær allt, karmenn og kvenn- tólk, pá rigning er, en aptur raka allir pá perri gerir. petta hefur pann ókost við sig, að pá perrir kemur, er allt í ljá, en pá búið er að raka, er perririnn máske útí. Af pessum premur aðferðum álít eg pað bezt að raka í föng, en pað lakast, að pví lcyti sem heyið hrekst mest ('í vætutíð), að rakaí flataflekki. í föngum polir heyið óperri. Séra M. E. segir (bls. 62), að heyið poli 2—3 vikna ópcrri í pétt- söxuðum föngum. það er auðvitað, 51 13. blað. að pað er miklu meira erfiði að bera pað saman í stóra fangahnappa og næstum ofætlun fyrir kvennfólk, og í vætutíð hygg eg pað vel tilvinn- andi að láta einn eða fleiri karl- menn bera „ofan af‘ fyrir pað, en par sem pví ekki verður við kom- ið, væri máske gott til hægðar- auka að raka í svokölluð „rosa- dríli“ strax úr ljánni; pað væri reynandi, hvort hey pyldi eins mik- inn ópurk í „dríli“ sem í föngum. Austanfjalls er pað siður, pá hey- ið er orðið hálfpurt og rigning vofir yfir, að „dríla“, að setja „rosa- dríli“: heyinu er rakað í uppmjó- ar hrúgur en pað ekki saxað. Eptir pví sem heyið pornar, ætti á hverju kveldi að dríla pví, ef nokkur lík- indi eru til að rigningu geri og enda livort sem er, pá í stærri og stærri dríli eptir pví sem pað porn- ar. þá heyið er orðið svo purt, að maður hugsar til að geta liirt pað, ætti helzt að sæta pað í tví- setta „bólstra“, svo pað jafni sig pess betur; séu peir vel sættir og mændir, parf ekki að óttast að í peim blotni, pótt rigning geri, en hafi lieyið staðið nokkra stund í „bólstrum“, pó ekki sé nema 1—2 daga, er síður hætt við, að í pví hitni til skaða. Ef einhverra hluta vegna, sem vel getur fyrir komið, parf að hirða miður vel purt hey, pá álít eg heppilegast, að láta heyið pegar niður, troða pað svo vel saman sem verður, helzt ef hægt væri að láta hest troða pað, og strá salti1 í pað, jafnóðum og heyið er uppgert, að tyrfa pað með blautu torfi og yfir höfuð að pressa pað sem mest, svo liitinn lilaupi sem fyrst frá gólfinu ef í pví hitnar. pá látið er aptur % niður í heyið, pá er sjálfsagt, að taka blautu skánina burt sem næst er torfinu. p>að hey, sem hvorkier laust né fast, myglar og fúlnar og verður öllum skepnum óholl fa>ða; álít eg pví betra, að pað blikni. pegar lieyið er laust, pá porn- ar pað og blæs, en pað er langtum erfiðara að fá pað svo mátulega laust. Sé pví troðið vel saman, pá getur að vísu hitnað í pví, en af loptleysinu, sem verður 1) í kýrfóðrið er ætlað 1 kútur af salti (sjá «Höld», bls.101).

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.