Suðri - 10.02.1886, Blaðsíða 2

Suðri - 10.02.1886, Blaðsíða 2
18 eplunum; eg vil pví talca hér stutt- lega fram pað, sem helzt hefir pau áhrif á jarðeplin að gjöra pau ómót- tækileg fyrir veikina. Allir vita, að jarðeplin eru mis- munandi að gæðum, efnasambönd peirra verða ýmisleg, eptir jarðvegi, áburði o. fl., en að meðaltali verða pau hér um bil pannig: Yatn..............................75°/o Köfnunarefnis sambönd . . . 2"/o Mjölefni..........................15°/o Feiti og sykurefni .... 2°/o Celluefni ....... 5"/o Steinefni .........................l'v0 Af pessu má sjá, að hið fasta efni jarðeplanna er einkum mjölefni, hjá beztu jarðeplum getur pað orðið yfir 20°/o, og myndar pá mestan hluta næringarefna peirra. Nú samanstend- ur mjölefnið einungis af kolefni, svr- efni og vatnsefni, en hefir ekki í sér neitt köfnunarefni, og eins og sjá má af töflunni, er mjög lítið af köfnun- arefnissamböndum í jarðeplunum. Á- burður af dýraríkinu er opt ríkur af köfnunarefnissamböndum, svo sem am- moniaki og ammoniaksöltum, og peg- ar köfnunarefnisríkur áburður er bor- inn á fyrir jarðeplin, pá breytast efna- sambönd peirra pannig, að pau verða snauðari af mjölefni, en ríkari af köfn- unarefnissamböndum, og jafnframt verða pau lausari og vatnsbornari. J>að er pví beinlínis skaðlegt, að á- burður fyrir jarðepli sé köfnunarefnis- ríkur, (sem pó er nauðsynlegt fyrir flestar jurtir), og hann á að miklu leyti að vera til pess að veita peim nægileg steinefni. Steinefni pau, sem jarðeplin purfa að fá með áburðinum, eru kulk, fos- forsýra og umfram allt kali. kali fosf.sýra kalk lOOOpd.af jarðepl- um innihalda . 5,e 1,8 0,2 af jarðeplagrasi . 0,7 0,« 5,5 Önnur steinefni purfum vér ekki að athuga, pví vanalega er nægilegt af peim í jarðveginum. Efvér vitum hve mikið einhver garður gefur af sér af jarðeplum, pá getum vér líka reiknað, hve mikið hann hefur tapað af pessum premur efnum. Ef úr ein- hverjum garði hafa fengist 4000 pd. af jarðeplum, (her um bil 20 tunnur), og 1920 pd af jarðeplagrasi, pá verð- ur reikningurinn pannig: kal kalk fosfs. 4000 pd. af jarðepl- um innihalda . . . 22,4 0,8 7,2 1920 pd. af jarðeplagrasi 1,8 10,e l,i Samtals 23,7 11,4 8,a Til pess að bæta garðinum öll pessi efni, parf hér um bil 7300 pd. af kúamykju, ef ekkert af pvaginu hefur tapast úr henni, og í peim á- burð er hlutfallið milli pessara priggja efna hér um bil pannig: kali 24, kalk 14, fosforsýra 7, og eru pá hlutföll pessara efna mjög nálægt pví, sem jarðeplin purfa. |>ess verður vel að gæta að pvagið tapist ekki úr mykj- unni, pví með pví tapast næstum allt kalið, og verður pá inykjan lítt nýt- andi áburður fyrir jarðepli sem og aðrar jurtir. pegar áburður, sem auðugur er af fosforsýru, er borinn á fyrir jarðepli, verða pau talsvert lakari; liggja til pess pær orsakir, að fosforsýran er venjulega í sambandi við einhver köfnunarefnissambönd, og sækir eptir að sameinast peim, en pegar í áburð- inum er mikið af köfnunarefnissam- böndum, verða jarðeplin lakari, og móttækilegri fyrir sjúkdóm, svo sem áður er sagt. Bezt. er pví að í áburð- inum sé ekki meiri fosforsýra en svo sem jarðeplin purfa minnst; en ávallt verður að sjá svo til að nóg sé afkali og kalki í jarðveginum. J>vag dýr- anna er auðugt aí kali og kalki, en snautt af fosforsýru; pess vegna er pað betri áburður fyrir jarðepli heldur en taöið, sem er auðugt af fosforsýru í samanburði við önnur steinefni. J>ang er auðugt af kali, og hefur hver- vetna reynzt ágætur áburður fyrir jarð- epli. Aslta bólupangsins (fuans nada- sus) inniheldur t. d. 20 ’/„ af kali, en aðeins 1—2"/o af fosforsýru. |>að er margra siður að nota hin smærri jarðepli til gróðursetningar, en pau má jafnan skoða sem óproskuð, en óproskuð jarðepli hafa ekki efna- sambönd í sömu hlutföllum sem hin proskuðu. Hin smáu og óproskuðu jarðepli hafa meira af vatni og köfn- unarefnissamböndum, en minna af steinefnum; jarðepli pau sem vaxa upp af pess konar jarðeplum eru pví sjaldan góð; pau purfa lengri vaxtar- tíma, og venjulega ættlerast pau og vanprífast. Jarðyrkjumaður einn í Aberdeen á Skotlandi, myndaði fyrir nokkrum ár- um nýja jarðeplategund, sem alstaðar er nafnkend fyrir ágæti sitt, með pví að gróðursetja ár eptir ár hin allra stærstu og fullkomnustu jarðepli. Síð- an hefur sú skoðun ávallt rutt sér meira og meira til rúms í Englandi og víðar, að bezt sé að hafa hin allra- stærstu jarðepli til gróðursetningar í staðinn fyrir hin miðlungsstóru, sem optast hafa verið höfð til pess. En með pví nú flestum mun pykja of kostnaðarsamt, að gróðursetja hin stærstu jarðepli, og er ekki heldur víst hvort pað borgaði sig betur en að gróðursetja hin miðlungsstóru, pá mun ráðlegast að gróðursetja hin stærstu, einungis til pess að framleiða jarðepli til gróðursetningar; væri pá bezt að gróðursetja pau í sérstakt beð, og leggja par fram alla mögulega við- leitni til pess að hafa ræktunina sem hezta og fullkomnasta, velja síðan um haustið, pegar tekið er upp, hin beztu af jarðeplum peim, er uxu í pessn beði, til pess að gróðursetja næsta ár. Eg hefi nú tekið hér fram hin helztu skilyrði fyrir gæðum og heilbrigði jarðeplanna. Margur kann að segja að jarðeplaveikin muni ekki eiga heima hér á landi, en eg hefi fulla vissu og reynslu fyrir pví, að hún er hér alltíð. Venjulega brýzt hún mest út seinni part sumars; pessvegna er hún optast að byrja pegar jarðeplin eru tekin upp. Af pví leiðir, að pótt pau virðist vera (ef ekki er vel að gætt) heilbrigð og að öllu leyti góð á haustin, pá verða pau eptir pví lakari sem lengra líður á veturinn, og stundum með öllu ó- ætileg. J>etta orsakast náttúrlega af pví, að svepparnir halda stöðugt áfram að vaxa og útbreiða sig í peim. En ef menn almennt hpfðu góða og rétta ræktunaraðferð, pá mundi bæði jarð- eplaveikin hætta að gjöra skaða, og jarðeplaræktin að öðru leyti verða miklu arðsamari. Vinstriinenn í Danmörku Og endurskoðun stjórnarskrárinnar. Eins og mörgum er kunnugt, skipt- ast vinstrimenn á pingi Dana í tvo flokka, sem kallaðir eru «frekir vinstri- menn» (det radikale venstre) og «dansk- ir vinstrimenn* (det danske ven tre). J>að, sem skilur almennar skoðanir pessara tveggja flokka, er einkum pað, að hinir freku vinstrimenn hallast langtum meir að framfara- og frelsis- hugmyndum peim, sem eru að ryðja sér braut hjá erlendum pjóðum, sem frjáls- lyndastar eru taldar, einkum Frökk- um. Telja peir pað Dönum vænleg- ast til framfara og menningar, að pjóðlíf peirra endurfæðist í hugmynda- baði stórpjóðanna, ppirra sem fremstar eru taldar. Hinir dönsku vinstrimenn leggja aptur mesta áherzluna á, að menning og pjóðlíf Dana vaxi ogprosk- ist á sem pjóðlegastri rót. J>að eru eigi nema eitthvað 2 ár síðan flokkar pessir greindust sundur; áður var flokkurinn einn og nefndist «vinstri- menn á ríkispinginu* (rigsdagens venstre). Stundum hafa bæði hörð og bitur orð farið milli pessara flokka, einkum fyrst eptir að peir skiptust sundur, en margt er pó pað, sem peim kemur saman um, fyrst og fremst pað, að allt pólitiskt böl og andstreymi innanlands, sem legið hefur á Dönum hin síðustu ár eins og martröð, sé Estrúp og hans ráðaneyti að kenna, og að enginn gæfugeisli nái að skína yfir Danmörk fyr en peim Estrúp sC úr sessi rutt. í baráttunni við Estrúp kemur flokkunum prýðilega saman, enda vita peir sem er, að í pví atriði stendur allur porri dönsku pjóðarinnar á bak við pá, og kjósendur peirra bafa

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.