Leifur


Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 4

Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 4
I 188 sarmleikaauin að pví leyti hverjir eigi heirnting a , skaðabótum og hverjir ekki. Jafnvel kynblend- | ingar, sern í fyrra gjörðu sitt ýtrasta me& að j gjöra uppreistina sem stórkostlegasta, koma m'i j fram og heimta skaðabætur fyrir simir eigin að- gjörðir. Hveiti sem sáð var í vor, kvað vera orðið 5—6 puml hátt í Norðvesturlandinu, allt aust- ur til Regina, Kartöplur og aðrir garðaavextir eru orðnir vel proskaðir kringum Calgary, par sem peim var sað i marzmánuði. Tlðarfar hefir verið kalt um síðastl. viku; byrjuðu votviðri rjett fyrir páskahelgina og hjeld ust rigningar, krap og snjógangur á víxl, par til á íimtudaginu var, pá fór aö birta upp apt- ur þess var og pörf að regn kæmi, pvi bæði var 8njórinn lítill 1 vetur; hann fyrir löngn upp- tekinn, og einlagt siðan sólskiu og hitar, svo jörðin var orðin óvanalega purr, svo sneiuma á tíma, og of purr fyrir jarðargróða, ef purkarn- ir hefðu haldizt lengi. Fljótsbygð, 14, aprfl 1886. þó langt sje umliðið siöau jeg sendi lluur til Leifs þá^fer jeg nú samt fljótt yfir sögú og læt nægja aö milmast pess, er nýlega hefir borið til, og eins og nú steudur. Nú er sunnan andvari og piða, og hefir svo veriö um undanfarin tinia, dag og nótt, er pví jörð alauö, og nýlega plógpfð. Meðan snjórinn var, uotuðu bændur sleða- færið til að draga ((logga” að sögunarmylnuuni; hafa peir fellt 3 — 4 púsund „logga”, er þeir fá sagaða upp á helmiug af pvi, sem úr peim kem- ur. Efuahagur manna er heldur góður og vel- líðau yfir höfuð; heilsufar almennt gott; skepnu- hold ágæt; sátt og samlyndi manua á milli, og engin hreiíing eða óróleiki heyrizt; jarðiækt lltif, og safnaðarllf dauft. Barnaskóli var haldinn við Islandingafljót að eins mánaðartíma; kennarinu var Jón Sigurðs sou (nú til heimilis 1 Selkirk). lipur maður og vel að sjer. Um siðastl, mánaðamót kom hjer íslenzkur maður frá Winuipeg til gripa kaupa, fyrir gripa- kaupmenn þar, og keypti, að pví mjer er kunn- ugt, 13 gripi, allt uxa 4 velra og eldri, fyrir $40—60. þessii 13 gripir gjöiðu nær $700; er pað gott bús-ílag fyrir byggðiua 1 bráð. Hinn 10. p, m. var haldin hlutavelta og leikiuu sjónaileikur á Lundi, við fljótið, sem nokkrar konur gengust fyrir. Ætla p < r að verja ágóðauum, sem varð rúml. 20doll., 1 safuaðai- parfir, en á hvern hátt, er eun óráðið- Winnipeg. Samkvæmt fundarboði í siðasta blaöi Leiís var fuudur haldin á Framfarafjelags húsinu á fimtud.kv, var, til að ræða um nauð- syn pess, að stjórniu aunaðist um að allslausir íslenzkir innflytjeudur fengju atvinuu sjer til lífs- uppeldis, svo Islendingar hjer pyrftu ekki að verða fyrir ill-bærum atroðniugi. Var miunst á, að stjórnin ætti að hafa umboðsmanu hj• r, er annaðist um íslendinga, en sem hún ekki hefir haft siðau Jóu Tayior dó. Fimm manna nefnd var kosÍD til að hafa á hendi framkvæmdir i pessu máli, rit.a stjórninni o s frv. í nefndinm eru : Sjera Jón Bjaruason, Sigurbjöru Stefánsson Sigtryggur Jónassou og þeir bræöur Friðjón og Árni Friðriks synir. Ekki var samsöngur söugfjelagsins á laugar. dagt.kv. eins vel sóttur og vert var, sem hefir að líkindum verið fyrir pá ástæðu, að menn hafa ekki treyst fjel, til að syngja eius vel og pað gjörði, ytir paö heila tekiö, Að telja upp í röð pað sem suugið var, yrði of langt rúmsins vegua, viljum vjer pvl að eius geta pess. sem sönnunai fyrir að vel var sungið. aö peir Einar Sæmuuds- son og N M. Lambertseu voru kallaðir upp aptur til að syngja eriudi úr kvæðinu (>Friðþjóf- ur og Björn”, Er pað í fyrsta skipti meðal landa hjer 1 Wiunipeg, að nokkrii hafa verið kallaðir til að syngja hiö sama aptur. Svo voru og aðrar skemmtanir, flutt kvæði, S. J Jóhann* essou. er síðan var sungið af söngfjel., fluttar prjár ræður; E. Hjörleifsson, urn viðliald pjóð eruis vors, N, M. Lambertsen um áhrif viíisins á likamann, og E. Sæmundsson las upp á ísl parta af fyrirlestri sfnum (ium heimilislifið á ts- landi”, svo var og leikið smáritið : Sambiðlarn- ir i Mivartshóteliuu; ljeku þeir Erlendur Gislason og Jón Blöndal. Sjera Jón Bjarnasou heíir verið mjög lasinn, og af og til legið rúmfastur siðau uin miöja viku fyrirpáska; hefir harui pó haldið uppi guðspjón ustum, bæði á páskum og sunuudagiuu var. það var 1 síðustu ferð hans vestur til ísleuzku nýlend unnár i Rock Lake Co., að liann fyrst kenndi pessa lasieika. er einlægt liefir haldizt við hann síðan; liafði honum orðið kalt um uótt, er hann gisti á hótel-nefnu við Holland vagnstöðvarnar, er ekki vur betur byggt en svo, að koma mátti iingrunum út á milli borðanua, er mynduðu hús- veggina. Annaðkvöld (miðvikud. 5. mai) verður safn aðarfundur haldin á Framfarafjel.húsiuu til að kjósa fulltrúa fyrir söfnuðinu. er mæta skuli á öðruin ársfundi kirkjufjelagsins í næsta mán- uði. Næsta föstudagskvöld verður miunispening- unum útbýtt meðal heruiannauua tilheyraudi 90. hersveitinni; verður pað gjört i hinum uýja her- ætingaskóla við Broadway og er gjört ráð fyrir að mikið veiði um dýrðir pað kvöld. Mrs. Aikins (kona fylkisstjórans) hefir verið beðin að afhenda minnispeningana. Capt. Rowe, foringi fyrstu herdeildarinnar ((1A” Company) 1 Manitoba Grenadiers ', óskar að hafa eingöngu islenzka hermenn i sinui her- deild. Hinn fyrsti Kinv. er borga purfti $50 fyrir að flytja inn i fylkið, kom til bæjarins á föstud. var. t Halla Jónsdóttir. fædd árið 1816, dáin 1886, Nú vil jeg hörpu hreifa, þó liafi stirðan róm, Og döprum þaunkum dreifa, þvi dimmau heljaróm. Jeg heyri um loptið liða. Er lýsir Skuldar -ráð, Og hennar dómi hlýða Yjer hljótum vist i bráð. þvi systur okkar eina Hún okkur svipti frá; Vorn astvin hjartahreina. þvi henuar minnast á, Að entum æfivetri, Hjá íslands inærri pjóð. Og greipt með gullu letri, Er geymir Saga fróð En allt hjer enda tekur, Ilve ágætt sem pað er, Og sáran söknuð vekur, En svrgja mannlegt er, Nær valdir vinir kallast Frá vOrri hlið á brott. þá hlýtur margt að hallast, Sem hjartað fann sjer gott. En samt er sælt að skinja, Húu sigurhnossið fann, Og eigum eD til miuja, Hve ötulleg’a hún vaun. Að heili og helgum fiiði þeim björtum, er hún snart A lífsins leiðar sviði, Sá lofstlr gleymist vart Hún varði vóldu pundi Með vizku, ráð og dáð, Og llka ávalt undi Við alvalds hjálparráð. Hún stóð sem herklædd lietja A hólmi í hveiri praut, Og ljet sig ekki letja, Að leita frægðar-braut. Og öndin orku ueylti, Svo ofar nauðum sveif. A straúminn stöðugt beitti, Og storma og bylgjur kleif. þá ljóða söng við lagin, Sjer lypt’i I von og trú; Setn lienni bjó í haginn, Að hólpin lifir nú. þar strengi stillir sklra, Og stllar helgau óð, Um feugið frelsið dýra, Já, fyrir Jesú blóð. A lifsins friðar landi, þar lifsins dafna blóm. Með söugvum si-lofandi Og sætum engla róm. S. J. hglysingai. Homeopathana: Drs. Clark & Brotchie er að fiuua í marghýsinu: The Westminster,h horninu á Donald & Ellice Sts., gegut Knox Church, og norður af McKeuzie House. Mál- práður liggui iun 1 stofuua. 13n6 HALL & LOWE fluttu i hinar nyju stofur sínar, Nr» 11)1 á Aðalstrætinu fá l’et fyrir noiðan Imperial bankann, um 1. sept yfirstaudandi Frumvegis eins og aó undanförnu munum vjer kappkosta aó eiga méd rjettu þann alþý^udóm: a.<J HALL and LOIVE s.jen J»eir bcjetu 1 íóf.myriicliit*iuidir \Viuni|)cg cda Nordvcslurlundiiiti. Itækur ttl solu. Flóamanna Saga...............................30 Um Harðindi eptir Sæm, Eyjólfsson ... 10 P. Pjeturssouar kvöld hugvekjur..............30 — ------- hússpostilla . $1.75 P, Pjeturssonar Bænakver .... 20 Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði ........................ 30 Brynj. Sveinsson — .......................1 00 Fyrirlestur urn m e r k i tslands . . . . 15 þeir er í fjarlægð búa, seui óska að fá keyptar hinar framanrituðu bækur og seudar með pósti, verða að gæta poss. að póstgjald er fjögur cents af hverju pundi aí bókum, Eing- inn fær bækur þessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð- uin og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms- um stöðum á Islandi, teknar af ljósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyni I Reykjavik. 142 Notre Dame Street West, H, Jóusson. ROBERTS & SINCLAIR, NO. 51 FORT ST- CQR. FORT AND’gRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og opna, alls kouar aktýgi, bjaruarfeldi og vlsunda- feidi, likvagna bædi Itvita og svarta m. 11. Frfskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram* 21.] dag og nótt.jg^K [fbr. Kigaiulí, ritstjóri og ábyrgðnrmaijur: H. JónsHOii, Xo 146. HOTRE DAME S1 .iEET WEST WlNNIPEG, MANITOBA,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.