Leifur - 04.05.1886, Blaðsíða 2
186
þiugið hefir skipað 7 manna nefnd til að
komast eptir orsökum til verkstöðvunarinnar og
þar af leiðandi glæpaveikum i Missouri, Illiuois,
Kansas, Arkansas og Texas, sem enn þá haldast
þar viö, og finua upp ráð til aö koma í veg fyrir
annað þvl lfkt upphlaup framvegis — Frumvarpið
uin stofnun 9 manna dómnefndar til að dærr.a i
málum milli verkamanna og verkgefanda, hefir
veriö lagt til slðu. í stað þess er komið annað
frumvarp og er i þvf tiltekið, að 12 manna nefnd
sje kjörin til að ferðast um rikið og athuga þetta
mikla spursmál, skýra svo frá athugunum sínum
a næsta þingi. þessir menn eiga að fa 10 doll
á dag hver, og allan ferðakostuað.
þrætulandið (tOklohama”, sem í 2 ár hefir
verið orsök til endalansia deilumála, er llkast
að verði sjerskylt tTerritory’ innan skamms.
Frumvarp þvf viðvikjandi er nú fyrir þiugi, og
útlit fyrir að það komist í gegn. Verður þá
laDdspilda sú skjótlega opnuð til nota innflytjönd-
um.
Ráðherradeildin hefir samþykkt frumvarpið
um inntöku Washington Territory’s í sambandið,
sem sjálfstæðs ifkis. þar eru sagðir 150,000
ihúar. Dakotaniálið má heita að standi í stað,
en nú sem stendur er útlit fyrir að 2 Territory
verði gjörð úr einu. og að landamærin verði um
46. stig nr.breiddar.
Enn þá einu sinni er farið að ræða um hina
yfirvofandi gipting Clevelands forseta, Er nú
búið að tiltaka svo gott sem giptingardaginn, er
sagt er að verði í júnimán. næstk. Allir nán
ustu vinir forsetans, og systir hans (bústýran f
ttHvita húsinu”) segja allar þessar sögur til-
hæfulausar.
Önnur vinnustöðvun var gjörð á strætis.
brautunum í New York á íuánud. 19. f. m.;
var húu svo að segja almeno, að eins fáir spor-
vagnar utarlega á strætum i borgiuni, gengu sinn
vana gang. það, sem verkainenn heimta er, að
hærra kaup sje goldið, og að nokkrir V8gnstjór-
ar sje reknir úr vinnunni fyrir þá ástæðu, að þeir
hafi opinberað ýms leyndarmál K. of L. fjelags-
ins þessi vinnustöðvun varð verri viðureignar
en sú um daginn; 2000 lögregluþjónar böfðu
naumast við aö verja ökumennina, er gjörðu til—
raunir að færa vagnana úr stað. Fjöldi manDa
særðist í viðreigninni, bæði lógregluþjónar og
verkamenu. það er mælt að stólpabrautafjelögin
borgi $2000 á dag í sjöð verkamauna íjelagsins,
til að halda við verkstóðvun þessari, enda stand
ast þau vel við það, þvi tekjur |>eirra á dag eru
6—7000 doll, meiri en meðan strætisvagnarnir
gengu reglnlega
Verkstöðvunin við Goulds brautirnar i suð-
vestrrikjunum er enn ekki enduð. Járnbrautar-
stjórarnir eru reyndar búnir að fá verkamenn til
að vinna svo lestir ganga nú nokkurn veginn
reglulega, þar er K, of L. fjelagsmenn láta þá
hlutlausa, sem vinna við brautirnar. enn striðið
er langt frá að vera útkljáð eun. K. of L. menn
ætla sem sje ekki að láta undan fyr en þeir hafa
fram sitt mál, fá hærra kaup og alla sina fjelaga
i embættin aptur. það hjálpar og þeirra máli,
að allir verzlunarmenn klaga sárau yfir hvað járn-
brautarfjel. gangi tregt að vinna það sem þarf,
og sem kemnr til af þvi, að hinir nýju menn
eru óæfðir við ailar deiidir verka þeirra er vinna
þarf.
Frá Arizona og Mexico kon.a fregnir um
Indlána upphlaup einu sinni enn; höfðu Indián-
ur 1 eiuum stað eyðilagt heilt þorp, svo gjörsair-
lega, að ckki eitt hús stóð eptir óskemmt; þar
drápu þeir 15 menn.
þó tímarnir sje breyttir, þá sjest þó að Suð-
usrikjabúar eru enn ekki búnir að gleyma siuum
fornfrægu hetjum, og ást þeirra á þeim ekki rieitt
kulnuð. Sást þetta bezt i fyrri viku, þegar Jef-
ferson Davis, uppreistarseggurinn mikli (forseti
Sunnanmauua um stund fyrir innanrikisstriöið),
ferðaðist frá heimili sinu i Mississippi-rlkinu til
Möntgomery i Alabama. Ilvervetna með fram
járnbrautunum var maDngarðurinn, er æpti gleði-
óp i sifellu, er vaguinn rauk fram hjá, ogl Mont- '
gomerery var svo mikið um dýrðir, að ekki
heflr sjest annað eius siðan liann tók embættis-
eiðinn um vorið 1861 sem forseti Suðurrikjanna.
Er mælt að engi.nn roaður hafi farið jafnmikla
sigurför um Albamariki, eins og þessi aldraði
byltingamaður um daginn.
Hinir 4 synir Vanderbilts rika. Cornelius,
William K. Fredrick W.. og George W.', hafa
gefið 62J£ þúsund doll. hver til til minnisvarða-
smiðis yfir karlinn föðui sinn, i New York, en
ekki á sá minnisvarði að verða eins fánýtur og
flestir þeirra eru, það er að segja. einföld stein-
súla, heldur á hann að verða sjúkrahús fyrir fátæk
linga. er þjázt af illæknandi meinum, og jafn-
framt skóli fyrir stúdenta til að fullkomna sig í
lærdómi. viðvikjandi útvortismeinum og tauga-
veiki. Sjúkrahús þetta á að verða áfast við
læknaskólann, sem byggður verður fyrir peniuga
þá, milj. doll., seni Vanderbilt sjálfur gaf til
skólabyggingar i fyrravetur.
f fyrri viku var hin nýuppfuDdna dynamite-
kúlu byssa reynd við Lafayette-virkið við höfti-
ina i New York, og þótti hún reynast vonum
fremur vel. Fyrst var skotið 160 punda kúlu,
er var 4 feta og 10 þuml. löug og hol í miðju:
fór hún 1 milu og 115 faðma á 18 sek. Næst
var skotið 9 feta langri kúlu. er var jafnþung
og hin fyrri; fór húri eins beint gegnum loptið
sem ör af boga og kom i sjóinn 3 rnilur frá virk-
isveggnum, eptir 30 sekúuda ferð. í þriðja
skipti var skotið af byssunni, en sú kúla týndist
sakir þoku, i íjórða skipti skemmdist byssan,
kúlan komst að eins fáa faðma burtn, og maður
inn er stýrði henni rotaðist. en raknaði þó við
aptur.—Byssuhlaupið er 60 feta langt,
Mörg þúsund verkamanna gengu i fylking
um göturner i Chicago á páskadaginn og ofan að
vatDSströndinni. þar sem þeir hjeldu ræður, er
lutu að þvi, að heimta 8 kl.stunda vinnutima á
dag. í fylkingunni voru margir hornleikara-
flokkar, og blóðrauðir uppreistarfánar blöktu á
stöngum hvervetna.
Auðmaður einn 1 Pennsylvania, John Dobois
að nafni. seldi frænda síuum öll sin aaðæfi, met-
in 15 milj. doll.. fyrir eiun doll 1 fyrri viku.
Karlinn liggur á bana beði sinum að sagt er.
Járnbraut, þó nokkrir tugir milna á lengd,
með öllu tilheyrandi, var seld við uppboð í St.
Louis i Missouri fvrir fáum döguin, fyrir e i n n
dollar.
Köfunarmenn, sem sendir hafa verið til að
skoða skipið Oregon, er sökk suðaustur af höfn-
inni við New York fyrir nokkrum tima slðan,
segja skipið sjálft muui ljelegt; er það gjörsam-
lega brotið sundur i miðju. En farmiuum segja
þeir að muni mega bjarga mestuin eða ölium.
Ríkisþingið i Rhode Islaud hefir samþykkt
alsherjar bindÍDdislög fyrir allt ríkið. Næsta ár
fæst þar hvergi vin opinberlega; verða menn þar
þvl að beita sömu brögðum og þeir í Iowarikinu
New York rikisþiugið hefir svo að segja i
eiuu hljóði aptur kallað leyfið til að byggja stræt
is-járnbraut eptir Broadway i New York. er bæj-
arstjornin leyfði í fyrra.
Minnesota Glæpamaðurinn Bull-Dog Kelly
er laus, og frjáls að fara hvert hann vill. þvi nú
hefir fylkisstjórn British Columbiu ákveðið að
hætta alveg við málið gegn honum þar eð tvisvar
er búið að neita að framselja hann. það er
mælt að hann eigi frelsi sitt að þakka tveimur
ráðherrunum á þingi, og er annar þeirra J. A,
Logan. er 1 fyrra sótti um forsetaembættið.
það voru 77 niauns, er misstu lifið i hvirfil-
bylnum sem fór yfir þorpin St. Cloud og Sauk
Rapids um dai;inn. Eignaskaði er metin 400000
dollars.
Frá frjettaritara Leifs í Lyon Co., Minn. lb. apríl 1886.
Hiuu 12. þ. m. komst hjer hveiti i hið hæsta
verð, er það hefir komist i á þessu ári; þann
dag var hjer fyrir hveiti borgað 1 doll., var það
51 cents fyrir ofan markaðsverð, en þetta góða
gengi gafst ekki nema einungis einti dag, svo að
mjög fáir höföu þess not.
Að veðráttu til er sumarið komið og jörð
farin að gróa.
Síðastl. viku geysaði hjer yfir enn á ný liagi
hrið, er ekki gjörði þó mjög mikinn skaða, uema
hvað gluggar á húsum brotnuf.u viða á þvi svæði
er hriðin gekk yfir.
Gardar, Pembina Co. Dak., 20. april. 1886.
Slðan jeg skrifaði siöast hefir mátt heita hiu
mesta öndvegistíð; sunnan hlýinda vindur og sól-
skin á daginn, en alveg frostlaust á nóttunni.
Náttúran umhverfis oss, er nú rjett að vakna af
sinum langa og væra vetrarsvefni, svo það yerð-
ur að öllum llkindum ekki langt þar til, að fag
urí verður að lita yfir Parkbyggðiua. klædda i
hið fegursta skraut sumar blómstranna og bliðu
náttúrunnar. Söugur vorfuglanua, bergmálar
nú á hverri hæð og hverjum hól. svo allt virðist
þannig að vera í samiögum með að gjöra imibú-
um Parkbyggðar lffið sem inndæla«t.
Vorvinna stendur nú sem hæst. Ilvar sem
litið er, sýnist allt vera á hreifing i þá átl, sem
miðar til framfara. Enda vantai ekki duguað
og framsýni til allra nytsamra fyrirtækja.
Kvennfjelagið í Parkbvggð hafði hlutaveltu
(Tombolu) hjer í skólahúsiuu hiun 17. þ. m.,
og var hún vel sótt, bæöi af unguin og gömlum.
þar mátti sjá bæði marga og gagnlega muni, svo
sem : allskonar fatuað og fataefni; ýmsa snotra
muni, gull og silfur skraut. og margt fl., sem of
langt yrði lijer upp að telja. Munum þessum
var suoturlega niður raðað 1 230 nr, og hvert
þeirra selt á 25 cents, það er aö skilja, drátt-
uripn. lllutaveitan byrjaði kl. 4 e. ui. , eu hjer
um bii kl. 7 var allt uppdregið. Siðan byrj -
uðu aðrar skemmtauir. Sætt kafli var veitt gef
ins hverjum sem hafa vildi. —Agóöi hlutaveltunn
ar varð rúmir 50 dollars.
Jeg vil eiunig geta þess, Kvenntjel. til verð-
skuldaðs heiðurs, að hlutnveltan, eins og fleira,
sein fjel. hefir starfað í framfaralegu tilliti, var
ágætlega vel af hendi leyst. það er eitt með
öðru, sem sýnir og saunar fjelagsskap, dript og
dugnað kvenuþjóöarinuar i Parkbyggð, að siöau
þær (konuruar) mynduðu þetta fjelag i vetur,
hafa þær grætt um eða yfir $90. það mun
varla liöa langur tími þar til, aö eittlivað nyt-
samlegt verður gjört með peuiuguin þessum.
En þar er mjer er með öllu ókunnugt, hvað fjel.
muni ætla að starfa til almennings heilla og
framfara með peningum sinum, og liklegast er að
ekkert sje eu fast ákveðið í þá átt. þá vil jeg
leyfa injer, að gefa Kvennfjel. ofur litla, en ein-
falda bending i þá átt. í þeii ri von, aö það
veröi ekki tekið illa upp fyrir mjer, af forstöðu-
konum ijelagsins
Hið fyrsta, sem jeg vil benda á er, að
það komi ölluin þeim peninguui, sem þvi fjen-
ast, á góða vöxtu, gegn nægilegri tryggiugu,
undir eius og peuiugarnir eru komnir í hendur
fjelagsins.
Annað. að byrja ókki á neinum framkvæmd
um meö peningana fyr eu að talsvert tneira fje
er saman komiö en nú er.
þriðja. Að láta leika sjónarleiki, að hafa
gleðisamkoinur og jafnvel hlutaveltur optar eu að
undanförnu, og gleyma ekki að hafa danz með í
hvert skipti. Með þvi móti mundi fje safuast
töluvert fljótara
Hiö fjórða, er hvað gagnlegast og væri bezt
gjört með peniugana, þegar sjóður fjelagsins væri
orðin svo stór, að byrja njætti á einhverju nyt-
sömu fyrirtæki, þá álít jeg, að ekkert v«ri fegra
nauðsynlegra nje betra eða meir samsvarandi
hinu viðkvæma konuhjarta. en að fjelagið Ijeti
byggja fátækrahús, sem nefnt er á ensku tíHome
of tlie friendless’, (hús til hjálpar öllum krossber
um og munáöarieysingum). Hjer í þessu landi
má finna mörg þesskonar hús; eru þar uppalin
munaðarlaus börn og síöan sett til meuta, þar
eru lika munaðarlaus, hjálpar þuifandi gamal-
menni, sem ýmsra orsaka vegna eru manua hjálp-
ar-þurfar. þessi hús eru ílest öll og að mestu