Suðri - 25.07.1884, Page 1

Suðri - 25.07.1884, Page 1
Af Subra koma 3 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (erlentlis 4 kr.), sem borgist fyrir ágástlok ár hvert 2. árg. Leiðréttingar. í síðasta blaði „8uðra“ eru nóklirar misprentanir í greininni: „Aðvörun“ á bls. 74, 1. dálki, línu 39: 21. maí 1S47 f. 21. maí 1817. Á sömu bls. og sama dálki, línu 51-52, á að vera: „að 8 álnir væru goldnar af 6' hundr., 9 álnir af 7 hundr., 10 álnir af 8 hundr. o. s. frv.“ Uni sel og fisk á Breiðafirði (eptir óöalsbónda í Breiðafjarðareyjum). J>að er kunnugt, að alping vort felldi í fyrra frumvarp til laga um af- nám fyrirmæla í opnu brjefi 22. marz 1855 um selaskot á Breiðaíirði. £að er pó orðið margreynt og sannað, að allur selur er eitt hið mesta og versta rándýr við allar fisktegundir. Látur- selurinn og vöðuselurinn eyðileggja og rífa í sig fiskinn svo uudrum sætir og pað er nærri pví hryggilegt að sjá pennan sel hér allt sumarið og vita að hann drepur fiskinn og fælir liann alveg frá að ganga hér inn á fjörðinn, enda verður hér varla fiskvart. Út- selurinn leggst helzt á flyðruna, rífur liana í sundur, etur pað sem honum pykir bezt, lætur hitt liggja eptir og leggur svo jafnharðan á stað til að ná í aðra. gengur koll af kolli, allt sumarið, meðan flyðran heldur sig til grunnsins. Eg hef opt og mörgum sinnum séð útsel drepa og tæta sund- ur hverja flyðruna eptir aðra. Látur- selurinn leikur sér vanalega að smá- pyrskling eða rosknum fiski í kjaptin- um og tekur pannig einn eptir annan. Á pessar aðfarir selsins hafa menn helzt tækifæri til að sjá hér í úteyj- urium á Breiðafirði. Hér vestanlands vita menn pað af reynslunni, að fiskafli hefur aldrei ver- ið stöðugur, nema par sem allur selur hefur verið eyðilagður eða fældur burt að mestu eða öllu. J>annig hefur aldrei verið eins stöðugar afli við ísa- fjarðardjúp og síðan farselurinn (vöðu- selurinn) var fældur paðan burtu eða eyðilagður. Sama er að segja um Arnarfjörð, enda sést nú varla selur á fjörðum pessum. Líkt mun vera um Steingrímsfjörð og pessu er að líkind- Reykjavík 25, júlí 1884. um á sama hátt varið kringum allt land. Jjíinnig hafa menn reynsluna fyrir sér í pví, að pessir firðir, sem eg áður nefndi, gefa margfaldan eða jafn- vel púsundfaldan arð af sér nú, við pað sem áður var, meðan einstakir menn notuðu selveiðina. Hví skyldi Breiðifjörður ekki vera háður sömu lögum og allir aðrir firðir ? J>ar ligg- ur pó djúpáll frá hafi. J>egar dregur inn á móts við Grundarfjörð eða lítið eitt inn fyrir hann, kvíslast djúpið í fleiri ála, sem ná lengra eða skemmra inn eptir og nlla leið inn í Gilsfjörð. Ekkert er eðlilegra en að fiskur gangi inn eptir pessum álum, ef ekki væri alstaðar girðing af sel fyrir utan. J>egar hrognkelsi ganga til grunns- ins að vorinu, leggst selurinn svo gráð- uglega á pau, að roðin af peim liggja hrönnum saman í fjöru og sjávarmáli og um pann tíma sjá menn opt sel með hrognkelsi í kjaptinum, sem hann er að vinna á. í Saurbæ við Gils- fjörð var áður hin mesta og bezta hrognkelsaveiði og hafði Saurbæjar- hreppur ómetanlegt bjargræði af peirri veiði að vorinu til, pegar harðast var manna á milli. Nú er hrognkelsa- veiðin lögzt par frá með öllu; pað er líka eðlilegt, pví • að mestu selastöðv- arnar eru nú á Reykhólum, Akureyj- um og par í kring, svo að par liggur nokkurs konar selagirðing yfir pveran Gilsfjörð fyrir utan Saurbæjarhrepp. J>að er nú orðið reynt, að síðan opna bréfið 22. marz 1855 kom út, hefur selur ekki aukizt í lögnum, en selurinn er kominn framar á fjörðinn, síðan bannað var að skjóta á útsjón- um, og gerir pví meiri skaða en áður; pví fyr var hann með skotum á út- sjónum svo gott sem rekinn inn í lagnir og látur. Bezt væri nú að gera varg pennan útlægan og dræpan með öllu. í Noregi er allur selur ó- friðhelgur og ef eg man, rétt pá eru jafnvel gefin verðlaun fyrir hvern pann sel, sem skotinn er. Eg ætla mér nú ekki í petta sinn að ganga svo langt, en eg ætlaði að benda á pað, bæði pingmönnum og öðrum, að opna bréfið 22. niarz 1855 gerir ekkert nema ó- gagn, og pess vegna er bæði ósann- gjarnt og ófrjálslegt, að af nema eigi fyrirmæli pess svo fljótt sem kostur er 19. l)lað. á, enda er svo um pau, eins og mörg lög, er ekki eiga við, að peim er ekki hlýtt, menn leita allra bragða að brjóta pau og virðingin fyrir lögunum hefur sannarlega ekki farið vaxandi hér á Breiðafirði síðan petta opna bréf kom út, og yfirvöldunum er með öllu ömögulegt að framfylgja peim full- komlega. Arðurinn af láturselveiðinni á Breiða- firði er mjög lítill, pegar rétt er litið á allan kostnað, sem nótnaveiðin hef- ur í för með sér. J>að er pá útselur- inn, og mun aflast af selategund pess- ari um 350 útselskópar hér á firðinum; ef nú hver kópur er gerður á 10 kr., pá verða pað 3500 kr. Og pessi eymdar- upphæð veldur pví, að fiski er með öllu varnað að ganga inn á fjörðinn. Og pó nú opna brjefið 22. marz 1855 væri af numið, pá væri full trygging fyrir alla pá, sem á selveiðajörðum búa, pví lögin 20. júní 1849 stæði ó- högguð og í fullu gildi fyrir pví. En pað sem ynnist með pví að af nema opna bréfið væri pað, að selurinn væri ekki út um allan sjó, girti fyrir alla ála og öll djúpsund eins og nú, held- ur neyddist til að leita hælis í lögn- um manna. J>að er enn eitt atriði, sem eg vildi nefna, af pví eg hef hvergi séð pað tekið fram, hvorki á alpingi né annar- staðar, og pað er að pess eru eigi fá dæmi, að selurinn hefur lagzt á æðar- fuglinn og drepið hann, og hafa pá engin önnur ráð verið, en að skjóta pennan voðavarg. J>etta er hægt að sanna hvenær sem vera skal. Ritað um varptímann 1884. Um íslenzkar fiskiveiðar og Artlrnr Feddersen. (Aðsent). — »«— J>að er nú yfir 20 ár síðan pví fyrst var hreift á pingi, að fá einhvern fiskifróðan mann til að ferðast um ís- land, litast um á fiskistöðvum, kynna sér lax og silungsveiði vora og ráða bændum til bóta efauðið væri; skyldi hann og gefa álit um veiðarfæri vor, skipalag o. fl. J>að virðist heldur ekki 75

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.