Suðri - 31.12.1885, Blaðsíða 4

Suðri - 31.12.1885, Blaðsíða 4
156 sveigum. Ef einhver meðlimur heim- sótti félagsbróður sinn, fór sá pegar í hurt frá heimili sínu og sneri eigi heim aptur fyr en hinn var farinn; en í launaskyni varð hann fyrir sömu gestrisni, ef hann bar að húsum fé- lagsbróður síns. Margir af æðri og lægri stéttum gengu í félag petta, en sá siður að skjálfa af kulda á vetrum og stikna í hita á sumrum hafði svo slæmar afleiðingar fyrir heilsu félags- manna að peir dóu hrönnum saman; ep félagið komst aldrei af bernsku- slteiði, pví pað fékk hægt andlát eptir hafa staðið í 15 ár. Litlu áður myndaðist félag á íta- líu sem nefndist «Fratricelli» (Bræðra- félag). Helztu forsprakkar pess voru menn sem póttust vera mjög heilagir, en peir voru reyndar drykkjurútar og slungnir kvennamenn. í félag petta gekk mi’sti fjöldi karla og kvenna. Fundir voru ætíð haldnir að nóttunni. Loksins bannaði Klemens páli 5. á 13. almenna kirkjupingi að ganga í félag petta og leið pá félagið undir lok á fáum árum. Múhameð breytti opt opinberunum sínum eptir pví sem ástin blés hon- um í brjóst. |>að var ástin sem prýsti honum til að setja pá grein í kóran- inn, er leyfir að húsbóndi megi eiga vingott við fallegar vinnukonur. Mú- hameð átti tvær eiginkonur, en felldi ákafan girndarhug til einnar af am- báttum sínuin, sem hét Moutic og var afbragðsfögur. Konur hans ákærðu hann opinberlega fyrir petta og til pess að bjarga sér úr peirri klýpu neyddist hann til að láta Allah1 segja í 56. kap. í kóraninum, að ölluin rétttrúuðum Múselmönnum sé heimilt að elska ambáttir sínar, hvað sem konur peirra tauti. En skömmu seinna fékk spá- maðurinn ákaía ást á giptri konu sem Janib hét, tók hana frá manni hennar og kvongaðist henni. Nú urðu allir kvongaðir menn næsta hræddir um konur sínar, en Múhameð leysti pá frá peim ótta með pví að láta Allah segja í 33. kap. kóransins: <Eg hef gefið spámanni mínum Janib, en ef hann nokkurn tíma hér eptir fær ást á giptri konu, pá skal hún vera hon- um heilög*. Læt eg hérmeð úttalað um ástina í sinni hlægilegu mynd. þýtt hefur Ouðm. B. Scheving. Reykjavík 30. deebr 1885. Póstþjófnaðnr. Erá Húsavík er oss skrifað 21. f, m. á pessa leið: cBráðum fær «tugthúsið» í Reykjavík einn nýjan gest, póstinn milli Grenj- aðarstaðar og Vopnafjarðar; hann heit- ir Kristján og er nú á einu ári búinn að stela undir 1000 kr. af peninga- sendingum; petta hefur liann játað fyrir rétti; pað er annars vel gert á jafnstuttum tíma, par sem jafnlítið er sent af peningum og hér á milli; hann er bláfátækur og verða pví peir, sem peningana sendu, að bíða hallann, nema landssjóður borgi gildið og bæti pví við Pensmarks-summuna; menn hér eru orðnir lafhræddir að senda pen- inga með póstum». Skiptapi. Hinn 15. f. m. fórst bátur með 3 mönnum við Arnarnes í ísafjarðarsýslu á beimleið innan úr Mjóafirði út á ísafjörð. Formaður var Sakarías Sigurðsson, ungur rnaður, giptur fyrir hálfum mánuði. (Wenjulegt stjörnuhrap. Frá Isa- firði er oss skrifað: Að kvöldi hins 26. og 27. p. m. (nóv.) var hér svo mikið stjörnuhrap um allt loptið, að mestu furðu gegndi, einkum síðara kvöldið; loptið var allt í einu leiptri og stjörnuglampinn svo bjartur, að björt rák var lengi eptir hrapið á loptinu í 10—15 sekúndur. Mest bar á pessu kl. 6—7 en liélt pó áfram til kl. 9, að lopt lopt pykknaði af land- norðan störmi með regni. Skólaleikip. Bindindisfélag skóla- pilta hefur í jólaleyflnu skemmt sér og öðrum bæjarbúum hér í Rvík með pví að leika nokkra útlenda leiki pýdda. ljm ,70 skólapiltar eru nú í bindindi. Auglýsingar. Selt við uppboð í Garðahreppi 1885: 1. Hvíttlamb, mark: geirstýft hægra; stýft vinstra. 2. Hvitt lamb, mark. stýfður helm- ingur aptan hægra; tvístýft fr. vinstra. 3. Hvítt lamb, mark: stýft vinstra. Andvirðisins má vitja til undir- skrifaðs til næsta manntalspings. Dysjum 15. nóvember 1885. 189] Magnús Brynjólýsson. Peninga þeirra, er fundust í jörðu að Kamhi í Holtum í júnímán. 1884, gHur réttur eigandi vitjað til mín innan sex mánaða frá siðustu hirt- ingu þessarar auglýsingar. Oarðsauka vestari, 1. deshr. 1885. 190] Gríniur Thorarensen. Sálma- og bænakver, innihaldandi tvennar vikubænir og eina vikusálma, ásamt hátíða,- missira- skipta,- sakramentis- og ferðabænum og bæn um góðan afgang. J>ettá kver er nýprentað og er pað eptir Bjarna prest Arngrímsson. J>etta kver hefur verið í miklu afhaldi, eins og má, pví pað eru hjartnæmar og góðar bænir. |>essar bænir fást hjá ■ prentara Eiriari ]>órðarsyni, og kosta innfestar 35 áura. |191 LJÓÐMÆLI Gísla prests Thorarensens eru nú ný- prentuð á mirin kostnað. Eg er viss um að margir munu vilja eiga pessi kvæði, pví pau eru bæði vel ort og fyndin, og lýsa hinum góðu gáfum höfundarins. ]>au kosta í kápu 1 kr. 70 a., og verða send til sölu bæði norður, vestur og austur. Reykjavík 31. desbr. 1885. Einar pórðarson. [192 peir sem enn þá skulda fyrir þennan árgang „Suðra“ eru vinsam- lega heðnir að gjöra skil sem allra- fyrst til útgefandans. Nœrsveitamenn eru heðnir að gera svo vel og vitja „Suðra“ í af- greiðslustofu iians, í prentsmiðju Einars pórðarsonar. [193 Til attmgýuiiax*. Vér undirritaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning gjalda var- huga við hinum mörgu vondu eptirlíkingum á Brama-lífs-elixír peirra Mans- féld Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; pykir oss pví meiri ástæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum pessum gera sér allt far um, að líkja eptir einkennismiðunum á egia glösunum, en efnið í glösum peirra er ekki Brama-lifs-elixír. Vér höfum um langan tíma reynt Brama-lifs-elixír, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir melting- unni og til pess að lækna margskonar magaveikindi, og getum pví mælt með honum sem sanuarlega heilsusömum „hitter“. Oss pykir pað uggsamt, að pess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumsemjendurnir veita peim, úr pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða alpektrar vöru til pess að pær gangi út. Harboore ved Lemvig. Jens Christjan Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Bönland. J. S. Jensen. J. C. Poulsen. Oregens Kirk. L. Lassen. L. Dahlgaard Kokkensherg. N. C. Bruun. Laust Chr. Christensen. J. P. Emtkjer. Chr. Sörensen. K. S. Kirk N. B. Nielsen. Mads Sögaard. N. E. Nörby. [194 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. 1) Svo kalla Miihameðstriiramonn guð. Útgefandi og prentari: Einar [> ó r ð a r s o n.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.