Leifur


Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 3
I 1^7 ]eyti byggð á kostDað ýmsra kvennfjelaga, og siðari stjórnað og viðhaldið af peinr. 1 peim eru opt iieiri bágstaddir eu á sjúkrahúsum peim, sem kostuö eru af opinberu fje. Jeg býzt við að sagt verði, að petta nái engri átt. pví pað hafi meiri kostnað í för með sjer en að petta Kvennfjel. geti afstaðið. þetta viöurkenni jeg lika að sje svo eins og nú stendur. en með tíð og tima ætti pað að lagast, svo pað mætti lieita vel hugsandi áform, og varla mundi neitt verða heiðarlegra eða bera blessunarríkari ávexti en petta það má óliætt telja petta meö einu af pvi nauðsynlagra, sem oss Isleudinga van hagar um. Eða mundi pað ekki heiðarlegt fyr ir heila byggðarlagið, heiöarlegt fyrir bændur pessara heiðurskveuna. að vita að kouur peirra hefðu komiö svona mikiu og góðu til leiðar, eins og ef Kvennfjel. tæki pað fyrir að byggja fá- tækrahús ? Jeg vona að Kvennfjelagið og hinir heiðruðu leseudur Leifs láti sjer skiljast, að petta, sem jeg hefi sagt hjer að frauiau, er engin fyrirskip- un, heldur bendiug og ráðlegging. Mjer væri ekki meiri raun að neiuu, eu að heyra pað, að Kvenufjel. verði peningum peim sem pað hefir saman dregið, hauda einhverii landeyðu _til að kýla vömb síua”; eu paðer vouandi að pað komi ekki fyrir. Kvennfjel. 1 Parkbyggð er of hygg- ið lil að fara svo að ráði sinu. Sljettueldar hafa verið með meira móti i vor, A einum bæ hjer 1 grenndiuui branu fjós með 3 nautgripum, Siimuleiðis spyrjast skaöar eiunig viöar að það er annars mikil furða, livað menn geta verið óvarasamir opt og tlðum. pegar peir brenna ýmislegt uálægt hýbýlum síu- um. og ekki örgrant, að eldur sje opt kveiktur á sljettum, án pess nokkur nauðsyu sje til pess. Menu ættu pó að gæta pess aö pað liggur hegning við pví samkvæmt lögum að kveikja elda, sem æða yfir allt og gjöra ýrnsa skaða. Jeg aðvara sjer 1 lagi landa mína um að vera var kárir með pesskonar elda, bæöi haust og vor. Herra Ölafur Guðiuuudsson lagöi af stað frá Grafton heim til íslauds hiun 12, p. m.; hann gjórir ra^ fyrir að koma ekki til baka fyr en í haust, og korna pá meö foreldra slna. E. H. J. FRJETTIR FRÁ CANADA. Austurfylkin. FJa Sambandsþi ngi, Enu pá eiuusiuui ætlar stjórnin að senda skip norður á Hudsonllóa. Verður farið af stað ein- hverntima 1 pessum mánuði. Aðalerindiö er, aö kanna til hlýtar landskaga pauu til hinn mikla og algjörlega ótakanuaða, er skerst fram norður í milli Hudsonsflóans og Ungawaflóans (L'ngawaflói skerst suður i landið úr Hudsonssunds austast), til pess aö vita fyrir vissu hvort óslitiu vatnavegur er par á milli flóanna, er margir ætla að sje. Sje svo, aö par sje skipaleið, mundi sjóleiðin styttast talsvert og skipin um leið írlast viö aö ryðja sjer veg gegn um rekisinn í Hudsonssundi. - Hraðfrjett frá Hugh Sutherland, sem nú er 1 London. var lesiu upp á pingi hinn 28. f. m. Biður t>ann um ýmsar smábreytingar a samning- unum viö stjórnina um bygging brautarinnar, par á meðal um að fjel, fai annaðhvort townsh. af laudi með iram brautinni 1 stað anuararhvorr- ar sectionar, og að fjel. sje leyfilegt að gefa út skuldabrjef upp á 25,000 doll. fyrir hverja mílu at brautinni, Stjórnin hefir ákveðið að láta byggja inn- flytjandahús i sumar á ýmsum stöðúm með fram Suðvesturbrautunum og Manitoba & Nort West- eru brautinni 1 Manitoba. Eina lauduuiboðs- menn stjórnariunar að verða umsjónarmenn, en porpbúar, par scm pau verða byggð, eiga í launaskyni að leggja til húsgæzlumaun og eldi- við sem parf. Colouel McKeand, 90. hersveitarstjórinn i Winnipeg, hetir beðið m lausn frá embætti siuu, en litlar likur eru til að hermálaráðlierraan veiti honum pað; pykja ástæður hans ekki gildar. Stjórnin hefir tilnefut Taylor dómara í Win- nipeg til að rannsaka atferli Travis dómara i Calgary, sem svo mikiö kvað að 1 vetur og sem pess vegna var settur frá. Breytingar pær, er Man. & North Weslern járnbr. fjel. bað um á samningunum milli pess og stjórnarinnar, hafa veiið sampykktar; fær fjel, leyfi til að byggja grein af brautinni frá Birtle eða par nálægt. norðvestur til Shellmouth eða annarsstaðar par nærri við Assiniboine- ána. Ekki stóðst Beaty, forseti North West Cen- tral brautarinnar, prófið, pegar til kom; gat ekki sýnt nje sannað, að hann hefði nóga peu- inga til að byggja 50 milur af brautinni i sumar. Nú hefir stjórnin gefið honum 30 daga frest. til 1. júni til að koma með peningana; geti hann pað ekki, sviptir stjórnin hann öllurn rjetti til brautaricnar, og ef nauðsyn krefur, byggir húu pessar 50 mílur I sumar upp á kostnað almenn- ings, enn sá áhugi hennar kemur til af pvi, að Manitobafylkisstjórnin hefir tvisvar sent áskorun um að pessi braut verði byggð í sumar. Flóðin i Lawrencefljótinu hjá Montreal hafa orsakað 2 milj. doll. skaða á eignum. verzlunar vörum. varkstæðurn o. s. frv.. án pess pó að reikna skemmdir á strætum og i fjölskylduhúsum Bæjarstjórnin og fylkisstjórnin hafa nú í samein- iugu ákveðið að gjöra allt mögulegt til að koma 1 veg fyrir annað eins flóð framvegis, en til pess eru engin ráð Dema að hækka upp allan hinn lága part borgariunar, er sumstaðar hlýtur að verða frá 10—20 fet. þar eð fljótið er alsherj- ar verzlunarvegur, verður yfirstjórn rikisins beð- in að taka pátt i kostnaðinum, sem og hún er skyldug til samkvæmt sambandslöguuum, Skuldabrjeí Kvrrah fjel., sem boðin voru upp á peningamarkaðinum í London og Amster- dam, seldust bæði fljótt og vel; degi fyr en ætl- að var varð pað að neita að taka móti boðum, svo var eptirsókniu mikil að ná 1 þau. Hin fyrsta farpegjalest vestur að Kyrrahafi eptir Kyrrah.brautinni á að fara af stað frá Moutreal á mánudag 24, p. m. Taschereau kardináli hefir fyrirboðið kap- ólskum möunum að ganga 1 K of L. íjelagið. Fylkisþingskosningar fóru fram i New Bruns» wick hinu 26. f. m., og náði fyrverandi stjórn völdum aptur. Sitja par 30 Reformers og 11 Conservatives á pingi næstu 4 ár, Fiskidugga frá Bandarikjum var tekin föst inn á höfn 1 New Brunswick nýlega; voru yfir- menn skipsins búnir að leigja menn til að vinna á dugguuni, en samkvæmt lögunum voru þeir kyrrsettir, og skipstjóri látin borga peim kaup fyrir allt sumarið.—Sem dæmi upp á hvað illt hefst af pessum fiskidugguprætum, má geta pess, að nýlega brann fiskidugga frá Nýja Skotlandi, á lúmsjó; skipverjar komust i báta, og eptir nokkra hrakninga bar pá að dutgu frá Bandarikj- um. eu skipstjórinn á peirri duggu neitaði að lið- sinna peim, og máttu þeir hverfa frá við svo búið; stuttu siðar bar þá aö cauadiskri duggu, sem flutti pá til lands. Hiun nýji skáli fyrir "frelsisherinn” í Toron to, var opnaður hinn 24. f. m. Var þar við- staddur Booth frá London á Englandi, sem er höfuudur pessa trúboða hers. Skálinn kostaði $40,000; eru í honum sæti fyrir 2,500'manns. Fyrsta kvöldið, sem embættað var i honum, komu sarnan 5000 doll. í frjálsum samskotum. Einn af landeigöndum við Niagarafoss heimt ar $314,000 fyrir ofurlitla landsspildu við norð- anverðan fossinn; á pessari landspildu er hið víð- fræga fiatberg (Table Rock), hótel og gripasafu (Museum). Dómnefudin, sem dæmir í þessum landkaupamálum, á eptir að eins eitt mál auk pessa óútkljáð. I ofsaveðri um daginn bar pað til í Hamil- ton, Ont., að ofur litla eyju dreif undan vindin- um upp undir bryggjuruar fram undau borginni, og nam staðar á 42 feta dýpi. Af landi gátu menn talið yfir 20 stórtrje á hólmanuin, eo ekki hefir enn verið kannað hve stór hanu er ummáls. þótti petta merkilegur atburður, pví ecgiu hafði fyr sjeð fljótandi eyju, og trúðu þeir ekki, sem ekki voru -sjónarvottar. íyr en peir "áu hólmann á höfninni. Manitoba & Northwest. Frá fyikispiugi. það hefir verið sampykkt i einu hljóði. að fjár- hagur fylkisins sje nú orðin svo góður að stjórn- íd sjái sjer fært að takast á hendur alla umsjón ytir dómsmálastióru fylkisins, og gjalda úr fylkis sjóði allan kostnað sem flýtur af viðhaldi dóm húsa, fangahúsa og fylkislögreglu, og að greinuu- um i fruinvarpinu um sveitarstjórnir, skuli pess vegua breytt, samkvæmt pessari ákvörðun. það er óhætt að segja, að pessi ákvörðun miuukar útgjöld hverrar sveitar i fylkinu svo nemurmeir en $1000 á ári, Hinn 20. f. m. gekk fylkisstjóri inn i ping- salinn og staðfesti 15 lagfrumvörp, meðal peirra eru: lög viðvikjandi pvi að öll lög samþykkt á fylkisþingi öðlist lagagildi á 60, degi frá stað- festing þeirra. Lög er gefa fylgjaudi ijelögum leyfi til að byggja samnefudar járubrautir inuan Manitoba : Neepawa & Duk Mountain járubr,- fjel., Selkirk & Portage Central járnbrautarfjel. og Saskatchewau & Western járnbrautarfjel. VJnsölulagamálið er langt frá útkljáð enn. Bindindismenn heimta að öllum viusölubúðum sje lokað kl. 9á kvöldin og kl. 7 á laugard kv. þetta likar porra manna illa; segja pað verði eÍDungisti! pess að allir bijóti lögin og selji vin eptir sem aður, pó strælisdyr vinsöluhúsauna sje lokaðar. Hinn 29, f. m. sendu vinsalar og aðrir bænaskrá til þingsins með 3,900 uudirskriptum pess efnis, að hótel mættu vera opiu par til kl. 11 á kvöldin eius og verið hefir; ástæða peirra er hin sama og áður er getið, sem sje : að verði pað i lög leitt, að loka hótelum kl. 7 e. m, á laugardögum, pá verði pað til pess, að engin gefi lögunum gaum, og að rnargir fari þá að selja vln, án pess að kaupa leyfi til pess. Meginhluti þingmanna er með pvi, að rjettara sje að loka ekki hótelum fyr en kl, 11 e, m., hvað sem verður. Hinn tólfti dagur malmán. á hverju ári hjer eptir, er af fylkisstjóra útvaliu sem alsherjar • trjáplöntunardagur um gjörvallt Manitobafylki, og fylgir par með áskorun til allra, uð kappkosta að planta trjáteguudum penoau dag og með pvi prýða grassljetturnar. það er ætlast til, að peunandag sje engin vinna umhöndhöfð önuur en trjáplöntun. Kyrrahafsbrautarvagnstöðvahúsið í Emerson brann til ösku i fyrri viku ásamt áíöstum iun- flytjandaskúr. Bækur og skjöl fjel. náðust út. svo skaðinn er ekki tilfinnanlegur. pví byggingiu var fornfáleg og úr timbri. Landnemarnir i svenskra nýlendunui liafa al- gjörlega afsagt að láta J, H. Noreus, sem hing- að til hefir pótzt vera forsprakki nýlendubúa, stjórua sjer til nokkurs eða hafa nokkur opinber störf á hendi, par þeir ekki trúi lionum til neius, í uýlendu pessari eru nú orðnir 95 laudtakend- ur, og 60 þeirra búuir að byggja sjer Ibúðar- hús. Fyrir viku slðan var byrjað að byggja Man, & N.- W. brautina, á húu að verða fullgjörð frá núveia»di brautarenda til Birtle (8 milum vest- ar) um miðjau uæsta mánuð. þetta brautarfjel, lrefir nýlega gefið út ofurlitil vasakver og með- fylgjaudi uppdrætti, er sýna allt óupptekið stjórn arland á 12 mllua svæði, hverju megiu brautar- innar, par eru og sýudir allir stórir skógarbusk ar og tjarnir. Pósthúsið aðGimli í Nýja íslandi, Man. var opnað til brjefahirðingar hinn 1. p. m. eða svo var til ætlaö af póststjórniuni Pjetur Pálsson er póstafgreiðslumaöur. Nefnd sú, er stjórnin sendi vesrur í land til að ákveða skaðabætur fyrir uppreistina í vor er leið, er enu i Priuce Albert, og verður ekki ferð búin þaðan fyr eu uin miðjan penuau mánuð í fyrsta lagi, Verk neíndarinrar er ærið vanda- samt; er allt annað eu pægilegt að komast að

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.