Leifur


Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 1

Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 1
J* «11*1 Wiimipeg:9 inaiiitot>a9 4* maí 1886. Nr. 47 Vikubladið „L E I F U Ril kemur út ú hveijum fíistudeg ad fo r fa 11 a 1 a u s u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsögn á bladinu gildir ekki, nema med 4 mánada fyrirvara. SVEITA STJ ORNAltliAGA- F It IJMVA lt 1» 1 D. í 45. ur, Leifs lofuf uid vjer að láta einkverja mynd af yfirliti ytír þetta ofannefnt frumv. koma þá í uæsta blaði, en sökum rúmleysis gat það ekki orðið. Yfirlit þetta getur ekki orðið nema stutt. því frumvarpið er svo langt (280 bls í 4. bl.broti), að það er ókugsandi að taka það til atkuguuar grein fyrir greiu; þess vegna verða kjer ekki tekin. nema kin atkvæðamestu atriði. þau atriöi, sem nú stefua fjarst þvl kortí, er þau áður voru I. Jafnvel þó vjer kófum ástæðu til aö ætla, að nokkrum af kaupendum blaðsins sje ókært að sja mikið af rúmi þess tekiö upp til ytírlits ytír lagafruinvörp. einir vegna þess þeir sjálfir geta kynut sjer þau, og aörir vegua kins, að þeir e k k i kafa ueiua löngun til að kyuua sjer þau; þá sauxt finnum vjer ekki ástæöu til að biðja um afsökuu fyrir að Koma með útdrætti úr þeim við einstöku tækifæri. Vjer, sein sje álituui það af nauðsynlegt fyrir þá af nýlendumönnu m, sem eKki kafa full not af enskum blöðum vil þess, og löugun vor tll að kynna þeim lög lands- ins verður að vera vor eina afsökun. þetta frumv. sameinar I eiua heild öil þau Muuicipality, Couuty og Judicial District lög, sem sanvin kafa verið frá myuduu fylkisstjórnar kjer 1871 til þessa tima. þess var og þörf, þvi lagasöfnin voru orðin svo mörg og i svo mörgum deilduin. sumar greiuar þeirra i gildi og sumar þeirra ekki. að þaö var nálega ógjöruingur að finna samhengi þeirra ailra og vita kvaða grein var i gildi og hvaða greiu ekki. Eiiu með þessu frumvarpi er komið i veg fyrir allau misskilning og rugling 1 þá att, þar eb öll fyrverandi lög eru óuýtt, það er aö segja : þau eru dregin út úr gömlu bókunum og færð saman 1 þetta eina frumvarp, ýmist breytt eöa óbreytt. þess vegua, ef þetta frumvarp öðlast lagagildi. þarf ekki að leita eptir lagagreiuuin, sveitaistjóru áhrærandi annarstaðar en í þessari einu bók. þetta frum varp iunibindur einnig óll lög viðvikjandi borguin og þorpum, mynduu bæjastjórna, völdum þeirra, skyldum gegnt fylkUstjórniuui o s. frv. Sveitaskipun i fylkinu er að öliu leyti óbreytt. Meðal hiuna stórkostlegustu breytinga frá fyrverandi lögum, má telja sem fylgir : Hinar kostbæru Judicial District-stjórnir eru afnumdar; falla úr gildl 1. septembermán þ. á, Er það góð laudkreinsuu vissulega, i tilliti til kostnaðarins, og mun öllum sú breytlng kær, nema þeim mönnum sem þá missa völdin. En í þeirra stað kemur e i n n maður. sem á að kafa á heudi öll þau störf, er áður voru i verkahring kinna þriggja J D. stjórna. þennau mann til- tekur fylkisstjóri og ráðaneyti hans, og gefur kon um, samkvæmt frumv. næstum ótakmarkað val l. Og hversu illa sem þessi e i n v a 1 d u r kann að standa 1 stöðu sinni. þá verður kouum ekki vikið frá embætti. neuia með samþykktunx fylkisþings ins. í tilliti til alls annars en kostnaðarius, verð ur þá lækniugin verri en sjúkdómurinn. Laun þessa manus og aðstoðarmanna kaus, skrifara o. s frv., verða goldin úr fylkissjóði, eu ekki sveit arsjóði, og er það nokkur bót í máli, Fasteignir bænda verða ekki virtar nema þriðja hvert ár. Til þessa hetír það verið gjört á hverju ári. Matsskrár fyrir öll Municipalities, nema borgir og þorp, verða búnar út i septem- bermán. þriðja kvert ár. Aptur á móti skal hver sveitarstjórn ytírfara siua matsskrá í júni- mán. bæði árin. sem eiguirnar eru ekki virtar, og gjöra þær hreytingar. sem klutaðeigaudi bændur krefjast. þær breytingar eru og á mat- inu, að einuugis fasteignir bænda verða virt ar; lausafje, kverju nafni sem nefnist, verður ekki metið til verðs uje skattur álagður, nema það sje ineira én $1000 virði. Sje það meira en 1,000 doii. virði, verður bóndiuu að greiða skatt af þvi sem er fram yfir þúsund. þannig sleppur bóndinn við að gjalda skatt af 500 doll. virði af eignum, sem hann undir gömlu iögunum varð að gjalda af. og má óhætt telja það 5 dollars sparuað á bverju ári. Sveitastjóruin tekur viö umsjón á landi þeirra sem ekki búa i kennar umdæmi. og annast um sölu þess fyrir ógoldna skatta; það verk höfðu J. D. stjórnirnar áður. Eptir að eitt ár er iiðið frá 31. deseinbermán. þ. á., er iandið var virt og skattur á lagður, en hann ekki greiddur, m á selja þaö fyrir ógoldin skatt Skai söluþings- dagur auglýstur einusinni i viku, i fjórar vikur fyrir fram í eínhverju blaði, sem gefið er út í sveitiuni, eða innan þeirrar J D , sein sveitin Iiggur í. þeir, sem uppkaflega áttu landið. geta þvi að eins keypt það inu aptur, að þeir geli sig fram innan eins árs frá söludegi borgi þa upp- kæð sem i eigciua var bóðið, aiian kostnað og 20 af hundraði sem ársvöxtu af peningum þess, er keypti eignina á söluþiugiuu. Eru þessar greinar gjörðar svo straugar af þeirri ástæðu, að margir hafa uotað sjer tveggja ára frestinn; ekki komið til að leysa eign sfna fyr en siðasta dag- inn, kaupandanum til ómetanlegs ókagnaðar. Af þessu hefir leitt. að tregt kefir gengið að selja land fyiir ógoldna skatta, þvi ekki hefir ver ið fyrir neiuu að gangast, þar er t’resturinr, hetír verið langur og vextir af peningunum lágir. Iiver sveitarstjórn skal skipta sinu umdæmi i sex skylduvinnu hjeruð og hver búandi eða landeigandi vinna sitt eða sfn dagsverk i siuu hjeraði. þeir sem heldur kjósa að greiða peuinga en vinna dagsverkin, skulu gjalda 1 dollar i sveitarsjóð fyrir hvert dagsverk; er það þriðjungi minna en hiugað til hefir verið, þessi 6 skyldu vinuu hjeruð skulu hvert öðru svo iik að stærð og lögun sem auðið er, og ef engin búaudi er 1 eiuhverju hjeraðinu, þá skal þar ekki heimtuð nein skylduvinna það ár. Allir karlmeun, sem búa út á landsbyggðinni og sem hafa óílekkað manuorð og eru 21 árs- gamlir, eru kjörgengir, ef þeir eiga fasteign; eins ef kona þefrra á fasteigu, þó þeir sjálfir eigi ekket. Laun þeirra, sem kosuir eru til sveitarstjórn- ar, eru minnkuð til muna; fa þeir einungis 5 cents á miluna fram og aptur, og ekkert meira. I gömlu löguuum er tiltekið, að sveitarstjórum skuli ekki goldið meira en 2 doll. á dag og 10 cents á miluna hvora leið að auki, þegar þeir fara til fundar. í þessari grein er því sparnað- urinn mikiil, einkum þegar svo er ákveðið, að þeir fái alveg ekkert fyrit að mæta á öllum aukafundum. Ekki mega sveitarstjórar sjáifir takast á lieudur að vinna neitt af opinberum verkum fyrir sveitarstjóruina. Oddviti sveitar- stjórnar skal ekki greiða atkvæði á fuudum. uema jafnmörg atkv. falli á hvora lilið, þá skal hann skera úr hveruig málið fellur íueð sinu at- kvæði, Uudir gömlu lögunum hafði oddvitinn ætið atkv., og var það mál feilt, er hafði jafn mörg atkv. á báðar hliðar, að haus atkv. með- töldu. I blaðinu Manitoba Gazette þurfa sveitar- stjórnir ekki að auglýsa, nerna þar sem það er sjerstaklega framtekið í frumvarpinu, eins og t. d. við auglýsingar um sölu lands fyrir ógoldna skatta, og þegar um stórmál er að gjöra, þar sem atkv. állra sveitarbúa þurfa til að koma til að löggilda eða fella frumvörp um peningaspurs- mái, o, s, frv. í gömiu lögunum er það heimt að að allar auglýsingar sveitarstjórnanna komi i Man. Gaz., að uiinnsta kosti eins opt og þær koma út í öðruui blöðum, og hefir það aukið útgjöld sveitanua ekki alllítið. Fylkisstjórinn og ráðaneyti hans tiitekur tvo reikninginga yfirskoðara, sem árlega eiga að yfir- fara allar bækur og reikninga ailra sveitarstjórna i fylkiuu og stuðla til, að ein og saina reiknings- færsla sje viðhöfð hjá öllum sveitarstjórnuui. Með þessu verður komið i veg fyrir að sveitar- skrifarar eða fjehiröai svlki undir sig fje sveitar- innar, ein3 og ekki ósjaldau hetír komið fyrir. en sem opt hefir ekki komist upp fyr eun 2 til 3 arum síðar. Laun þessara yfirskoðara verða goldiu úr fylkissjóði en ekki sveitarsjóði, eins og hingað til hefir verið, þegar yfirskoðarar hafa yfiifarið sveitarreikninga, þetta eru hiuar mestu breytingar á sveitar löguuum og eru þær yfir höfuð i þá átt, aðijetla útgjöldin á bæudum, Hiti einu útgjóld þeirra, auk þeirra er ganga til sveitarþarfa beiuilnis, eru til viðkalds dóinhúsum, fangahúsum, til að launa fangavörðum, lögreglunni. vituunx 1 mál um og dómnefndum; er það sem ekkert i sam- anburði við öll þau útgjöld er nú hvlla á bænda- stjettiuni. meðau J. D. stjóruin situr að vöidum. Hiun eini stórgalli á frumvarpinu er vald það, sem eiuum manui er gefið i hendur. Ofannefnd- um útgjöidum, til viðhalds dómhúsum o s. frv. getur hanu að miklu leyti ráðið einn, og hlýtur sveitarstjóruiu að gjalda þá upphæð er hann keimtar. það er einkum þessi agnúi, sem hindr ai fruinv. frá að komast i gegn á þessu þingi. það er og mikiö líklegt hanu afmáist, ef frumv. verður geymt yi annars þings. þvl í sumar eða haust fara fraui kosningar til fylkisþings, svo á næsta þingi má búast viö að margar uýjar raddir heyrist. Euda hafa þá bæði þingnxenn og sveita stjórnir haft árstima til að yfirfara frumvarpið iö nákvaunlega, og beuda á þær greinar seiu breyt ast þyrftu eða nemast burt. FRA BANDARÍKJDTM. þá er nú fulltrúadeild þingsins í Washing- ton búin að útkljá silfurpeningaspursmálið. sem búiö er að þvælast fyrir þiuginu síðan það var sett í vetur. Uppástungau uiu að iiætta vió silf urpeuinga-sláttu um liríð, var fellt með 201 at- kvæðum gegn 84. Og uppástuugau um að liafa peningasláttuua i'ría og ótakmarkaða var rjett á eptir felld með 163 atkv. gegn 125. Af þessum 125 mönnum, er vildu hafa peningasláttuna ótak markaða, voru 91, er tilheyröu repúbliktlokku- um. Með þvi að hafa peniugasláttu fria og ótak markaða, er meiut, að hjálpa silfurnámaeigöud- uui til að selja 80 ceuts virði af silfri til alþýðu íyrir d illar. Nú þegar silfurmálið er frá, verður uudir eins tekið til viö Morrisou’s-tolllækkunarfrumv , sem svo lengi er búíö að blða alveg óáhrært. þar eð áður hefir 1 blaðinu veriö minust á hinar heiztu vörutegundir, sem tollurinn er lækkað- ur á, þáeróþarft að eudurtaka það; þess mé eiuungis geta, að komist frumvatpiö óbreytt 1 gegn, þá minnka tekjur alrlkistjójuarinnar um 24 milj. dollars á ári.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.