Suðri - 31.12.1885, Síða 3

Suðri - 31.12.1885, Síða 3
155 um eins og hesti. Aristoteles var svo hlindaður af fegurð hennar, að liann gat eigi neitað henni um nolckurn hlut. Hann varpaði sér til jarðar og skreið á fjórum fótum, en hún settist á hak honum og lamdi hann áfram. Að fáum augnablikum liðnum voru pau komin á flðt eina, sem var rétt fyrir neðan herbergisglugga konungs- ins. Sá hann pau gegnum gluggann og hló sig máttlausan að pessari hlægi- legu sjón. Hinn ofboðslegi hlátur kom vitringnum til sjálfs sín aptur, og sagði hann pá við lærisvein sinn, að sig skyldi ekki furða að æskan léti sigrast af ástinni, par sem hún jafn- vel gæti sigrað ellina. pað er líka til önnur sönn saga, en par er pað ung og fögur mey, sem ber elskhuga sinn á bakinu. Egin- harður, kapellán og ritari Karlamagn- úsar keisara, vann sér ást og hylli hinnar fögru Emmu, dóttur keisarans. Einu sinni höfðu pau sem optar fund með sér. J>að var um kvöldtíma. J>au vissu ekkert hvað tímanum leið, fyr en morgunroðinn sýndi peim hvað var orðið íramorðið. Hinn velæruverðugi herra gjörðist næsta hræddur, er hann sá að snjóað hafði um nóttina. Hvað átti nú að gera? Spor hans 1 snjón- um hefði pegar komið upp um hann, og sagt frá, að karlmaður hefði verið í herbergjum keisaradótturinnar. En konuna skortir aldrei hyggindi, pegar á parf að halda. J>annig var líka með hina íögru Emmu; hún lagði elskhuga sinn á bak sér og bar liann yfir hall- arplássið, og í snjónum sást að eins för eptir kvenmannsfætur. En pað vildi svo illa til, að pennan niorgun var keisarinn snemma á fótum, og sá hann dóttur sína vaða snjóinn með pessa einkennilegu byrði á bakinu. Haun sagði ekkert við hina ungu elsk- endur, en næsta dag kallaði hann saman ráð sitt, sagði því upp alla söguna og spurði hvað hann ætti að gera. Allir ráðgjafarnir sögðu að hinn seki kapellán ætti að fá harða hegn- ingu, en keisarinn var ekki á pví. «J>að er betra*, sagði hann, «að hefja Eginharð til peirrar stöðu, að liann sé hæfur til eiginmanns handa dóttur minni, heldur en opinbera æskusynd hennar». Hann lét pegar sækja hinn seka og sagði við hann: «Eyrir hina löngu og dyggu pjónustu yðar geri eg yður að hertoga og gef yður dótt- ur mína, sem bar yður á baki sér >. |>essi saga er alveg sönn að allra dómi, og menn gætu tiltínt fleiri dæmi upp á pesskonar ást, en pó munu pau að eins finnast hjá hinum æðri og mennt- uðu stéttum. í Ameríku er til allrar hamingju lítill munur á stéttum, enda her pað opt við, að hinn aumasti skó- ari, sem á einhverja kofamynd nálægt iöll einhvers auðmannsins, er miklu gáfaðri en hinn auðugi og drambsami nágranni hans. Standi nú svona á, getur vel komið fyrir að skóarinn reyni til að koma sér vel við konu auðmannsins; en fari svo, mun auð- maðurinn eigi verða uppvægur heldur gjalda líkt líku í mesta bróðerni. J>að að gjalda líku líkt er lög hjá öllum pjóðum. Astin veit eigi af neinum stéttamismun og skapar með pví ótal hlægileg tilfelli. |>egar dóttir auð- mannsins str/kur burt með pjóni föð- ur síns hlæja allir, ekki af pví að ástin í sjálfu sér sé hiægileg, heldur af pví, að í pessu tilfelli kemur hún óheppilega niður og hlægilega. Allir sjá að hjarta konunnar hefir borið skynsemi hennar ofurliða, og sorgin mun skjótt eyðileggja sælu peirra. Hin skáldlega ást getur ekki próast í jarðvegi fátæktarinnar. Hin auðuga mey, sem hefur strokið burt með manni, sem stendur henni langt að baki að menntun og uppeldi, hlýtur eptir stuttan draum að vakna til meðvit- undar peirrar, sem gerir hana ógæfu- sama fyrir alla æfi hennar. Og aum- ingja maðurinn verður eigi síður ó- gæfusamur, nema hann hafi fengið með henni peninga, sem geri hann færan um að fullnægja sínum kröfum í félagi við menn, sem eru honum líkir að smekk og menntun. Og hversu hlægileg er eigi ákefð og tímaeyðsla elskhugans, pegar hann er að «gera hanabein» ef hún er tekin til saman- burðar við varanlegleika ástar hans? Hversu ákafur er eigi veiðimaðurinn pegar hann er að elta dýrið; en peg- ar kvöld er komið og hann hefur sigrað, hvar er pá öll ákefðin? Hann hrýtur eins og skorinn kálfur, stein- sofandi í hinu mjúka rúmi sínu. J>annig er líka um marga elskendur; pau halda að pað sé ómögulegt, að ást þeirra geti nokkru sinni dvínað, en pví fer miður, að eptir skamman tíma er opt hið ákafasta ástarbál út- siokknað. Astin er eins og sönglag, sem manni þykir fallegt í fyrstu, en að lokum pykir leiðinlegt, af því menn hafa heyrt pað of opt sungið. J>að er hnittið hjá Swift', þar sem hann segir, «að giptu fólki sé hætt- ara við að missa ást hvort á öðrn, af pví pað sé svo fast sameinað, eins og þeim hnútum sé hættara við aðlosna, sem fast séu reirðir*. Ef maður bara gæti saltað ástina eins og kjöt og geymt hana pannig óskemmda, hvílík blessun væri pað eigi fyrir margar púsundir manna, en eg er hrædd um pað sé erfitt. Margir elskendur segja: «Yið skulum aldrei skiljast að, heldur ávallt vera saman*. J>etta er heimsku- legt. Mitt ráð er, að elskendur skilj- ist við og við, ástin próast við skiln- ') Swift var Englendingur alkunnur fyrir fyndni aðinn og fögnuður fylgir samfundum. Ein ung, gipt kona sagði einusinni við mig: «Ó, eg vildi óska að maður- ínn minn og eg værum eins lukkuleg og pegar við biðluðum hvort til annars!» «Hvers vegna hélduð pið eigi áfram að biðla hvort til annars?* sagði eg. J>egar maður ogkonahætta að reyna að geðjast hvort öðru, pá er ástin að fara út um dyrnar. J>að er miklu hægra að afla sér elskhuga en að halda honum föstum. J>að er sannarlega hlægilegt að sjá hversu mikla erfiðismuni karlar ogkonurgera sér til að ná hvort í annað og svo hversu lítið pau skeyta um að halda hvort öðru föstu. Fornmenn höfðu rétt, er þeir hugsuðu sér ástarguðinn blindan, pví ekki að eins lætur hann karla og konur leita hvort að öðru eins og í «skollaleik», heldur gerir hann pau og blind, svo þau sjá eigi ráð til að halda hvort öðru föstu. Einhver hinn hlægilegasti viðburð- ur í sögu ástarinnar átti sér stað við hirð Maximilians keisara annars. Tveir aðalsmenn, annar þjóðverskur, hinn spánverskur, báðu hann um dótt- ur hans Helenu sér til eiginkonu. Keisaranum pótti vænt um þá báða, pví þeir höfðu unnið margan sigur fyrir hann og svaraði peim því, að hann virti þá báða jafnmikið og væri sér ómögulegt að kjósa annan þeirra fremur sér að tengdasyni og yrði egin hreysti peirra að gera greinarmuninn. En með pví hann óttaðist að missa annanhvorn þeirra, ef peir færu í ein- vígi, lét hann færa sér stóran poka og sagði að sá þeirra, sem gæti troðið meðbiðli sínum í pokann, skyldi eign- ast hina fögru Helenu. í viðurvist hii'ðarinnar flugust peir svo á og stóðu þær ryskingar í heilan klukkutíma. Veslings spanski aðalsmaðurinn beið ósigur að lokum. Hinn þýzki barún tróð honum í pokann, tók hann svo á axlir sér og lagði hann niður fyrir fætur keisarans. En hin hlægilega ást hefur líka smeygt sér inn i trúarbrögin. Á þrett- ándu öld reis upp flokkur manna á Frakkíándi og stofnaði nýtt trúarfé- lag, sem nefndt var: «j3amfélag peirra, er unnast». J>eir höfðu ýmsar skrítn- ar skipanir viðvíkjandi helgihaldi, en einkum reyndu peir að sannfæra menn um hversu heit ást peirra væri með pví að skeyta ekkert um ársthnann eða veðurlagið. Giptir menn og ó- giptir, karlar og konur, sem gengu í petta félag, urðu að sverja pess dýran eið að ganga í þunnum léreptstötrum pegar sem harðast var frostið, en í þykkum ullarfötum pegar heitast var á sumrum. Á sumrurn logaði mikið bál á arni félagsmanna, en á vetrum var aldrei kveikt í ofni, heldur var hann pakinn utan blómskrúði og lauf-

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.