Austri - 04.01.1884, Qupperneq 3

Austri - 04.01.1884, Qupperneq 3
1. árg.] AUSTRI. fnr. 2. 19 1 20 pólitikinni, pá ætlnm vér stjórnfrelsi voru allmikla kættu búna, og pað úr peirri áttiuni, er sízt skyldi. Vérvilj- nm pví ráða bæði þjóðinni, er kún kýs til pings og pinginönnum, er peir koma á ping, að líta meira á stór- málin, en minna á smámálin en nú virðist eiga sér stað, enda er pað, að vorri kyggju bezta ráðið til pess, að viðhalda hjá mönnum peirri alvöru, samvizkusemi og eindrægni, sem er svo nauðsynlegt skilyrði fyrir góðum og varaniegum árangri af starfa pings ins. Og sýni pað sfg í framtíðinni, að petta færist eigi í lag, pá væri, að vorri kyggju ráðlegt, að breyta pingsköpunum í pá átt, að nefnd manna yrði kosin til að skera úr, kver af peim málum, er pingmenn vilja flytja á pinginu, skuli takast til með- ferðar á pví og pví pingi, og gagni pað eigi, pá verða eínhver öunur ný ráð að koma til sögunnar. EPTIRMÆLI ÁRSINS 1883. Árið sem leið, má telja með kin. um beztu árum. Tíðarfarið kefur verið yfir höfuð kið kagstæðasta; hey- afli manna bæði mikill og góður, og fiskiafli mun víðast hafa verið í góðu meðallagi. Verzlunin hefur og verið með betra móti. Jpannig hefur ár- gæzka hins liðna árs bætt mjög úr harðærinu sem á undan hefur gengið, svo hagur tfestra hef'ur vissulega batn- að mun; mun fiestum finnast ótrú- lega kafa rætzt úr pví bágborna út- liti, sem var í fiestum sveitum við Nýár í fyrra, pó að líkindum séu eigi öll pau sár grædd, sem hin undan- farín ár hafa veitt búnaði manna. J>egar litið er á, hve gott og hag- stætt hið liðna ár hefur verið bæði til lands -og sjávar, pá mætti ætla, að framfarir hefðu verið meiri en eru, einkum að atvinnuvegirnir hefðu efist og aukist, og meira hefði verið lagt í sölurnar fyrir menntun almennings. En pví miður virðist svo, sem pessum nauðsynjamálum hafi verið litill gaum- ur gefinn, og allt sitji við sama keip; deyfðin og doðinn er allt of ríkjandi lijá æðri og lægri. J>ó dauft gangi nú fyrir almenn- ingi, með að bæta sína eigin menntun, mun sanni næst. að pingið í sumar hafi eigi bætt mikið úr peim skorti, né sýnt nokkra forustu í pví efni. Til alpýðu-uppfræðingar, munum vér eigi eptir (að barnaskólum undan- teknum) að á pessu ári kafi verið stofn- aður nokkur skóli, nema búnaðarskól- inn á Eyðum í Suður-Múlasýslu, mun hann pó kafa verið lítið sóttur. Póli- tikin mun hafa verið stefnulítil, eða réttara, algjört pólitískt stefnuleysi mun gildandi. |>essa árs alping er af sumum nefnt „pingið magra“, og pykir pað sannmæli. J>egar nú allt er skoðað, og borið saman við kið fyrrveranda, pá sjáum vér pó með gleði, að oss miðar feti fram við ár kvert, pótt smátt sé opt stígið í einu — Alpýða manna hugs- ar smám saman meir og meir um al- menn málefni, og hversu stjórnlands- ins fer úr höndum peirra, er stjórna eiga — Og ef áhugi manna á almenn- um málum eykst —sem vér bæði ósk- um og vonum — pá teljum vér pað verulega framför. J>ó vér getura eigi dulizt pess, að alpýða haíi verið of áhugalítil um menntun sína, pá mun pó hafa verið stigið heldur feti fram. Um atvinnuvegina mun pvi miður lítið að segja, hvorki til lands né sjáv- ar, en vér (vonum að komandi árið færi í pvi efni eitthvert frjókorn í skauti sínu. Að endingu óskum vér, að deyfð sú og drungi, sem virðist hvila yfir pjóð vorri, sigi til viðar með hinni síð- ustu sól ársins en upprenni með hinni fyrstu Nýárssól nýr áhugi til fram- fara og dugnaðar. Oskum vór svo öllum gleðilegs Nýárs.. Ritað 31. des. 1883. Einn siður eða Öllu keldur ósiður hefur lengi einkennt Austurland, og pótt hann fari heldur minnkandi nú á seinni árum, er pó enn of mikið um hann, og pví er full pörf á, að áminna menn um að afleggja hann hið fyrsta, að pvi leyti som viðkomið verður. |>etta er sá siður að menn fari fótgangandi í kaupstað á vetrum, peg- ar ekki verðnr hestum komið við, taka út hjá kaupmanninum kaffi, sykur, vín, tóbak og ýmislega aðra kramvöru eða margt smávegis, sem vanta pykir heima binda petta í einn bagga, sem orðið getur um 100 pund, og stöku sinnum par yfir, og gerast síðan áburðarklár- ar! leggja kimbilinn á bak sér og halda að pví búnu heimleiðis, opt í ófærð heiini, og er pað merkilegt, pví að landi stendur meðal annars, að í Lóni kafi verið ping (eitt handrit hefur: fjórðungsping) Áustfirðinga. Ef nokkur tilkæfa er í pessu, pá hlýtur pað að liafa verið eptir pjóð- veldistímann, pví pað er ekki lík- legt, að íbúar Múlapings hafi í fornöld sótt ping suður í Lón, og ekkert í fornsögum vorum bendir tíl að svo hafi verið. En vér höfum sögur af pvi, að á 14. öld voru ein- stöku sinnum haldin fjórðungsping, og pað á öðrum stöðum, en fyrrum hafði verið, svo sem var árið 1320, er Vestfirðingar héldu fjórðungs- ping sér í f>orskalirði, og aptur árið 1377, er lögmenn héldu fjórð- ungsping í j>ingey í Borgarfirði. Bæði pessi ping voru haldin um pað leyti, er sverja átti nýorðnum konnngi land og pegna, og hafa líklega verið til undirbúnings hyll- ingunni, að minnsta kosti hið síðar- nefnda. Nú er eigi ósennilegt, að einkvern tíma kafi slíkt ping verið haldið af lögmannninum fyrir sunn- an og austan, sem optast var bú- jrændir eru lítt riðnir við landnám annarstaðar. Ur jrándheimi voru: Eyvindur vopni (og hans lið, er eigi var allfátt) er fyrst nam land í Vopna- firði, og sömuleiðis jorsteirin hvíti, er par varð síðan mestur höfðingi, og Hofsverjar eru frá komnir. Að lík- indum var Lýtingur í Krossavík, faðir Geitis, og bræður hans: f>orsteinn torfi, er nam Jökulsárhlíð, og Vetur- liði, er nam Borgarfjörð, einnig úr |>rándheimi. Bræðurnir Ketill prymur, ættfaðir Njarðvíkinga og Droplaugar- sona, og Graut-Atli, er nam neðan- verðan Eljótsdal og Skóga, voru úr J>rándheimi, og sömuleiðis J>órhaddur hinn gamli, er nam Stöðvarfjörð. Hafi nú bræðurnir Brynjólfur hinn gamli, settur syðra, og má pað ætla, að hann hafi stefnt Austíirðingum til pings í Lóni. 7 Ævarr hinn gamli og Herjólfur, er námu Fljótsdal, Skriðdal og Breiðdal verið líka úr J>rándheimi, sem reynd- ar er óvíst, pá má svo að orðikveða, að mestur porri Austfirðinga eigi kyn sitt að rekja til f>rænda, og er nú gaman að taka eptir, livernig sum ein- kenni hinna fornu j>rænda hafa hald- izt lijá Austfirðingum. (Framh. næst.)

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.