Suðri - 19.08.1885, Page 1

Suðri - 19.08.1885, Page 1
Af Suðra koma 3-4 blöð út á mármði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Argangurinn 40 blöð kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir júlílok ár hvert. 3. Keykjavík 19. ágúst 1885. 26. blað. Myndasafnið (í barnaskólabúsinu) opið bvern dag kl. 11—11'/. f. h. Forngripasafnið opið hvern miðviku- dag og laugardag kl. 1—2 e. h. Landsbókasafnið opið hvern rútnhelg- an dag kl. 12—3 e. h.; útlán á mánu- miðviku- og laugardögum kl. 2—3 e. h. Sparisjóðurinn opinn hyern miðviku- dag og laugardag kl. 4—5 o h. Fjárlögin í neðri deild. Hinn 14. p. m. stóð 3. umræða um fjárlögin í neðri deild. Ræður manna urðu fremur stuttar í [ntð skipti og breytingarnar ekki miklar. |>ó var gjaldadálkur landssjóðsins enn aukinn nokkuð: stofnað nýtt aukalæknisem- bætti í Mýrdalnum með 900 kr. árs- launum, pó allir viti, að enginn lækn- ir sé til eða verði til fyrst um sinn til að setjast par að; bætt 500 kr. við 1000 kr. styrkinn til bókmenntafé- lagsins, náttúrlega af pví, að stjórn bókmenntafélagsins gat ekki gengið að peirri viðbót, sem vér gátum um í síðasta blaði, að 1000 kr. styrknum skyldi varið «til að gefa út sýslu- mannaæíir», nerna styrkurinn yrði hækkaður. Betra pótti hinni háu pingdeild að bæta 500 kr. við, en að sleppa orðaviðbótinni. Hann var dýru verði keyptur pessi «sigurnagli» hans Arnljóts. Enn var 200 kr. bætt við bókavarðarlaun Jóns Arnasonar. Svo voru fjárlögin loksins búin í neðri deildinni. |>að var ofboð lieppilegt, að pau stóðu par ekki lengur við, pví annars er harla liætt við, að mönnum hefðu liugsast upp enn fleiri fjárveitingar. Vér gátum pess hér í blaðinu, pegar íjárlaganefndin var búin með álit sitt, að sumar nýjar reglur, sem liún liafði tekið í fjárveitingum, gætu orðið harla ísjárverðar vegna eptirtím- ans. Oss datt pá eigi í liug, að spár vorar mundu rætast svo fljótt, að fjár- lögin færu svo úr neðri deildinni, að pau hæru pess sýnilegan vott. En svo varð. Jæssi fjárlög hinnar háu neðri deildar eru hin ríflegustu fjárlög, sem húin hafa verið til síðan vér fengum fjárforráð, hin auðugastu að óþörfum eða gagnslitlum styrkveitingum. Og þó hefur árferði og útlit hér á landi aldrei verið eins bágt og ískyggi- legt og nú, hvort sem litið er til lands eða sjávar; bágindin og neyðin blasa við. Er sá tími vel valinn til pess, að fulltrúar pjóðarinnar sýni hvað peir geti verið örir og mildir að fé — lands- ins fé? Og pegar svo hinir háu herr- ar geta ekki sýnt rífleik sinn og ör- leik, nema með pví að taka stórsumm- ur úr viðlagasjóðnum, pá fer nú pessi örlætisgæðska að verða harla alvarleg. pessi fjárlög eru svo úr garði gerð, að taka parf að minnsta kosti 50,000 kr. úr viðlagasjóðnum, til pess að tekjurnar jafnist við gjöldin, svo fram- arlega sem lög um að lina ábúðar- og lausafjárskattinn um helming á fjár- hagstímabilinu verða sampykkt og staðfest, og bankalögin staðfest., en á hvorugu leikur lítill efl. Slíkt er harla ísjárvert fjárhagsá- stand fyrir landssjóðinn. Sú spurning liggur pví beint fyrir, livort eigi rnegi spara eitthvað af pessum gjöldum, hvort pau séu öll nauðsynleg, pví verulega nauðsynleg purfa öll gjöld landssjóðsins að vera, pegar gjaldend- ur eru svo nauðulega staddir sem nú. Nei, gjöldin eru ehhi öll nauð- synleg. Yér skulum hér telja upp nokkrar gjaldagreinir, sem hœglega mætti spara. Til að gefa út „Lovsamling for lsland“ eru ætlaðar 4000 kr. um íjái'hagstímabilið. J>að er vitaskuld mikið gott, að fá framhald pess rits aptur að 1874, en slíkt á að bíða, pegar svona illa lætur í ári, pví ekk- ert er með pví unnið að fá pað hráð- lega; allt sem liafa parf við hendina af pess konar er áður prentað í «Tíð- indum um stjórnarmálefni Islands», og hið síðasta bindið af «Lovsamling» er auk pess svo úr garði gert, að fátt mælir með pví að liraða peirri útgáfu. í pað bindi eru tekin upp bréf og mál, sem — að sögn lögfróðra manna— enga pýðingu hafa nema sögulega, og hana harla lítilvæga, og pá náttúr- lega, að gera bókina dýrari, bæði fyr- ir landssjóð og kaupendur, par sem hún að öðrurn kosti hefði getað verið um priðjungi styttri. Páli Melsteð eru ætluð 3600 kr. laun um fjárhagstímabilið. Ef pessi laun eru heiðurslaun, pá er pessi tími harla illa valinn til pess að fara að auka gjöld landssjóðsins með pví að fara að veita mönnum heiðurslaun, og pað án pess að full ástæða sé til. Eigi pessi laun aptur á móti að vera vísindastyrkur til sagnafræðisstarfa, pá er sú fjárveiting skrýtileg. Pað er ó- hætt að fullyrða, að engri pjóð í heimi hefur dottið pað í hug fyr, að fara að veita manni styrk til vísindastarfa, pegar hann er kominn á áttræðisald- ur. Og með pessum launum til Páls Melsteðs, hvort sem pau eiga að heita heiðurslaun eða vísindastyrkur, er öðrum manni, Jóni gamla Árnasyni, gert rangt til, mj'óg rangi. Hann sótti líka til pingsins um styrk til að gefa sig við pjóðsagnastörfum og losast við önnur störf sín. Jón Árnason hefur meir en heilan mannsaldur verið bókavörður við landsbókasafnið og mestan hluta pess tíma fengið sáralitla og stundum nær pví enga borgun. Hann hefur varið miklum hluta æfi sinnar til pess með ópreytandi starfsemi og sí- vakandi elju og áhuga að safna pjóð- sögum vorurn og hlotið pann heiður erlendis, að hann mun að líkindum kunnastur með erlendum pjóðum af öllum núlifandi íslenzkum fræðimönn- um. |>ví mátti nú enginn náðargeisli frá hinni líknandi löggjafarsól skína á hans elli líka? Yar pað af pví, að hann bað ekki nema um 1200 kr., en Páll Melsteð um 2000 kr.? Hann fekk enga hvíld, engin heiðurslaun eða vísindastyrk. Hann á að fá að staulast ofan á landsbókasafnið, svo lengi sem fæturnir geta borið hann. Vér segjum petta ekki í pví skyni, að oss pyki sjálfsagt að veita honum þennan umbeðna styrk. Nei, engan veginn. Fjárhagur landsins stendur pví miður svo, að slíkan styrk rná ekki veita, hvorki honum né öðrum. En iir þvi að Páli Melsteð var veitt slíkt, pá sýnir pað litla réttlætistilfinningu hjá hinni háu pingdeild að neita Jóni Árnasyni. Áður nefndan 500 kr. viðhótarstyrk til bókmenntafélagsins væri hægt að spara með pví að sleppa orðunum «til að gefa út sýslumannaæfir*. Bólt- menntafélaginu væri sjálfsagt gert pægt verk, ef hvorutveggju vær sleppt, pví orðaviðbótin mun meiri byrði en svo, að 500 kr. bæti hana upp. þorvaldi Thoroddsen eru ætlaðar allt að '2000 kr. «fyrir kostnað við jarðjrœðisrannsóknir» og «styrkur til sama til að safna til jarðjrœðislýsing- ar Islands» 1000 kr. Eins og pað virðist sjálfsagt, að hann fái fé til að halda áfram jarðfræðisrannsóknum hér um landið, eins virðist síðari fjárveit- 101

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.