Suðri - 06.09.1884, Blaðsíða 3

Suðri - 06.09.1884, Blaðsíða 3
93 liann 26. júlí í sumar hefði tekið eptir n_ýrri ey hér um hil 3 mílur norð- vestur af Eldey (Melsækken), kveðst hann hafa skoðað hana á hverjum degi og væri hún allt af með sömu ummerkjum. Seint í ágústmánuði fóru nokkrir sjóforingjar af frakkneska herskipinu <la Eomanche» landveg suður á Eeykja- nes til pess að freista, hvort peir ekki fengju séð og athugað pessa nýju eyju. Heppnaðist peim ferðin vel, höfðu tal af vitaverðinum, sáu eyjuna og gátu nokkurn veginn mælt afstöðu hennar. Herskipsforinginn reit síðan Lands- höfðingjanum skýrslu um árangur far- arinnar, en hann hefur aptur góðfús- lega leyft oss að setja hér aðalatriðin vír skýrslunni. Eptir henni liggur hin nýja ey 3 4 mílu í vestur eða lítið eitt til norðurs frá Eldey en 21U mílu útsuður- vestur af Eeykjanesvita (Eldey liggur l2/a mílu frá Eeykjanesi). Eptir sögn vitavarð- arins hafði lögun eyjarinnar breyzt nokkuð frá pví hann sá hana fyrst, pannig að allmikið hafði hrunið eða hrotnað úr henni öðru megin, að lík- indum af brimi, enda var svo að sjá, sem grynningar væru út frá henni. Eyj- aneraðminnsta kosti jafnháEldey. Ekki kvað eyjan skipum liættuleg, með pví að skipaleið liggur annaðhvort all-langt par fyrir utan, eða pá innan. Verðlag á íslenskri vöru á Aknr- eyri (eptir «Eróða»): Hll livít, pundið á . . . . 0,64. — mislit — - . . . . 0,46. Saltfiskur stór. skpd. á . . . 44,80. — smár, — - . . . 32,00. — ísa, — - . . . 24,00. Hákarlslýsi, tunnan á . . . 44,00. porskalýsi, — - . . . 33,00. Æðardúnn, pundið á . . . 16,00. Smjör, pundið á...............0,60. Lausakaupmaður Fog borgar 1 eyri meira ullarpundið, 1 kr. meira skpd. af saltfiski, og 2 kr. lýsistunnuna, en með peningum horgar hann pó ekki lýsi meira en 40 kr. Hann selur og kornvöru að minnsta kosti 1 kr. ó- dýrara hverja tunnu, og kaffi og sykur 5 aurum hvert pund en föstu vcrzl- anirnar». Að uoréan (úr Eyjafirði er oss skrif- að 10. f. m.). Grasviktur er hér góð- ur, einkum á túnum og liarðvelli, en mýrar eru lakara sprottnar. Veðráttin ágæt pað sem af er. Fiskiafli hér á firðinum hefur verið fremur lítill, en hákarlsafli í meðallagi, og eru hákarla- skip enn við veiðar. Ilr Strandasýslu (úr Bitru er oss skrifað 11. f. m.): Hér er ágæt tíð og grasspretta góð. J>ví tún má ágæt kalla og yfir höfuð allt harðvelli, en votlent útengi er lakara sprottið; nýt- ing hefur verið hin bezta til pessa dags. Fiskafli er sagður góður á Gjögri og fiskvart hefur orðið liér inn frá, en fáir geta nú sinnt pví. Hér í Bitrubotninum hafa aflast um 30 flyðrur á flyðrulóðir og sjá menn nú glöggt, að par er ein gullkistan, sem ekki hefur verið opnuð fyr; jafnvel á Borðeyrarhöfninni hafa aflast nokkrar flyðrur. Verzlun var hérlíktog áður. íslenzk vara mjög lítil vegna aflaleys- is og skepnufæðar, svo flestir verða nú sem fastast bundnir á skuldaklaf- ann hjá kaupmönnum, og hefur pó margur ekki fengið pörf sína upp- fyllta til sumarsins, hvað pá heldur fyrir veturinn. Her andaðist fyrir skömmu Ouðbrandur Jónsson á Smá- hömrum í Tungusveit, merkur bóndi og vel virtur. Málaferli Jóns Olafssonar. Jón Olafsson fekk Ouðlaug Guðmundsson cand. juris, sem sællar minningar var eitt ár settur sýslumaður í Dalasýslu, til pess að höfða fyrir sína hönd 5 meiðyrðamál gegn ritstjóra -Suðra«út af greinum í 14., 19., 21., 22. og 23. bl. 1. árgangs «Suðra». Jón Ölafsson mætti sjálfur á sáttafundunum, sem haldnir voru 29. júlí í öllum málunum. En par gekk eigi saman, pví ritstjóri «Suðra» fann enga ástæðu til að aptur- kalla neitt af pví, er í nefndum blöð- um stóð. Var svo öllum málunum vísað til landslaga og réttar. J>ess skal getið, að svo lengi liöfðu peir félagarnir, Guðlaugur lögspekingur og Jón skjól- stæðingur hans, verið að bræða mála- ferlin, að peir fengu ekki tíma til að rita sáttakærurnar í málunum fyr en að einmitt futtt ár var liðið frá pví greinin í 14. blaði 1. árg. «Suðra«, sem eitt málið var út af höfðað, var komin út, og pað mál par með ónýtt orðið. Öll málin féllu í rétt 14. ágústm. og mætti Guðlaugur par fyrir Jóns hönd og lagði málin fram, en ritstjóri »Suðra« mætti sjálfur. J>egar ritstj. »Suðra« leit yfir fyrsta málið, pað er höfðað var út úr greininni í 14. blaði 1. árgangs «Suðra», sáhannað dagsetningu sátta- kærunnar var breytt frá pví, sem hún var á sáttafundinum, úr 21. júlí í 20. júlö og sýndi hann pegar dómaranum en hann sá pegar, og réttarvitnin flest líka, að síðari tölustafnum varbreytt. |>egar gáð var að hinum málunum, kom upp að dagsetning á ollum 5 sáttakœrunum var 20. júlí í stað pess, að ritstjóri «Suðra»staðhæfði, að pegar pær voru fram lagðar á sáttafundunum, 1) 14 blað 1 árg. Suðra kora út 21, júli 1883, svo að ef sáttakæran hefði verið ré tt dagsett 20 júlí 1884, þá var málið ekki ónýtt, því J>á var ekki fullt árið liðið. pá hefðu pær allarverið dagsettar 21. júlí og mundi sáttabókin sýna það. J>að er eins og peir eða sá, er breyt- ingunni hafa valdið, hafi álitið að glæpurinn mundi síður komast upp, ef breytt væri dagsetning- unum á öllum sáttakærunum, prátt fyrir pað, pótt dagsetningin hefði alls enga pýðingu fyrir 4 af málunum. Var nú opinber réttarrannsókn hafin út af glæp pessum'. Er mælt að mörg próf hafi verið haldin yfir Jóni og Guðlaugi og ýmsir hinir helztu heimilisvinir Jóns kallaðir fyrir til vitnisburðar, svo sem Steingr. Thor- steinsson, Valdimar Asmundarson o. fl. Eins og eðlilegt er vita menn ekkert hvað vitnast hefur í prófunum, en nú kvað prófunum lokið og sakamál höfðað gegn Guðlaugi Guðmundssyni og Jóni Ólafssyni. Hitt og þetta, Hótfyndni. «[’ví er hann Jón á Felli kallaður Jónsson?■» spurði harn eitt móður sína, «En af béaðri liót- fyndninni eins og vant er» sagði kelling. Prestsseðill. Prestur gaf vinnu- konu svolátandi prestsseðil: «Vinnu- konan N. N. víkurhéðan úr sókninni laus og liðug til hjónabands, pótt hún hafi sýnt hæði elju og ástunduní pví að festa ráð sitt hér 1 sókn.» Falskir spáinenn. Prestur einn prédikaði einu sinni mikið um falska spámenn og skipti peim í 3 flokka. 1 1. flokki: djöfullinn, í 2. flokki: heimspekingar og í 3. flokki: pipar- jómfrúr. þakkarávarp. Eg get ekki bundizt pcss að pakka opinberlega pá einstöku læknishjálp og velgjörðir pær, sem Dr. med. Jónassen veitti mér, pegar eg' lá sárpjáð í sulla- veikinni í marga mánuði, og þótti bæði mér og öllum öðrum, er til pekktu pað vera einstakt live vel honum tókst alltaf að bæta úr sárum pjáningum mínum og pað svo, að nú er eg, fyrir hans óþreytandi ástundun, orðin vel frísk, enda gekk hann mörgum sinnum opt á dag til mín. J>ar að auki gaf hann og frú hans mér nýmjólk mjög lengi og liefur hann ekkert endurgjald viljað taka fyrir pessar mér dýrmætu velgjörðir. Bið eg með lirærðu hjarta guð að launa honum og frú hans fyrir mig, pegar hann sér þeim hentugast. Eeykjavík í ágústmánuði 1884. Bergþöra Jónsdóttir 1) Glæpurinn mun heyra undir 276. gr. sbr 271. gr. hinna almennu hegningarlaga fyrir ís- land 25. júní 1869 og er hegning sú, er þar er lögð við slíku, 1—12 ára hegningarvinna.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.