Suðri - 20.01.1886, Qupperneq 1

Suðri - 20.01.1886, Qupperneq 1
A1 Suörá horu* 3-4 blðl út 4 níániiði. Upp»ögti œet 4 mán. fyriry»ra frá ir»- mótum Árgangurinn (40 blöí ftíli) kostai 3kr. (erléndi* 4kr.), íem borj£Íst fyrír júlllok áf IiTeri. 4. árg. Reykjavík, SO* já iiúax* 1080. 2. blaó. Forngripasafnið opið hvern miðviku- dag og laugardag kl 1—2 e. h. Landsbókasafnið opið livern rúmhelg- an dag kl. 12—H e. h.; útlán á mánu- miðviku- og laugardögum kl. 2—H e h. S p a r i s j ó ð u r i n n opinn hvcrn miðviku- dag og laugardair kl, 4—5 e h Söfnunarsjóðurinn í Rvik: Störfum gegnt hinn fyrsta virkan mánud. ( hverjum min. í herbergi sparisjóðsins. Um jarðeplaveikina eptir Sœm. Eyjúlfsson. Hið upprunalega heimkynni jarð- eplanna er Perú og Chili, og nokkrar hinar stærri eyjar í Kyrrahafinu, út frá vesturströnd Suður-Ameríku. J>egar á síðari hluta 16. aldar voruþau flutt til Spánar og Englands, en voru pá einungis ræktuð 1 görðum sem hið mesta fágæti; og fram á 17. öld náðu pau ekki meiri útbreiðslu; en úr pví fóru pau smámsaman að breiðast út um pýzkaland og önnur lönd Evrópu. Jónas Alströmer flutti fyrstur jarðepli til Svípjóðar á fyrri hluta 18. aldar, og ræktaði pau; en aiþýða manna var svo hleypidómafull að hún vildi í fyrstu ekki neyta peirra, sökum pess að pau voru par ný og ópekkt jurt. En petta stóð nú ekki mjög lengi, og jarðeplin fóru smámsaman að, ryðja sér hvervetna meira og meira til rúms; menn fóru að kynnast við hið mikla gagn og gæði peirra, og jarðyrkju- maðurinn fór að gefa þeim rúm í akrinum. pannig breiddist jarðepla- ræktin út meðal allra menntaðra pjóða, og einkum óx hún mjög eptir að farið var að nota jarðeplin til brennivíns- gjörðarinnar, og nú eru þau ræktuð sumstaðar svo norðarlega sem hyggið ekki getur þroskast, og vaxa pau sarnt allvel. Jarðepli voru fyrst ræktuð á Is- landi 1758, pað gjörði Björn Hall- dórsson prófastur í Sauðlauksdal, smátt og smátt fóru aðrir að taka petta eptir honum, og jarðeplarsektin breiddist toeð tímanum út um allt land, pótt í srnáum stíl væri; en nú eru jarð- eplin ræktuð til stórra muna, einkum á Suðurlandi. Aðalnæringarefnið 1 jarðeplunum ®r mjolefni eða sterkja, og pegar vér miunumst pess, að allar vorar inn- lendu fæðutegundir eru af dýraríkinu (að undanskildum fáeinum villtum jartum, svo sem fjallagrösum) og eru hví ríkar af egqjáhvítuefni og feiti, en liafa að tiltölu lítið af koJhydrötum, pá sjáum vér að jarðeplin eiga einkar vel við vorar innlendu fæðutegundir. Efnasambönd jarðeplanna geta verið mjög mismunandi, eptir ýmsum kring- umstæðum; pau jarðepli, sem hafa mest af mjölefni, eru bezt, pau hafa mest af [lurrum efnuin yfir höfuð, og eru auk pess síður móttækileg fyrir sjúkdóma. pegar jarðeplin eru mjöl- eínissnauð, eru pau mjög vatnsborin, geymast ver, og eru verri átu, og einkum er peim pá hætt við að sýkj- ast. Hin rétta jarðeplarækt er pví í pvi falin, að rækta injölefnisrík og heilbrigð jarðepli, enda fylgist petta vanalega að, og Liebig segir að jarð- eplaveikin komi einungis af rangri ræktunaraðferð. Ef jarðeplin eru ekki heilbrigð, geta pau ekki verið góð nær- ing, og ef veikin nær að brjótast út í þeim til muua, verða pau með öllu ó- ætileg, og öll fyrirhöfn vor við jarð- eplaræktina verður árangurslaus, og vér skerum eigi upp annað en skaða. Til pess að jarðeplaræktin komi oss að fullu gagni, verðum vér umfram allt að leitast við, að rækta heilbrigð jarðepli, og pað iná líka telja víst, að par sem jarðepli eru ræktuð heilbrigð ár eptir ár, par séu pau einnig góð í öðru tilliti. Oss mun ekki finnast pessi kenn- ing undarleg, ef vér tökum vel eptir öðru sem vér sjáum og reynum. Gæt- um t. d. að húsdýrunum; ef vér við ræktun þeirra forðumst allt, er getur valdið sjúkdómum hjá peim, og leit- umst við að gjöra pau sem ómóttæki- legust fyrir alla sjúkdóma, pá mun pau heldur eigi skorta annan vænleika. Sú kunnátta að ala upp væn og arð- söm húsdýr, er pví sama kunnáttan og að ala pau upp heilbrigð. J>egar vér nú höfum reynt petta hjá dýrun- um, mun oss ekki finnast óskiljanlegt að hið sama eigi sér stað hjá jurtun- um, með pví pær einnig hafa líf og líffæri. Að kunna að rækta góð og mjölefnisrík jarðepli, eða að kunna rétta jarðeplarækt, er pví hið sama og að kunna að rækta heilbrigð jarð- epli. Eg ætla pví að taka hér stutt- lega fram hinar helztu orsakir jarð- eplaveikinnar, og hvernig helzt verður komizt í veg fyrir hana. Um jarðeplaveikina hefur verið rit- að svo mikið í ýmsum löndum, að ef 5 pað væri allt komið saman í eina heild, mundi pað verða stórt bókasafn, en á voru máli hefur ekkert verið rit- að um hana, og hefur hún þó gjört hér talsverðan skaða. Lengi gátu menn ekkiskilið réttilega, hvernigstóð á jarðeplaveikinni, og pað er stutt síðan að vísindin gátu leitt í ljós hið rétta eðli og orsakir hennar. J>að er sannað að jarðeplaveikin orsakast af óbersýnilegum (mikro- skopisk) ölmususvepp (parasitsvamp). Stundum byrjar jarðeplaveikin sem rotnun eða fúi í sjálfum eplunum, án pess nokkur sýnileg veiki sjáist á blöð- unum, og pannig kemur veikin vana- lega fram hér á landi, en yfir höfuð að tala byrjar veikin venjulegast í blöðunum, og sýnir sig par fyrst sem smáir, svartir eða mórauðir blettir, sem vaxa með mjög miklum hraða, bæði að stærð og tölu, einkum þegar votviðri ganga; liinn mórauði litur breiðir sig innan skamms út um allt blaðið, og allan yfirvöxt jurtarinnar; líf hennar er þrotið og eplin vaxa ekki lengur, jafnvel pótt veikin nái ekki til þeirra, sem pó er hið venjulegasta, og sýnir hún sig fyrst í þeim sem mórauðir blettir, sem verða stærri og stærri, og prengja sér dýpra og dýpra inn í eplið. J>etta er nú í stuttu máli lýsingin á því, hvernig hin eyði- leggjandi jarðeplaveiki hagar sér, sem eins og áður er sagt á rót sína í afar smáum ölmususvepp (Peronospora in- festans). Undir eins og hinir mórauðu blett- ir fara að koma í ljós á blaðinu, get- um vér séð með berum augum, hvern- ig hvítur myggluhringur myndast um- hverfis hvern blett á neðra borði blaðs- ins. Bráðum hverfur nú mygglan af pessum hring, og hann verður mó- rauður að lit, en annar myggluhring- urinn myndast fyrir utan hann. Mó- rauði bletturinn heldur nú pannig á- fram að vaxa út frá miðdepli sínum, og um leið myggluhringurinn um- hverfis hann, uns hann mætir öðrum blettum, og pegar þeir koma saman, hverfur myggluhringurinn, og blaðið verður pannig smámsaman almórautt og visið. Ef vér nú tökum blað og skerum pað pvert í sundur, par sem inygglu- hringurinn er, pá getum vér í góðnm sjónauka séð allt byggingarlag svepps-

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.