Leifur - 23.04.1886, Page 4
184
sem liafa heyrt pað syngja uú upp a sl&kastið.
pvl svo hefir pvi fleygt fram i vetur, pess er
óskanda. að almenningur gjóri sjer í'ar um aðsækja
vel samkomuua, og með pvl uppörva pað til pess
enn betur að fullkoinna sig. Fjelagið á pað llka
sannarlega skilið, að pessi fyrsti samsöngur
pess sje vel sóttur. pað hefir barist hranstlega
gegn hinum mörgu örðugleikum, sem pví hafa
mætt. pessa örðugleika hefir pað með atorku
ytirstigið, stendur nú föstuui fótum, og h fir með
pví lagt hyrningarstein islenzkrar söngiræði hjer
í vesturlandinu.
I 2, nr, (lSameiningarinnar” er pað aug-
lýst, að hiun a n u a r ársfundur kirkjufjelagsius
byrji á miövikudag 30 júni n»stk., að Garðar i
Dakota.
Herra Helgi Jónsson ritstjóri Leifs koin til
bæjarins siðastl. laugardag; segir löndum í Sliell-
mouth liði vel.
Ný verzlun. Guðmundur Jónsson og Berg-
vin Jónsson (Bergvinssonar) hafa leigt sjer búð á
horninu á Ross og Isabella str., og ætla par að
opna klæðaverzlun i næstu viku.
ER ÍSLENDINGUM í CANADA
ANNT UM VELLÍDAN SÍNA.
Nú á ný hefir Canadastjórn sent mann heim
til íslands til að bjóða fólki vestur hingað. Far-
gjald verður lægra en nokkru sinui áður, svo pað
er mjög líklegt, að margir fátæklingar sæti nú
tækifæri að ílytja til Manitoba. íslendingar. sem
hjer verða fyrir, mega nú búast við að áhyggj-
unni verði allri' kastað upp á pá; stjórnin mun
ætla peim að sjá fyrir löndum peirra, pegar hjer
er komið. Hvað ætla landar hjer pá að gjöra ?
Hafa ekki flestir nóg með sig og sitt skuldalið ?
Treystast laudar hjer til að taka að sjer stóran
lióp af fjelausu og atvinnulausu fólki ? Er ekki
ráðlegra, að gjöra 1 tlma einhverjar gagnlegar
og greinilegar kröfur til stjórnarinnar, viðvíkj-
andi lslenzkum inuflytjöudum ? Nú sem stendur,
er engin maður, svo jeg viti, 1 Canada, sem hefir
sjerstakt umboð til að leiöbeina íslendiugum.
Jeg ieyfi mjer nú aö bjóða íslendingurn I
Winnipeg—og öllum semgeta tekið par pátt í—,
að koma á almennan fund 1 húsi Framfaratjeiag^'
ins á fimtudagskv. 29. p. m., kl. 8 e, h., til að
ræða um petta áminusta atriði—1 s 1 e n z k a u
innflutingl sumar. Allir geta átt mál-
írelsi og atkvæðisrjett á pessum fundi, og er pví
vonandi, að sem flestir láti sig pettá skipta, og
sæki fundiuu.
Winnipeg, 22. aprfl 1886.
Sigurbjörn Stefáusson.
Ýmislegt.
Alla tlð slðan hinn rlki Vanderbilt dó 1 vet-
ur, hal'a dagblöð Baudarfkja og Canada fært
margar og snjallar ritgjörðir um hina miklu auð
legð lians, en pó getur peim ekki borið saman;
nokkur segja að Vanderbilt liali, að öllu samtöldu
átt $175 milj,; önnnr segja 200 milj, og priðju,
300milj., en liver sannast segja, er ekki gott að
segja.
Nýlega hefir einn frjettaritari gjört svo lag-
aða áætlun 1 l(New York Times”: Ef pessar
$200 milj., sero Vanderbilt átti, væru 1 silfur-
dollars, og peir lafðir liver við annan í práð-
beiua lfnu, pá gjörðu peir 4,672 mllna langa
silfurllnu, sem svarar vegalengdinni frá New
York til Liverpool á Englandi, pvert ylir At-
lanzhaf. Ef pessutn silfurdollars væri hlafið upp.
hverjum ofan á atiuan, pá mundu peir gjöra
355 mllna háan siliurstöpul. Væri peir lagðir
flatir á jörðina, hver viö aunan, mundu peir
hylja 60 ekrur af landi. pessi silfurhrúga mundi
vigta 7,160 smálastir (tons). Til að ilytja petta
eitthvað, allt 1 eiuu, pyrfti 358 vöruvagna, er
bæri 20 smálestir hver, (pað er pað er allia
stærstu vöruvagnar bera). þessi vagnalest yrði
pá 2yz mila á langd; að meðaltali mundi purfa
12 gufuvagna til að draga lestina. en væri veg-
urinn krókóttur eða upp á móti, muudi ekki
veita af 15- 20 gufnvögnum.
Ef pessi auðlegð væri par á móti reiknuð i
$1 bankaseðlum, sem lagðir værn hver við end-
an á öðrum, pá mundi pað gjöra 23,674 rnilur
vegar eða hjer um bil eius langt og kringum
jörðina. Væri peim hlaðið upp, eins pjett og
blöðum i bók, yrði pað 12 mílur á hæð. Ef
peir væru lagðir á jörðina, hver við annan,
mundu peir hylja 746 ekrur, eða nalægt eius
stóran blett og (tCentral Paik” lNewYork.
Hirzlu, til að geyma pessar $200 milj. I,
pyrfti að vera 23 fot á lengd, 22 á breidd og 20
á hæð, og náttúrlega öll úr járni.
Að pessi reikningsfærsla, sem hjer er sýnd
uö framan. nái nokkru lagi, vil jeg cnganvegiiiu
ábyrgjast; jeg liefi eiiiungis útlagt pað - eins og
pað er i áminnstu dagblaði, og reyndar fleiruin-
ekki handa peiin af löndum minuni, sem bæði
geta lesið, talað og skilið enska tungu, heldur
hinum, sem pað geta ekki, bæði lijer og heima
á fslandi, er hefðn gaman af að sjá hvað Vander-
bilt var rikur, og hvað Amerikanskir frjetta-
ritarar rita um pað.
*
* *
Fyrir 25 árum slðaii var fólkstalan í Bauda
rikjunum einungis 30 milj,, en nú er hún nálagt
60 milj. þá voru 112 borgir og bæir, sem höfðu
yiir 8000 íbúa; nú eru 286 borgir og bæir, er
hafa ytir 8000 fbúa. Fólkstalan í þessum 14?
borgum og bæjum var pá að eins 5 milj., en nú 1
286 er hún 12 milj. Nálægt 48 milj., eptir
pessu, út á landsbyggðinni.— Stærð allra Banda-
rikjanna pegar Alaska er taliu með, er 3%
milj. ferhyruingsmilna
Frá kunningja Leifs
[ sunnan við linu ]
— Maður einn 1 Detroit, er sótti um embætti
og vildi ná atkvæðutn Pólverja, sem þar eru
margir, bað pólverja einn að semja fyrir sig ræðu
á pólsku sem hann siöau ætlaði að ílytja á fundi,
eptir að hafa lært ræðuna. Hann fjekk ræðuna,
en pó frainburður hans væri ekki rjettur, pá
skildu Pólverjar hana, eu hann sjálfur ekki.
((þorparar og ilLnenni”, byrjaði h’ann, og
hnegði sig kurteislega og hjelt að hano væri að
segja : Háttvirtu áheyrendur. ((Hvað eruð pið
aö gjöra hjer, allir gapandi”, hjelt hann áfram.
l(Hvern áranu vitið piö annars uin stjórnarmál-
i fni ? ” (Nú fór að heyrast kurr meðal álieyr-
anda) ,,Jeg vildi ekki nýta atkvæði aunara eins
úrpvætta eius og pið Lengra komst haun
ekki í ræðuua. Pólverjar pustu að honuin, en
hann flúði og pakkaði sínnm sæla að sleppa
ómeiddur. Ætlar hann að orsökin til upppots-
ius hafi verið siuu vitlausi framburður á málinu.
----í Bagdad, hiuutn nafiit'ræga aðsetursstað
Harúns Alrascliids, sem hefir 100,000 lbúa, er
ekkert leikhús og eugin sjerstakur skemmtistað-
ur, heldur er borgin <>11, eitt leikhús. Llður svo
engin dagur, að ekki fari prosessiur af ýmislega
skrautklædduin leikurum uui göturnar fram og
aptur, og eru hiuir fátæku borgarar, sem 1 leikn-
um eru. ætlð auökeundir af pvl, að klæði peirra
bera regnbogaliti. Og enn 1 dag draga sögufróð
ir menn heila hópa af lýðnum saman, til pess að
hlusta á kynjasögui, eins og pær 1 ((þúsund og
einni nótt”.
----í Braziliu var sjötti hver maður þræll árið
188f.
— í Rummelsburg (eitt útþorpið við Berlín)
á þýzkalandi, or hinu inesti gæsa markaður 1
heimi. þangað er ílutt að meðaltali 40 vagn-
hlöss af gæsum á degi hverjum, aðsunnudegi meö
töldum, ogeiu svo fluttar paðau til allra landa
1 Norðurálfu. í hverjum vagni eru aö ineðal-
tali 1500 gæsir og endur, sem gjörir 60,000 á
dag eða 21 milj. um árið
— Stórivlsirinu á klukkunni I turninnm á We^t-
minster. Abbey 1 London er 16 feta langur, og
minni vlsiriun 9 feta laugur, en svo mikið er
hann gildari en hinn, að báðir vega nálega jafn-
mikið, um 100 pund hvor.
— Hinrik priuz, souur lierlogans af Seville á
Spáui, var fyrir skömmu dæmdur til 8 ára fang-
elsis l'yrir landráð. Veiður hann galeiðapræll 1
Valencia pennau tlma.
h g 1 y s 1 n 21 r.
Óskad er eptir Lipurri íslenzkri
stúlku, til að gjöra venjuleg húsverk í húsiriu nr.
71 McWilliam St, East, á Rauðárbakkanum.
£3T Blaðiá þjódúlf jgj
geta Islendingar 1 Ameriku fengið. og er peim
hægast að borga hann paunig, að senda andvirðið
(5 kr.) 1 amerlkönskum brjefpeningum (seðlum)
innan 1 ábyrgðar brjefum (recommenderuðum
brjefum) stlluðum til undirskiifaðs útgefanda.
Reykjavik 22. marz 1886
þorleifur Jónsson.
H o m e o p a t h a n a: Drs. Clark & Brotchie
er að finna í marghýsinu: The Westmivster,k
horninu á Donald & Eilice Sts., gegnt Knox
Church, og norður af McKenzie House. Mál-
práður liggur inn 1 stoíuna. 13n6
IIALL & LOWL
fluttu i hinar
uyju stofur síuar, JV’r. 461 á Aðalstrætinu fá
let fyrir noiðan Jmperial bankann, um 1. sept
yfirstaudaudi
pjgp3 Framvegis eins og að undanförnu niunum vjer
kappkosta at) eiga með rjettu þann alþýóudóm: nj HALli
and LOWE sjcu l*eir beztu Ijósiiiyndaviiiidir
\V iunipcK eda orda estiirlaiidiiin.
BoeRur til sólu.
Flóamanna Saga................................30
Um Harðindi eptir Sæm, Eyjólfsson ... 10
P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur...............30
— ------- liússpostilla . , - . $1.75
P, Pjeturssonar Bænakver .... 20
Valdim. Ásmundssoiiar Rjettritunarreglur 30
Agrip af Laudafræði ......................... 30
Sagau af Iílarusi keisarasyni ... 20
Brynj. Sveinssou ..... ....................1 00
Fyrirlestur urn m e r k i tslands . . . . 15
þeir er í fjarlægð búa, seui óska að fá
keyptar hinar (ramanrituðu bækur og seudar
með pósti, verða að gæta poss. að póstgjald er
fjögur cents af hverju pundi al bókum, Eing
inn fær bækur þessar lánaðar.
Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð-
um og vel teknum, stórum Ijósrnyndum af ýms-
um stöðum á lslandi, teknar af ljósmyndasmið
Sigfúsi Eymundssyni 1 Reykjavlk.
142 Nótre Dame Street West,
H, Jónssou.
ROBERTS & SINCLAIR,
NO. 5i FORT ST- CQR. FORT AND GRAHAM.
lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og
opua, alls konar aktýgi, bjarnarfeldi og vlsunda-
feldi, likvagna bætii livita og
svarta m. fl.
Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar.
Skrautvagnai af öllum tegundum. Ilestar eru
ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram.
21 •] féfTOpid dag og nótt.^J| [H>r.
Eigandi, ritetjóri og ábyrgdarmaður: H. J/iiiksiiii.
No. 140. NOTRE DAME S7 i£ET WEST
WlNNIPEG, MaNITOBA,